Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 23
MORGUNHLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 23 Kveðja: HLÍN JÓNSDÓniR F. 17. 6. 1911. — D. 27. 1. 1978. FORELDRAR Hlinar vor Þór- urm Friðjónisdóbtir frá Sandi í Aðaldal og Jón Júlíus Jónatans- son, fseddur á Höskuldsstöðum í Reykjadal. Jón kom til Akureyr- ar um aMamótin og raik jám- smáðaiverkstíeði þar til æviloka. Hamn var starfsmaður mikill, söngvinin og léttur í lund. Þór- umn kona hains var yngst systk- inanina á Samdi, skarpgreind kona og leiftramdi hagmælsk eins og hún átti kyn bil. Önnuir skil kunni ég ekki á HUín heitinni fyrir átta árum þegair leið mín lá um Akureyri tii ársdvalar hjá systur minni og mági í Hrísey, séra Bolla, syni HLiniar og Gústavs Jónas- somar, rafvirkjameistara. Ég rogaðist með ritvélina og töskuna — og það sem þyngra vair: óskrifaða skáldsögu fram- arlega í kolilinum — upp níð- þröraga stigana í húsinu við Strandigötuna, þungur á brún- ina eftir vökunótt í rútu. Til dyra kom smávaxin fríð koma, hýr í bragöi og hláturmild, kyn- borin kona svo ekki vairð um viHzt, islenzkur aiþýðuaðall. Hún hló að mér móðum og másandd þama á stigapallinum. Mér létti sitrax. Jafnvel fyrstu kynnin voru allisendis þvinguinarlaus — og sama gilti um mann hennar, Gú®tav, sem ltom von bráðar, hlýr og vörputegur maður, sem htjóp frá verkstæði sínu upp alla þessa stiga fjórum sinnum á dag að spjalla ögn viö konu sina og grennslast fyrir um, hvort hana vanhagaði ekki um eitt- hvað, rétt eirns og þau væru ný- trúlofuð, þessar rosknu mann- eskjur. Hann hafði svo sann- arlega dálæti á henni — og hún á honum, loga- gyllitum skýjaborgum hans og mergjuðu orðfæri. Ég skildi hana vel. Gústav bauð mér einu sinni í lamigferð um Ásbyrgi og til Mývatns í Skódanum sín- um og hóf samstundis að lýsa því sem við áttum i vændum í þeirri dýrlegu- för. Að þeirri lýs- ingu lokinni var hreirrn óþarfi að slita hjólbörðum og brenna bengíni — enda var ferðin aldrei farin á hjólasm, heldur sitjandi i flæðarmálinu neðan undir prest- setrinu í Hrísey. Það var bæði einfaiöara og ódýrara. Listamað- ur — sem litið þjóðfélag gerir að rafvirkja — hefur ráð undir hverju rifi. Og á endanum urðu þau mörg löndin og hallimar í skýjum uppi sem Gústav leiddi Hlín sirua um, sitjandi í stól ofan á Kaiupfélagi Eyfirðiniga — og alltaf fylgd'i hún honum jafn létt í lund — sinum trúbador sem sungið haifði sig inn i hjarta heimar ungrar. Gústav Berg í kjól og hvítu með Smárakvart- ettinuim uppi á sviði, það var eftirmiinnileg reymsla fyrir sjón og heym. HLín var daima í beztu merk- ingu þess orðs, stórgreind kona og víðlesin, gædd afar næmu sikopskyni og hófsemi i fram- sögn — enda lét henni einstak- lega vel að segja frá; mamnlýs- ingar hennar og dæmi af mönn- um; hvort tveggja var yljað hlýju skopi og leyndi á sér. Hún sagði alltaf minna en hún vissi — en þó þannig að manni bauð hið ósagða í grun, og það dillaði henni og áheyrendum hennar. Hlin lá langdvölum á sjúkra- húsum síðustu árin. Að nokkr- um tima liðmum gekk hún aft- ur út undir akureyska himininn sinim, prúð í fasi og hýrt blik í augunum. Þá sem emdramær sagði hún minna en hún vissi, miklu minna. Trúlega hefur hún hugsað á sinn heimspekilega hátt: Er meðan er. — Og bros- að. Enm gæfist henni kostur á að lesa þó nokkrar nýjar bæk- ur. Þannig var Hlín. Hún lifði og dó á Akureyri. Og lifir þó másike enn í víðustu m-erkingu hugtaksins. I Laufási er sonardóttir hennar, naifna og eftirlœfi og lifandi eftirmynd. Ég votta minninigu góðrar konu virðimgu mína og þakka ein þau kynmi sem styrktu svo um munaði trúna á manneskj- una í grimmum heimi. Jóhannes Helgi. Frá Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. h.f., Oregon fura — Kvikmyndir Framhald af bls. 11 Witold Leszczynski hæst. Myndgrunmurinn er vel val- inn og tökurnar margar svo áhrifarikar að þær munu seimt úr minni liða. Nefni ég sérstalclega hvernig hann not- færir sér langa ganga og anddyri sjúkrahússiins til að skapa námaist gotneska hroll- vekjustemningu úr nýtizku imnanihúsarkitektúr — eða í brúðkaupi Max II. og Sús- önnu, þegar hann beinir töku- vélinni fyrst ofan úr kirkju- turninum á klukkuna með glymjandi kólfinn og Max I. hlaupandi eftir löngum stign- um í átt að kirkjunni — og síðan á brúðhjónin að ganiga úr kirkju en Max I. enn á hlaiupum í fjarska i átt til kirkjurwiar. Þeir félagar Ravin og Leszczyns'ki beita engum breldum öðrum en þeim sem feiast í töku oig klippingu. Þannig sýna þeir Maxana tvo aldrei saman á mynd — en þegar leiðir þeirra tveggja Ilggja samain í myndinni er svo hiaganlega frá því gengið, að áhorfandinn teknr naum- ast eftir því að þama fer einn og saimi maðuriinn. (Oregon Pine). Þurrkuð Oregon fura er væntanleg í næstu viku. Stærðir: 3% tomma x 5% og 3 tommur x 5 tommur. Pantanir teknar í síma 11333. Timburverzlun Árna Jónsson & Co. h.f. STUÐNINGSMENN sr. Þóris Stephensen hafa opnað skrifstofu í HAFNARSTRÆTI 19 (2. hæð) Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—10 eftir hádegi. Stuðningsfólk sr. Þóris er vinsamlegast beðið að hafa samband við skrifstofuna. Símar 23377 og 24392. Stuðningsmenn. Til leigu fbúð, 3 herbergi og eldhús í háhýsi, er til leigu strax. Tilboð, er greini fjölskyldustærð og aðrar upplýs- ingar, sem máli skipta, leggist inn á afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir kl. 5 e.h. næstkomandi mánudag, merkt: Jbúð — 9449“. Jörð til sölu Jörðin Holtsmúli I í Landssveit í Rangárvallasýslu er til sölu. Bústofn og vélar geta fylgt. Skipti á íbúð eða húseign i Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði koma til greina. Nánari upplýsingar gefur Benedikt Björnsson, Þing- holtsstræti 15, Reykjavík, sími 10-2-20 og utan skrif- stofutíma í síma 17-2-87 og Ingvar Loftsson bóndi, Holtsmúla. Rýmingarsala Terylene-buxur fyrir herra — kr. 900- Jersey-síðbuxur — kr. 600- Barnakápur á 10 til 12 ára — kr. 900- Tweed-hettukápur, stærðir 36—42 — kr. 1 200- RÝMINGARSALAN, Skólavörðustíg 15. Húsnæði oskast — Útborgun Höfum kaupanda að góðri húse gn í Reykjavík, þ.e. einbýlishúsi, raðhúsi eða stórri hæð með risi, eða hæð með kjallara. Heildargólfflötur þyrfti að vera nálægt 300 fm. Kaupverðið yrði allt greitt út í hönd. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Ragnar Tómasson hdl., Austurstræti 17, sími: 26600. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, sunnudaginn 18. marz n.k. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um breytingu á 1. gr. samþykkta sparisjóðsins. Reikningar og tillaga um lagabreytingu liggja frammi í afgreiðslu sparisjóðsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgð- armönnum eða umboðsmönnum þeirra fimmtudag- inn 15. marz og föstudaginn 16. marz n.k. í afgreiðslu sparisjóðsins og við innganginn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.