Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973 Þessa mynd tók Ijósniyndari Mfol. Ól. K. Mag., fyrir nokkr- ■n dög'um á horni Aóalstraet- is «g V esturgötu, er niikiil um ferðarhnútur myndaðist þar. Vagnsrtjóra strsetisvagrnsins þótti ökumaður sendiferðahif- reiðarinnar legg.ja bifreiðinni það illa, að erfiðlega gengi að aka vagninum þar framhjá. Ökumaður sendiferðabifreiðar- innar var á öðru máli, kvað btfreið sína ekkert skaga út i götuna, heldur vera að öllu leyti uppi á gangstéttinni. Auk þess væri hann að taka vörur úr henni og myndi ekki færa hana fyrr en að því ioknu. Vagnstjóranum þótti þetta alls ó\ iðunandi og til að árétta mót mæii sín, sat hann hinn ró- legasti og ias biöðin. Eftir 15— 20 mínútna bið leystist hnútur- inn, er lögreglumaður kom að og færði sjálfur sendibifreið- ina úr vegi strætisvagnsins. CHARLY BROVVN FÆREVINGA Á myndinni er hinn víga- legi Charley Brown þeirra Fær- eyinga í Þið munið hann Jör- und eftir Jónas Árnason. Jör- undur var settur á svið í Fær- eyjum eftir áramót og hefur verið sýndur þar 33 sinnum en tvær sýningar eru áform- aðar i viðbót. Um 10 þús. manns hafa séð Jörund og hefur hann slegið sýningarmet í Færeyj- um. Sjónleikarfélagið í Þórs- höfn er að kanna möguleika á því að fara með Jörund til Danmerkur í vor, en þar er búsettur talsverður fjöidi af Færeyingum. Sá sem leikur Charly Brown í Færeyjum heitir Óskar Her- mannsson, prentari, sem dvaldi á árunum á íslandi og taiair íslenzku reiprennandi eins og flestir Færeyingar sem hér hafa verið um stund. 47 geita- eigendur fengu meðlag HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiliiams A ÁRXNU 1972 Var veitt ríkfe- framlag tiá 47 geitfj áreigenda. aém h<*£ðu ruiraar 200 . ^ á fóöri. vettirinn 19U GeitfjáreigemdujrL 5,%'MOVO „... SKAL LAND BYGG.IA“ Þessi glaðlegi lögregluþjóun heitir Karl Jónsson og er frá Vestmannaeyjum. Hann er kaupmaður, en eldgosið á Heimaey hefur víða sett strik í reikninginn og nú er Kalli einn af nýiærðum vestmanna- eyskum lögregiuþjónum á Heimaey. Nú gengur nafnið, FRAMI f USA Peter Hiliigsöe þótti snemma efnilegur hijómlistarmaður og hann var farinn að glamra á pianóið hans föður síns áður en hann gat gengið. Hann stofn aði hljómsveit þegar hann var um tvítugt og hljómsveitin spil aði um borð í skipinu Kungs- hoim við ágætar undirtektir. Hillingsöe var á einni ferð Kungsholm boðið að koma til Bandaríkjanna af danskætt uðu fólki, sem hafði peninga og rétt sambönd. Þegar tii USA kom varð Hilligsöe strax mjög vinsæll og spilar nú með góðri hljómsveit á Hilton hóteiinu í St. Petersburg. Kalli í Alföt, ekki um sinn i Eyjum, en það hét verzlunin hans, heldur Kalii pól. Myndina tók Páll Steingrímsson á fiug- veHinum í Vestmannaeyjum fyrir nokkrum dögum, en hann var þá að prófa nýja brotijósa- linsu á myndavéiinni og Kalli varð fórnardýrið. \ LOÐNU \ NOTAREFNI frá AL. FISKERNES REDSKAPSFABRIK — Noregi fyrirliggjandi í tollvöru- geymslu. 310/12 3600x960 MS 210/15 3600x960, 1000x500 MS 210/18 1000x500 MS 210/36 1000x500 MS 210/54 1000x500, 1000x300 MS terylene rétt- og rangsnúið fclk í fréttmn MtíANWHItE, DOWN THE HALL AT THE NURSES STATION/ WE REPORTER TYPES HAVE MANY TALENTS, HONEy/ I WAS JUST NOTINS THE SIMILARITY IN INTHE NAMES, RAVEN... AND , . RAVINE! Jl WE'LL HAVE NONE OF THAT, MR.SILLU3/I KNOWYOUR REPORTERS ABILITy TO , READ UP5IDE DOWN/ THE BULLET STRUCK A RIB.. AND LODQED SOMEPLACE IN THE CHEST CAVITy/.. WE'LL HAVE T0 OPERATE ON DAN ---, IMMEDIATELY / Ég trúi ekki á að byggja faiskar von- lr, frú Monroe. Bróðir þinn er í mikiili lífshættn. (2. mynd) Kúlan skrapp af rif- beini og er einhvers staðar i brjóstholinu. Við verðum að skera hann upp þegar í stað. (3. mynd) Annars staðar í sjúkra- húsinu: Ekkert svona, herra Gilius, ég veit aiit um blaðamannahæfileika þína til að iesa skrift á hvoifi. Við snáparnir höf- um marga góða hæfiícika. Ég tók bara eftir hvað nöfnin eru svipuð, Raven og Tavine. seifur hf. KIRKJUHVOU REYKJAVIK SIMI 21915

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.