Morgunblaðið - 15.03.1973, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 15.03.1973, Qupperneq 13
MORGUNHLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 13 N -V í etnamar senda 30.000 suður eftir Washúigton, 14. marz — AP-NTB BANDARÍSKA stjórnin dregur ekki dul á áhygg jur sínar vegna þess að Norður-Víetnamar halda át rani að senda menn og vistir suður á bóginn eftir Ho Ghi Minh-leiðinni til Laos, Kambódiu og Suður-Vietnam í trássi við vopnahiéssamninginn, sem var undirritaður í París í janúar. Talsmerm stjórnarrnnar eru haettir að gera llitið úr blaða- fréttir í stuttu máli Stakk af Canberra, 14. marz, NTB. Uinigverskur fulltrúi í al- þj óðaeftirl'itsmefnidinini í Víet- ruaim, Georgi Wallner liðþjálfi, kcwn í dag till Sydney í Ástral- íu á iinn f I y t j endapassa, sem hainn sótti um fyrir hel.gina. Vilja náðun Lomdon 14. marz, AP. Amneaty Intennationail, sam- tölk sem berjast fyrir náðu.n pólitískra fanga, sikoraði í dag á I n dóne-S'í u.s t jónn að náða 55 000 kárla og konur, sem hafa verið í haldi í sjö ár án réttarhalda. Andóf í Moskvu Mosíkvu, 14. marz, AP. Sex úingir Gyðmgar voru iátmir l'ausir í dag eftir yfir- heyrslur í nótt vegna setuverk falla, sem þeir efndu tiíl í gær- kvöldi þar sem starfsmenn leynfflögreg'luinin.ar KGB neit- uðu þeim um að flytjast til Israels og sviptu þá atvinnu eða slkólav'ist. Samevrópskt blað London, 14. miarz, AP. Brezka blaðið The Times, frandka blaðið Le Moinde, vest- ur-þýzka biaðið Die Welt og ítaliska blaðið La Stamipa hefja útgáfu á fyrsta alþjóða- kaupsýsilublaði Efnahags- bandalagsins 2. október og heitir blaðið „Europa“. Þóknast Graham Durtyan, 14. marz, AP. Aðökilnaðarstefnu Suður- AfrSkustjómar verður aflétt þegar trúboðiiinn Bffly Graham kemur til lamdsins um helg ina og gengið verður að kmöfu hans um að jafnt hvítir menin og svartir fái að sæfkj a vakm inigarsamkomiur hans. frébtum um þessa liðsflutninga Oig leyna ekki ugg siinum. Land- vamaráðuneytið hefur staðfest að um 30.000 menn og 300 sikrið- drekar haf'. verið sendir suður á bóginn síðan vopnahléð tók gildi fyrir sex viikum. Svona mitelir flutningar benda ekki til þess, að Norður-Víetnaimiar ætli að draga úr hemaðaraðgerðum, segja þeir. Rogers, utanrikisráðlherra, reyndi að gera llítiö úr þessum fréttuim fyrir tveimur dögum, en i dag sagði taism'aðiur ráðuneyt- is hans, að Bandaríkin fylgdust náið með brotúm á vopnahlés- saimningnum. 1 Hvíta húsinu var á það lögð áherzla í dag að öll- um ráðum væri beitt til þess að vekja atihygM hlutaðeiganidi aðila á uigg Bandarikjiamanna. Bent er á, að mestan ugg veki sú óviissa hvað Norður-Víetnamar hyggist fyrir með þessnnm áfram haldandi liðsflutninigum. Á morgun lýkur opinberiega hlutverki bandaríska hersins í Vietnam eftir átta ár. Þeir 6.800 Framhald á bls. 20 V | i - -.V Reagan í forseta- framboð? Sacraimien'to, Kaliiforni'u, 14. marz. AP. RONALD Reagan, ríkisstjóri í Kaliforníu, sagði í dag að hann mundi ekki bjóða sig fram til öldungadeildarinnar á næsta ári eins og komið liefur til greina, en útilokaði ekki þann mögu- leika að hann gæfi kost á sér tii forsetakjörs 1976. Hann hefur verið rikisstjóri tvö kjörtímabil og hefur ákveðið að hætta á næsta ári. Eftir kosninga.rnfir 1974 er tal- ið að Reagam fia i í mákfta fýriir- lesbraferð um öll Bandartkiin. Liktegast eir talið að ftambjóð- ain'di repúbli!keina i rikissitjó'rinar- kosiniiinguinium í Kailifomíiu á rnæsta ári veirði Robsrt H. Finch, fyrrveraaidi ráSherira í stjóirn Nixons, en hainn heifur eiranig áhu'ga á sæti i öjduingadeáldiinni. -i. * ' iís^ Kínverjar slepptu nýlega úr haldi John Downey, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar CIA, sem þeir tóku til fanga fyrir rúmlega tuttugu árum og sést hann hér við komnna tii Hong- Kong. Shultz bjartsýnn eftir viðræður við Brezhnev Moskvu, 14. masrz. AP. GEORGE Shultz, fjámiálaráð- herra Bandaríkjanna, lét í Ijós bjartsýni í dag eftir viðræður sínar við Leonid Brezlmev, aðal- Peron kyrr á Buemos Aires, 14. marz — AP JUAN D. Peron, fyrrum forseti, fer til Argentínu og verður við- staddur valdatöku stuðnings- manns síns Heotors J. Campora, sigurvegarans í forsetakosning- nnum, en ætlar að búa áfram í Madrid að sögn forystumanna peronista- Peron er orðinn 77 ára gamaU og sagður tregur að breyta til, þar sem hann er orðinn vanur dvölinni á Spáini. En bent er á, biö með ferðalögum til Argentánu geti ihann stu.tt við baikáð 4 Camp- George Shutz. ritara sovézka kommúnista- flokksins, um viðsikipti landanna og ítrekaði þann ásetning banda- rísku stjómarinnar að hrinda í framkvæmd viðskiptasamningi Bandaríkjanna og Sovétríkjanna frá í fyrra þrátt fyrir andstöðu gegn honuin i Þjóðþingimi. verður Spáni ora og stuðlað að einingiu í hreyí- ingu peronisba. Campora hefur lýst því yfir, að hann muni ekki taka við for- setaemibættiniu nema Peron verðd viðstaddur. Fráfaraindi forseti, Alejandro Lanusse hershöfðingi, er þó mótfallinn þvl að Peron verði viðs'taddur embæt'tistöku Campora og hefur fyrirskipað að honum verði ekki leyft að snúa aftur fyrr en hún hefur farið fram. Sú ákvörðun getur haft alvarlegar deilur í för með sér. Síhiul'tz kvaðist hafa gert Brezihnev eins ljósa grein og hainin hefði gebað fyriir bregð'U margira þiingmajnma að staðfiesita samninginn vegna „memnta- mannaskatta" sem eru siettiir á sovézka borgara sam vffija flytj- ast til Vestuirlíunda og annar a haftia á fre'lsi þeinra. Aðspuirð'ur hvort Bnezhinev hefði tjá'ð sig f'ús aái að aflétta þessum hömlium saigði Shu’ltz að þeiirri sp'unningu yrði B jeZhnev að svara, em hainn tók ínaim að viðiræðunnar hefðu verið jákvæðiar og vinsam’egar. Bandariski fjármálaráðhairrann laigði áherziu á, að Nixom forseti hefðd ekki sant hamn til þess að seimja við Rúesa he'lduir til að kanna möguleiika á auikn'um við- skiptuim og efnahagssamviinin'U Bandar;'kja'r.i’a og Sovébrífcjiainma. Briazhinev iagði áheirziu á nauð- syn bs'ssa í viðræðumum aið sögn Tass, ssm seigir eimnig að við- ræðuwnar haifi verið jákvæðar og mái.efnalegar. Rússa.- eiiga að njóta fomgangs- réttinda i viðskiptunium við Bamdartkin samikvæmt viðsikipta sammingnum og eru ákafir i að hljóta þau réttjndi, em Shuitz gerðd sovézikium ráðamönmium greim fyrir brey t imgar ti llö gu iíentry Jaokeons öldumgadeildar- mamms þsss efnis að Rússar fái Framhald á bis. 20 Vopna- banni aflétt Washiington, 14. marz, AP. BANDARÍKJASTJÓRN heim- ilaði að nýju í dag sölu á her- gögnum og varahlutum tU Pakistans og Indlands og er þar með afiétt að nokkru leyti vopnabanni, sem hefur verið í gildi síðan í striði landanna í árslok 1971. Arabar játa morð á Kýpur Nikósíu, Beirút, 14. marz — AP SVARTI september, neðanjarðar- samtök palenstínskra, skæruliða, hafa lýst sig ábyrg fyrir morði Israelsmannsins Simha Gilzer á hóteli í Nikósíu á Kýpur í gær. Lýst er eftir 24 ára gömlum Jórdaníumanni, Suleiman Farej Mali, sem er grunaður um morð- ið, en komst tindan. Blöð á Kýpur halda því fram, að Mali hafi notið aðstoðar sam- verkaimamra á Kýpur og að þeir hafi skotið yfir hatnn skjólshúsi. fraiks'ka fréttastofan segir, að Gilzer hafi verið starfsmaður ísraelsku leyniþjómistunnar og borið ábyrgð á sprenigju'tilræði, sem leiddd til dauða Hussein Abu E1 Khair, fulltrúa A1 Faitah á Kýpur, í janúarlok. Gilzer var skotinn, þegar hann gekk ndður stiga á Palace-hótel- iinu í Nikósiu og lézt í sjúkra- húsd. Blöð í Ni'kósiu herma, að ógrynni af pendngum hafi fund- izt i farangri Gjlzers, sem var kaupsýslumaður, og segja það tortryggilegt. Blöð stuðninigsmanna Grivasar hershöfðingja segja, að hópar vins tr isin n aðra st u ðmimgsmanna Makariosar fcrrseta hafi i nokk- urn tíma sótzt eftir a'ðstoð pal- ensbimskra skæruliðia til þess að hamla gem starfsemi hershöfð- imgjans. Gsgnrýnt er, að margir arabí.skir hryðjuverkameinn hafa femgið hæli á eynni. Hundur græðir skatt- frjálst í kauphöllum London, 14. marz, AP. WILLIAM Aiethyn hefur fiindið upp aðferð til að græða á kauphallarviðskipt- iim án þess að greiða skatta. En hann segir engnm. Willi- am er hundnr. Eigandi hans, Bob Beckman, les fyrir hann verðbréfalisfa. Þegar Williatn diillar rófunni eða sleikir út um kaupir Beck man verðbréf fyriir hann og notar sömu aðferð til að selja. Þannig hefur hundurinn eignazit 9.000 pumd á ndkkrum mánuðuim, kerfi'ð hefur verið fulikomið og ekkert hefur ver- i!ð teikið í skatta. Hundar greilða ekki sfcatta, segir Beck man, en William fær engin laun. „t>á yrði hamn að greiða tekjuskabt og kerfið yrði ó- nýtlt,“ segir Beckman. Talsm.aðu.r brezku skatt- stofummar viH ekkert segja um ka.uphallarstarfsemi hundsins Wiilliiams. „Við ræðum aldrei einsitök skatta,mál,“ segir hamn. Humdurimm varð að fá lán þegar hamn hóf kauphalla.rvið- skiptitn þar sem hanm var eiginalaus. Hann tók að sér að kaupa hlutabréf, seidi þau áð- ur en hanm þurfti að imna greiðlsiluma af hemdi og græddi fyrsit í stað 800 pumd. Síðan hefur gróðimn aukizt óg auk- izt. Beckmam seigisit vilja sarnna með þessu að allir geti grætt á kauphal’iarviðskiptum þótt menin eig: enga peninga eí þeir fylgi réttum leikreglum. Hanm vill líka sýma að jafmvel þeir sem fj árfesiti minmist geti sýnit emgu mimini færmi en at- vimnumenm. Beckimam er fjárfastingar- ráðuiniautur og hefur femgið ráð hjá kumr.um skattafræð- inigum til að græða fyrir huind imm. Hanm spáir skemimtilegum deiBium við skattyfirvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.