Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 r.v U k^' Sjómenn Háseta vantar á m.b. Bergvík K.E., sem fer á veiðar með þorskanet i lok þessa mánaðar. Uppl. í símum 92-2095 og 22433 Reykjavík. HRAÐFRYSTIHÚS KEFLAVÍKUR H/F. Vnnur bifreiðarstjóri óskast til útkeyrslu- og lagerstarfa. Upplýsingar ekki í síma. iþ, Trésmiðjan VÍÐIR H/F., Laugavegi 166. Olíuverzlnn íslnnds hf. óskar að ráða röskan ungan mann til skrif- stofustarfa. Nokkur þekking á tollafgreiðslu og verðútreikningi æskileg. Upplýsingar í síma 24220 frá kl. 13 — 17 næstu daga. Vön skrifstofustúlho óskast nú þegar. Bókhaldsþekking og ensku- kunnátta nauðsynleg. Talið við oss sem fyrst á skrifstofu vorri Ingólfsstræti 5, Reykjavík. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS HF. 2. vélstjórn, mntsvein og húsetu vantar strax á góðan netabát. Upplýsingar í símum 92-6930 og 92-8107. Vnnn hósetu vantar á 150 tonna bát, til netaveiða. Upplýsingar um borð í m.b. Steinunni við Grandagarð eða í símum 37115 og 52170. Viljum rúðn til Vinnu- og dvalarheimilis Sjálfsbjargar Hátúni 12, Reykjavik, eftirtalið starfsfólk. Hjúkrunarfólk. Læknir (2—3 eyktir á viku) 4 Hjúkrunarkonur 7 Sjúkraliða 4 Hjálparmenn. i ræstingu o. fl. ... 7 Konur. í eldhús. Aðstoðarmatráðskonu 8 Starfsstúlkur. Á skrifstofu. Skrifstofustúlku i vélritun ög símavörzlu. Áætlað er að starfsfólk hefji störf í maí n.k. Laun samkv. launakerfi B.S.R.B. og Sóknar. Til greina kemur að ráða fólk í hálfsdagsvinnu. Umsóknir sendist til: Sjálfsbjörg, Pósthólf 5147, Reykjavík. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. Skiifstohisturi Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá iðnfyrir- tæki hálfan daginn. Nokkur bókhaldsþekking nauðsynleg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöldið 19. marz merkt: „Kópavogur — 967". Skrífstofustuif Eitt af stærri innflutningsfyrirtækjum landsins óskar að ráða traustan stafsmann til að ann- ast innflutningsskjöl og verðlagsmál. Umsóknir sendist blaðinu merktar „966" fyrir 19. þ.m. Bygginguvinnu Verkamenn og trésmiðir óskast í bygginga- vinnu strax. Mikil vinna. Upplýsingar í skrifstofunni Grettisgötu 56 frá kl. 9—17 og í síma 19403 kl. 19—21. Byggingafélagið ÁRMANNSFELL. Fjölbreytt sturf Félagsstofnun stúdenta óskar að ráða stúlku með Verzlunarskólapróf, Kvennaskólapróf eða hliðstæða menntun til starfs á skrifstofu stofn- unarinnar. Starfið er fjölþætt og krefst sjálf- stæðra vinnubragða. Væntanlegir umsækjendur hafi samband við framkvæmdastjóra stofnunarinnar í síma 16482. Afgreiðslumuður óskust Þekkt verzlun vill ráða sem fyrst lipran og duglegan afgreiðslumann í byggingarvöru- verzlun. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir 20. marz n.k. merkt: „Röskur — 9171“. Sjómenn Vanan háseta vantar á m/b Faxavík á netaveiðar. Upplýsingar í síma 92-2095. Vinnuveitendnr Ungur maður með meiraprófsréttindi óskar eftir léttri vinnu. Hefur lítinn sendibíl (eldri gerð af V.W.) undir höndum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „312" fyrir 1. apríl. Kópuvogur — Vinnu 1—2 karlmenn og nokkrar stúlkur óskast til starfa í verksmiðju vorri strax. Upplýsingar hjá verkstjóra i síma 41995 og 41996. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA H/F., Kársnesbraut 86. Kuupiélugsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við kaupfélag Vestur- Húnvetninga, Hvammstanga er laust til um- sóknar frá 1. ágúst n.k. Umsóknir um starfið, ásamt nauðsynlegum upplýsingum, óskast sendar formanni félagsins Eðvaldi Halldórssyni Hvammstanga eða starfs- mannastjóra Sambandsins, Gunnari Gríms- syni fyrir 25. marz n.k. Stjórn kaupfélags Vestur-Húnvetninga. Sjómenn — Fiskuðgerðurmenn 2 háseta vantar á m/b GUÐMUND KRISTJÁN BA. 80 (150 rúml.), sem rær með net frá Sand- gerði. — Matsvein vantar á m/b ÁSGEIR MAGNÚSSON II., GK. 59 (65 rúml.), sem rær með línu og fer síðan á net frá Sandgerði. Vana fiskaðgerðarmenn (saltfiskverkun) vant- ar. Mikil vinna, fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 92-7135, 92-7058 og 92-7028, Garði. Ung reglusöm stúlkn óskar eftir vinnu frá 1. maí. Upplýsingar í síma 37040 eftir kl. 6. Atvinnu Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir bif- reiðaviðgerðum óskast. Einnig bifreiðastjórar til starfa við akstur stórra farþegabifreiða. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. ISARN H/F., LANDLEIÐIR H/F. Traust fyrirtæki óskar að ráða tvo vana karlmenn við kjötiðnnð og kjötofgreiðslu Umsóknir með upplýsingum um aldur, fyrri störf og annað er máli kann að skipta, sendist til afgr. Mbl. fyrir 22. marz n.k. merkt: „Kjöt — 898". Utonríkisrnðuneytið óskar að ráða skrifstofustúlkur til starfa í utan- ríkisþjónustunni nú þegar, eða á vori komanda. Eftir þjálfun í ráðuneytinu má gera ráð fyrir að stúlkurnar verði sendar til starfa í sendi- ráðum íslands erlendis þegar störf losna þar. Umsóknir sendist utanríkisráðuneytinu, Hverf- isgötu 113, Reykjavík, fyrir 25. marz 1973. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ. Bukuro — Aðstoðurmunn Óskum eftir bakara eða vönum aðstoðarmanni nú þegar. BREIÐHOLTSBAKARl HF., Völvufelli 13 — Sími 43855.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.