Morgunblaðið - 15.03.1973, Side 30

Morgunblaðið - 15.03.1973, Side 30
30 MORGUNHLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 UEFA-leikurinn milli íA og ÍBK í kvöld AliVEÐIÐ hefur verið að Ieik- ur ÍA og ÍBK um þriðja sætið f fslandsmótinu 1972 og réttinn til að leika í UEFA-keppninni næsta sumar fari fram á Mela- vellinum og á hann að hefjast klukkan 20.0«. Leiknum hefur orðið að fresta nokkrum sinnum vegna þess hve Melavöllurinn hefur verið í slæmu ásigkomu- lac? og menn vildu ekki leika þennan leik nema á gæmilegum Göngukeppni Reykjavíkur- mótsins REYKJAVÍKURMÓTIÐ í 30 km skíðagöngu var haldið síðastlið- inn sunnudag 11. marz við Skiða skálann i Hveradölum ki. 3. Mótsstjóri var Jónas Ásgeirs- son S.R. Brautarstjóri Var Har- aldur Pálsson. Gengið var 10 km í bogum i dainum fyrir innan Skíðaskál- ann. 12 göngumenn tóku þátt í keppninni. Auk Rvk.félaganna voru göngumenn frá Siglufirði, Isafirði og Breiðabliki. Úrslit voru sem hér segir: Rey k j aví kurmei stari: Guðmundur Sveinsson S.R. 32,42 Viðar Kárason, Toreid, S.R. 36,59 Hermann Guðbjörnss., Hrönn 37,43 Bezta brautartímann hafði einn gesta mótsins, Guðjón H. Höskuldsson, Herði, ísafirði með tímann 32,37, velli, vegna þess hve mikilvægpir leikurinn er. Við höfðum sam- band við Jón Sigurðsson á Mela- vellinum í gær og sagði hann okkur að völlurinn væri mjög þokkalegur miðað við árstíma. Hann sagði að vaJlarsta-rfsmenn myndu gera sitt bezta til að hafa völlinn í eins góðu lagi og hægt væri, leikmennirnir yrðu að sætta sig við það þó það sporaði undan þeim. Þá höfðumn við samibaind við Rikharð Jónsson, þjáifara lA og saigði hann anieðal annarns: — Ég er noklkiuð bjarbsýinn á þennan iei:k og beif trú á því að Akuinesi n garr vinná. Við höfium æft ágætlega að undaraföimiu og aMir okkar sterknstu menn verða að öHium iðikindium mieð í kvöld. Ætli það verði eikki fá mörk sfcorað í ieiknum, það er venjan þeigair vailarsikilyrði enu erfið. Ef við vinmum þennan ieik og kom- umist í UEFA-fceippnina vona ég að við fáum eitthvað vinsæílt Afmælishátíð Fram EINS og komið hefmr fram, held- ur Knattspymufélaigið Eram af- mælislhóf vegna 65 ára afmœilis félaigsins, að Hótel Borg, laugar- daginn 24. marz nk. Aðgönguimiðar verða afhentir í eftirtöldum verziunum: Lúllabúð, Sportvöraverzilun Ing ólfs Ósfcarssonar, Bólstrun Harð- ar Péturssonar og Straumnesi. Bréf til íþróttasiðunnar; óafsakanlegur seinagangur „sjónviarpslið" sem móthierja i Evrópufceppn in n i. Hafsteinn Guðmundsson for- maður IþróttabandaCags Kefla- viikur var að sama skapi bjairt - sýnn á úrsliitin og saigði Haf- stieinn m. a.: — Mér lízt bara ágætíeiga á að skietla sér út í leikinn núna, enda eikki seinna vænna þar sem mieistarafceppnin, Reykjavífciur- mótið og Litia bikarkieppnin bíða. Guðni Kjartansson hefur þjáifað liðið firá áramótum, en Joe Hooley kom til lands í fyrna- dag og er búinn að vera með iið- ið á einni æfimgu. Leitourinn verður jafn oig skemmtilegur, voiknattspyrnan er ailitaf óút- reiknanlieg, en ég vonia að við vrnm/um. Ég veit ekkiert um getu Skaigamannanna á þessu sitigi málsins, en þeir eru alltaf sfcemmtilegir andstæðimgar og ég veit að það er mikM hugur i báðum liöum. Ef við vinnum, efast ég ekki um að við fáum eimihverja stónlaxa í Evrópu- ’keppminni, að efast um það væri sama og að móðga máttanvöidin. Þessi m.vnd af Skagamönnum í vörn er frá því í sumar. í kvöld ieika þeir við Keflvikinga á Melavellinnm um þátttökuréttinn í UEFA-bikarkeppnlnni, og um leið 3. sætið í íslandsmótinu 1972. Bikarkeppni SR SKfÐAFÉLAG Reykjavfkur hélt fyrsta svigmótið í bikar- keppni félagsins fimmtudaginn 8. marz. Mótið hófst klukkan 19.30 í góðu skíðafæri, Iogni og tunglsljósi, 79 keppendur mættu til leiks og var mótið búið um miðnætti. Keppt var um 21 silf- urbikar, en þeir eru gefnir af verzluninni Sportval. Mótsstjóri var Jónas Ásgeirsson og setti hann mótið og þakkaði hann hin um mörgu ungu keppendum fyr ir góða mætingu. Úrslit urðu sem hér segir: Stúlkur 13,14 og 15 ára: Jórunn Viggósdóttir, KR 60,3 Guðbjörg Árnadóttir, Á 80,8 Halldóra Hreggviðsdóttir, lR 84,3 Stúlkur 11 og 12 ára: Steinunn Sæmundsdóttir, Á 51,3 María Viggósdóttir, KR 54,3 Nína Heigadóttir, ÍR 61,6 Stúlkur 10 ára og yngri: Auður Pétursdóttir, Á 61,9 Ásdís Alfreðsdóttir, Á 70,2 Drengir 10 ára og yngri: Haukur Bjarnason, KR 50,8 Einar Úlfsson, Á 51,2 Kormákur Geirharðsson, Á 52,5 Drengir 11 og 12 ára: Kristinn Sigurðsson, Á 53,5 Helgi Geirharðsson, Á 54,9 Sigurður Kolbeinsson, ÍR 57,4 Drengir 13 og 14 ára: Ólafur Gröndal, KR 52,4 Hilmar Gunnarsson, Á 62,4 Ragnar Einarsson, ÍR 63,5 Drengir 15 og 16 ára: Guðni Ingason, KR 61,5 Þorvaldur Jensson, KR 63,3 Eysteinn Sigurðsson, IR 110,2 Skíða- ganga PUNKTAMÓT í skíðagöngu fer fram við Skíðaskálann í Hvera- dölum laugardaginn 17. marz kl. 3 e.h. Keppt verður í tveimur flokkum; 15 km göngu fyrir 20 ára og eldri og 10 km göngu fyrir 17—19 ára. Þátttökutilkynn ingar þurfa að hafa borizt til Ellen Sighvatsson í síma 12371 eða 19331 fyrir föstudagskvöld. Hvað sem mönnum kann að finnast um gildi keppnisíþrótt- anna þá efa sjálfsagt fáir á- nægju sigurvegarans að lokinni erfiðri keppni. Þrotlausar æfing ar og hörð barátta borgar sig margfalt til baka þegar sigur- ivegarinn verður þess meðvit- andi að fórnirnar á altari íþrótt anna voru sjálfra sín virði. Það er þó alltaf hápunktur slg urgleðinnar þegar þeir sem að- eins fylgdust álengdar með, en þekkja þó íþróttirnar oft vel, veita sína viðurkenn- ingu. Grikkir til forna veittu lárviðarsveiga til viðurkenning- ar íþróttamanninum og sem tákn sigurs hans. 1 íslenzku iþróttalífi hefur ámóta siður lengi haldizt, framámönnum iþróttanna til sóma og íþrótta- fólki til örvunar sem síðan leið- ir til æ betri frammistöðu. Þegar þess er gætt vekur það sannarlega furðu að verðlauna- veitandi eins af stærri íþrótta- mótum hérlendis skuli ekki gæta sóma síns í þessu efni, eins og vert væri. Fyrir sigur i Reykjavíkurmóti, þar sem H.K.R.R. er fram- kvæmdaaðili, er ekki enn farið að veita verðlaun. Þessi seina- gangur er óskiljanlegur í ljósi þess að mótinu var lokið löngu fyrir áramót. Framkoma sem þessi er I hæsta máta óviður- kvæmileg gagnvart íþróttafólki. Heyrzt hefur að afhending verð launanna hafi dregizt svo mjög vegna þess að l.B.R. sem gefur verðlaunapeningana, hafi ekki haft þá tilbúna. Ekki má þó taka slíkar sögusagnir of alvarlega enda væri slíkt fyrirhyggjuleysi óafsakanlegt af hálfu ábyrgra aðila. Mikið hefur verið rætt og rit- að um skipulagningu íslands- mótsins og ber flestum saman um að illa hefur til tekizt. T.d. fær annars flokks lið karla 4—5 leiki allan síðari hluta keppnis- tímabilsins. Getur jafnvel liðið rúmur mánuður milli leikja. Verkefnaskrá sem ekki býður upp á meira fyrir handknatt- leikslið er síður en svo áhuga- vekjandi. Enginn vandi væri að rekja fleiri dæmi, en það hefur verið gert áður og óþarft að endur- taka. En ljóst er að slys eins og hefur orðið á mótinu í vetur má ekki endurtaka sig. Munu nú flestir ætla að illa sé fyrir því móti komið sem illa er skipulagt. En þegar ofan á bætist léleg framkvæmd þá hlýt ur mælirinn að fyllast. Tvívegis hefur leik Ármanns og Vals í 1. deild karla verið frestað. í seinna skiptið var frestunin ákveðin tveim dögum áður en leikurinn átti að fara fram. Ekki þarf að fara mörgum orðum um það óhagræði sem því fylgir varð- andi undirbúning liðanna þegar svo stutt er til leiks. Það er þó vonandi að hægt verði að læra af mistökunum og bæta það sem aflega fer, öllum til góðs. Með vinsemd og virðingu. Stefán Jón Hafstein. Skíði • Heimsmeistaramótið f skot- keppni á skíðum fór nýlegra fram í Lake Placid í Bandarikjunum. Sigrurvegari f einstaklingrskeppn- inni varð Alexander Tichonov frá Sovétríkjunum á. 1:26,26 klst. Annar varð landi hans Gennadij Pauli Siitonen — sigraði í V aBagöngnnni. Kovalev á 1:27,14 klst. hriðji varð Norðmaðurinn Tor Svends berget á 1:28,05 klst. «»g fjórði varð Mauri ltöppanen frá Finn- landi á 1:29.02 kist. • Hinn 35 ára Finni, Pauli Silt- onen sigraði i hinni árlegu Vasa- göngu sem fram fór í Svfþjóð um fyrri helgi, á mettíma 4:42.11 klst. Sviar urðu í þremur næstu sætum: Tommy Limby annar, Thomas Magnusson þriðji og lænnart Petterson fjórði. 1 fimmta sæti varð svo hinn aldni skíðagöngugarpur Morðmuiina Ole Kliefsæter. Frjálsar íþróttir • Jerome Howe — er varð bandarískur meistari í 1500 metra hlaupi á sl. ári, hefur nú skrifað undir samning um að ger ast atvinnumaður í íþróttum. Fyrsta mótið sem hann tekur þátt í sem slikur fer fram í Los Angeles 24. marz n.k. og mun hann þar m.a. keppa við Jim Ity- un, Tom von Kuden og Kipchoge Keino. • Hinn frægi hlaupari Kipchoge Keino frá Kenía er nú. allt i einu orðinn gífurlega óvinsæll f heima landi sfnu. Ástæðan er sú að hann gerðist atvinnumaður f fþróttum, en slfkt virðist enn ekki eiga upp á pallborðið hjá almeiin ingi. Keino segist ekki munu láta þetta á sig fá. — En það er ein- kennilegt hvernig fólk lætur núna, sagði hann, — það hljóta allir að vita að íþróttamenn þeir sem nú hafa gerzt atvinnumenn, fengu allir meiri eða minni greiðslur fyrir þátttöku í Iþrótt- um áður en þeir undirrituðu op- inberlega samninga. • Meðal afreka sem unnin voru á sænska meistaramótinu f frjáls um fþróttum innanhúss á dögun- um má nefna þessi: 800 metra hlaup: Anders Kortfaldt 1:57,0 mín., 60 metra grindahlaup Kenth Olsson 8,0 sek., 3000 metra hlaup Ove Berg 8:26,0 mfn., hástökk Jan Dahgren 2,14 metrar, kúlu- varp Hans Almström 17,20 metr- ar, langstökk Hannö Köysola, P'innlandi 7,51 metra. • Mjög góður árangur náðist í nokkrum greinum á sovézka meistaramótinu iiinanhúss sem fram fór nýlega í Moskvu. Tam- ara Kasatjkova hljóp t.d. 1000 metra hlaup á 2:44,8 mín.y sem er bezti árangur sem náðst hefur I þeirri grein á þessu ári. Viktor Sanejev stökk 16,77 metra í þrí- stökki, og í 100 metra grinda- hlaupi kveima setti Lija Chitrina nýtt sovézkt met með því að hlaupa á 13,5 sek. í 110 metra grindahlaupi karla náði Jevgenij Masepa mjög góðum árangri er hann hljóp á 13,8 sek. • Um helgina hófu atvinnu- menn í frjáisum íþróttum keppni og fór hin fyrsta fram f smábæn- um Pocatello í Idaho í Banda- rikjunum. I»á setti Warren Ed- mondson frá Bandaríkjunum nýtt setti heimsmet f 600 metra hlaupi sem hann hljóp á 1:16,7 mín. John Itadetich — óþekktur há- stökkvari jafnaði svo innanhúss- heimsmet Valerij Brumeis í há- stökki með því að stökkva 2,25 metra. Bob Seagren sigraði í stangarstökki, stökk 5,33 metra og Jim liyun sigraði auðveldlega f 1500 metra hlaupi á 3:50,3 mfn. Oldfield sigraði f kúluvarpi, kast aði 20,56 metra. Bandy Matson varð annar, kastaði 20,23 metra. Um 10 þúsund áhorfendur fylgd- ust með þessari fyrstu keppni at- vinnumanns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.