Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 11
MORGUNHLAf>ii>, Í IMiVjTUDAGUH 15. MARZ 1975 11 Björn Vignir Sigiy/pálsson: Kvikmyndir -Í7 „Skapandi hugsun66 DANSKlSLENZKA félaigié hefur sýnit þaö loísverða frajrutak að efna hér tii da'nskrar kvifemyndaviku og vissulegta vœri óskandi að það yrði íleári skyldum félögum tii eftirbreytni — ekki veitir af að vega upp á móiti ein- hæfu myndlaistreymi frá hin- um angló-ameriska heisni í kvikmy ndah úsum hér. Það var ætlun stjóímarmianina DlF með þessari kvikmyndaviku að hnekkja þeim útbreidda misskitningi, að kvikmynda- gerð í Danimörku snerist öli um „rúmstokka" og Dirk Paisser, og gefa ofurlitla vís- bendingu um að veigameiri verk leyndiust þar inn á milli. Með þetba fyrirheit í huga vesrður ektoi annað sagt en vel hafi tekizt tii um val á íyrstu myndinni í þessari kvikmyndaviku, þvi að Hug- vitsmiaður Jens Ravn er óvenjuleg kvikmynd og allrar athygli verð — einkum ef hsaft er i huga að hún verður að teljast frumraun leikstjór- ans. Jens Ravn byggir mynd- ina á samnefndri sögu Valdi- mar Hoists (Manden der tsankte tmg) sem uppruna- iega gerðist 1938 en er i mynd iinni sett í nútíma umhverfi. Lýst er samiskiptum heiia- skurðdæknisins Max Holsts og kyndugs hugvitsmanns að nafni Steinmetz, sem hefur umfangsmeira heilabú en ger- ist og gengur — sannkaliaður þ anka tanku r. Honum er sá eigimleiiki gefinn, að einbeitmi hugans gerir honum kleift að ummynda hugsun sína í fast form. Fram til þessa hefur hann haldið sig við dauða hluti, en er þó iítiilega far- inn að fást við að skapa líf- verur. Sá ljóður er þó á, að lifverurnar vilja leysast upp eftir tiitekinin tima og Stein- metz telur að með skurðað- gerð á heilanum megi komast fyrir þennan annmarka og þar með fái skapandá hugsun harns — í orðsims fylJstu merk- ingu — blómstrað. 1 því skyni leitar hann til dr. Max HoJsts, sem sér fyrir afJeiðinigamar og harðneitar að framkvæma verkið. Steinmetz er þó ekki af DÖNSK KVIK- MYNDA- VIKA baki dottinn og með gííur- legri einbeitinigu tekst honum að skapa mann; tvifara Max Holsts holdi klæddan, sem treður sér smám saman imn í einkaMf Maix I. með afdxifa- ríkum afleiðingum. 1 fyrstu er ætlun Steinmetz einamg- is að þvimga Max I. með þessu móti til að framikvæima upp- skurðinn, en brátt kemiur á daginn að hugarfóstur hans er endingiarbetra en hann hugði, svo að hann þarf ekki á Max I. að haldia. Max H. er í allia staðii geðþekkari mað- ur en fyrirmymdm og gædd'ur betri gáfum, svo að honum verður ekki skotaskuld úr þvi að ræna Max I. sjálfimi, því næst atvimnunni og loks unnustunni, sem hann kvæn- ist tiú tafarlaust. Max I. stend ur uppi slyppur, snaiuður og tflverulaus. Enm á liainn þó eitt tromp á hendi. Hann þekkir aðferð Steinmetz og með því vopni — einbeitingu hugans — tekst honum að tortima Steinmetz á skurðar- borðinu og þar með öJium hugarfóstrum hans. Nú er það harm sem treöur sér braut inn í tilveru Max II. og fær konu og brúðkaupsferð í kaup bæti. Eins og sjá má á sögu- þræðinum er myndin býsna Neergaard og John Price í hlutverkum Max Holsts og Stein- meti. reyfarakennd og iangt utan vikmiarka. raunveruleikans. Kvikmynd'afól'kinu er því tais- verfkrr vandi á höndum að gena fjarstæðuna spennu- þrungna og óhugmaðinm á- hrifarikan, en með samhentu átiaiki tekst leikstjóra, leikur- um og Jcvikmynidatökumanni þetta. Auðvel’t er — nú .á dög- um niafnnúmera og nafnskír- teiraa — að gera sér í hugar- lund líðian þess er sviptur hefur verið sjál'finu og öl'Iu sem þvi fylgir. Anraar höfuð- kostur myndasriranar er ein- falcUega fólgin í þessari hug- mynd hinn hvemig út af henni er lagt. Leilkstjóm (og Iiandrit) Jens Ravn er slétt og feld — fagmanrafeg og án tiilgerðar, erada saknar maður kanraski helzt ofuriitils meira áræðís og nýstárieíkia. En Ravn tefl- ir hvergi á tvasr hættur í þess ari frumirauin sÆmrri, sem ekki er óeðlifegt. Hann hefur hiras vega,r skeytt iran i atbuirðarás- ina aragrúa af kimraum smá- brodkluim, sem uim surrat rrainna svolítið á Aífreð nokk- um Hitcheock og er það ekki amalegur lærimeistari. Ravn hefur einnig tekizt vel hlut- verkaskipan. Preben Neer- gaard leikur Maxana tvu og tekst ótrúfega vel að draga upp tvær ólikar persórau- myndir, steyptar i sama hold og btóð. Joim Price er sann- færairadi ofurmenni og Lotte Trap eftirsótenarverð eigin- kona. Að öLLu þessu ólöstuðu ber þó kvikmyndatöku Pól'verjaras Framhatd & bts. 23. NÝKOMIÐ Fiskverkunarhús í Hafnarfirði KVENSKÓR (góðir götuskór). BARNASKÓR uppreimaðir, hvítir og míslitir. KVENINNISKÓR og TÖFFLUR, fjölbreytt úrval. TRÉ- KLOSSAR svartir, stærðir 36-43. SKÓVERZLUNIN FRAMNESVEGI 2 Tíl sölu á góðum stað á Flatarhrauni nýlegt 300 fm fiskverkunarhús með 1700 fm iðnaðarlóð. I húsinu er þurrkklefi og ýmiss tæki og áhöld til fiskverkunar fylgja. Væg útborgun. Húsið er og hentugt til ýmiss konar iðnreksturs. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. þakkarAvarp Ég þakka hjartanlega vanda- mönnum og viraum margs konar ánægju mér veitta á áttræðisafmæli minu með heimsóknum, gjöfum, heilla- skeytum og símitölum. Friður og blessun fylgi ykkur ölium. Jón Sigtryggsson, Kleppsvegi 20. Nýkómin skildingafrímerki, öW verðgildi á mjög hagstæðu verði. Auramerki þ. á m. 5 aur, bláir með Giönlund vottorði. Kónga- merkin í heilium settum stimpl- uð og óstimpluð ásamt mörgu öðru góðu. NÝTT: Larvdihelgis- umstög, (F.D.C.), örfá eintök HANDMÁLUÐ. MYNTIR og FRIMERKI ÓDINSGÖTU 3. B0X 549 SÉRVERZLUN SAFNARANNA 1C IT D VARARAFSTÖÐVAR % I ■ iC HEIMILISRAFSTÖÐVAR Stærðir KVA: V/2, 3, 6, 9, 12t/2, 15, 16, 25, 30, 34, 52, 65, 90. Leitið tilboða hjá okkur. VÉLASALAN H/F., símar 15401, 16341. Kvenskór frá CLARKS nýkomnír. Teg. 8309. Verð 2280,- Teg. 8317 Verð 2105,- Teg. 8162 Verð 2175,- AMELIA TWEEDLE Póstsendum. SKÓSEL, Laugavegi 60 - Stmi 2-12-70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.