Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973 Séra Páll Pálsson: HUGVEKJA Fermingin ® 22*0*22*1 RAUÐARÁRSTÍG 3lj BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 14444 g 25555 [V™X1 WL BILALEIGA-HVEFISGQTU 103 14444 “2* 25555 NÚ fara fermingamar að náfgast. Um þœr hefur margt verið sagt og ritað. Bent hefur verið á óhóf í fermingar- veizlum og fermingargjöfum. í>egar ýmsir aðilar vilja kenna sem flestum um hið margumtaiaða öhótf og segja sem svo, að þetta sé jafnvel allt saman kirkjuoni að kenna og því sé bezt að leggja ferminguna niður, þá er rétt að staldra við og líta nánar á málið. Alát svokallað óhóf er til leiðinda. I>að eru ýmsar ytri aðstæður og svo fyrst og fremst heimilin sjálf, sem ráða algjör- lega ferðinni að því er veizlur og gjaf- ir snertir. Þetta er því alls ekki mál kirkjunnar að öðru leyti en því, að kirkjan hefur hvað eftir annað leyft sér að vara við óhófi í þessum efnum. Hins vegar er það mál kirkjunnar að standa skil á þeirri kennslu, sem nauðsynleg er og siðan á fermingarathöfninni sjálfri og það gerir hún. Knnþá búum við í landi, þar sem eðli- legt frelsi einstaklingsins er viðurkermt. í>að er þvl ekkert annað en hroki, tiláits- leysi og frekja, þegar einstaka sínnum rjúka upp aðilar og heimta að ferming- ar séu bannaðar! Nú er það svo, að hvert ungmenni ræður þvi í rauninni sjálft, hvort það viil táta fermiast og fininst mér það langfarsælast. Kirkjan ræður því að sjálfsögðu líka, hvaða helgiathafnir hún býður upp á. Lang- samlega flestir unglingar hafa hingað til viljað láta ferma sig og hvaða vit er þá i þvi að reyna að hindra slákt? Auðvitað er það fólk til, sem vill alls engar kirkjulegar athafnir, sbr. t.d. borgaralegaæ giftingar, og það er vitan- lega þess mál. En athyglisvert er og það talar sínu máli, hvað slikar athafn- ir eru sárafáar á móti kirkjulegum brúðtoaupum. Til eru þeir, sem vilja „tromma upp með“ einhverja borgara- lega athöfn fyrir unglinga, sem komi í stað fermingar kirkjunnar. Þetta hefur fengið ósköp lítinn hljómgrunn hér á landi, enda hefur reynsla Islendinga oft orðið dapurleg af nýju eða stórauknu embættismannaliði og útblásnu skrif- stofukerfi. Og trúi því hver sem vill að slíkt skriffúnnskukerfi skildi eftir mikil andleg verðmæti, sem unglingum kæmi vel á lífsleiðinni, þar sem öldur Leika oft kalt við strendur!! Frelsið verður okkur áreiðanlega bezt I þessum efnum sem öðrum og þvi skul- um við ekki láta ræna frá okkur. Hvað er svo fermingin? Hún er stað- festing á skíminni. Þar gaf Guð okkur viss loforð, en við ekki honum, vegna þess hve lítil og ung við vorum. Guð þarf ekkert að staðfesta i fermingunni, en það þurfum við hins vegar að gera, þar sem við erum þá komin til vits og ára og vitum þar af leiðamdi hvað við erum að gera. Og hvað erum við svo að staðfesta i fermingunni? Það, að við viljum halda áfram að vera Guðsbörn og tilheyra honum. Kirkjan er enginn fálmandi tízku- klúbbur. Hún veit nákvæmlega hvað hún er að gera og styðst þar við reynsiu aldanna og kynslóðanna. Hún vill okk- ur aðeins það bezta og býður upp á and- leg og sígild verðmæti og menmingu. Þess vegna fleygir hún ekkl frá sér fetmingunni á meðan hún er sjálfri sér samkvæm. r Bílaleiga CflB BENTAL 04*41660 — 42902 rtAGNAR J0NSSON, hæsta rétta r lögmaðu r, GÚSTAF Þ. TRYGGVASON, lögfræðingur, Hverfisgötu 14 — siini 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. [SKÁLINN Ford Bronco '66 320 þús. Fal- legur bíH. Ford Cortina ’71 280 þús. Ford Mustang Mac I ’69 550 þ. Ford Mereury Cougar ’69 540 þ. Chrysler ’71 410 þús. Peugeot Stat on 204 ’71 345 þ. Peugeot 504, 71. 500 þús. Opel Rekorcí, 4ra dyra. Glæsileg- ur bíH ’71 Taunus 17 M ’69 350 þús. Volkswagen ’71 Toyota Crown ’70 460 þús. Ponrtiac 2ja dyra 490 þús. Vauxball Víctor ’64 80 þús. Simger Vogue ’70 320 þús. Cortina ’66 125 þús. Dodge Dart ’68 310 þús. Ford Econoline sendiferðabíll '71 sjálfskiptur með vökva- stýri 570 þús. Ford Econoline ’67 270 þús. ,-Tokum vel með farna bíla i umboðssoí.u- Inrionhúss • eða utan — MEST ÚRVAL ’ — MESTIR m'ÖGULE'KAR ý* yMUUH HH HBISTJÁNSSON HT SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SÍMAR 35300 (35301 - 3530?) EFTIR 8 umferðir í barometer tvimenningskeppmi TBK er staða efstu para þessi: Þorvaldur Halldórsson — Högni Torfason 252 Ólafía Jónsdóttir — Inga Nielsen 201 Jóhann — Sveinbjöm 146 B rgir Isleifsson — Gunnlaugur Þórðarson 144 Björn Kristjánsson — Þórður Elíasson 142 Baldur Ásgeirsson — Zophonias Benediktss. 141 Einar Guðjohnsen — Jón Baldursson 133 Páll Bergsson — Magnús Ólafsson 132 Gestur Jónsson — Gisli 130 Birgir Þorvaldsson — Þorsteinn Bergmann 121 Spiluð eru 8 spil við hvert par. Keppendur eru vinsamleg- ast beðnir að koma - það snemma að hægt sé að hefja spilamennsku á réttum tíma — e nnig ef af einhverjum á- stæðum þeir geta ekki mætt að fá einhvern til að spila fyr- ir sig — eða láta stjómendur vita. -K ~K * Sveit Gylfa Baldurssonar hefur nú aftur náð forystu í meistarakeppni Bridgefélags Reykjavíkur, en eins og er b'.anda aðeins þrjár sveitir sér i baráttuna um meistaratitil- inn Staða efstu sveitanna er nú Óla M. Guðmundssonar 130 Brnga Erlendssonar 121 Jóns Björnssonar 108 Inigimundar Ámasonar 101 Viðars Jónssonar 04 Næsta umferð verður spil- uð í Domus Medica kl. 20 nk. miðvikudagskvöld. * * * BRIDGEFÉLAG KÓPAVOGS Að tveimur umferðum lokn um, er staðan í firmakeppn- inni þessi: Biðskýli Kópavogsbraut (Guðjón Sigurðsson) 214 Hurðaiðjan h.f (Kristmn Gústafsson) 207 Borgarsmiðjan (Bjami Sveinsson) 205 Últíma h.f. (Karen Gestsdóttir) 203 SendibQastöð Kópavogs (Ragnar Halldórsson) 203 Verk h.f. (Þorsteinn Guðiaugss.) 199 Burstafell h.f. (Kristm. Halldórsson) 198 Kæli- og frystivélaverkst. (Gróa Jónatansdóttir) 195 BlómahöHin (Bjami Pétursson) 194 Skóbúð Kópavogs (Einar Halldórsson) 194 Hafskip h.f. (Guðm. Gunnlaugsson) 193 Skagfjörð h.f. (Gunnar Sigurbjörnss.) 193 * * ~K BRIDGEFÉLAGIÐ ÁSARNIR KÓPAVOGI Guðmundur Þórðarson cng Þorvaldur Þórðarson 165 Ámi Jakobsson og Þorfinnur Karlsson 139 Garðar Þórðarson og Jón Andrésson 123 Haukur Hannesson og Valdemar Þórðarson 123 Nú eru eftir ellefu umferð ir. Næstu sex verða spilaðar á mánudagskvöldið kemur í félagsheimili Kópavogs uppi hefst keppnin kl. 20,00. * -K -K FRÁ BRIDGEFÉLAGI HAFNARFJARÐAR Mánudaginn 5. marz sl. hófst meistarakeppni félags- ins i tvímenning. Fjöidi þátt- tökupara er 32 og hefur ekki verið meiri fjöldi í annan tíma, og sýnir það hve gífur legur áhugi spilara i Hafnar- firði er. Eins og áður hefur komið frarn fá spilaramir að spreyta sig á spilum gefnum af tölvu. Mörg þessara spila, en þau eru 12 í hverri umferð, eru mjög skemmtileg og oft „has arkennd". Eitt athyglisvert spil frá tölvunni fer hér á eft ir: Norður: A 10-7-3 ¥ D-G-8 A K-10-6-4 4> 10-8-2 Vestur: Austiir: A Á 9 8-5 A 6 4 2 ¥ K-10-6-2 ¥ Á-9 7 5-4-3 A 9 2 Austur og vestur á hættu. Eins og sjá má vinnast 4 hjörtu hjá A-V gegn hvaða vörn sem er. En N-S eiga líka skinandi fóm þar sem 5 tiglar eru. Þegar árangur var skoð aður eftir kvöldið, sem spilin kotnu fyrir, kom í Ijós að bezta sögnin 5 tíglar í N-S gaf bezta árangur i öðrum riðlin um. En í hinum riðlinum gáfu 5 tíglar versta árangur, þar sem engin fann 4 hjörtun á A-V spilin nema eitt parið og þar fóru N-S í fórnina 5 tígla. Þannig getur tvímenningur verið. Staða efstu para eftir tvær umferðir er þessi: Ámi — Sævar 530 Þröstur — Bjarnar 505 Ágúst — Theodór 491 Þórarinn — Birgir 480 Albert — Kjartan 479 Sverrir — Jón H. 473 Sæmundur — Sigurður 469 Sæmundur — Óskar 461 Sunnudaginn 11. marz spil- uðum við Hafnfirðingar við Akumesinga í áriegri bæjar- keppni bridgefélaganna. Spil að var á 5 borðum og unnu Hafnfirðingar með 63 stigum gegn 37 stigum Akurnesinga og unnc þar með bikar þann, sean spilað var um, til eignar. Hafði hvort félag unnið bikar inn í 4 skipti, þegar þessi úr- þessi, en eftir er að spila fimm Að lokmim sextán umferð- JU Á-K-5-3 A D 9 slitakeppni fór fram. Þá unnu umferðir: um S barómetkeppni félagsins Suður: Akurnesingar bikar þann, Sveit: stig: er staða efstu para, «ean hér A K-D-G sem spilað var um á auka- Gylfa Baldurssonar 171 segir: ¥ — borði nr. 6 með 20 stigum gegn Arnar Arnþórssonar 169 Hermann Lárusson og ¥ Á-D-G-8 7-5 4. Hjalta Elíassonar 153 Lárus Hermannsson 176 4> G-7-6-4 A.G.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.