Morgunblaðið - 15.03.1973, Page 22

Morgunblaðið - 15.03.1973, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 Nokkur minningaroro: GRÓA JÓNSDÓTTIR fyrrum húsfreyja ' Fædd 18. apríl 1877. Dáin 5. m:irz 1973. J>ín mikla móðuriðja var menn'.ng þlnna niðja «neð kærleiksríkri ragg. J»ú byggðir hús þitt betur en bezti smiður getur, þótt enginn heyrði axarhögg. M. Joch. J>essar ljóðhnur þjóðskáldsins koma mér i huga, er ég miimist Gróu Jónsdóttur, fyrrum hús- freyju í Syðra-Langholti í Hrima mannahreppi. Hún andaðist á heimili dóttur sinnar hér i borg hinn 5. marz, á 96. aldursári, og var útför hennar gerð frá Hrepp- hólakirkju sl. laugardag, að við- stöddu fjölmenni. Með Gróu er geragin góð kona, t Faðiir minn og afi okkar, Sigurður Sveinsson, lézt í Heilsuvemdarstöð Rvk. 13. þ.m. Eva Sigurðardóttir og synir. t Maiðurinn minn, faðir okkar, itemgdaíaðir og afi, Ragnar Sigurðsson, Fremri-Hundadai, verður jarðsunigánn frá Kvennabrekkukirkju föstu- daginn 16. marz. Ferð verður írá BJ5.1. kL 8 sama dag. Málfriður Kristjánsdóttir, böm, tengdíidætur og bamabörn. í Syðra-Langholti sem með gæzku sinni og góð- vilja lagði aldrei nema gott eitt til málanna, hvort heldur í hlut áttu menn eða málieysingjar. Gróa fæddist að Sandlækjar- koti í Eystrihreppi hinn 18. april 1877. Foreldrar hennar voru þau hjónin Margrét Eiríksdóttir og Jón Bjamason, bóndi þar. Hún var elzt 8 systkina, og eru nú aðeins tvær systur hennar eft ir á lifi, hiáaldraðar, þær Guð- rún, húsfreyja á Reykjum á Skeiðum og Guðrún Elísafoet nú búsett í Reykjavík. Tuttugu og fjögurra ára að aldri, hinn 18. júní 1901, giftist hún föðurbróður mínum, Kristj- áni Magnússyni, Magnússonar bónda í Syðra-Langholti, Andrés t Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við fráJall og jarðarför mamnsims míns, föður, tengdaföður og afa, Jónasar Guðlaugssonar, fulltrúa. Fyrir hönd ættámgja. Karitas Kristbjömsdóttir, Gunnar Jónasson, Oddrún Imrbjörnsdóttir, Jónas Már Gunnarsson. t Eigmmaður minn, GUÐMUNDUfl JÓHANNESSON frá Hvanneyri, andaðist f Landspítalanum miðvikudaginn 14. marz. Fyrir hðnd dætra og aonarra vandamanna Helga Sigurjónsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, GUÐMUNDUR JÓNSSON, Starhaga 14, lézt af slysförum þriðjudaginn 13. marz. Helga Eiríksdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttír, María og David Creighton. t Faðk okkar, JÓHANNES JÓNSSON, Asgarðsvegi 14, Húsavík, sem andaðist 12. marz verður jarðsunginn frá Húsavíkur- kirkju iaugardaginn 17. marz kl. 14. Bfimin. sonar bónda og alþingismanns þar. í>au reistu sér búí að Bola- fæti í Hrunamannahreppi og bjuggu þar áratug. Þá fluttust þau heim að Syðra-Langholti, föðurleifð Kristjáns, og bjuggu þar myndarbúi, þar til hann lézt 13. janúar 1947. Eftir lát hans hélt Gróa áfram búskap all mörg ár í félagi við son sinn. Syðra-LanghoJf er eitt feg- ursta bæjarstæði á íslandi, og þar er gott und'.r bú. Þar undu þau hjón hag sínum og búnaðist þeim vel. Þau bættu jörðina og juku búið jafnt og þétt, og sann- aðist á þeiim, að sígandi lukka er bezt. Nú er Syðra-Langholtið ein bezta jörð í Hreppunum, og er ánægjulegt til þess að vita, að dóttursonur þeirra, Þórður Þórð arson situr nú jörðina með prýði. Þe:m Gróu og Kristjáni varð sex barna auðið. Þau eru þessi: Katrín og Margrét, báðar starf andi og búsettar í Reykjavík. Jóhanna Katrín, gift Sigurjóni Guðjónssyni bifreiðastjóra frá Syðra-Seli í Hrunamannahreppi, og eru þau búsett hér i borg. Bjami, bóndi í Syðra-Lang- holti, er féll fyrir aldur fram ár- ið 1965. Hann var kvæntur Lauí- eyju Sigurðardóttur, systur hins merka búhölds Sigmiundar í Syðra-Langholti. Hún lézt aðeins 38 ára gömul árið 1950. Þá kom það mjög í hlut Gróu og fyrr- nefndra dætra hennar að annast uppeldi fjögurra barna Bjama og Laufeyjar, sem þær gerðu með prýði. Jóna, sem er gift Óskari Sig- urðssyni útgerðarmanni á Stokks eyri. Yngst er Óáina, sem gift er Krlstni Guðnasyni starfsmanni Mjólkursaimsöluhnaf í Reykja- vík, og í skjóli þeirra var Gróa hin síðustu árin. Hjá þeim naut hún ástar og umhyggju og átti fagurt ævikveld. Ennfremur ólu þau upp sem sinn son, systur.so.n Gróu, Sigur- jón Kristbjömsson, húsasni'ið í Reykjavík. Eg, sem þessar línur rita, dvaldist nokkur sumur í Syðra- Langholti, á æskuárum mínum. Þaðan á ég aðeins ljúfar minn- ingar um þessi góðu og hóg- væru hjón. Blessuð sé minning Gróu og Kristjáns í Syðra-Langholti. Viggó Helgason. LEON E. CARLSSON, stýrimaður Hinztu kveðjuorð frá bekkjarbræðrum 1 Stýri- mannaskólanum í Reykjavík LEON bekkjairbróðir okkar er sá fyrsti af níu manna hópi, sem hefur ýtt úr höfn í hina síðustu miklu siglingu. Þegar jafin góður dreniguæ og Leon hefur þá sigl- ingu, verður stafni snúið mót himni eiiifu hirtu ómæiahafarma. Þar iTCiim félagi okkiar hafa gnægð bjartna leiðairmerkja, sem hann reisti með hreimum huga stínium, ósilökíkvandi réttlætiaþrá tiil handa öllum, og hleypidóma- iiausium góðvilja til allra sinna siamferðaimanma. Sá fjölmenni hópur, sem kvaddi Leom viíð bálför hans s.l. þriðjudag, er slkýr vottur þess, hve víða vegir hans lágu og öfl- uðu homum stöðugt virðingar og viiniáttu. Garnlir félagar hafa minnzt harns í minningargrein- um. Aitt ber að samnia brunnd, og milkill er sökruuður allra þeirra, sem deUdu lifsleiðimni með Leon. Þegar við be(kkjarbræðumdr kvöddum vún okkar síðasta simni, kom Ijóst fram, hve mikill var hlutur Leons í himum sterku vin- áttuböndum þessa fámerana hóps, sem enn er allur á sjó eða í mjög mánum tenigs'ÍUim vdið sjóinn. Við sem þekfktum Leon sem sjómann, fundum fljótlega þesisi Sterlcu sjómannseimlkerani 1 við- mióti hans ög öllu lífsviðlhorfi. Ég minnist þess, þegar síkip mitt kom ti! Elsfojerg 1953, þá sáum við spengilegian mann koma frá næsta sikipi við okkur og hoppa um borð til okkar. Þar stóð Leon ljósllifandi, en hann var háseti á norska olíuskipinu fyrir framan. Þar var á ferðinni eiran af ævintýramönnuim haifslras. Frá- sagnir hans smituðu ímynduraar- afl og 16n,gun eftir hinu óþekkta. Venjuleg sjómeraniskuævintýr gátu efcki nægt Leon á æskuár- um. Seinna tókst honum að komast á norskan hvalveiðib&t HI Suðurhafa, þetta tókst Leon þrátt fyrir það, cið útilokað væri fyrir útlendiniga að komast á þessa báta. Síðar sigldi Leon á íslenzkum fiskiskipum, hvalveiðifoátum og farslkipum. Hann harfði því meiri reynsdu til að bera heidur en raokkur okkar félaganna, þegar leiðir lágu samian í Stýrimanna- ðkólanum. Þessl reynsla fcom skýrt fram í kenrasiustunduinium. Þar sem við vorum svo fáir, gátu kenn- arar okkar sirant okkur af sér- Sfiakri kostgæfni, og Leon bætti sérhverja kannslustund, sem hamra leiddi umræðuimar inn á sénstök vandamál, tækni og sjó- monnsfcu. Kennarar okkar mátu mikils hreinskiini og sáleitandi rökvísi Leon í fjörugum umræð- um, enda lögðu þeir sig sérstak- lega fraim, til þess að meranta okkur alla sem bezt. Þegar við voruim í öðrum bekk, giftist Leon. Strax kom í Ijós, að þar höfðum við félagar eignazt nýjan samberjia, þar sem Salla eiginikona Leoras var. Heimili þeirra stóð ofckur öllum opið. Það var alltaf bjartsýni í fyrirrúmii, þótt skólaigangan reyndi stundum á þolþrif okkar. Hlutur Söllu var mffldll, þvl uindir opnu yfirbnaigði Leons leyndigt djúphyggj umaðiuriinn, sem leitaði himraa eilífu sanninda. Á því sviði hefur enginn skildð hann og hjálpað honum meira heldur en Salla. Eftir stýrimanns- prófið 1959 sigldi Leon stýrimað- ur á varðskipum í 7 ár. Þar mun Leon hafa notið sín bezt. Allir kostir hans komu starfii og fé- lögum til góða. Þar hófst hið örlagaríka starf, köfundn. Starf þetta var að mót- ast á þessum árum. Leon varð eiran brautryðjendanna. Áræðið gegn hinu óþekkta, samfiara því að þrautreyna hvem nýjan Mut öðruim til öiryggis og farsældar, héldust jöfnum höndum hjá Leon við þetta hættulega starf. Kröfur bans um öryggi voru stnangar. því fór hann ttl Dara- merfcur og sótti heiim firamleið- endur köfúraartækja strax á fyTstu ámraum. Kafarastarfið er hættulegt, þó að það geti verið fansælt, ef menn sýnia þjálfura og merantum þá rækt, sem Leon gerði. Þegar Leon var orðinn I. stýri- maður á varðskipunum, axlaði hann sjópokann að siinni, til að kanna nýjar slóðir. Bn sjópok- iran náði aldrei að rykfialla. Sjó- meninskan var það rík í Leora, að rraargur stýrknaður fékk lang- þráð firí, með því að ieita tíi Leons um afleysinigarferð, og marga slífca ferð fór Leon með nokkurra klukkustunda fyrir- vaira. Leon fór kkipstjóri með björg- unarskipið Goðann til aðstoðar síldveiðibátum við Shetlands- eyjar og Skotland. Sú ferð var honiuim minnisstæð og sagði Leon þá frá nýjum löndum og kyinn- um, sem auðguðu huga hans og Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ASTU ARNÝJAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Smiðjustig 11 A, Reykjavik, fer fram frá Frikirkjunni í Reykjavík föstudaginn 16. marz ki. 13.30. Jón J. Brynjólfsson, Grétar Kr. Jórtsson, Fjóla Fmilsdóttir, Gufirún Jónsdóttir, Jóhann J. Ólafsson, Margrét Jóharma Jóhannsdóttir, Jón Ami Jóharmsson. líf, sem hann áttá svo gott með að miðla öðrum af. Við bekkjarféliagamir finraum, hve Leon hélt okkair hópi veí saman og lét hniútana ekki losna. Við vissum l'íka hversu mjög hanm var dáður af skólasystkin- um sínum í Verzlunarskólamum, gömliu sundfélögum í Ægi, siem hann kepptd meS 1 SundhölHinmi og þá eklki sízit starfisimönnum togaraafgreiðisluTvnar, en Hall- grim hjá togaraafgreiðsluirmi dáði Leon manmia mest. Kynni Leons af varðskips- möranum verða allitaf mjög sér- stök. Þar lifa mimmimganraar um borð í ífkipuinum. Þar var mörg hildin háð iraeð forgöngu og þátt- tölku Leons. Hann var lærwneisitari iraargs urags marans, som fetaði í fót- spor hans. Kerandi fyrstu hamd- tökin, þjálfaði og leiddi ti3 manini- dóms, og smitaði ungmenmiin með fordómalausri rétlttœtis- Tumd. Þaranig muraum við bekkjar- bræðumir sérstaklega minnast hans. Við hugsum iraeð Mýhug til Söldu og foreldra Leons. Þau þrjú tóku alttaf við okfcur befckj- arbrasðmnum. Við höfum verið hluti a.f hjörtum þeima, félaigar og synir. SigTing Leon er löng en björt, þess vegna murau böndin sem teragja vimd hans og varadamenn treysfast ötluim til blessunar 1 minuingu hains. Ólafur Valur. „Stofnun áfrýjunar- nefndar“ í FRÉTTABRÉFI frá Bílgreina- sambandinu kemur það fram að talsverðar umræður eru um það að stofna áfrýjunamefnd hér & landinu varðandi bílakaup og viðgerðir, en talsvert hefur ver ið gerí af því að kynna störf áfrýjunamefnda i nágrannalönd unum, þó aðallega Danmörku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.