Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLABÍÐ, FIMMTUÐAGUR 15. MARZ 1973 25 Það er ekki þvottaskálin — heldur tómatsúpudiskurinn. — Læknirinn kom með þig;. — Ég hélt við værum ein hérna. f mmmmw Vagc^ Má éff sjá velðileyfið þitt. — Hann er ekkí bara vís, hann er líka stundvis. * JEANEDIXON Spff Hrúturinn, 21. marz — 19. aprU. *ú hefttr iiH'eun starfa við að koma málunum I rétt horf, og eauea fra, þott þú sért ekki að réta þér í ný stórmál. Nautið, 20. april — 20. maí. Kaimski tekst þér að komast hjá allri áhætiu. Allt, sem hú kaupir i dae kemur að heldur litlu eagui. Tvíburarntr, 21. mai — 20. júní Hvaða umræðuefní sem vera skal kemur einhverjum úr jafn- viriti f diic, eða a.ni.k. á dvart, oe hvaða verkefni, sem átti að fara leynt með, spyrst. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Ráðlöeð er varúð varðandi alla tækni. Þú ert ánæeður með eie- in framkomu í sambandi við einhverja mótspyrnu. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Allir samninear varðandi fjármál eru mjöe margþættir, oe unea fólkið virðist ákveðið i að koma vandræðum »f stað. Mærin, 23. ágúst — 22. september. MJöe reynir á samskipti fólks, einkum innan fjölHkyldunmtr, oe þíi lartur starflð ekki trufla þie iieitt. þeear heim er komið. Voffin, 23. september — 22. október. Þá ltetur þér mjoc aimt u mlausafé þitt oe lanevarandi skyldu- vtörf. Félaeslífið er í mjöe miklum blóma. SporSdrekinn, 23. október — 21. nóvember. >& huesar þis tvisvar um, áður en þú tekur nokkurt skref, oe maunst, að óþarft er að leeeJa trúnað á hvað sem er. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þeir, sem eera sér ekki of liáar huemyndir, verða ekki fyrir vonbrisðum. I'ú sýnir fölkinu þínu næreætni. Steingeitín, 22. desember — 19. janúar. Þú forðast allt umfram dót á ferðum þinum, »e heldur léttir þú baeeana efln þvi sem á líður en hitt. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Félaear þínir oe keppinautar cefa þér rangar up9lý»tnear. Þig lanear til að eanea frá þinum niálnni strax, eu það slutpsr þér settui- leea vandræði síðar, ef þú eu'tir þín ekki. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Im'i hefur aldrei of mikið undir i eiuu, oe ee'ur fólki umhuesunar- frest. LITLI KAIREIKIVIKIIMIV SEM ALLIR GETA \OTAI) VfS teíjum aS rafreiknar eigi aS auSveida störfin, en ekkl gera þau erfiSari. Þess vegna bjóoum viS Burroughs L5000 rafreikni meS segullínu. Þetta er fullkominn „mini" rafreiknir. Er jafn einfaldur f notkun og bókhalds- eða skýrsluvél, eins og fyrirtaski hérlendis' sem og erlendis hafa þegar komizt aS raun um. ÞaS kostar engin. ósköp lengur aS kaupa rafreikni'og nýta hanri. ÞaS þarf ekkl aS ráSa neina sérfræSinga til áS vinna viS hanri. Þeir eru nú þegar [ hðpi starfsfólksins hjá ySur. Þessl rafreiknir lagar sig eftir óskum ySar, en skipar ekkl öSrum fyrfr verkum. ÞaS er t. d. hægt aS nota sams konar bókhaldskort og nú eru I notkun. Hægt er aS fá stööluS for- rjt fyrir viSskiptamannabok- hald, aSalbók, launabdkhald og reikningsútskriftir. Rafreiknis er fyrst og fremst þörf til aS verkin gangl hraSar fyrir sig og auSveldur aSgangur sé aS meiri upplýs- ingum. L5000 er einn hraS- virkasti „mini" rafreikrtirinn 4 heimsmarkaSnum I dag. Hann færir á bókaldskort i nokkrum sekúndum ( BtaS minútna meS gömlu aðferS- inni. ÞaS gerist vegna sér- stakrar ritvélar sem slær 20 stafi á sekúndu og vegna segullinu á baki bókhalds- kortsins, sem tekur upplýs- ingar og geymir þær. Þessar upplýsingar eru skráSar á framhliS kortsins, en raf- reiknirinn les þaer 6 svíp- stundu af bakhliðinni. L5000 getur unniS ertn hraSar sé tengdur viS hann sérstakur aflesari eða gatarl. Þó svo aS verkefnin sam liggja fyrir séú umfangsmikH og margbrotin, verSur lautn- in ekki flókin. ÞaS er nefnilega hreinn bamaleikur aS nota L5003. Burroughs Í5 H. BENEDIKTSSON HF. Suðurlandsbraut 4 - Sími 38300 Rýmingarsala aldarinnar Aldrel hefur verið betra tœkiíœri til aB gera góð kaup í Gardínum Stóresum og gluggatjaldaefnum Allt glœný etni — keypt á árinu 1972 — enslc, dönsk, þýzk, frönsk Allf á að seljast Austurstrœti 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.