Morgunblaðið - 15.03.1973, Page 20

Morgunblaðið - 15.03.1973, Page 20
20 MORGUNHLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 ^-------------------------- Ekki hafði í g-ærkvöldi verið boðaður nýr sáttafundur í kjara- deilu yfirmanna á togurunum og togaraeigenda og ekkert nýtt *ð frétta í þeim efnum, að sögn Torfa Hjartarsonar, sáttasemj- ara, í viðtali við Mbl. í gærkvöldi. — Og enn bíða togararnir bnndnir við bryggjuna, þar á meðal togarinn Narfi, sem ljósm. Mbl. ÓI. K. Mag. tók mynd af í gær. BTJR 1972: Landað fyrir 185 millj. kr. — 2781 tonn unnið í fiskiðjuveri A FUNDI Útgerðarráðs Reykja- ▼íktir skýrði framkvæmdastjóri Bæjarútgerðar Reykjavíkur frá rekstrinum á árinu 1972. — Þar kom fram eftirfarandi: „Togarar BÚR fóru alls 89 (91) veiðiferð á áriuu 1972, en landað ver 67 (78) sinmim í Reykjavík og 22 (13) erlendis. (Ath. að tölur inn« n siviga eru saimsvarandi töl- utr fyrir árið 1971). In'n.antlands var landað 11.265 (13.907) tonn- i*n að verðmaeti 109.082 000.00 kr. (130,138.000,00) en erletndis 2.692 (1.800) toniwim að verðmæti kr. 76.559.000,00 ( 45.381.000,00). Sam- tals iönduðu togarar BÚR heima og erlendis á árintu 13.957 (15. 7©7 tomnuim að verðmæti krónur 165.641.000,00 (175.519.000,00). Framleiðsla fiskiðjuvers BÚR var árið 1972 2.781 toren en 3.432 twnn árið 1971. Saltfiskframíeiðsla var árið 1972 miðað við fullstaðinn fisk 920 toran, en var árið 1971 1.204 texnm. Skreiðarframieiðsla var árið 1972 miiðað við fullþurra skreið 86 tonn, en var árið 1971 46 tonn. Sailtaðar voru 250 (2.440) tunm- ur af síld o.g 193 (500) tuninur af hrogmiuim. Á árinu 1972 var innvegið magn í fiskiðjuver BÚR af fisíki 8.900 (10.190) toaan og í fiskverk- umarsitöð BÚR 2.600 (3.387) tonm.“ — Gasmengun Framhald al bis. 32 i að halda bílmun í gangi vegna gasmagnsins. Gefur það nokkra hugmynd um hættuna af gasinu. Um miðnætti var ástandið orð ið það alvarlegt að bar»n lýst var sivæðið norðan Hásiteinevegar og ausitan Skólavegar og er þar að- eins unnið í skipulegum hópum og einigin næturgisrting leyfð á því svæði. í nótt varð m. a. að rýma hús ísfél.agsins, en þar hefur verið rekið mötuinjeyti og miargir hafa haft þar gistingu. Var aBt fólíkið flutt í bamasfaól- an.n og eiinnig fólk úr Iðmskólainr um. Þá var allur tækja- og á- haldabúmaður fluttur úir áhalda- húsinu við hliðina á Iðnjsikólan- um í fiakviinmsluhúsið Fjölni. Fleóri breytángar og vairúðar- ráð-Sit.afanir er verið að gera vegina gashaittunar. Verið er- að koma fyrir litlum súrefnistækj- uim á ýmsuim stöðum í bænuim og verið er að setja upp neyðar- Grænland vill þorskkvóta Frá Henrik Lund. Julaaneháb, 14. marz. LANDSRÁÐID á Grænlandi samþykkti i dag að mæla með því, að stjórnvöld legðu til á fimdl Norðvestur-Atlantshafs- nefndarinnar í Kaupmannahöfn í júni að tekið yrði upp kvóta- kerfi fyrir þorskveiðarnar við Vestur-Grænland. Sá fyrirvari er settur, að sam- þykkt landsráðsins torveldd ekki siðar útfsers'l'u fiskveiðilögsög- unnar í 50 sjómilur. Skoðun stjórnvalda er, að það sé i þágu hagsmuna Grænlend- inga að komið verði á kvóta- kerfi, sem verji að eins miklu leyti og uimt sé hagsmuni græn- lenzkra fiskimanna. Davidssundið er eina svæðið, sem heyrir undir NorðvesturAt- lantsihafsnefndina, þar sem þorsk veiðar eru ekki háðar nokkru kvótakerfi og aifleiðingin getur orðið ásókn erlendra fiskiskipa, se.m vilja auka við kvóta, sem þaiu fyllia annars staðar. Þorskaflinn á ári er taiinn nema um 100.000 lestum og þar sem varla er ástæða til að ætla að þorskstofninn auikist á næstu árum, er lagt til á grundvelli vísindalegra aitihugana að afla- maignið verði takmarkað við 85.000 lestir á næsta ári. Dagt er til að Græniendin.gar fái forgangsrétt til að veiða eft- ir getu, ef aflinn verður ekki meiri en heildarkvótinn. Strandaði en náðist strax út aftur Ákvörðun um til- búin hús AÐ UNDANFÖRNU hefur stað- ið yfir könnun á vegum Viðlaga sjóðs á því, hvar heppilegast yrði að reisa verksmiðjufram- leidd hús fyrir Vestmánnaey- inga, og hafa fjölmargar fjöl- skyldur borið fram óskir sínar í því sambandi. Jafnframt hefur Viðlagasjóður staðið í samning- um við framleiðendur slíkra húsa í Noregi og Svíþjóð og má búast við, að endanlega verði gengið frá þeim samningum i dag eða næstu daga og jafn- framt tekin endanleg ákvörðun um hvar reisa eigi þessi hús og hve mörg á hverjum stað. dvalarst&ði í siex húsum fyirir ofain hrauin. Nú eru um 425 manins í Vest- mamnaeyj'Uim og voru í gær miikl ar miaminaferðiir til o.g frá Eyjuim. Fóiru um 120 mamms héðöm, en ariinar eins hópajr ik»m hingað. Var flogið himigað ailam dagimm, en í diag hiefur aðeims eim lítil véil getað iant. Koim hún með fimm norslka j.arðsikjáiftafræð- im.ga og tók fiimm faa-þega til bafca. Þá tók Herjólfur 20 far- þega. Nú er unnið að því að auka vatnsdælingu á hraunið, bæjar- megin, einkum við höfnina, og er von á 800 metra langri, átta þumlunga breiðri leiðslu, sem lögð verður samhliða þeim leiðsl um, sem fyrir eru, tveimur sex þumiunga leiðslum. Auk þess dælir Sandeyin af fullum krafti og ber sú dæling greinilegan ár- angur. Unmið er að því að út- búa dæluskip hafnarsjóðs, Vest mamnaey, til slíkra dælinga og verður settur á skipið 10 metra VÉLBÁTURINN Hafnartindur GK 80 strandaði í fyrrinótt við Leirhólma, miðja vegu á milli Kefiavíkur og Gerða. Báturinn náðist fljótiega út og hélt inm til Keflavíkur. Um kl. 02.30 í fyrrinótt hafði vélbáturinn Skúmur KE 111 samband við Slysavarnafélag íslands og skýrði frá þvl, að bátur væri strandaður við Leir- hólma. Var Skúmur þá nýlagð- ur af s.tað í róður frá Keflavík. Skúmur náði einnig sambandi við björgunarskipið Goðann, sem var þar skammt frá, og kom Goðinn á staðinn eftír skamma stund. Björgunarsveítir SVFÍ i Garðinum og Keflavík voru sendar á vettvang, en þegar þær komu á staðinn, hafði Goðinn dregið Hafnartind út. Fylgdist hár dæluturn með þremur há- þrýstidælum. Verður skipið eink um notað við að dæla á hraun- ið á þeim stöðum, þar sem sókn in virðist mest hverju sinni. Flakkarinin hefur enn hreyft sig og færðist um 20 metra síð- asta sólarhring, en hefur nú stefnt til NV, sem sérfræðingar eru ánægðir með, þvi að á þeirri leið mætir hann mestri mót- stöðu, þarsem hraunið þar hef- ur verið kælt ndður með dælingu. Bræðslu á loðnu var hætt frá kl. 01 í nótt til kl. 08 í morgun vegna þess, að hætta var á að orkuframleiðsla rafstöðvarinnar myndi stöðvast. Höfðu allir starfsmenn rafstöðvarinnar orðið að yfirgefa hana vegna gashætt- unnar, en stöðin gekk áfram gæzl'u-laus hluta nœtur og stöðv- aðist aldrei, þó'tt menn óttuðust að súrefnisleysdð myndi hafia þau áhrií. Emn biða því sörnu bátarn- ir löndunar og í gær, en búizt er við að löndun úr þeim hefjist í dag. Goðinn siðan með bátnum inn til Keflavikur og við könnun kom í ljós, að nokkrar skemmd- ir höfðu orðið á kili bátsins og skrúfu. Vegna bilunar á talstöð hafði áhöfn Hafmartinds ekki getað tilkynnt um strandið. Vélbáturinn Hafnartindúr GK 80 er 11 lesta eikarbátur, smíð- aður í Hafnarfirði árið 1971, eign Hafnártinds h.f. í Hafnar- firði. Ösku- eitrun í hrossum NOKKUÐ hefur liorið á sjúk- (lómum í hrossum undir Eyja- f jöllum, sem menn vilja helzt kenna um öskueitrun. Talsvert öskufall hefur verið á því svæði frá því að gosið í Eyjuni húfst, og var bændum ráðlagt að hafa sauðfé og hross í húsum, en þótt nienn hefðu hross á fuilri gjöf, þá hafa þau að öllum líkindum fengið eitrunina úr vatnsbólum. Ein meri hefur drepizt og margar hafa látið folöldum og talsvert hefur borið á helti hrossa. Vilja bændur kenna ösku eitrun þar um, en í samtaii við Mbl. sagði Þorsteinn Líndal, dýralæknir á Skógum, að ekki hefði sannazt að þetta væri af völdum eitrunar. Þá hefur einnig komið í ljós, að á stórum svæðum hefur allur mosi drepizt og fjallagróður hef ur látið mjög á sjá. Einnig hafa áhrif öskunnar komið fram á ómáluðum húsþökum, sem hafa fengið gulan blæ. — Tyrkland Framhald af bls. I beiti þvingunum til þess að tryggja kosningu Giirlers. Aribúrún hlaut 276 atkvæði 1 fyrstu atkvæðagreiðslunni, sem fór íram í gærkvöldi, en Gúrler, frambjóðandi heraflans, 200 at- lcvæði. Til þess að ná kosningu þarf hreinan meirihluta atkvæða eða 318. 1 dag héldu aðstoðarmenn Ece- vtt, foringja Lýðveldisflokksins, og Demirels, íoringja Réttlætis- flokksins, með sér fund til að reyna að ná samkomulagi um framboð stjómmálamanns, sem béðír flokkamir gætu sætt sig vid Yfirmenn hersins héldu með .sér tvo leynifundi eftir ósigur þúrlers 1 atkvæðagreiðslunni i gær, fyrst í bústað Cevdet Sunay forseta, sem er fyrrverandi hers höfðingi og lætur af embætti þegar kjörtímabil hans rennur út 28. marz, og síðan í aðalstöðv- um herráðsins. Tveimur klukkutímum eftir fundinn með Sunay forseta voru öll leyfi lögreglunnar í Ankara afturkölluð. Talsmaður innanrík isráðuneytisins sagði að þetta væri gert til öryggis ef svo færi að forsetakosningarnar kæmu af stað ólgu. Yfirmenn heraflans hafa kraf izt þess að Gúrler verði kosinn forseti til þess að tryggja það að framkvæmdar verði umbætur, sem þeir kröfðust að yrðu gerð- ar þegar þeir viku stjóm Rétt- lætisflokksins undir forsæti Demirels frá völdum fyrir tveim ur árum. Gúrler iét af störfum herráðsforseta í síðustu viku að þeirra ósk til þess að bjóða sig fram og Sunay forseti skipaði hann í öldungadeildina. Stór hluti Tyrklands er undir stjórn hersins og líkur eru á að heríoringjarnir steypi ríkis- stjórn sem lýtur forystu manna sem þeir geta ekki sætt sig við. Réttlætisflokkurinn er flokkur þeirra manna sem herinn steypti af stóli 1960 og leiddi fyrir rétt og er íhaldssamari en Lýðveldis flokkurinn, flokkur Inönús hers höfðingja, sem hefur færzt til vinstri, Tugir herforingja fylgd- ust með atkvæðagreiðslunni í gær á áhorfendapöllum. — Shultz Framhald af bls. 18 efaki þetmnan rétt nema stefniu- bneytiog wrði gagawart sovézik- um Gyðimgum sem viija flytjast úr landii. Shultz kynnti sér einmi.g yfir- stjóm sovézkra viðsikdptamála og framikviæ.m!dir í swéakium or'kiu- máilum og ræddi íii'aimlhald á komnsöliu Bandaríkjiannia til Sov- étrfí'kjannia. Harun eir fjnrsti f'ul'l- trúi Bandarílkjastjómiair seim ræð ir við Brezíhtniev flokksfoiringja skfein Hemary A. Kissimgeir örygg- isiráðgjafi var í Mosfavu í fyrra- haust. Meirihduti þinigmanma í báðum deild'um Bainidairiik'jaþings er mót- falfinn fonganigsréttá handa Rússium í viðskiptum og banda- risikum Iiánium tti Sovétríikjanina nema aflétt verði höml'um á ferðai&ielsd, eimkium þeirra Gyð- inga seinr viijta fllytjast tti Isipa- els. — Vietnam Framhald af bls. 13 hermenn, sem eftir eru, heyra undir svokallaða herhjálpar- stjórn (MACV) og siðasti hópur- inm verður ekki sendur heim fyrr en Norður-Víetnamar segja hvar og hvenær sáð'ustu 147 bandarísku fangarniir verði látn- ir lausir. Suður-Kóreuíher lagði einnig niður aðalstöðvar sínar í Suður- Víetnam í dag. Langflestir þeirra 40.000 suður-kóresfau hermanna, sem hafa verið i landánu, eru 'f anrrir heim. S-víetnajmskur talsmaður sagði í dag, að vopnahiésbrort andstæð- in.ganna væru orðin 7.000, 13.662 hermenn þeirra hefðu fellið, en 2.616 stjómarhermenn aufa 12.470 sem hefðu særzt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.