Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 25
MORGUTvTBLAÐlÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973 25 — Það eru átta vikur síðan þú skoraðir mark, er það tit- viljun eða ekki? — Maður sér ekki mikið af g-ömlu kunningjunum upp á síðkastið. — Það sem fór með hjóna- band okkar voru peningamir mínir. — Ég skil ekki hvernig vesa ings foreldrar mínir geta þol að alla þögnina heima. *. stjörnu . JEANEDIXON SDff Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Oamlar venjur og gódir siðir komii þér yfir erfiðasta hjallann. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Ef þér mistekst að fara eftir ströngustu varúðarreglum, og ætlar að fara að stytta þér leið út úr einhverjum vandræðum, lendirðu í erfiðieikum. Starfsamir, en kærulausir kunningjar rugla öllu. Nýjar gtarfsaðferðir koma til greina, sem fljótlegri eru. Tviburarnir, 21. maí — 20. júní Flestir erw stuttir i spuna og heldur geðstirðir. I»ví betri sem kunningjarnir eru, því meiri þolrauit er þér egiiing þeirra. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Ýmsir viðhurðir í kringum þig eru þér umhugsunarefui, og við- brögðiu við fieim eru óvanaleg. Ljóniff, 23. júlí — 22. ágúst. Sparnaður er alls staðar á dagskrá, og því miniia, sem keypt er, því betra. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Stórfenglegar hugmyndir þínar koma ekki aö fullu gagni i dag en nýtast þvf betur siðar. I»ú hefur samt nóg að starfa. Vogin, 23. september — 22. október. Öll sú einvera og næði, sem hægt er að verða sér úti um, koma að fullu gagni, því nó" er að hugsa. l»ú lætur aðra um likamlegt erf- iði á meðan. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I*ú verúur að flýta |»ér, ef þér á að nýtast að fullu tækifseri. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Vlnir þínir liðsinna þér, þótt langt sé siðan þú hafðir nokkurt samhaud við þá. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Eðlilegast er að þú virkir krafta félaganna til starfa fyrir þig. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ér verður brátt Ijóst, að flestir eru verr settir ei» þú. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. AFMÆLISFAGNAÐUR FRAM í tilefni 65 ára afmælis félagsins verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 24. marz. - Hátíðin hefst kl. 18.CX). Húsinu lokað kl. 19.30 —Borð tekin frá þriðjudaginn 20. marz hjá yfirþjóni kl. 14 og 17. Aðgöngumiðar afhentir í eftirtöldum verzlunum: Lúllabúð, Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar, Straumnesi og Bólstr- un Harðar Péturssonar. Knattspyrnufélagið FRAM. PFAFF PFAFF Breytt símanúmer Við útgáfu nýju símaskrárinnar breytist símanúmer okkar sem hér segir: Nýtt númer 26788 (5 línur) Eftir lokun verða beinar línur: Verzlunin 26762 CANDY þjónustan 26770 PFAFF þjónustan 26798 Skrifstofan 26838 PFAFF Skólavörðustíg 1-3. (Klippið út auglýsinguna). Eigum við að trúlofa okkur? þessi auglýsing er ætluð ástföngnu fólki úti á landi. Kæru elskendur! Þa3 er nú, sem vi3 í Gulli og Silfri gelum gerl ykkur það kleift a3 hringtrúlofast innan nokkurra daga, hvar sem þi3 eruS stödd á landinu. 1. HringiS e3a skrifiS eftir okkar fjölbreytta myndalista sem inniheldur eittfalleg- asta úrval trúlofunarhringa sem völ er á og verður sendur ykkur innan klukkust 2. Me3 myndalistanum fylgir spjald, gata3 í ýmsum stærSum. Hvert gat er núm- era3 og me3 því að stinga baugfingri í það gat sem hann passar i, finnið þið réttu stærð hringanna sem þið ætlið að panta. 3. Þegar þið hafið valið ykkur hringa eftir rríyndalistanum skuluð þi3 skrífa niður númerið á þeim, ásamt stærðarnúmerunum og hringja til okkar og við sendum ykkur hringana strax i póstkröfu. Með beztu kveðjum, (g«U 09 ^Uíttr taugavegi 35 - Reykjavik - Sími 20620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.