Morgunblaðið - 15.03.1973, Síða 31

Morgunblaðið - 15.03.1973, Síða 31
MORGUNHLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 31 Nokkrir tugir nem- enda voru með lús VIÐ hina reglubiindnii skoðun í framhakli af þessu karuiað með- skólabarna í Reykjavík í vetur al rakara oig hárgreiðslufólks, hefur orðið vart við lús í hári hvort þessir aðilar hefðu orðið nokkurra nemenda, en á slíku varir við sliíkt, ein aðeins fréttist hefur ekki borið nokkur undan- um þrjá ungiinga, sem höfðu farin ár. komið til eins raikarans og leitað Sagði Jón Sigurðsson, borgar- ráða hjá honum vdð að losná við laeknir I viðtali við Mbl. í gær, lúsina. Vísaði hann þeim á heim- að þau börn og unglingar, sem þanarig hefði verið ásrtatt um, hefðu skipt nokkrum tugum. Var Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Fundur um verð- hækkanir í KVÖLD, kl. 8.30, heldur Húsmæðrafélag Reykjavíkur almennan fund í Átthagasal Hótel Sögti um sívaxandi verð hækkanir. Fruimimæien'du r á fundi/num verða Dagrún Kristjánsdóttir, formaður Húsmæðra féiags- itns, og KrisitJíin Guðmiuindsdótt- ir, húsmóðir. Fumdanstjóri verður Margrét Eiinairsdóttir. — Stjónn Húsmæðrafélagsims taldi rétt að efn.a til þessa fumdar vegmia ört hækkandi verðlags á matvæltum og nauð sýnjavörum. ilislækna, em að sögn borgar- læknis veitir húð- og kynsjúk- dómadeild Heilsuverndarstöðvar- ininar einnig aðstoð i þessum efn- um. Einnig var leitað upplýsinga hjá apótekum og kom í ljós, að þar hefur verið auikin sala á lúsa- lyfjum í vetur. — Eftir að skóla- skoðumn hafði leitt í ljós lús í hári barna og umtglinga, voru gerðar ráðstafanir til að útrýma lúsinni, bæði meðal þessara nem- enda og á heimilum þeirra. Borgarlæknir sagði emnifremur, að Islendiingar væru ekki einir ý báti i þessum efnum, heldur hefði þessa llika orðið vart í aukn- um mæli í nágranmalöndunum og vildu menn setja það í samband við aukna hárprýði margra umgl- irnga, sem sumir hverjir gættu ekki nægilegs hreinlætis og snyrtimenmsku í sambandi við hár sitit. Eyjaskátar STARFIÐ er bafið aftur af full- um krafti. Allir Eyjaskátar mæti i Austurbæjarskólann milii kl. 3 og 5 á hverjum laug- ardegi. Sýnum gosinu í tvo heimana og mætum öil. Fréttatilkynning frá stjórninni. JSskifjörður: 26 þús. lestir af loðnu Eslki'firði, 14. miarz. SÍÐASTLIÐINN sólarhring komu himigað tólf loðmiubátar með fimm þúsumd lestir af loðmu. Hefur þá verksmiðjan hér tekið á móti 26.000 lestum á vertíðinni. 250 lestir hafa farið í frystámgu. f>á lömduðu tveir netabátar um helg- ina um fimimtíu lestum. Afii hjá þeim hefur verið allsæm.ileguir, og er Friðþj ófur kominm með 250 lestir á land. Hér hefur verið sól og blíða í margia daga óg blóm jafnvel farin að koma uþp í görðum. — Fréttaritari. Fáskrúðsfjörður: Nær 13 þús. lestir af loðnu komnar „Ólafur bliknar44 I EINU erimdinu í þingveizlubrag Gylfa Þ. Gíslasonar í blaðimu í gær varð meimleg premtvilla. — Þar átti að sitamda: „En viistir þrutu. Búið brasit. — villir hammi, stiBliir hanm. — Þá hófu áifa.r hnútukast. ■— En rauður loginm bramn,“ o. s. frv. Fáskrúðsfirði, 14. marz. FJÓRIR bátar lönduðu hér loðnu um helgina: Sæberg 250 lestum, Gísii Árni 380, Súlan 300 og Fsjar 250. Heildarlöndun loðnu til bræðslu er þá orðin 12 þúsund lestir og heildarlöndun til fryst- ingar 745 lestir, 380 lestir til Pólarsiidar hf. og 365 lestir tii Hraðfrystihúss Fáskrúðsfjarðar. Netabátamir þrír, sem héðan eru gerðir út, lönduðu i gær og í fyrrdaig samtais 75 lestum. Mestan aíla hafði Þorri, 35 lestir. Leikfélag Fáskrúðsfjarðar er að byrja æfimgar á leikritinu Unglingar frá Eyjum fá aðstöðu í Tónabæ UNGLINGAR frá Vestmanna- eyjum hafa nú fengið sal i kjali ara Tónabæjar til afnota sem félagsheimili sitt og var hann formlega afhentur þeim í gær- kvöldi. Nokkrir unglinganna höfðu unnið að því að innrétta sal þennan að undanförnii. Rúmri viku eftir að gosið í Vestmannaeyjum hófst, var efnt til sérstaks skemmtikvölds fyrir unglinga frá Vestmanna- eyjum í Tónabæ og hafa slík kvöld síðan verið að jafnaði einu sinni í viku. Eimnig hafa unglingarnir frá Eyjum femgið ókeypis aðgang að öllum öðrum skemmtunum hússins, en ef-tir að þeir hafa nú fengið sinm eigin sal til umráða, fellur það boð niður. Félag járniönaöarmanna: Guðjón Jónsson kjörinn formaður AÐALFUNDUR Félags járniðn- aðarmanna var haldinn miðviku daginn 28. febr. sl. Guðjón Jóns- son var endurkjörinn formaður félagsins. Á fundinum voru miklar imiræður um ýmsa þætti hagsmunamála félagsmanna. 1 skýrslu stjórnarinnar um kjara- og samningamál segir m.a.: „Gengislækkun um 10,7% var framkvæmd í desember 1972, svo og ömnur um 10% nú í febrúar 1973. Hafa verið uppi ýmsar hugmyndir um að breyta gildi kjarasamninga og grund- velli vísitölu, en ekki af orðið. Vegna þess að í gildi hafa ver- ið lög um verðstöðvun, hafa launahækkanir vegna vísitölu ekki orðið neinar frá 1. júní 1972 eða i niu mánuði. I tilefni þessa gerði félagsfundur í janú- ar sl. samþykkt, þar sem varað var við breytingum á kjarasamn inigum eða gildi þeirra. Fyrirsjáanlegar eru nú allmikl ar verðhækkanir m.a. vegna gengislækkana. Vaxandi verðbólga er launa- fólki óhagstæð og vonandi verð- ur reynt að hafa hemil á henni. Hafa ber það í huga að verðlag hækkar alltaf á undan vísitölu- hækkun á laun. Efnahagsmál verða vafalaust mikið á dagskrá næstu mánuði og óvíst hvernig viðhorfin verða næsta haust þegar kemur að nýrri samningagerð verkalýðsfé laganna. Niðurstöður á efnahagsrfeikn- ingi við reikningsuppgjör fyrir árið 1972 eru 13.605.064.82.“ Delerium Bubonás eftir Jónas og Jón Múla Ámasyni. Leiikstjóri er Maiginús Guðmundsson frá Nes- kaupstað. Að öðru leyti hefur verið heldur dauft yfir félagslíf- iwu hénna í vetur. — Fréttaritari. Mikil loðnuveiði en víða lítið þróarrými MIKIL loðnuveiði var í gær og frá miðnætti á þriðjudagskvöld fram til kl. 19 í gær höfðu 32 skip tilkynnt um 9.370 lesta afla. Var heildaraflinn á vertíð- inni þá kominn upp i um 330 lestir. Loðnuna fengu bátarnir aðallega á tveimur svæðum, í gærmorgun komu tilkynningar um afla á svæðinu milli Ingólfs- höfða og Dyrhólaeyjar og síð- an bárust tilkynningar um afla á Faxaflóasvæðinu. Allar þrær voru fullar á Suð- vesturlandi og mörg skip biðu löndunar í gærmorgun. Lltið þróarrými átti að losna í morg- un og var það raunar þegar frá- tekið fyrir þá báta, sem lágu I höfn í gær, þannig að þei-r hát- ar, sem síðan bættust við, eiga fyrir höndum um þriggja sólar- hringa löndunarbið. Tvö skip héldu til Bolungarvíkur með afla sinn og tvö skip til Siglu- fjarðar. Á Austfjörðum var nokkurt þróarrými viða, aðal- lega frá Reyðarfirði og norður úr, en engin skip til- kynntu um að þau færu tii Vopnafjarðar eða Raufarhafnar, þar sem nóg rými var. Guðmund ur RE tilkynnti um mestan afla í gær, um 700 lestir. - ASI Framhald af bk 32 brettd. Það bel ég varla sbefina að jafniri a'ukniin-gu kaupmátbaur," sagði Björn. Björn Jónsson sagði að varð- andi þetta frumvarp og síðan með vísitölufrumvarpið, þá var forystu Alþýðusambandsins ekki gefinn neinn kostur á að ræða það mál. „Að vísu var rætt um að taka tóbak og áfengi út úr vísitölunni í sambandi við erindi rikisstjórnarinnar við kjaramála ráðstefnu ASl og ráðherrar lýstu ánægju sinni við mig persónulega yfir því, hve já- kvætt hefði verið tekið á þeim málum, sem ráðstefnan fjallaði um, en við höfum ekki ennþá séð að óskað hafi verið neinna viðræðna og ekkert séð á blaði i frumvarpsformi frá þeim ann- að en það að einhliða var tekið upp það sem við mótmæltum í hugmyndum ríkisstjórnarinnar, þ.e.á.s. að taka upp einhliða lækkun visitölunnar. Okkur var ekki gefinn neinn kostur á við- ræðum áður en frumvarpið kom fram og eins og þegar hefur komið fram, var frumvarpið ekki einu sinni lagt fyrir minn þing'f!(<kk.“ Björn Jónsson sagði að ASl hefði aldrei neitað viðræðum um leiðir, sem það teldi að þjónaði þeim langtímamarkmiðum að tfyggja sem jafnasta aukningu kaupmáttar eins og Tómas Karls son talar um i leiðara Tímans. Hins vegar hefur Alþýðusam- bandsstjórnin gert samþykkt um það að staðið verði gegn því að ríkisvaldið tíni af okkur fjaðr- irnar áður en til loka samnings- tímans kemur. Björn sagði að forysta ASÍ gerði sér grein fyr- ir því að hún hefði erfiða stöðu einmitt vegna ástandsins og það gerði hana því enn tregari til þess að hlíta nokkrum einhliða aðgerðum, sem beinast beinlínis að því að skefða kjör láglauna- fólks og hefur engan annan til- gang. — I>ór klippir Framliald af bls. 32 ern Septer GY 297, sem var að veiðum á sömu slóðum.“ I skeyti til Morgunblaðsins frá AP, segir að togaraskipstjórarn- ir hafi fengið fyrirskipun um það frá togaraeigendum að flytjast á önnur mið, þ.e. miðin úti fyrir Vestfjörðum. Þessi skipun mun hafa verið send á miðnætti síðastliðinn þriðjudag. Þá er sagt í skeytinu að háset- ar I Grimsby hafi haldið fjöl- mennan fund, þar sem samþykkt var harðorð krafa um flota- vernd. Á fundinum var ei-nnig ákveðið að skora á hertogann af Edinborg, eigimann drottn- ingar, að hann beiti áhrifum sínum í þessu efni. Hásetamir skoruðu á prins Philipp og höfð- uðu til hans sem sjóliðsforingja og sjómanns. Sendiherra Breta á Isiandi, John McKenzie fór í gær utan til London, þar sem hann mun eiga viðræður við sir Alec Do- uglas-Home, utanrikisráðherra um þá þráteflisstöðu, sem land- helgismálið virðist nú vera í —■ segir í AP-frétt frá því í gær- kvöldi. Loks er þess getið áð togar- inn Spurs GY 697, hafi komið til Grimsby í gær og slegið söiu met, þrátt fyrir að togarinn hafl á 21 dags veiðiferð lent í útistöð um við íslenzk varðskip ogmisst við það veiðarfæri sín. Togarinn kom með 160 tonn, sem hann seldi fyrir 25.645 sterlingspund, en láta mun nærri að það sé 6.154,800 krónur islenzkar. Guðjón í Bæjarútgerðinni með loðnuhrognin i lófanum, eins og vélasamstæð an skilar þeim. — Uppfinning Framhald af bls. 32 stæðu á komandi loðnuvertíð um, þannig að þegar fram í sækir gætu loðnuhrogn feng in með þessum hætti orðið talsveirt verðmæt útflutnings- vara. Einar vildi ekki láta uppi hvert verðmæti þessa útflutnings yrði i ár, en heyrzt hefur upphæðin 75 þús und krónur á hvert tonn og samkvæmt því ætti útflutn- ingsverðmæti loðnuhrogn- knna nú þegar að vera orðið' um eða yfir 10 millj. króna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.