Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. ,MARZ 1973 Nokkur minningarorð: GRÓA JÓNSDÓTTIR fyrrum húsfreyja í Syðra-Langholti Fæðd 18. apnl 1877. Dáin 5. marz 1973. Þín mikla móðuriðja var menning þinna niðja með kærlieiksrikri rögg. J*ú byggðir hús þitt betur en bezti smiður getur, þótt enginn heyrði axarhögg. M. Joch. Þessar IjóðMnur þjóðskáldsins koma mér í huga, er ég miwnist Gróu Jónsdóttur, fyrrum hús- freyju í Syðra-Langholti í Hruna mannahreppi. Hún andaðist á heimili dóttur sininar hér í borg hinn 5. marz, á 96. aldursári, og var útfðr hennar gerð frá Hrepp- hólakirkju si. laugardag, að við- stöddu fjölmenni. Með Gróu er gentgin góð kona, Faðir minm og afi okkar, Sigurður Sveinsson, lézt í Heilsuverndarstöð Rvk. 13. þjm. Eva Sigurðardóttir og synir. sonar bónda og arþingismamns þar. Þau relstu sér bú að Bola- fæti i Hrunamannahreppi og bjuggu þar áratug. Þá fluttust þau heim að Syðra-Langhoiti, föðurleifð Kristjáns, og bjuggu þar myndarbúi, þar til hann lézt 13. janúar 1947. Eftir lát hans hélt Gróa áfram biiskap all mörg ár í félagi við som sinn. Syðra-LanghoJt er eitt feg- ursta bæjarstæði á íslandi, og þar er gott undlr bú. Þar undu þau hjón hag sínum og búnaðist þeim vel. Þau bættu jörðina og juku búið jafnt ag þétt, og sann- aðist á þekn, að sigandi lukka er bezt. Nú er Syðra-Langholtið ein bezta jörð í Hreppunum, og er ánægjulegt til þess að vita, að dóttursonur þeirra, Þórður Þórð arson situr nú jörðina með prýði. Maðurinn minin, faðir okkar, temigdafaOir og afi, Bagnar Sigurðsson, Fremri-Hundadal, verður jarðswiiginn írá Kvennabrekkukirkju föstu- daginn 16. marz. Ferð verður frá B.S.I. kL 8 Málfríður Kristjánsdóttir, börn, tengdadætur og barnabörn. sem með gæzku sinni og góð- viíja lagði aldrei nema gott eitt til málanna, hvort heldur í hlut áttu mann eða máliteysingjar. Gróa fæddist að Sandlækjar- koti í Eystrihreppi hinn 18. apríl 1877. Foreldrar hennar voru þau hjónin Margrét Eiríksdóttir og Jón Bjarnason, bóndi þar. Hún var elzt 8 systkina, og eru nú aðeins tvær systur hennar eft ir á lífi, háaldraðar, þær Guð- rún, húsfreyja á Reykjum á Skeiðum og Guðrún Elisabet nú búsett í Reykjavík. Tuttiugu og fjögurra ára að aldri, hinn 18. júní 1901, giftist hún föðurbróður mínum, Kristj- áni Magnússyni, Magnússomar bónda í Syðra-Langholti, Andrés Þökkum af alhug auðsýnda saimúð og vimáttu við fráfaiU og jarðarför mamnsims mins, föður, temgdaföður og afa, Jónasar Guðlaugssonar, fuUtrúa. Fyrir hönd ættdnigia. Karitas Kristbjörnsdótfcir, Gunnar Jónasson, Oddrún Þorbjörnsdotttr, Jónas Már Gunnarsson. Eig'mmaður minn, GUÐMUNDUR JÓHANNESSON frá Hvanneyri, andaðist f Landspítalanum miðvíkudaginn 14. marz. Fyrir hönd dætra og arvnarra vandamanna Helga Sigurjónsdottir. Eigrnmaður mirm, faðir og tengdafaðir, GUÐMUNOUR JÓNSSON, Starhaga 14, lézt af slysförum þríðjudagmn 13. marz. Helga Eiríksdóttir. Ingihjörg Guðmundsdóttir, María og David Creighton. Faðir okkar. JÓHANNES JÓNSSON. Asgarðsvegi 14, Húsavik, •em andaðist 12. marz verður jarðsunginn frá HúsaVfkur- kirkju iaugardaginn 17. marz kfl. 14. Bomin. Þe'm Gróu og Kristjáni varð sex barna auðið. Þau eru þessi: Katrín og Margrét, báðar starf andi og búsettar í Reykjavik. Jóhanna Katrín, gift Sigurjóni Guðjónssyni bifreiðastjóra frá Syðra-Seli í Hrunamamnahreppi, og eru þau búsett hér í borg. Bjarni, bóndi í Syðra-Lang- holti, er féll fyrir aldur fram ár- \8 1965. Hann var kvæntur Lauf- eyju Sigurðardóttur, systur hins merka búhölds Sigmiundar í Syðra-Langholti. Hún lézt aðeins 38 ára gömul árið 1950. Þá kom það mjög í hlut Gróu og fyrr- nefndra dætra hennar að annast uppeldi fjögurra barná Bjarna og Laufeyjar, sem þær gerðu með prýði. Jóna, sem er gift Óskari Sig- urðssyni útgerðarmanni á Stokks eyri. Yngst er Óíina, sem gift er Krlstni Guðnasyni starfsmanini Mjólkursamsöluhnar í Reykja- vík, og í skjóli þeirra var Gróa hin síðustu árin. Hjáþeini naut hún ástar og umhyggju og átti fagurt ævikveld. Ennfremur ólu þau upp sem sinn son, systursom Gróu, Sigur- jón Kristbjörnsson, húsasmið \ Reykjavík. Ég, sem þessar línur rita, dvaldist nokkur sumur í Syðra- Langholti, á æskuárum mínum. Þaðan á ég aðeins ljúfar minn- ingar um þessi góðu og hóg- væru hjón. Blessuð sé minning Gróu og Kristjáns í Syðra-Langholti. Viggó Helgason. LEON E. CARLSSON, stýrimaður Hinztu kveðjuorð frá bekkjarbræÖrum í Stýri- mannaskólanum í Reykjavík LEON bekkjairbróðir okkar er sá fyrsti af níu manina hópi, sem hefur ýtt úr höfn í hina síðustu mlklu siglingu. Þegar jafin góður dreniguæ og Leon hefur þá sigl- ingu, verður stafni snúið mót hinini eilífu birtu ómælahafamna. Þar mun félagi okkiar hafa gnægð bjartna leiðairmerkja, sem hamn reisti með hreinum huga s&nium, osJökkviaindi réttlætisþrá til handa öllum, og hleypidóma- lausum góðvilja til allra sinna samifeirðaimaninja. Sá fjölmenini hópur, sem kvaddi Leon við bálför hans s.l. þriðjudiag, er slkýr vottur þess, hve viða vegir hans lágu og öfl- uðu honum stöðugt viirðingar og viniáttu. Gamlir félagiar hafa miinntzt hans í minningargrein- uan. AIW ber að saimia brunnd, og mikiíll er söknuður allra þeirra, sem deildu lífsleiðinni með Leon. Þegar við bekkjarbræðunndr kvöddum viin okkar síðasrta sinni, kom rjóst fram, hve mikiH var hlutur Leons í himuim sterku vin- áttuböndum þessa famemna hóps, sem einn er allur á sjó eða í mjög namiuim ten'gsloim viið sjóinin. Við sem þekk'tum Leon sem sjóimanin, fundum fljótlega þessi sterku sjómannseinkenini í við móti hans og öllu lífsviðlhorfi. Eg minnist þess, þegar skip mitt kom til Esbjerg 1&53, þá sáum við spengilegan mainn koma frá næsta skipi við okkur og hoppa um borð tij okkar. Þar stóð Leoin ljósflifandi, en harun var háseti á norska olíuskipinu fyrir framan. Þar var á ferðimini einin af ævtoitýramönnum hatfsins. Frá- sagnir hans smituðu ímyndunar- afl og 16n,gun eftir hinu óþekkta. Venjuleg srjómenmisfkuæviintýr gáru ekki nægt Leon á æskuár- um. Seinna tókst honum að komast á norskan hvalveiðibát til Suðurhafia, þetta tókst Leoin þrátt fyrir það, að útilokað væri fyrir útlendiniga að komast á þessa báta. Síðar sigldi Leon á íslenzkum fiskiskipum, hvalveiðibátum og farsfldpum. Hann hatfði því meiri reyirtsilu til að bera heldur en noíkkur okkar félaganina, þegar leiðir lágu samiain í Stýrimainna- skóian'Um. Þessi reynsla kom skýrt fram í kennslustundunium. Þar sem við vorum svo fáir, gátu kenn- arar okkar siranit okkur af sér- StBikri koatgæfnl, og Leon bætti sérhverja kennslustund, sem hann leiddi umræðuirnar inin á sérstök vandamál, tækni og sjó- mennsku. Kennarar okkar mátu mikils hreinskilni og sáleitandi röikvísi Leon í fjörugwm umræð- um, enda lögðu þeir sig sérstak- lega fraim, til þess að merinta okkur alla sem bezt. Þegar við voruim í óðrum bekk, giftist Leom. Strax kom í ijós, að þar höfðum við félagar eiginazt nýjan samiherja, þar sem Salla eiginkona Leons var. Heknili þeirra stóð okkur öllum opið. Það var alltatf bjartsýni í fyrirrúimii, þótt skólaigamgain reyndi stumdum á þolþrif okkar. Hlutur SöIIu var mffldll, því umdir opnu yfirbnagði Leons leyndisit djúphyggjum'aðurinn, sem leitaði hinTiia eilífu sanninda. Á því sviði hefur enginn skiildð hann og hjálpað honum meira heldur en Sa.Ua. Eftir stýrimanns- prófið 1959 sigldi Leon stýrimað- ur á varðskipum í 7 ár. Þar muin Leon hafa notið sín bezt. Allir kostir hams komu starfi og fé- lögum til góða. Þar hófst hið örlagaríka starf, köfucnin. Starf þetta var að mót- ast á þesisum árum. Leon varð einn brautryðjendanina. Áræðið gegn hinu óþekkta, samfara því að þrautreyna hvern nýjan hlut öðrum til öryggis og farsældar, héldust jöfnum hönduim hjá Leon við þetta hærtulega starf. Kröfur hans twn öryggi voru srtrangar. því fór hann ttl Dan- mierkur o% sótti heim framleið- endur köfunartækja straix á fyrstu áru.num. Ka'farastarfið er hættulegt, þó að það geti verið farsæJt, ef menn sýna þjálfuin og memntun þá rækt, sem Leon gerði. Þegar Leon var orðinn I. stýri- maður á varðskipunum, axlaði hann sjópokann að sinini, til að kanma nýjar slóðir. En sjópok- inm náði aldrei að rykfalla. Sjó- meninsikam var það rik í Leori, að margur stýrimaður fékk lang- þráð frí, með þvi að leita tii Leons um afleysingarferð, og marga slífea ferð fór Leom með nokkurra klukkustunda fyrir- vaira. Leon fór sfcipstjóri með björg- unarskipið Goðaran til aðstoðar síldveiðibátum við Shetlands- eyjar og Skotlamd. Sú ferð var honiuim minmisstæð og sagði Leom þá frá mýjum löndum og kymm- uim, sem auðguðu huga hams og Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ASTU ARNÝJAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Smiðjustig 11 A, Reykjavik, fer fram frá Frfkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 16. marz W. 13.30. Jón J. Brynjólfsson, Grétar Kr. Jónsson, Fjóla Emilsdóttir, GuSrún Jónsdóttir. Johann J. Ólafsson, Margrét Jóharma Jóhannsdóttir, J6n Ámi Johamsson. lif, sem hanm átitá svo gott með að miðla öðrum af. Við bekkjarfélagarnir finmium, hve Leon hélt okkar hópi vel samam og lét hniútana ekfci losma. Við vissum ííka hversu mjög hanm var dáður af skólasystkin- um simwn í Verzl'umarslkólanumi, gömliu sundfélögum í Ægi, sem hanm kepptí með í Sundhöllimini og þá eklki sízt starfsmönmum togaraafgreiðislU'rmar, en Hall- grím hjá togaraafgreiðslumná dáði Leon manina mest. Kynmi Leons af varðskips- mönnum verða alltaf mjög sér- stöik. Þar lifa mimminiga'nnar uim borð í skipuiwum. Þar var mörg hildim háð með forgöngu og þátt- töfcu Leons. Hamm var lærwneistari margs ungs manns, sem fetaði í fót- spor hans. Kenmdi fynstu hamd- tökin, þjálfaði og leiddi til manini- dóms, og smitaði ungmemmin með fordómalausri rétJÉlætis- lumd. Þanmig imiunium við bekkjar- bræðurmir sérstaklega mimmast hanis. Við hugsum með hlýhug tU SöMu og foreldra Leoms^ Þau þrjú tóku alltaf við okfcur bekkj- arbræðruwum. Við höfum verið hluti a.f hjörtum þeirpa, félaigar og synir. SigTimg Leon er löng en björt, þess vegma munu böndim setn temgja vinii hams og vandamenin treystast ölium til blessunar í minningu hans. Ólafur Valur. „Stofnun áfryjunar- nefndar" í FRÉTTABRÉFI frá Bflgreina- sambandinu kemur það fram að talsverðar umræður eru um það að stofna áfrýjunarnefnd hér á landinu varðandi bílakaup og viðgerðir, en talsvert hefur ver ið gerí af þvi að kynna stðrf áfrýjunarnefnda i nágrannalönd unum, þó aðallega Danmörku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.