Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 19
MÖRGUNBILAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 19 Enm Oskum að róðu duglega og vana saumakonu nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. GEYSIR H/F. Fiskuðgerð Mann vantar í fiskaðgerð strax. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar i síma 92-7071. Húseta vantar á góðan 200 lesta netabát sem rær frá Grindavík. Upplýsingar i síma 92-1589. rCLAGSLIF I.O.O.F. II m 1543158* = 9. ||. St ¦"• St 59733157 — VII. — 7 Kvenfélag Neskirkju býður eldra fóftk.i í sókninni I Si'ðdegiskaffi í Félagsheimil- inu sunnudaginin 18. marz að lokinni gu<Nsþjántistu í kirkj- unnú sem hefst M. 2. Stjórnin. Heimatiúboðið Akmenn samkoma að Óðins- götu 6A i kvöld kl. 20.30. Sungnir verða Passíusálmar. Aliir velkomnir. Hjálpræ<>isherinn Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. AHIw velkomnir. K.F.U.M. — ad. AðakJeildarfundur að Amt- mainnsstíg kl. 8.30 í kvöld. Séra Frank M. HaMórsson annast efni fumdarins. AWir karlmenn velkomrar. Ferðafélagsferðir Laugardag 17/3 kl. 8: Þórsmerku rferð. Farseðlar í skrif&tofunni. Sunnudag 18/3: Kl. 9.30 Ketitetíguf — Krísu- vík — kl. 13 Krísuvík og nágr. Farseðlar (300 kr.) við bítena, Brottför frá B.S.l'. Ferðafélag (slands Öldugötu 3 símar 19533, 11798. Kvöldvaka verður í Sigtúni í kvöld 15/3 kl. 21 (húsið opnað kl. 20.30) Skemmtioifni: 1. Þórsmerkurmyndir og fl. Gisli Ó. Pétursson, kenn- ari. 2. Myndagetraum. 3. Dans ti1 kl. 24. Aðgöngumiðar á 150,00 kr. við inngangifvn. Ferðafélag fslands. FlLADELFÍA Almenn æskulýðsguðþjónusta í kvöld kl. 8.30. Æskufólk talar og syngur, atjórna.ndi Georg Viðar. Látíð ekki sambandið við viöskiptavinina rofna — Augiýsið — Bezta auglýsingablaöið FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi efna til almenns fundar i Félags- heimili Kópavogs, efri sal, fimmtudaginn 15. marz kl. 20,30. Jónas Haralz bankastjóri flytur erindi: MARKAÐSKERFI OG AÆTLANABÚSKAPUR. Fundarstjóri verður Stefnir Helgason. Fundurinn er öllum opinn. SEYÐISFJORÐUR Sverrir Hermannsson, alþnv, boðar til ALMENNS STJÚRN- MÁLAFUNDAR í Herðubreið laugardaginn 17. marz kl. 400. Ræðumenn: Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, Pétur Sigurðsson, alþm., Sverrir Hermannsson, alþm. Allir velkomnir á fundinn. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins i Reykiavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 17. marz verða til viðtals: Ellert B. Schram, alþingismaður, Kristján J. Gunnarsson, borgarfulltrúi og Elín Pálmadóttir, varaborgarfulltrúi. \ » í l Hef til sölu if 4ra herb. hentuga íbúð í Ljósheimum. Getur verið laus fljótlega. Upplýsingar á skrifstofu SIGURÐAR HELGASONAR, HRL, Þinghólsbraut 53, Kópavogi. Símar 40587 og 42390. UNGIR SJALFSTÆÐISMENN VESTURLAND Lárus Umræðuf undir um byggðastefnu og byggðaþróun laugardaginn 17. marz Stjórn kjördæmissamtaka ungra Sjálf- stæðismanna hefur ákveðið að efna til funda um „Byggðaþróun og byggða- stefnu" i kjördæminu. Akveðið hefur verið að halda fyrstu umræðufundina á Akranesi og í Borgar- nesi. Verða báðir fundimir haldnir laug- ardaginn 17. marz og hefjast kl. 13:30. AKRANES; i Félagsheimili Templara, Háteigi 11. Framsögumenn: ií, Lárus Jónsson, alþm. og Jósep Þorgeirsson, frkvstj. Umræðustjóri verður Hörður Pálsson, bakarameistari. BORGARNES; í Hótel Borgarnesi. Framsögumenn: Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. og Ófeigur Gestsson, frjótæknir. Umræðustjóri verður Ami Emilsson, sveitarstjóri. Stjórn kjördæmasamtakanna skorar á allt Sjálfstæðisfólk og annað áhugafólk að mæta vel á fundina og stuðla þarmig að auknum og öflugri umræðum og aðgerðum í byggðastefnumálum. Stjóm kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna á Vesturlandi. Jósep <-W€\ Ófeigur S j álf stæðisk vennaf élagið Vorboði, Hafnarfirði heldur fund mánudaginn 19. marz kl. 8.30 i SjálfstæðishúsinuL Fundarefni: 1. Venjuleg fundarstðrf. 2. Elin Pálmadóttir, btaðamaður segir ferðasögu og sýnir myndir til skýringar. 3. BINGÓ: Stjórnandi Þorgrimur Halldórsson, raffræðingur. J^Bk 4. Kosnir fulltrúar á væntanlegan landsfund %W3* Sjálfstæðisflokksins. Kaffidrykkja. SjáHstæðiskonur frá Vestmannaeyjum velkomnar á fundnw STJÖRMN. UTBOÐ Tilboð óskast um smíði 7 útidyrahurða ásamt körmum úr „Oregon pine" fyrir bækistöð Vatnsveitu Reykjavfkur að Breiðhöfða 13. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 1.000.— króna skitatryggingu. Tilboðin verða opnuð Fimmtudaginn 22. marz, n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.