Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FiMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 ¦ UEFA-leikurinn milli ÍA og ÍBK i kvöld ^VTorgunbladsins AliVEBIÖ hefur verið að leik- nr 1A og ÍBK um þriðja sætið f fslandsmdtinu 1972 og réttinn til að leika í UEFA-keppninni næsta sumar fari fram á Mela- vellinum og á hann að hefjast klukkan 20.00. Leiknum hefur orðið að fresta nokkrum sinnuni vegna pess hve Melavölliirinn hefur verið í slæmu ásigkomu- lac-í og menn vildu ekki leika þennan leik nema á sæmilegum Göngukeppni Reykjavíkur- mótsins REYKJAVÍKURMÓTIÐ í 30 km skíðagöngu var haldið síðastlið- inn sunnudag 11. marz við Skíða skálann í Hveradölum kl. 3. Mótsstjóri var Jónas Asgeirs- son S.R. Brautarstjóri Var Har- aldur Pálsson. Gengið var 10 km i bogum í dalnum fyrir innan Skiðaskál- ann. 12 göngumenn tóku þátt í keppninni. Auk Rvk.félaganna voru göngumenn frá Siglufirði, Isafirði og Breiðabliki. Úrslit voru sem hér segir: Reykjavíkurmeistari: Guðmundur Sveinsson S.R. 32,42 Viðar Kárason, Toreid, S.R. 36,59 Hermann Guðbjörnss., Hrönn 37,43 Bezta brautartímann hafði einn gesta mótsins, Guðjón H. Höskuldsson, Herði, Isafirði með timann 32,37, velli, vegna þess hve mikilvægur leikurinn er. Við höfðum sam- band við Jón Sigiirðsson á Mela- vellinum í gær og sagði hann okkur að völlurinn væri mjög þokkalegur miðað við árstíma. Hann sagði að vaJIarstarfsmenn myndu gera sitt bezta til að hafa völlinn í eins góðu lagi og hægt væri, leikmennirnir yrðu að sætta sig við það þo það sporaði undan þeim. Þá höfðuim við saarxbaind við Ríkharð Jónsson, þjálfara ÍA og sagði haran mieðal aormairs: — Ég er noklkiuð bjartsýnin á þemmain ieik og hetf trú á því að Akuimesingar vinml Við höfum æft ágæíilega að undanifömiu og alHir okikar stierfcustu mieinin veröa að öBurn Mikindiuim imeð í Jcvöld. Ætli það verði eikki fá mörk skoruð i leikniuim, það er vemj&n þegar vallarskilyrði eiru erfið. Bf við vininruim þemmiain leik og fcomi- umtst: í UEFA-keppnina vona ég að við fáuim eitthvað vimsæJt Afmælisliátíð Fram EINS ©g komio" hiefiur frami, held- ur Knat*stpyir<nufélaigið Fram af- mæMshóf vegna 65 ára afimœilis félagsinis, að Hótel Borg, laugar- dagiiran 24. marz iuk. Aðgönguimiðar verða aÆhemtir í eftirtölduan verzlumiuim: Lúllabúð, SportvöruverzQum Img ólfs Óskarssomar, Bólstrum Harð- ar Péturssonar og Straummesá. Bréf til íþróttasíðunnar: Óafsakanlegur seinagangur Hvað sem mönnum kann að finnast um gildi keppnisíþrótt- anna þá efa sjálfsagt fáir á- nægju sigurvegarans að lokinni erfiðri keppni. Þrotlausar æfing ar og hörð barátta borgar sig margfalt til baka þegar sigur- (vegarinn verður þess meðvit- andi að fórnirnar á altari íþrótt anna voru sjálfra sín virði. Það er þó alltaf hápunktur sig urgleðinnar þegar þeir sem að- eins fylgdust álengdar með, en þekkja þó íþróttirnar oft vel, veita sina viðurkenn- ingu. Grikkir til forna veittu lárviðarsveiga til viðurkenning- ar iþróttamanninum og sem tákn sigurs hans. I íslenzku íþróttalifi hefur ámóta siður lengi haldizt, framámönnum lþróttanna til sóma og íþrótta- fólki til örvunar sem síðan leið- ir til æ betri frammistöðu. Þegar þess er gætt vekur það sannarlega furðu að verðlauna- veitandi eins af stærri íþrótta- mótum hérlendis skuli ekki gæta sóma síns í þessu efni, eins og vert væri. Fyrir sigur í Reykjavíkurmóti, þar sem H.K.R.R. er fram- kvæmdaaðili, er ekki enn farið að veita verðlaun. Þessi seina- gangur er óskiljanlegur í ljósi þess að mótinu var lokið löngu fyrir áramót. Framkoma sem þessi er i hæsta máta óviður- kvæmileg gagnvart íþróttafólki. Heyrzt hefur að afhending verð launanna hafi dregizt svo mjög ?egna þess að l.B.R. sem gefur verðlaunapeningana, hafi ekki haft þá tilbúna. Ekki má þó taka slíkar sögusagnir of alvarlega enda væri slíkt fyrirhyggjuleysi óafsakanlegt af hálfu ábyrgra aðila. Mikið hefur verið rætt og rit- að um skipulagningu Islands- mótsins og ber flestum saman um að illa hefur til tekizt. T.d. fær annars flokks lið karla 4—5 leiki allan siðari hluta keppnis- timabilsins. Getur jafnvel liðið rúmur mánuður milli leikja. Verkefnaskrá sem ekki býður upp á meira fyrir handknatt- leikslið er síður en svo áhuga- vekjandi. Enginn vandi væri að rekja fleiri dæmi, en það hefur verið gert áður og óþarft að endur- taka. En ljóst er að slys eins og hefur orðið á mótinu í vetur má ekki endurtaka sig. Munu nú flestir ætla að illa sé fyrir því móti komið sem illa er skipulagt. En þegar ofan á bætist léleg framkvæmd þá hlýt ur mælirinn að fyllast. Tvivegis hefur leik Ármanns og Vals i 1. deild karla verið frestað. 1 seinna skiptið var frestunin ákveðin tveim dögum áður en leikurinn átti að fara fram. Ekki þarf að fara mörgum orðum um það óhagræði sem því fylgir varð- andi undirbúning liðanna þegar svo stutt er til leiks. Það er þó vonandi að hægt verði að læra af mistökunum og bæta það sem aflega fer, öllum til góðs. Með vinsemd og virðingu. Stef án Jón Haf stein. „sjónviarpslið" siam mótherja S Ewopukeppn imni. Hafsteinm Gaiðmfiuindsisom for- ma<vur IþróttabamdaOags Kefia- víikur var að saima skiapi bjairt- sýrm á úrsliitim og saigði Haí- síieinm m. a.: — Mér lázt bara ágætíeiga á að sikieflla sér úit í leiikton niúma, emda ekki seinma vænma þar seim mieistara'keppnin, Reykjavikur- mótið og Litla bikairlkieppmin bíða. Guðmi Kjartanssom hefur þjáifað liðið frá áriamótum, en Joe Hooley kom tíl iamds i íyrra- dag og er búimm að vera með iið- ið á eiinini æfinigu. Leikiurinm verður jafn og skemmtiliegur, voitaiattspyrnam er ailltaf óút- reilkmainSeg, ein ég vona a^ við vinm/uim. Ég veit ekkiert uon getiu Skaigaimammamna á þessu stigi máisins, em þeir eriu alltaf stkecmimtilegir andstæðimgar og ég veit að það er mikiil hugur í báð'uim lið'um. Ef við vimmtuim, efast ég ekki um að við fáiuim einhverja stóiriaxa í Evrópiu- 'keppninni, að efast um það væri saima og að móðga máttarvöidin. Þessi mynd af Skagamönnum í vörn er frá því í sumar. í kvöld leika þeir við Keflvíkinga á Melavellinum nm þátttöknréttinn í UEFA-bikarkeppniniií, og um leið 3. sætið í fslandsmótinu 1972. Bikarkeppni SR 62,4 63,5 SKÍÖAFÉLAG Reykjavikur hélt fyrsta svigmðtið í bikar- keppni félagsins fimmtudaginn 8. marz. Mótið hófst klukkan 19.30 f góðu skiðafæri, logni og tunglsljósi, 79 keppendur mættu til leiks og var mótið búið um miðnætti. Keppt var um 21 silf- urbikar, en þeir eru gefnir af verzluninni Sportval. Mótsstjóri var Jðnas Ásgeirsson og settl hann mótið og þakkaði hann hin um mörgu ungu keppendum fyr ir goða mætingu. Urslit urðu sem hér segir: Stúlkur 13,14 og 15 ára: Jórunn Viggósdóttir, KR 60,3 Guðbjörg Árnadóttir, Á 80,8 Halldóra Hreggviðsdóttir, ÍR 84,3 Stúlkur 11 og 12 ára: Steinunn Sæmundsdóttir, Á 51,3 María Viggósdóttir, KR 54,3 Nína Helgadóttir, ÍR 61,6 Stúlkur 10 ára og yngri: Auður Pétursdóttir, Á 61,9 Ásdís Alfreðsdóttir, Á 70,2 Drengir 10 ára og yngri: Haukur Bjarnason, KR 50,8 Einar Úlfsson, A 51,2 Kormákur Geirharðsson, A 52,5 Drengir 11 og 12 ára: Kristinn Sigurðsson, A 53,5 Helgi Geirharðsson, Á 54,9 Sigurður Kolbeinsson, ÍR 57,4 Drengir 13 og 14 ára: Ólafur Gröndal, KR 52,4 Hilmar Gunnarsson, Á Ragnar Einarsson, IR Drengir 15 og 16 ára: Guðni Ingason, KR 61,5 Þorvaldur Jensson, KR 63,3 Eysteinn Sigurðsson, IR 110,2 Skiða- ganga PUNKTAMÓT í skíðagöngu fer fram við Skiðaskálann í Hverá- dölum laugardaginn 17. marz kl. 3 e.h. Keppt verður í tveimur flokkum; 15 km göngu fyrir 20 ára og eldri og 10 km göngu fyrir 17—19 ára. Þátttökutilkynn ingar þurfa að hafa borizt til Ellen Sighvatsson í síma 12371 eða 19331 fyrir föstudagskvöld. Skíði • Heimsmeistaramötið f skot- keppni á skíðum fór nýlega fram i í.aUe Placid f Bandarfkjunum. Sigrurvegari f einstaklingskeppn- inni varð Alexander Tichonov frá Sovétríkjunum á 1:26,26 klst. Annar varð landi hans GennadU 9 Pauli Siitonen — sigraði i Vasagöngunni. Kovalev A 1:27,14 klst. 1'riAji varð KorðmaAnrinn Tor Svends bergret á 1:28,05 klst. og fjórði varð Mauri Röppanen tiá Finn- landi á 1:29,02 kist. • Hinn 35 ára Fínni, Pauli Siit- onen sigraði f hinni arleeu Vasa- gröngru sem fram fór i Svíþjóð um fyrri helgri, á mettima 4:42.11 klst. Svfar urðu f þremur næstu sætum: Tommy Ijmliy annar, Thomas Mag-nusson þriðji og; Lennart Petterson fjórði. 1 fimmta sæti varð svo hinn aldni skiðaeiiiiKiiKarpur Morðmanua Ole Kllr.fsa-ter. Frjálsar íþróttir • Jerome Howe — er varð bandarfskur meistari f 1500 metra hlaupi á sl. ari, hefur nú skrifað undir samning; um að g;er ast atvinnumaður f fþrðttum. l'yrsta mötið sem hann tekur þátt I sem slfkur fer fram f liös Angeles 24. mari n.k. qg mun hann þar m.a. keppa við Jim Ry- un, Tom von Ruden og: Kipchoge Keino. • Hinn l'i a-iíi hlaupari Kipchogie Keino írá Kenfa er nú allt I einu orðinn giffurleg'a óvínsæll f heima landi sfnu. Astæðan er sú að hann grerðist atvlnnumaður f íþróttum, en slíkt vfrðist enn ekki eigia upp á pallborðið hjá almenii iiiií'i. Keino segrlst ekklmunu láta þetta á sig: fá. — En það er ein- kennilegrt hvernig: fólk lætur núna, sagiði hann, — það hljðta allir að vlta að fþróttamenn þeir sem m'i hafa g;erzt atvinnumenn, feng:u allir meirl eða minni g-reiðslur fyrir þaltttiku f fþrðtt- um áður en þefr undirrituðu op- inberleca samnlnca. • Meðal afreka sem unnin voru a sænska meistaramótinu f frjáls um fþróttum innanhúss á dög;un- um má nefna þessi: 800 metra hlaup: Anders Kortfaldt 1:57,0 mfn., 60 metra grrindahlaup Kenth Olsson 8,0 sek., 3000 metra hlaup Ove Berg: 8:26,0 iníu, hastökk Jan Dahgrren 2,14 metrar, kúlu- varp Hans Almstrom 17,20 metr- iir, lang-stökk Hannö Köysola, Pinnlandi 7,51 metra. • MJös eðður arangur náðist f nokkrum ereinum á sovézka meistaramótinu innanhúss sem fram fór nýlega f Moskvu. Tam- ara Kasatikova hU6p t.d. 1000 metra hlaup á 2:44,8 mín., sem er bezti árangrur sem náðst hefur I þeirri srein á þessu ari. Viktor Sanejev stökk 16,77 metra í þrí- sttikki, og: f 100 metra srinda- hlaupi kvenna setti lAja. Chitrina nýtt sovézkt met með þvf að hlaupa & 13,5 sek. 1 110 metra srindahlaupi karla náði JevgenU Masepa mjös sððum aransri er hann hljöp á 13,8 sek. • I iri helgina hðfu atvinnu- menn 1 frjalsum fþrðttum keppni og fór hin fyrsta fram i smábæn- um Pocatello f Idaho í Banda- rfkjunum. J?á setti Warren Ed- mondson frá Bandai'fkjunum nýtt setti heimsmet I 600 metra hlaupi sem hann hljöp á 1:16,7 mfn. John Radetich — ðþekktur há- sttikkvari jafnaði svo innanhúss- heimsmet Valerij Brumels I há- stökki með þvi að stökkva 2,25 metra. Bob Seasren sigraði f stangarstökki, stökk 5,33 metra og Jim Ryun sigraði auðveldlega f 1500 metra hlaupi á 3:50,3 mín. Oldfield sigraði f kúluvarpi, kast aðl 20,56 metra. Randy Matson varð annar, kastaði 20,23 metra. Irn 10 þúsund áhorfendur fylgd- ust með þessari fyrstu keppni at- vinnumaiuuk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.