Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973 7 Bridge 1 eftiríarandi spili vinn- ur sagnhafi lokasögnina á skemmtilegan hátt. NOEÐUE: S: 10-9-8 H: D-4 3 X: G 7-4-3 L: 85-3 VESTUB: AUSTUB: S: H: T: L: 6-3 S: 7-2 Á-2 H: G-10-9 8-7 6 5 K-10-9 2 T: D 5 K-G10-7 2 L: D 6 SUBUB: S: Á-K-D-G-5-4 H: K T: Á-8 6 L: Á 9-4 Sagnir ganga þannig: S: V: N: A: 2 sp. P. 2 gr. 3 hj. 3 sp, 4 hj. P. P. 4 sp. P. P. P. Vestur lét út hjarta ás, siðan laufa gosa, sagnhafi gaf, vestur lét enn lauf og nú drap sagn- hafi meS ási. Spaða 4 var látinn út, drepið í borði, hjarta drottn- ing iátin út, laufi kastað í, lauf látið út og trompað heima með gosanum. Nœst var spaða 5 lát- ið út, drepið í borði, hjarta lát- ið út, trompað heima og tigul ás tekinn. Sagnhafi gat nú talið upp hvernig spilin skiptust hjá and- stæðingunum. Hann vissi að austur átti eftir einn tígul og 3 hjörtu og i von um að þessi eini tíguil væri annað hvort kóngurinn eða drottningin, lét sagnhafi næst út tígul 6, gaf í borði og austur fékk slaginn á drottninguna. Austur varð nú að láta út hjarta, sem trompað var í borði, en þannig losnaði sagn- hafi við síðasta tigulinn heima og vann spilið. NÝIR BORGARAR Á Faeðingarhéimiliim við Ei- riksgötu fæddlist: Ingibjörgu E. Ásgeirsdótt- ur og Einari Ó. Pálssyni, Skipa- sundi 92, Rvík., dóttir, þann 7.3. Plún vó 3270 g og mældist 49 sm. Guðrúnu Ingólfsdóttur og Úlf- ari Teitssyni, Unufelli 14, Rvík., sonur, þann 6.3. kl. 21.30. Hann vó 3080 g og mæidist 48 sm. Huldu Aðalsteinsdóttur og Ólafi Magnússyni, Keldulandi 5, Rvik., sonur, þann 5.3. kl. 21.20. Hann vó 3500 g og mældist 51 sm. Svanhildi Sigtryggsdóttur og Kristófer Reykdal, Rofabæ 43, Rvík., dóttir, þann 5.3. kl. 23.50. Hún vó 3720 g og mældist 52 DAGBOK BARWWA.. FRflMÍ+flLÐS&fl&HN FÍLLINN ÁGÚSTUS Eftir Thorbjörn Egner „Stöðvarstjórirm kom með hann,“ sagði Tommi. „Jæja,“ sagði mamma, „og til hvers á að nota hann?“ „Ég ætia til dæmis að leika mér við harm,“ sagði Tommi. „Hann er sannkaliað dekurdýr.“ „Einmitt," sagði mamma. Hún trúði því mátulega. Ágústus gat tæplega taiizt saná-dekurdýr, sem lítil börn geta látið sota hjá sér i rúminu. „Hvar á hann að vera á nóttinni?" spurði hún. En því gat enginn svacnað. Mamma fór út í mjólkurbúðina. Pabbi fór inn í hús- ið. Og Totnmi kiifraði upp á bakið á Ágústusi og fékk sér þægilegt sæti á bak við eyrun á honium. „Hott, hott,“ sagði hann og svo labbaði Ágústus af stað niður göt- una. I húsinu við hliðina á Tomma bjó Soffía. Hún var einmitt þessa stundima önnum kafin við að þvo glugg- ana sína að utan og hjá henni stóð fata full af ediks- vatni. Því þ*að er ákaflega gott að þvo glugga úr ediks- vatni, eða svo er sagt. En þegar hún sá fíhnn koma arkandi, varð hún svo hrædd að hún hijóp inn og lokaði nærri því á eftir sér. Hún hafði aðeins svoiítið opið til þess að hún gæti gægzt út. Þá sá hún Tomma uppi á fílnum. „Tommi, Tommi, þú verður að fara niður af þessu hættulega dýri,“ kallaði hún. „Þetta er ekkert hættulegt dýr,“ sagði Tomrni. „Þetta er fíllinn roinn.“ Ágústus kom auga á fötuna með ediksvatninu. Hann hnusaði svoh'tið að henni, svo fékk hann sér sopa og loks drakk hann allt vatnið. En þá varð frú Soffía reið. „Sjáðu,“ sagði hún. „Hann er búinn að drekka aht vatnið mitt.“ „Hann hefur liklega verið þyrstur," sagðd Tommi. „Og ég sem var búin að búa til þetta fína ediksvatn,“ sagði frú Soffía. „Það vatr heil ediksflaiska í fötunni.“ En fílnum þótti víst gott ediksvain, því hann dæsti ánægjulega og labbaði áfram. sm. Margréti Hauksdöttur og Braga K. Guðmundssyni, Bræðraborgarstíg 5, Rvík., dótt- ir, þann 7.3. kl. 9.40. Hún vó 4070 g og mældist 53 sm. Kristínu Kristjánsdóttur og Steinari Ragnarssyni, Bröttu- brekkú 7A, Rvik., dóttir, þann 6.3. kl. 13.25. Hún vó 3750 g og mældist 51 sm. Bjarnheiði Ragnarsdóttur og Gunnari Egilssyni, Eísta- sundi 85, Rvík., sonur, þanri 9. marz kl. 11.05. Hann vó 3150 g og mæidist 50 sm. Margréti Björnsdóttur og Ein ari Hákonarsyni, Hörðalandi 22, Reykjavík fæddist dóttir þann 12. marz 1973, kl. 23.15. Hún vó 3500 gr og mældist 51 sra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.