Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 - 29 lityarp FIMMTUDAGUR 7.00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morsunbæn kl. 7.45. Morgunleik- timt kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún GuOlaugsdóttir byrjar aO lesa söguna „Litlí bróOir og Stúf- ur" eftir Anne Cath-Vestly i þýö- ingu Stefáns Sigurðssonar. Tilkynningar kl. 9,30. Þíngfréttir kl. 9.45. Létt lög A milli liOa. Heilnæmir lifshættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir talar um islenzkar drykkjarjurtir. Morgrunpopp kl. 10.45: Bette Milder syngur. Préttir kl. 11.00. HUömplötusafnio (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veOurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét GuOmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Við sjóiiin (endurtekinn þáttur) Ingólfur Stefánsson ræðir viO Jó- hann J. E. Kúld um fiskflutninga á landi. 14.30 Grunnsltólaf rum v 'arpið __ fjorði þáttur Umsjón hafa Þórunn FriOriksdótt- ir, Steinunn Haröardöttir og Val- gerður Jönsdóttir. 15.00 Mifldegistónleikar: Gömul tóntist Roger Lord og St.-Martín-in-the- Fields-sveitin leika óbókonsert i J2s-dúr eftir Bellini; Neville Marrin er stj. / Sama strengjasvejt leikur Concerto grosso op. 6 nr. 1 eftir Correlli. / Kammersveitin í Zurich leikur „Kvæntan spjátrung", svítu eftir Purcell'; Edmond de Stoutz stj. I Alirio Diaz og strengjakvárt- ett Alexanders Schneiders leika "Kvintett nr. 2 í C-dúr f yrir gítaf og strengi eftir Boccherini. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Barnatími: Olgra Guðrún Árna- dóttir sl.ióinar a. Ort um börn Flutt sitthvaO í UóOum, lausu máli og söngvum. MeOal lesara er Har- ald G. Haraldsson ieikari. b. Ctvarpssagra barnamia: „Noiiui og Manni fara til sjds eftir Jðn Sveiiissiiu. HJalti Rögnvaldsson ies (3). 18.%» E.vjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Simplicity snióin eru fyrir alla í öllum stæróum Það er oft erfitt að fá fatnað úr þeim efnum sem þér helzt óskið eftir. En vandinn er leystur með Simpiicity sniðunum, sem gera yður kleift að hagnýta yður hið fjölbreytta úrval efna, sem við höfum á boðstólum. 10.80 Dagleet mal Indriði Gíslason lektor fiytur þátt- inn. 19.25 Gluseinn Umsjónarmenn: Sigrún Björnsdótt- ir, Gylfi Gisiason og GuOrún Helgadóttir. 20.05 Frá tönleikum Tóiilistarfélags- ins i Háskðlabiói 13. október sl. Rudolf Serkin leikur Píanósónötu í B-dúr eftir Franz Schubert. 20.45 Leikrit: „nálítil öþæsrindi" eft- ir Harold Pinter Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri Benedikt Árnason. (ÁOur útv. í Júlí 1968). Persónur og leikendur: Edvard .... Þorsteinn ö. Stephensen Flóra .................... Inga Þöröardóttir 21.45 Fjórði heimurinn Haraldur Ölafsson lektor flytur er- indi. 20.00 Kirkjutönleikar a. Flor Peters leikur á orgel Sálmforleik i a-moll eftir César Franck (HUóOritun frá belgíska út- varpinu). b. Frá tónlistarhátið í Bregenz sl. sumar: Flytjendur: Sinfóníuhljóm- sveit austurríska útvarpsins, Vor- arlberg-óratóríukórinn, Editha Gruberova, Adolf Dallapozza og Hans Strohbauer einsöngvarar, Giinther Fetz leikur á orgei og sembal. Stjórnandi: Gerhard Dall- ineer. 1. „Te Deum", tónverk fyrir kór og hljómsveit eftir Joseph Haydn. 2. Passacaglia og fúga i c-moll eft- ir Johann Sebastian Bach. 3. „Exultate Jubilate", mótetta fyrir sópran og tiljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 4. Concerto grosso í d-moll eftir Antonio Vivaidi. 5. Messa í G-dúr fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Franz Schubert (HljóOritun frá austur- ríska útvarpinu). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Lestur Passíusálma (21) 22.25 Reykjavíkurpistill Páll HeiOar Jónsson Skúiagötu. fjaliar um 22,55 Manstu eftir þi-ssn? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund- ar Jónssonar píanóleikara. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morerunleik- fimi kl. 7.50. Morgrunstund barnanna kl. 8.45: GuOrún Guðlaugsdóttir heldur áfram sögunni „Litli bróOir og Stiifur" eftir Anne Cath-Vestly (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt iög á mllli liOa. Spjallað við bændur kl. 10.05. A rökstólum kl. 10,25: Viötal við Sig- ríOi Haraldsdóttur ráðunaut Kven- féiagasambands Islands um sýning una „FJölskyldan á rökstólum". Morgunpopp kl. 10.45: John Entwistie syngur. Fréttir kl. 11.00. Tðnlistarsaea. (Endurt. þattur A.H.S.) Kl. 11,35: Concert Arts-hljómsveitin leikur „Minningar frá Brasiliu" eftir Mil- haud; höfundur stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 19.20 FréttaspeKlH 19.85 Imii~s.íh Ingólfur Kristjánsson sér um þátt- inn. 21.30 Hvað söeðu þeir við síðasta merkjasteininn ? Ásmundur Eiríksson greinir fra hugsunum og ummælum nokkurra nafnkenndra manna skömmu fyrir andlátið, — fyrra erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. I.i-siur Passíusáima (22) 22.25 TJtvarpssagan: „Ofvitinn" eftir Þórberg I»órðarson Þorsteinn Hannesson les (17). 22.55 Létt músík á síðkvöldí Flytjendur: Zarah Leander, Duke Ellingtoi^ Billy Strayhorn, Ric- hard Burton og Julie Andrews. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 12.25 Fréttir og veOurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Með sínu laei Svavar Gests kynnir iög af hljóm- plötum. 14.15 Kúnaðarþáttur: tjr heimahöffum (endurtekinn) Gisli Kristjánsson ritstjóri talar viO Ingva Antonsson bónda á Hrisum i Svarfaðardal. 14.30 sioiii.Kissiii:uii: ...ióii Gerreks- son" eftir Jðn Björnsson Sigriður Schiöth les sögulok (32). 15.00 Miðdegistðnleikar: Tðnlist eftir Schumann Regine Crespin syngur lög viO fimm ljóð eftir Maríu Stuart. Gérard Souzay syngur Sex lög op. 90 viO kvæOi Lenau. Viadimir Ashkenazy, Malcolm Frager, Barry Tuckweil, Amaryllis Fleming og Terence VVeil leika Adante og tiIbrigOi fyrir tvö pianó, tvö selló og horn. 15.45 l.csin dagslcrá næstu viku 16.00 Fréttir 16.15 VeOurfregnir. Tilkynningar. 10.25 Popphornið 17.10 l^jóðlög frá ýmsum löndum 17.40 Tðnlistartími barnanna Egill Rúnar FriOleifsson sér um timann. 18.00 Kyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeOurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Popp tónlist á kassettum Uríah Heep Slade Cat Stevens Emerson Lake and Palmer Grosby Stills Nash and Young Nilson The Who Chuck Berty Elton John Deep Purple The Beatles The Carpeiiters , GUNNAR ASGEIRSSON HF Suðurland^braut 16 Laugavegi 33 Iðnaðarhúsnœði Til leigu er 300 fm húsnæði í Vesturborginni. Jarð- hæð, aðkeyrsla fyrir bifreiðar. Húsnæðið er bjart og upphitað. Upplýsingar gefnar í sima 11588, kvöldsími 13127. Stuðningsmenn séra Halldórs S. Gröndals hafa opnað skrifstofu í Miðbæjarmarkanðum, Aðal- stræti. Hafið samband við skrifstofuna. Opið frá kl. 10 — 10 daglega. Stuðlum að sigri séra Halldórs S. Gröndal í prests- kosningu Dómkirkjusafnaðarins hinn 18. marz nk. Símar: 22448 - 22420. Stuðningsmenn. Skrifsto.ustulka óskast hálfan eða allan daginn. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Félags íslenzkra Stórkaup- manna, Tjarnargötu 14 fyrir 23. þ.m. Skrífstofa F.I.S. I 4 Tízkusýning Kaupstefnan íslenzkur fatnaSur kynnir vor- og sumartízkuna fyrir almenningi í Félagsheimili Seltjarnarness í kvöld. Tízkusýning kl. 21.00. Aðeins þetta eina skipti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.