Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. MAR2 1973 3] Nokkrir tugir nem- enda voru með lús VIB hina reglubundnu skoðun skólabarna í Beykjavík í vetur heíur orðið vart við lús í hári 'nokkurra nemenda, en á slíku hefur ekki borið nokkur undan- farin ár. Sagði Jón Sigurðsson, borgar- læknir í viðtedi við Mbl. í gær, að þau börn og unglingar, sem þannig hefði verið ástatt um, hefðu skipt nokkrum t'ugum. Var Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Fundur um verð- hækkanir f KVÖLD, kl. 8.30, heldur Húsmæðrafélag Reykjavíkur almennan fund í Átthagasal Hótel Sögu um sívaxandi verð hækkanir. Frurrumæilendiur á fundkvuim verða Dagirúm Kristjánsdótitir, formaður Húsmiæorafélags- ims, og Krisitlíin Guðtrniuindsdótt- ir, húsrnóðir. Fumdarstjóri verður Margrét Eiinairsdóttir. — Stjórm Húsmiæðrafélag'sLnB taldi rétt að efina til þessa fumdar vegma ört hækkandi verðlags á matvællum og mauð synjavöruim. í framhaldi af þessu kanniað með- al rakara ag hárgreiðslufólks, hvort þessir aðilar hefðu orðið varir við slíkt, em aðeins fréttist um þrjá unglinga, sem höfðu komið til eins rakarans og leitað ráða hjá honum við að losna við lúsina. Vísaði hann þeim á heim- ilislækna, em að sögn borgar- læknis veiitir húö- og kynsjúk- dómadeild Heilsuverndarstöðvar- ininar einnig aðstoð í þessurn efn- um. Einnig var leitað upplýsinga hja apótekum og kom í ljós, að þar hefur verið aukin sala á lúsa- lyf jurni í vetur. — Eftir að skóla- skoðunin hafði leitt i ljós lús í hári barma og uintglinga, voru gerðar ráðstafamir til að útrýma iúsinni, bæði meðal þessara nem- enda og á heimihim þeirra. Borgarlæknir siagði emnifremur, að Islendingar væru ekki einir « báti í þessuim efnum, heldur hefði þessa llíika orðið vart í aukn- um mæli í nágranmalöndumum og vildu menn setja það í samband við aukna hárprýði margra ungl- imga, sem sumir hverjir gættu ekki nægilegs hreinlætis og snyrtimennsku í sa'mtoandi við hár sitrt. Eskifjöröur: 26 þús. lestir af loðnu Bslkifirði, 14. marz. SÍDASTLIÐINN sólarhrinig komu himgað tólí loðmiubátar með fiimm þúsund lestir af loðniu. Hefur þá verksmiðjan hér tekið á móti 26.000 lestuim á vertíðinini. 250 lestir hafa farið í rrystáingu. Þá lönduðu tveiir netabátar umi helg- ima um fianimtíu lestum. Afll hjá þeim hefur verið allsæmitegur, og er Friöbjófur kominm með 250 lestir á land. Hér hefur verið sól og blíða í marga daga bg blóm jafnvel farin að koma uþp í görðum. — Fréttaritari. Eyjaskátar STARFID er hafið aftur af full- um krafti. Allir Eyjaskátar mæti í Austurbæjarskólann milli kl. 3 og 5 á hverjum laug- ardegi. Sýnum gosinu í tvo heimana og mætum öll. Fréttatilkynning frá stjórninni. Fáskrúðsf jöröur; Nær 13 þús. lestir af loðnu komnar „Olaf ur bliknar" í EINU erimdirau í þinigveizlubrag Gylfa Þ. Gísilasonair í blaðimu í gær varð meimteg premtvilia. — Þar átti að atamda: „En viBtir þrutu. Búið brasit. — villir hairai^, stMir hanm. — Þá hófu álifar hnútukast. — En rauður loginn branm." o. s. frv. Fáskrúðsfirði, 14. marz. FJÓBIB bátar lönduðu hér loðnu um helgina: Sæberg 250 lestum, GísU Arni 380, Súlan 300 og Esjar 250. Heildarlöndun loðnu til bræðslu er þá orðin 12 þúsund lestir og heildarlöndvin til fryst- ing^ar 745 lestir, 380 lestir til Pólarsildar hf. og 365 lestir tU Hraðfrystihúss Fáskrúðsfjarðar. Netabátarnir þrír, sem héðan eru gerðir út, lönduðu í gær og i fyrrdaig samtals 75 lestum. Mestan afla hafði Þorri, 35 lestir. Leikfélag Fáskrúðsfjarðar er að byrja æfin.gar á leikrithru Unglingar frá Eyjum f á aðstöðu í Tónabæ UNGLINGAK frá Vestmanna- eyjum hafa nú fengið sal i kjall ara Tónabæjar til afnota sem félagsheimili sitt og var hann formlega afhentur þeim í gær- kvöldi. Nokkrir unglinganna höfðu unnið að þvi að innrétta sal þennan að undanförnu. Rúmri viku eftir að gosið í Vestmannaeyjum hófst, var efnt til sérstaks skemmtikvölds fyrir unglinga frá Vestmanna- eyjum í Tónabæ og hafa slík kvöld síðan verið að jafnaði einu sinni í viku. Eimnig hafa unglingarnir frá Eyjum femgið ókeypis aðgang að öllum öðrum skemmtunum hússins, en eftir að þeir hafa nú fengið sinm eigin sai til umráða, fellur það boð niður. Félag járniðnaðarmanna: Guðjón Jónsson kjörinn formaður AHALFUNDUR Félags járniðn- aðarmanna var haldinn miðviku daginn 28. febr. sl. Guðjón Jóns- son var endurkjörinn formaður félagsins. A fundinum voru miklar umræður um ýmsa þætti hagsmunamála félagsmanna. 1 skýrslu stjórnarinnar um kjara- og samningamál segir m.a.: „Gengislækkun um 10,7% var framkvæmd í desember 1972, svo og önnur um 10% nú í febrúar 1973. Hafa verið uppi ýmsar hugmyndir um að breyta gildi kjarasamninga og grumd- velli vísitölu, en ekki af orðið. Vegna þess að í gildi hafa ver- ið lög um verðstöðvun, hafa launahækkanir vegna visitölu ekki orðið neinar frá 1. júní 1972 eða í níu mánuði. 1 tilefni þessa gerði félagsfundur í janú- ar sl. samþykkt, þar sem varað var við breytingum á kjarasamn inigum eða gildi þeirra. Fyrirsjáanlegar eru nú allmikl ar verðhækkanir m.a. vegna gengislækkana. Vaxamdi verðbólga er launa- fólki óhagstæð og vonandiverð- ur reynt að hafa hemil á henni. Hafa ber það í huga að verðlag hækkar alltaf á undan vísitölu- hækkun á laun. Efnahagsmál verða vafalaust mikið á dagskrá næstu mánuði og óvíst hvernig viðhorfin verða næsta haust þegar kemur að nýrri samningagerð verkalýðsfé laganna. Niðurstöður á efnahagsreikn- ingi við reikningsuppgjör fyrir árið 1972 eru 13.605.064.82." Delerium Bubonis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. Leikstjóri er Maiginús Guðmumdsson frá Nes- kaupstað. Að öðru leyti hefur verið heldur dauft yfir féiagslíf- ítíu hérma í vetur. — FréUtaritari. Mikil loðnuveiði en víða lítið þróarrými MIKIL loðnuveiði var í gær og frá miðnætti á þriðjudagskvðld fram til kl. 19 í gær höfðu 32 skip tilkynht um 9.370 lesta afla. Var heildaraflinn á vertíð- ímni þá kominm upp i um 330 lestir. Loðnuna fengu bátarnir aðallega á tveimur svæðum, i gærmorgun komu tilkynningar um afla á svæðinu milli Ingólfs- höfða og Dyrhólaeyjar og síð- an bárust tilkynningar um afla á Faxaflóasvæðimu. Allar þrær voru fullar á Suð- vestuirlandi og mörg skip biðu löndunar i gærmorgun. Litið þróarrými átti að losna i morg- un og var það raunar þegar frá- tekið fyrir þá báta, sem lágu.I höfn í gær, þannig að þeir bát- ar, sem síðan bættust við, eiga fyrir höndum um þriggja sólar- hringa löndunarbið. Tvö skip héldu til Bolungarvíkur með afla sinn og tvð skip til Siglu- fjarðar. Á Austfjörðum vár nokkurt þróarrými víða, aðal- lega frá Reyðarfirði og norður úr, en engin skip tíl- kynntu um að þau færu tö Vopnafjarðar eða Raufarh-afnar, þar sem móg rými var. Guðmund ur RE tilkynnti ura mestan >afla í gær, um 700 lestir. - ASI Framhald af bl'i. 32 brettii. Það bel ég varla stefina að jafnri aukin'iingu kaiupmátbar," sagði Björn. Björn Jónsson sagði að varð- andi þetta frumvarp og síðan með vísitölufrumvarpið, þá var forystu Alþýðusambandsins ekki gefinn neinn kostur á að ræða það mál. „Að visu var rætt um að taka tóbak og áfengi út úr visitölunni í sambandi við erindi ríkisstjórnarinnar við kjaramála ráðstefnu ASÍ og ráðherrar lýstu ánægju sinni við mig persónulega yfir því, hve já- kvætt hefði verið tekið á þeim málum, sem ráðstefnan fjallaði um, en við höfum ekki ennþá séð að óskað hafi verið neinna viðræðna og ekkert séð á blaði i frumvarpsformi frá þeim ann- að en það að einhliða var tekið upp það sem við mótmæltum í hugmyndum ríkisstjórnarinnar, þ.e.a.s. að taka upp einhliða lækkun visitölunnar. Okkur var ekki gefinn neinn kostur á við- ræðum áður en frumvarpið kom fram og eins og þegar hefur komið fram, var frumvarpið ekki einu sinni lagt fyrir minn þimgfkiJkk." Björn Jónsson sagði að ASÍ hefði aldrei neitað viðræðum um leiðir, sem það teldi að þjónaði þeim langtímamarkmiðum að tryggja sem jafnasta aukningu kaupmáttar eins og Tómas Karls son talar um í leiðara Tímans. Hins vegar hefur Alþýðusam- bandsstjórnin gert samþykkt um það að staðið verði gegn því að ríkisvaldið tíni af okkur fjaðr- irnar áður en til loka samnings- tímans kemur. Björn sagði að forysta ASl gerði sér grein fyr- ir því að hún hefði erfiða stöðu einmitt vegna ástandsins og það gerði hana því enn tregari tii þess að hlíta nokkrum einhliða aðgerðum, sem beinast beinlinis að þvi að skerða kjör láglauna- fólks og hefur engan annan til- gang. — I>ór klippir Framhald af bls. 32 ern Septer GY 297, sem var að veiðum á sömu slóðum." í skeyti til Morgunhlaðsins frá AP, segir að togaraskipstjórarn- ir hafi fengið fyrirskipun um það frá togaraeigendum að flytjast á önnur mið, þ.e. miðin úti fyrir Vestfjörðum. Þessi skipum mun hafa verið send á miðnætti siðastliðinn þriðjudag. Þá er sagt I skeytinu að háset- ar i Grimsby hafi haldið fjöl- mennan fund, þar sem samþykkt vár harðorð krafa um flota- vernd. Á fundinum var einnig ákveðið að skora á hertoganm af Edinborg, eigimann drottn- ingar, að hann beiti áhrifum sínum í þessu efni. Hásetarnir skoruðu á prins Philipp oghðfð- uðu til hans sem sjóliðsforingja og sjómanns. Semdiherra Breta á íslandi, John McKemzie fór i gær utan tiJ London, þar sem hann mun eiga viðræður við sir Alec Do- uglas-Home, utanríkisráðherra um þá þráteflisstöðu, sem land- helgismálið virðist nú vera í — segir i AP-frétt frá því í gær- kvöldi. Loks er þess getið að togar- inn Spurs GY 697, hafi komið til Grimsby í gær og slegið sðlu met, þrátt fyrir að togarinn hafi á 21 dags veiðiferð lent í útistöð um við íslenzk varðskip ogmisst við það veiðarfæri sín. Togarinn kom með 160 tonn, sem hann seldi fyrir 25.645 sterlingspund, en láta mun nærri að það sé 6.154,800 krónur íslenzkar. Guðjón í Bæjarútgerðinni með loðnuhrognin i lófanum, eins og vélasamstæð an skilar þeim. — Uppf inning Framhald af bls. 32 stæðu á komandi loðnuvertið um, þanmig að þegar fram i sækir gætu loðnuhrogn feng in með þessum hætti orðið talsvert verðmæt útflutnings- vara. Einar vildi ekki láta uppi hvert verðmæti þessa útflutnings yrði í ár, en heyrzt hef ur upphæðin 75 þús und krónur á hvert tonn og samkvæmt þvi ætti útflutn- ingsverðmæti loðnuhrogn- ánna nú þegar að vera orðift' um eða yfir 10 millj. króna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.