Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 20
r 20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 Bkki hafði í gærkvöldi verið boðaður nýr sáttafundur í kjara- deilu yfirmanna á togurunum og togaraeigenda og ekkert nýtt •ð frétta í jx'im efnum, að sögn Torfa Hjartarsonw, sáttasemj- ara, í viðtali við Mbi. í gærkvöldi. — Og enn btða togararnir btuidnir við bryggjuna, þar á meðal togarinn Xarfi, sem ljósm. Mbl. ÓJ. K. Mag. tðfc mynd af í gær. BUR 1972: Landað fyrir 185 millj. kr. - 2781 tonn unnið í fiskiðjuveri A FUNDI Útgerðarráðs Reykja- víkur skýrði framkvæmdastjóri Bæjarútgerðar Reykjavíkur frá rekstrinum á árinu 1972. — l»ar knm fram eftirfarandi: „Togarar BÚR fóru alls 89 (91) veiðiferð á árinu 1972, en lamdað wr 67 (78) sirmum í Reykjavík og 22 (13) erlendis. (Ath. að tölur inwan sviga eru saamsvarandi töl- nr fyrir árið 1971). In'n>amiland9 var landað 11.265 (13.907) tomm- um að verðmœti 109.082.000,00 kr. (130.138.000,00) en eriendis 2.692 (1.800) tonmim að verðmæti kr. 76.559.000,00 (45.381.000,00). Sam- tals lönduðu togarar BÚR heiina og eriendis á árkvu 13.957 (15. 767 tonmuim að verðmæti krónur 185.641.000,00 (175.519.000,00). Framleiðtsla fiskiðjuvers BÚR vsw árið 1972 2.781 tonm en 3.432 Iwin árið 1971. SaltfiskframJeiðsla var árið 1972 miðað við fullstaðimm fisk 990 tonm, en var árið 1971 1.204 Skreiðaríramleiðsla var árið 1972 miiðað við fullþurra skreið 86 torxn, en var árið 1971 46 tomm. Sadtaðar voru 250 (2.440) tunm- ur af síld og 193 (500) tummur af lwogmiuim. Á árimu 1972 var innvegið magn í fisíkiðjuver BUR af fiski 8.900 (10.190) totwi og í fiskverk- unarstöð BÚR 2.600 (3.387) tonrn." Grænland vill þorskkvóta Frá Henrik Lund. Juldaneháb, 14. marz. LANDSRÁÐID á Grænlandi samþykkti i dag að mæla með því, að stjórnvöld legðu til á fundi Norðvestur-Atlantshafs- nefndarinnar í Kaiipmannahöfn í júni að tekið yrði upp kvóta- kerfi fyrir þorskveiðarnar við Vestur-Grænland. Sá fyrirvari er settur, að sam- þykkt landsráðsins torveldd ekki sí'ðar útfserslu fiskveiðilögsög- unnar í 50 siómilur. Skoðun stjórnvalda er, að það sé í þágu hagsmuna Grænlend- imga að komið verði á kvóta- kerfi, sem verji að eins miklu leyti og unot sé hagsmuni græn- lenzkra fiskimanna. Davidssundið er eina svæðið, sem heyrir undir NorðvesturAt- lantsmafsnefndina, þar sem þorsk veiðar eru ekki háðar nokkru kvótakerfi og afleiðingin getur orðið ásókn erlemdra fdskdskipa, sem vilja auka við kvóta, sern þaiu íylla amnars staðar. Þorska'flinn á ári er talinn nema um 100.000 lcsitum og þar sem varla er ástæða til að ætla að þorskstofninn fuikist á næstu árum, er lagt til á grundvelli vísindalegra aitihugama að afla- maignið verði takmarkað við 85.000 lestir á mesta ári. Lagt er til að Grænlendingar fái forgangsrétt til að veiða eft- ir getu, ef aflinn verður ekki meiri en heildarkvótinn. Ákvörðun um til- búin hús AD UNDANFÖRNU hefur stað- ið yfir könnun á vegum Viðlaga sjóðs á því, hvar heppilegast yrði að reisa verksmiðjufram- leidd hús fyrir Vestmannaey- inga, og hafa fjölmargar fjöl- skyldur borið fram óskir sínar í því sambandi. Jafnframt hefur Viðlagasjóður staðið í samning- um við framleiðendur slikra húsa í Noregi og Svíþjóð og má búast við, að endanlega verði gengið frá þeim samningum í dag eða næstu daga og iafn- framt tekin endanleg ákvörðun um hvar reisa eigi þessi hús og hve mörg á hverjum stað. Strandaði en náðist strax út aftur VÉLBÁTURINN Hafnartindur GK 80 strandaði í fyrrinótt við Leirhólma, miðja vegu á milli Keflavíkur og Gerða. Báturinn náðist fljótlega út og hélt inm til Keflavíkur. Um kl. 02.30 í fyrrinótt hafði vélbáturinn Skúmur KE 111 samband við Slysavarnafélag íslands og skýrði frá því, að bátur væri strandaður við Leir- hólma. Var Skúmur þá nýlagð- ur af stað í róður frá Keflavík. Skúmur náði einnig sambandi við björgunarskipið Goðann, sem var þar skammt frá, og kom Goðinn á staðinn eftir skamma stund. Björgunarsveitir SVFl i Garðinum og Keflavík voru sendar á vettvang, en þegar þær komu á staðinn, hafði Goðinn dregið Hafnartind út. Fylgdist — Gasmengun Framhald af bls. 32 að halda bílniim í ganjfi vegna ííasmaj-nsins. Gcfur þnð nokkra hngmynd nm hættuna af gasinu. Um miðnætti var ástandið orð ifi það alvariegt að baínnlýst var svæðið norðan Hásteinsvegar og auatan Sfcólavegar og er þar að- eins urnnið í skipulegum hópum og enigim næturgisting leyfð á því svæði. í nótt varð m. a. að rýma hús ísfélagsins, en þar hefur verið rekið miötuinieyti og margir hafa haft þar gistimgu. Var allt fólkið flutt í barmastól- anm og eimmig fólk úr Iðinslkólanr um. Þá var allur tækja- og á- haldabúm'aður fluttur úr áhalda- husinu við hliðinia á Iðmskólan- um í fiárvinnisluhiisið Fjökid. Flejri breytimgar og vairúðar- ráðstiafainiír er verið að gera vegma gashættunar. Verið er- að koma fyrir litlum súrefnistækj- um á ýmsumn stöðum í bænuim og verið er að setja upp neyðar- dvalarstaði í sex húsum fyirir ofam hraum. Nú eru um 425 mainins í Vest- nmaninæyjiuim og voru í gær mikl ar maminafierðir tá-1 og frá Eyjurn. Fóru uan 120 mamms héðam, e.n anmar eins hópur ikom hingað. Var flogið himgað ailam dagimjn, en í deg heíur aðeims eim lítil vél getað lant. Koim hún með fiirrnm norstka jiairðskjálftafræð- imiga og tók fimim faa-þega til balca. Þ»á tók Herjólfur 20 far- þega. Nú er unnið að því að auka vatnsdælingu á hraunið, bæjar- megin, einkum við höfnina, og er von á 800 metra langri, átta þumlunga breiðri leiðslu, sem lögð verður samhliða þeim leiðsl um, sem fyrir eru, tveimur sex þumlunga lejðslum. Auk þess dælir Sandeyin af fullum krafti og ber sú dæling greinilegan ár- angur. Umnið er að því að út- búa dæiuskip hafnarsjóðs, Vest masnnaey, til slíkra dælinga og verður settur á skipið 10 metra hár dæluturn með þremur há- þrýstidælum. Verður skipið eink um notað við að dæla á hraun- ið á þeim stöðum, þar sem sókn in virðist mest hverju sinni. Flakkarinm hefur enn hreyft sig og færðist um 20 metra síð- asta sóiarhring, en hefur nú stefnt til NV, sem sérfræðingar eru ánægðir með, því að á þeirri leið mætir hann mestri mót- stöðu, þarsem hraunið þar hef- ur verið kælt niður með dælingu. Bræðsl'u á loðnu var hætt frá kl. 01 í nött til kl. 08 í morgun vegna þess, að hætta var á að orkuframleiðsla rafstöðvarinnar myndi stöðvast. Höfðu allir starfsmenn rafstöðvarinnar orðið að yfirgefa hana vegna gashætt- unnar, en stöðin gekk áfram gæzlulaus hluta nœtur og stöðv- aðist aldrei, þótt menn óttuðust að súrefnisleysið myndi hafa þau áhrií. Enm bíða því sömu bátarn- ir löndunar og í gær, en búizt er við að löndum úr þeim hefjdst í dag. Goðinn síðan með bátnum inn til Keflavíkur og við könnun kom í ljós, að nokkrar skemmd- ir höfðu orðið á kili bátsins og skrúfu. Vegna bilunar á talstöð hafði áhöfn Hafmartinds ekki getað tilkynnt um strandið. Vélbáturinn Hafnartindur GK 80 er 11 lesta eikarbátur, smíð- aður í Hafnarfirði árið 1971, eign Hafnartinds h.f. í Hafnar- firði. Ösku- eitrun í hrossum NOKKUÐ hefur Itorið á sjúk- dómum í hrossum undir Kyja- fjöllum, sem menn vilja helzt kenna um öskueitrun. Talsvert öskufall hefur verið á þvi svæði frá því að gosið í Kyjum hófst, og var bændum ráðlagt að hafa sauðfé og hross i húsum, en þótt menn hefðu hross á fullri gjöf, þá hafa þau að öllum likindum fengið eitrunina úr vatnsbólum. Ein meri hefur drepizt og margar hafa látið folöldum og talsvert hefur borið á helti hrossa. Vilja bændur kenna ösku eitrun þar um, en í samtali við Mbl. sagði Þorsteinn Líndal, dýralæknir á Skógum, að ekki hefði sannazt að þetta væri af völdum eitrunar. Þá hefur einnig komið í ljós, að á stórum svæðum hefur allur mosi drepizt og fjallagróður hef ur látið mjög á sjá. Einnig hafa áhrif öskunnar komið fram á ómáluðum húsþökum, sem hafa fengið gulan blæ. — Tyrkland Framhald af bls. I beiti þvingunum til þess að tryggja kosningu Giirlers. Ariburun hlaut 276 atkvæði i fyrstu atkvæðagreiðslunni, sem fér fram í gærkvöldi, en Gúrler, frambjóðandi heraflans, 200 at- levæði. Til þess að ná kosningu þarf hreinan meirihluta atkvæða eða 318. 1 dag héldu aðstoðarmenn Ece- vtt, foringja Lýðveldisflokksins, og Demirels, foringja Réttlætis- flokksins, með sér fund til að reyna að ná samkomulagi um framboð stjórnmálamanns, sem béðir flokkarnir gætu sætt sig við. Yfirmenn hersins héidu með F"*r tvo Ieynifundi eftir ósigur uríers i atkvæðagreiðslunni I gær, fyrst í bústað Cevdet Sunay forseta, sem er fyrrverandi hers höfðingi og lætur af embætti þegar kjörtímabil hans rennur út 28. marz, og síðan í aðalstöðv- um herráðsins. Tveimur klukkutimum eftir fundinn með Sunay forseta voru öll leyfi lögreglunnar í Ankara afturkölluð. Talsmaður innanrík isráðuneytisins sagði að þetta væri gert til öryggis ef svo færi að forsetakosningarnar kæmu af stað ólgu. Yfirmenn heraflans hafa kraf izt þess að Giirler verði kosinn forseti til þess að tryggja það að framkvæmdar verði umbætur, sem þeir kröfðust að yrðu gerð- ar þegar þeir viku stjórn Rétt- iætisílokksins undir forsæti Demirels frá völdum fyrir tveim ur árum. Görler lét af störfum herráðsforseta í síðustu viku að þeirra ósk til þess að bjóða sig fram og Sunay forseti skipaði hann í öldungadeildina. Stór hluti Tyrklands er undir stjörn hersins og líkur eru á að herforingjarnir steypi ríkis- stjórn sem lýtur forystu manna sem þeir geta ekki sætt sig við. Réttlætisflokkurinn er flokkur þeirra manna sem herinn steypti af stóli 1960 og leiddi fyrir rétt og er íhaldssamari en Lýðveldis flokkurinn, flokkur Inöniis hers höfðingja, sem hefur færzt til vinstri. Tugir herforingja fylgd- ust með atkv.'pðagreiðslunni i gser á áhorfendapöllum. — Shultz Framhald af bls. 1S eððd þemman rétt nerna stefmu- bireyting verði gaginvairt sovézfc- um Gyðimigum s«m vilja flytjast úr landi. Shuiitz kyntniti sér einmig yfir- stjorn sovéztkra viðsikdptaimála og fraimikvæmdir í sovézikum or'kiu- máJluim og ræddi firaimlhald á kormsoliu Bandariikjamma til Sov- étrf'kjamma. Hamm er fyrsti f'ull- trúi Bandarilkjastjórniar seim ræð ir við Brezhniev flokks.torimgja siðam Heinry A. Kissimger örygg- isráðgjafi var í Moskvu í fyrra- haust. Meirihduti þimigmanmia í báðum detWuim Bamdairiiikja'þimgjs er mót- falMmm fongangsrétti handa Rússuim i viðsikdptium og banda- risHcuim lánium ti,l Sovétríikjamma nema aflétt verði hamluim á fiarðai&ielsd, einikuim þeirra Gyð- imga searr vilja fflytjast tdl Isya- els. ' — Vietnam Framhald af bls. 13 hermenn, sem eftir eru, heyra undir svokaliaða herhjálpar- stjórn (MACV) og siðasti hópur- inn verður ekki sendur heiim fyrr em Norður-Víetnaimar segja hvar og hvenœr síðustu 147 bandarisku fangarnir verði látn- ir lausir. Suður-Kóreuher lagK einnig niður aðalstöðvar sdnar i Suður- Víetnaim i dag. Langflestir þeirrta 40.000 suður-kóresku hermanna, sem hafa verið i landdnu, eru 'farinir heim. S-vietmaimskur talsmaður sagði i dag, að vopnahlésbrot andstœð- iniganna væru orðin 7.000, 13.662 hermenn þeirra hefðu fellið, en 2.616 stiórnarthermenn auk 12.470 seim hefðu særzt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.