Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 18
 18 Stýiimaður og motsveinn óskast á m.b. Vestra, Patreksfirði, strax. Upplýsingar í sima 94-1240 og 94-1160. Stopi Óskum eftir að ráða karl eða konu til veit- ingastarfa. Aðallega kaffiveitingar, óreglulegur vinnutími. Upplýsingar hjá Ólafi Sigurjónsyni í síma 1204 - 2526. Hósetn vantar strax á góðan netabát, sem rær frá Grindavík. Upplýsingar í síma 52715 og 84372. Skriistoinstúlka Óskum að ráða stúlku til starfa í skrifstofu okkar. — Um er að ræða fjölbreytt starf við tryggingaafgreiðslu, bréfaskriftir, almenna vél- ritun og símavörzlu. — Reynsla í starfi er æski- leg. Bindindi áskilið. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfm, sendist skrifstofu okkar fyrir 22. marz næstkomandi. ÁBYRGÐ HF. Tryggingarfélag bindindismanna, Skúlagötu 63, Reykjavík. Atvinnn Ungur maður óskar eftir atvinnu, er vanur véla- vinnu. — Upplýsingar í síma 16392. Lnusnr stððnr Óskum eftirað ráða 2 stúlkurtil almennra skrif- stofustarfa í bæjarskrifstofunni í Kópavogi. — Verzlunarskólamenntun eða reynsla í skrif- stofustörfum æskileg. Umsóknarfrestur er til 20. marz og skal senda umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fvrri stðrf til undirritaðs, sem veitir allar nánari upplýsingar. BÆJARRITARINN I KÓPAVOGI. Mnnn vnntnr í smurstöðina Klöpp. Upplýsingar á staðnum. SMURSTÖÐIN KLÖPP, Skúlagötu. Tvo hósetn vantar strax á vb. Þorbjörn GK, sem er að hefja netaveiðar. Upplýsingar i síma 92-8053, Grindavik. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973 Vnnnn hdseta vantar á góðan netabát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 2716 og 1933 Keflavik. SJÖSTJARNAN H/F. Næturvörður Næturv'irður óskast á veitingastað, í starfinu felst næturvarzla, ræsting og fleira. Unnið er 3 nætui í röð og síðan er frí næstu 3 nætur. Upplýsingar veittar í síma 50084 sunnudags og mánudagskvöld frá kl. 20.00 — 22.00. Vnntnr vnnon mnnn á gott sveitaheimili í 11/2 mánuð. Góð laun fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 21386 á sunnud. og mánud. kiukkan 1—6. Traut fyrirtæki óskar að ráða tvo vana karlmenn við kjstiðnnð og kjötnfgreiðslu Umsóknir með upplýsingum um aldur, fyrri störf og annað er máli kann að skipta, sendist til afgr. Mbl. fyrir 22. marz nk., merkt: ,,Kjöt — 898“. Umsjónnrmnður sem annast getur m. a. umsjón með ræstingu og dyravörzlu, óskast til starfa. Upplýsingar (ekki i síma) í skrifstofunni. GAMLA BÍÓ. Olíuverzlun íslonds hi. óskar að ráða röskan ungan mann til skrif- stofustarfa. Nokkur þekking á tollafgreiðslu og verðútreikningi æskileg. Upplýsingar í sma 24220 frá kl. 13—17 næstu daga. Blikksmiðjnn hf. Óskum að ráða blikksmiði, nema og aðstoðar- menn í verkstæði okkar að Skeifunni 3, Rvík. Upplýsingar á staðnum. Mntreiðslnmnður Viljum ráða matreiðslumann frá og með 1. mai næstkomandi. Upplýsingar um laun og vinnutilhögun gefur yfirmatreiðslumaður. VEITINGAHÚSIÐ NAUST. Verkamenn Óskum að ráða verkamenn í byggingarvinnu nú þegar. Upplýsingar í sima 82340. BREIÐHOLT HF. Verksmiðjnstörf Stúlkur óskast til starfa við pressun. Upplýsingar hjá verkstjóra. DÚKUR HF., Skeifunni 13. Atvinnn Ungur, röskur maður óskast til afgreiðslu á vélum og varahlutum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu, merkt: ,,9460“. Skrifstofustnrf — bókhnld Félagssamtök óska eftir að ráða starfsmann, karl eða konu. í fullt starf. Starfið yrði einkum fólgið í bókhaldi og afgreiðslu fyrir félagssamtökin, tímarit þeirra og ýmsa sjóði, þ. m. t. lífeyrissjóður, ásamt afgreiðslu lána úr sjóðnum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt hugmynd- um um launakjör, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 23. marz nk., merkt: „903". Vnnur hdseti óskast á netabát, sem rær frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 50418. Framtíðnrvinna Óskum eftir mönnum í eftirtalin störf: Afgreiðslumenn í timburverzlun, trésmiði til innivinnu og laghentan mann til verksmiðjustarfa. Timburverzlunin VÖLUNDUR HF., Klapparstig 1 — Sími 18430. Verkomenn óskast við timburrökkun og fleira. Upplýsingar veittar hjá verkstjóra. Timburverzlunin VÖLUNDUR HF., Klapparstig 1 — Sími 18430. Fró Félagi einstæðra foreldra Ráðskonustöður óskast fyrir konur með börn. Upplýsingar í skrifstofunni í Traðarkotssundi 6, mánudaga kl. 5—9 og fimmtudaga kl. 10—2. Sími 11822.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.