Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973 Símalínurnar próíaðar. Símstöðin í Breiðholti McKenzie og Einar á fundi JOHN McKenzie, sendiherra Rreta á ísLandi fcom til Reykja- Vífcur í fyrrafcvöld firá Lund- únum, þar sam hann hafði átft viðraeður við utaniríkisráð- heirra Breta, Sir Alec Douglas- Home, og emibættiameinin í utan- rikisráðuineytínu um síðustu at- buirði á miðuTiiU'm við ísLand. — í gærikvöldi sneri breziki sendi- herranin sér til ráðuineytisstjóra utanrikisráðuineytiisiinis og óskaði eftár fundi með Einari Ágústs- symi, utamríkisiráðherra. — Hófst fumdur þeirra kl. 14 í gær. Safnaðarfundur AÐ lokinni messu í Hallgríms- feiirlkju, sem hefslt kl. 2 í dag, vetrður almermur sa flnaðarfumdur vegna framfcomininiar tililögu um breytilmgar á kirkjugarðsgjaldi (ath. breytltan massiutíimia). Prestamir. Westergaard Nielsen hvetur til Kaupmaniniahöfn 17. marz. Eimfcaskeyti til Mbl. PRÓFESSOR dr. phil. Chr. Westergaard Nielsen, sem er þelklifltur á fsLandi frá því að hiann var lektor við Hásfcóla íslamdis og þó miklu frekar fynir baráttu sína gegn af- hendimgu hanidritanina til Is- iemdiniga, sem fonmaður Árna Magnússoniar stofniunarimnar í Kaupm.annahöfn, hefur ritað í allimörg dönisk blöð uim náfct- úruhaimifiarirn'ar í Vestmainna- eyjuan. Westergaiard Nielsen hefur farið til Vestimaniniaeyja og lýst mjög áhrifamikið því sem fyrir augu bar, svo og því mikla björgunarstarfi, sem þar er verið að vimna. Hann lýkur grein sinmi með hvatn- imgu til danskra lesenda um að sitiyðja fslendiniga með f jár- hjálpar gjöfum. Hann segir: „Alþimgi íslendinga hefur hæíkkað alla sfcafcba verulega til að afla fjár til að bæta að nokkru þanin gífurlega skaða, sem orðið hefur og er raunar ófyrirsjáanlegt, hve sá kostn- aður verður mikill. VLn.nan við að miofca öskumni af Heimaey er áætlaður 200 miffljónir ís- lenzkra fcróna og tæfci 26 vik- ur. En enginm veift hversu mikil aska á eftir að faffla, né heldur hvaða stefmu hraun- straumurimn kann að taka. ísLemzka þjóðin’ hefur orðið fyrir þungu áfaffli og efckert verfcefini er verðugra norræn- um bræðraþjóðum nú en að hjálpa,“ segir dr. Westergaard Nielsen í lok greinar sinnar. — Rýtgaard. Borgarfulltrúi SFV: Meira frumkvæði hjá borg en ríki f DAG, laugardaginn 17. marz verður ný sjátfvirk símstöð tek- in í notkun kl. 13. Stöðin er í "ýbyggðu símahúsi, sem er á horni Norðurfells og Vestur- bergs. Fyrsta áfanga, 1000 símanúm- erum, er þegar ráðstafað vegna flutninga og til nýrra simnot- enda í Breiðholtshverfi. f maí- mánuði n.k. verða l(MW) sima- númer tekin í notkun til við- bótar. Þriðja áfanga stækkunar sjálf virku símstöðvarinnar í Breið- hoiti, verður væntanlega lokið í lok ársins 1974. . Þess skal getið að húsið er byggt fyrir 10.000 simanúmer á fyrstu hæð. Auk þess er auð- velt að bæta við nokkrum þús- undum númera í kjallara húss- ins ef þörf krefur. Símanúmer sjálfvirku stöðvar innar í Breiðholti byrja á töl- unni sjö. Ennfremur skal þess getið, að við opnun sjálfvirku stöðvarinnair í Breiðholti, losna símanúmer sem hingað til hafa verið i notkun þar frá öðrum stöðvum bæjarsímans og verð- ur þá hægt að fullnægja flest- um óafgreiddum símapöntunum sem liggja fyrir hjá bæjarsím- anum. Athygli skal vakin á því, að við tengingar á afgreiðslulinum og númeraskiptum með tilkomu nýju stöðvarinnar verða truflan- ir og tímabundið sambandsleysi, aðallega hjá símnotendum í Breiðholtshverfi. f SVAKI Kristjáns J. Gunnars- sonar, borgarfnlltrúa (S) á síð- asta borgarstjómarfundi við Skemmd- arverk á bifreið í FYRRNÓTT vor!u unnin mikíl skfiimimdaTverk á rauðri Skoda- 1000-bifreið, þa.r sieim hún stöð fyirir ut'an hús nr. 15 við Laing- eyrairveg í Háfimarfirði. Hafði verið hoppað og sfcappað á þaki bífreiðarinnair, vélarihM og kistiu- loki, og :t þetta allt mjög dæld- að og beyiglað og stóirskeimimt. f>eir, sem kynmu að geta igefið ’upplýsingiair um miálið, enu beðn- ir að hiafia samband við lö.gnegl- una í Hafnarfirði. fyrirspurn Steinunnar Finnboga- dóttur (Sfv.) um fjölbrauta- skóla í Breiðholti kom fram, að hafin er hönnun skólans og von- azt er til að samþykkt verði á Alþingi frumvarp um fjölbrauta- skóla nú i vetur. Kristján J. Gunnarsson (S): Mál þefcfca setm hér uim ræðir hef- ur verið len.gi til uimræðu í bong- arstjóm. Sj'álfstæðisimenn flutfcu 1970 tillögu um enduirsikoðun skóilaskipuilags þar sem sérstaikt tifflit skyldi taka til breytfcm at- vininiuhá'tta. í íraimhafldi af sam- þykkt þessarar tiliögu og stairfi manins sem ráðinn var tiL þess að vinna að köninun óg tiilögu- gerð fóru síðan fram tvæir uim- ræður í borigaTstjóminni um þetta mál. Það vanð svo úr, að samstarf tókst miiffli borgarinn- ar og menntamiálaráðuneytisin's um til’högun sicólams, en síðar kom i ljós að ráðunieytið fcaldi, Símstöðin á homi No rðurfeils og Vesturbergs. Karvel Pálmason. alþm.: „Mesta kaupránsstefna, sem um getur“ Ekki að öllu sammála stjórninni, segir Eðvarð Sigurðsson VART líður sá dagur, að ekki blossi upp með ein- hverjum hætti á opinber- um vettvangi deilur milli stuðningsmanna og mál- svara ríkisstjórnarinnar. í fyrradag birti Alþýðublað- ið grein eftir Karvel Pálma son, alþm., þar sem hann segir m.a., að það sé „kald- hæðni örlaganna, að sá stjórnmálaflokkur (þ.e. AI- þýðubandalagið), sem hváð hæst hefur hrópað um sig sem hinn eina og sanna verkalýðsflokk, skuli nú vera orðinn málsvari og prédikari mestu kaupráns- stefnu, sem um getur“. Undir þessu gat Þjóðviljinn að sj'álifsögðu ekki setið þegj- andi og birti í gær á forsíðu viðtal við Eðvarð SLgurðsson, samþingsmann og samherja Karvels á þing; og í miðstjórn ASÍ þar sem Eðvarð segir, að fullyrðingar Karvels séu „ger samlega rangar“. Hins vegar getur Eðvarð SLgurðsson ekki stiilt s:g um að senda rikis- stjóminni tóninn í leiðinni, því að harnn siegir Lífca: „Hitt vil ég hins vegar segja, að ég hef ekki verið að öllu sam- má!a sumum tillögum, er fram hafa komið á vegum rík isstjórnarinnar varðandi lausn á efnahagserfið’ieikum þeim er að hafa steðjað á sið- ustu vikum — og á ég þar fyrst og fremst við vísitölu- málin.“ í greininnl í Alþýðublaðinu í fyrradag sagð: Karvel Pálma son m.a. um skrif Tímans og Þjóðviljans að undanfömu: — „Það er engu líkara, en að þeir leiðarahöfundar Tímans og Þjóðviljans, sem hér eiga hlut að rrváli, ætlist tll þess, að allt þinglið stjórnarinnar sé tii þess reiðu Karvel Páimason. búið, eins og þeir virðast sjálf- ir vera að fórna hvenær sem er og á hvaða hátt sem er hagsmunum verkalýðsbreyf- ingarinnar á altari hégóma- skapar og beinlínis valdafýsn ar.“ Og ennfremur segiir Karv el Pálmason: „Það færi bet- ur, að þeir leiðarahöfundar, Eðvarð Signrðsson. sem þarna eiga hlut að máli, létu sér það, sem nú hefur gerzt að kenningu verða og geri sér það ljóst í eifct skipti fyrir öll, að verkalýðshreyf- ingin ætlast til annars og meira af núverandi valdhöf- um en þess, að sitjórnað sé í algjörri andstöðu við verka- lýðshreyfinguna." að ilagaheiimildir skorti till fram- kvæmdia. Og tók það að sór að afila þeirra. Fruimvarp þesis efiniis var síðan lagt firaim á þinigi 1971, en hlaut ekiki afigreiðslu og er mú tii mieðferðar á nýjan leilk. Þesisi dráttur seim orðið hefiur á saimiþykkt firumvarpsins muin hafa i för með sér a. m. k. fnesit- un á skólastarfi fjölbrautaskói- ams uim eitt ár. Bn í fcrausti þesis, að firuirravarpið verði samþykkt hefur verið hafizt handa uim hönmiun sikóilams. Að lokuim vii ég sérstakLega igeta þess og fagma því, að í frumvarpimiu er mú fleiri svei'tairfélöguim em ReykjaVík heimilað að sfcofma fjölbrauta- .siköla og er þaö ótvímæð viðiur- kemnimg á frumfcvæði Reykjavík- u.r í þesisu máli. Steinunn Finnbogadóttir (Sfv.) kvaðst telja að frumikvæði rík- isiims í Skóilaimáliuim hefði ekiki verið eins miikið og væmta befði mátt ien fruimkvæði Reykjavíteur því meira. Sérsta'klega saigðist Steimiumn telja nauðsvnlegt að skói’.alkerfið silitmaði ekiki íur tangsl'Um við atvimmiuilífið en þess hefði mjög gætt að umdam- förmiu. Grískir stúdentar ókyrrir Patras, Grikklandi, 17. marz. AP. ÖRYGGISLÖGREGLA í igrísku borginmi Patras . tffl'kymm'ti í diag, að húm hefði fcekið tffl famga átta af tólf stú'diemtum, vegma óspekfca þeirra við Patrasihásikóla á fösibu-i dagskvö'Jd. Stúdiein'tarmir höfðui gefið út yfiirilýsinigu, þar sem þeiir fordæmidu mjög harð'iega frekleg afsikipti lögreigiLumr.ar aif þetara máluim og ofbeldi, sem stúdenfcum væri sýnt. Höfðu stúd entiarnir lokað sig immi í stoói’am- um tffl að mótmæLa htn'fcum ög- umairraglum, sem settar hafa ver- ið, fyriir forgömgu herforimgja- stjórmarinnar. Jarð- skjálfti Man'lla, Filippseýjum, 17. marz — AP SNARPUR jarðskjálftakippur varð í Manilla, höfuðborg Filipps eyja í morgun og einmig fannst jarðskjálftinn í úthverfum borg arinnar. Margar byggingar léku á reiðiskjálfi, rúður brotnuðu víða og skemmdir urðú á hús- munum. Ótti greip um sig meðal íbúa borgarinnar, en síðast þeg ai fréttist var ekki vitað um nein slys á mönnum, né teljandi tjón á eignum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.