Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAEHÖ, FIMIwTUB>AGUR.. 15. MARZ 191$ 11 Bjöm Vignir Sigutfpálsson: Kvikmvndir ffng ^ tm mflfi ftarr- ^M H Skapandi hugsun u DANSK-ISLENZKA félaigið hefur sýn/t það lofsverða fnamtak að efna hér tii damskrar kvikrnyndavilku og vissulega væri ósikaindi að það yrði fleári skyldum félöguim tid eftirbreytni — ekki veiitir af að vega upp á móti ein- hæfu myndBjstreyrni frá hin- um amigló-ameríska heimi í kviltmyndahúsurn hér. Það var ætlun stjámarmanina DÍF með þessari kvikmyndaviku að hnekkja þeim útbreidda misiskimingi, að kvikmynda- gerð í Dawmörku stnerist öll um ,^úms*okka" og Dirk Passer, og gefa ofuirlitia vís- bendinigu uim oð veigameiri verk leyndiust þar inin á milli. Með þetta fyrirheit í huga verður ekkd annað sagt en vei hafi tekizt tii um val á fyrstu myndinini i þessari kvikmyndaviku, þvi að Hug- vrtsrmaour Jems Ravn er óvenjuleg kvikmynd og allrar athygli verð — einkum ef haft er i huga að hún verður að teljast frumraun leikstjór- ains. Jens Ravn byggir mynd- kia á saimnefhdri sögu Valdi- mar Hoists (Manden der tænkte ttog) sem uppruna- lega gerðist 1938 en er i mynd inni sett i nútimia umhverfi. Lýst er samiskiptum heiia- skurðlæknisms Max Holsts og kyndugs hugvitsmamns að nafni Steinmetz, sem hefur umfangsmeira heilabú en ger- ist og gengur — saminkallaður þamkatanikur. Honum er sá eiginleiki gefinn, að einbeitni hugans gerir honum kieift að uimmytnda hugsun sína í fast form. Fram ti'l þessa hefur hairn haldið sig við dauða hluti, en er þó Mtillega far- inn að fást við að skapa líf- verur. Sá ljóður er þó á, að iííverurnar viija leysast upp eftir tiltekinin tima og Stein- metz telur að með skurðað- gerð á heilanuim megi komast fyrir þemnan anramarka og þar með fái skapandá hugsun hans — i orðsins fyllstu merk- ingu — blómstrað. í því skyni leitar hann til dr. Max Holsts, sem sér fyrir afleiiðmgarnar og harðneitar að framkvæma verkið. Steinmetz er þó ekki af DONSK KVIK- MYNDA- VIKA baki dottinn og með gííur- legri embeitingu tekst hooum að skapa macnn; tivifara Max Hölsts holdi klæddan, sem treður sér smám saman iinn í einikahf Max I. með afdrifa- ríkum afleiðingum. 1 fyrstu er ætlun Steinmetz euruing- is að þvMTga Max I. með þessu móti tii að framikvæma upp- skurðinn, en brátt kemiur á dagirm að hugiarfóstur hans er endingarbetra en hann hugði, svo að hann þarf ekki á Max I. að haida. Max n. er í alla staðd geðþekkari mað- ur en fyrirmyndin og gæddur betri gáfum, svo að honum verður ekki skotaskuid úr því að ræna Max I. sjáifhKU, þvi næst atvinnuinni og loks unmustimni, sem hann kvæn- ist nú tatfarlaust. Max I. stend ur uppi slyppur, snaiuður og tálverulaus. Enin á hann þó eitt tromp á hendi. Hann þekkir aðtferð Steinmetz og með því vopni — eiinbeitinigTi hugans — tekst honum að tortima SteÍMmetz á skurðar- borðinu og þar með öiium hugarfóstrum hans. Nú er það hartn sem treöur sér braut inin i tiiveru Max II. og fær konu og brúðkaupsferð i kaup bæti. Neerg-aard eg .Tohn Price i hliitverkum Max Holste metz. Stein- Eins og sjá má á sögu- þræðinum er myndin býsna reyfaraikennd og langt utan viikmarka- raumveruleikans. Kvikmyndafólkmu er því tais- verður vandi á höndum að gera fjarstæðuna spennu- þrungna og óhugmaðinm á- hrifaríkan, en með samhentu áteki tekst leikstjora, leikur- um og kvikmyndatökumanni þetta. Auðveit er — inú.á dög- um naírmúmera og nafnskír- teina — að gera sér í hugar- lund Kiðam þess er sviptur hefur verið sjáffinu og öilu sem þvi fyigir. Annar höfuð- kostur myndarÍTmar er ein- faldiega fólgin í þessari hug- mynd -— hinn hvemig út af henmi er lagt. Leilkstjórin (og handrit) Jens Ravn er slétt og f eld — fagmamnteg og án tiilgerðar, enda safcnar maður kamnski helzt ofuríítils meira áræðis og mýstárleika. En Ravn tefi- ir hyergi á tvær hættur i þess ari fruTnrauin siírani, sern ekki er óeðííie'gt. Hamtn hefur hins vegar skeytt irm í atburðarás- ima aragrúa af kímmrm smá- broddwm, sem uart sunrt minna svolítið á Alfreð nokk- urn HitGheoek og er það ekJri amalegur iæriirneistari. Ravw hefur einmig tekizt vel hihrt- verkaskipan. Preben Neer- gaard leikur Maxaina tvc og tekst ótxúlega ved að draga upp tvær ólífcar persómi- myndir, steyptar í sama faoM og b&öð. Johm Price er san»- færamdi ofurmenni og Lotte Trap eft^ókmarverð eigin- kona. Að öliu þessu ólöstuðu ber þó kvikmymdatöku Pólverjans Fiiimhald á bls. 33. NYKOMIÐ KVENSKÓR (góðir götuskór). BARNASKóR uppreimaðir, hvítir og mislitir. KVENINNISKÚR og TÖFFLUR, fjölbreytl úrval. TRÉ- KLOSSAR svartir, stærðir 36-43. SKÓVERZLUNIN FRAMNESVEGI 2 Í»AKKARÁVARP Ég þafcka hjartanlega vanda- mönnum og vinium margs komar ánæigju mér veitta á áttræðisafmæU mámu með heirnsókniuim, gjöfum, heilla- skeytum og símtölum. Friður og blessun fylgi ykfeur Öilurn, Jðn Sigtrygg-sson, Kleppsvegi 20. Btirsétt frímerki Nýkörrnin skíldingafrímerki, öN verðgildi á mjög hagstæðu verði. Auramorki þ. á m. 5 aur, bláir m^eð Giönlund vottorði. Kónga- merkin í heilmm settum stimpl- úð og óstimpluð ásamt mörgu öðru góðu. NÝTT: Landihelgis- urnslög, (F.D.C.), örfá eirvtök rÍANDMALUÐ. MYNTIR OG FRIMERKI 0DINSG0TU 3. BOX 549 SÉRVERZIUN SAFNARANNA Fiskverkunarhús í Huf nariirði Til sölu á góðum stað á Flatarhrauni nýlegt 300 fm fiskverkunarhús með 1700 fm iðnaðarlóð. 1 húsinu er þurrkklefi og ýmiss tæki og áhöld til fiskverkunar fylgja. Væg útborgun. Húsið er og hentugt til ýmiss konar iðnreksturs. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Simi 50764. LISTER VARARAFSTÖÐVAR HEIMILISRAFSTOÐVAR Stærðir KVA: V/2, 3, 6, 9, 12»/2, 15, 16, 25, 30, 34, 52, 65, 90. Leitið tilboða hjá okkur. VÉLASALAN H/F.p símar 15401, 16341. c~-Lwk Kvenskór frá CLARKS nýkomnir. Teg. 8309. Verð 2280,- Teg. 8317 Verð 2105,- Teg. 8162 Verð 2175,- SKÓSEL, Laugavegi 60 - Sími 2-12-70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.