Morgunblaðið - 15.03.1973, Page 25

Morgunblaðið - 15.03.1973, Page 25
MORGUNBLAÐCÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 25 Þ»ð er eltki þvottaskálin — heldur tóniatsúpudiskuriiui. hérna. Ég hélt við værum ein — I,a»knirinn kom með þig. — Hann er ekki bara vís, hann er líka stundvís. ■■■■■■■■■■■■■■■■[ *. stjö k JEANEDIXON 1 rnu spa Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Pú hefur nægan starfu vlö að koma málunum I rétt horf, og Kanga frá, þétt þú sért ekki að róta þér í ný stórmál. Nautið, 20. apríi — 20. mai. KaniiHkt tekst þér aó komast hjá allri áhættu. Allt, sem þú kaupir I dag kemur að heidur litlu gasni. Xvíburarnir, 21. maí — 20. júni Hvaða umræðuefni sem vera skal kemur einhverjum úr jafn- væííi f dag, eða a.m.k. á óvart, og kvaða verkefni, sem átti að fara leynt með, spyrst. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Káðlö&A er varúA vardandi alla tækni. l*ú ert ánægður með eigr- in framkoniu I sanihaudi við einhverja mót»i»yrnu. Ljónið, 23. júií — 22. ágúst. Allir samningar varðtmdi íjármál eru mjög margrþættir, og unga fólkið virðist ákveðið i að koma vandræðum af stað. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Mjög reynir á samskipti fólks, einkum innan fjölskyldunnar, og þú lætur starfið ekki trufla þig: nettt, þcgar heim er komið. Vogin, 23. september — 22. október. I*ú lætur þér mjög aiuit u mlausafé þitt og lansvarandi skyldu- •törf. Félaffsiífið er í mjög: miklum blóma. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú hugaar þig tvisvar um, áður en þú tekur nokkurt skref, og mannst, að óþurft er að leífgja trúnað á hvað sem er. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I»eir, sem gera sér ekki of Itáar hug:myndir, verða ekki fyrir vo(il>rigðuni. Þú sýnir fóikinu þínu nærjgætni. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ú forðast allt umfrant dót á ferðum þínum, og heldur léttir þú baggana eftn því sem á líður en hitt. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. íebrúar. Félafgar þínir og keppiuautar gefa þér raugrar upplýsineur. f»i«r langar til að ganga frá þínunt málum strax, en það akapar þér senni- leita vandræði síðar, ef þú gætir þiu ekki. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. l*ú hefur aldrei of naikið undir i eiuu, or: geftir fólki unthussunar- frmt. UTLI R\FKEIKMRI\\ SEM ALLIR GETA NOTAÐ Vi5 teljum >S rafreiknar eigi aS auSveida störfin, en ekki gera þau erfiSari. Þess vegna bjóSum viS Burroughs L5000 rafreikni meS segullfnu. Þetta er fullkominn „mini“ rafreiknir. Er jafn einfaldur I notkun og bóktialds- eða skýrsluvél, eins og fyrirtaeki hérlendis' sem og erlendis hafa þegar komizt aö raun um. ÞaS kostar engin. óskðp iengur aS kaupa rafreikni’og nýta hann. Þa3 þarf ekkl a3 ráSa neina sérfræðinga til áð vinna viS hann. Þeir eru nú þegar f hépi starfsfólksins hjá yöur. Þessi rafreiknir lagar sig eftir óskum yðar, en skipar ekki öðrum fyrír verkum. Það er t. d. hægt að nota sams konar .bókhaldskort og nú eru f notkun. Hægt er að fá stððluð for- rtt fyrir viðskiptamannabók- hald, aðalbók, launabókhald og reikningsútskriftir. Rafreiknis er fyrst og fremst þörf tii að verkin gangl hraðar fyrir sig og auðveldur aðgangur sé að meiri upplýs- ingum. L5000 er einn hrað- virkasti „mini" rafreiknirinn á heimsmarkaðnum I dag. Hann færir á bókaldskort á nokkrum sekúndum f staS mínútna með gðmlu aðferS- inni. Það gerist vegna sér- stakrar ritvélar sem slær 20 stafi á sekúndu og vegna segullfnu á baki bókhalds- kortsins, sem tekur upplýs- ingar og geymir þær. Þessar upplýsingar eru skráðar á framhiið kortsins, en raf- reiknirinn les þær á svip- stundu af bakhiiðinnf. L5000 getur unnið enn hraðar sé tengdur viS hann sérstakur aflesarí eða gatarf. Þé svo að verkefnin sam liggja fyrir séú umfangsmikH og margbrotin, verður lausn- in ekki flókin. Það er nefnilega hreinn bamaleikur að nota L5000. H. BENEDIKTSSON HF. Suðurlandsbraut 4 - Simi 38300 Rýmingnrsala aldarinnar ☆ Aldrei hefur verið betra tœkifœri til a& gera góð kaup í Cardínum Stóresum og gluggatjaldaefnum ☆ Allt glœný efni — keypt á árinu 1972 — ensk, dönsk, þýzk, trönsk ☆ Allt á að seljast Austurstrœti 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.