Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973 29 1 SUNNUDAGUR 18. man. 8:00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson, vígslubisk- up, flytur ritningarorð og bæn. 8:10 Fréttir og veðurfregnir. 8:15 Liétt morgunlög Lúðrasveitir frá Nýja Sjálandi leika og hljómsveitin Philharmon-' ia ieikur balletttónlist úr „Faust" eftir Gounod. 9:00 Fréttir. Otdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:15 Morguntóuleikar (10:10 Veður- fregnir). a. Preiúdía og fúga í e-moil eftir Dietrich Buxtehude, og b. Tríó um „Schmucke dich, o liebe Seele44 eftir Johann Sebastian Bach. Roland Múnch leikur á orgelið í dómkirkjunni í Brandenburg (hljóð ritun frá útvarpinu í Berlin). c. Sinfónia nr. 2 I B-dúr fyrir tvær klarínettur, tvö horn og fagott eftir Johann Cristian Bach. d. Sónata I D-dúr fyrir planó, flautu og selló eftir Johann Christ- oph Friedrich Bach. e. Kvartett I a-moll fyrir píanó, flautu, víólu og selló eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Félagar úr kammersveit Vínar- borgar leika þrjú síðasttöldu verk- in. f. Sinfónia nr. 3 „Rlnarsinfónían“ eftir Bruno Walter. Fílharmóníusveitin 1 New York leikur, höfundur stjórnar. 11:00 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Árni Páisson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12:15 Dagskráin. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. TónleikaJr. 13:15 Erindaflokkur Rannsóknastofn unar fiskiðnaðarins Guðlaugur Hannesson, gerlafræð- ingur, talár um gerlarannsóknir á freðfiski. 14:00 Hratt flýgur stund á Sauóár- króki Jónas Jónasson stjórnar þætti með blönduðu efni. 15:15 Miðdegistónleikar frá erlendum útvarpsstöðvum a. Frá tóniistarhátíð I St. Denis I Frakkiandi sl. sumar. Herrat Eik- er, Nobuko Yamamoto, Eva Rand- ova, Wilfried Jochims, kórar frá Frankfurt og Figuralkórinn I Stutt gart flytja „David Penittente", kantótu (K469) eftir Mozart. b. Frá tónlistarhátlð 1 Prag I fyrra. Evgení Mogilevský og rússneska rikishljómsveitin leika Pianókons- ert nr. 2 i g-moll op. 16 eftir Pro- koí'jeff; Évgenl Svjetlanoff stj. c. „Poeme de l’Extase“ eftir Skrja- bin. Fílharmóniuhljómsveit hollenzka útvarpsins leikur; Wiliem van Ott- erloo stjórnar. 16:55 Veðurfrgnir. Fréttir. 17:00 Skrif séra Jóns Stelngrímsson- ar um Síðueld Bergsteinn Jónsson lektor les (3). 17:30 Sunnudagslögin 19:20 Fréttaspegill Tónleikar. Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. Tilkynningar 19:20 Frétaspegill 19:35 Pistill frá Frakklandi i umsjá Böðvars Guðmundssonar. 20:00 Skozkt listafólk leikur I út- varpsal tónlist etfir Hándel, Quants og Rawsthorne. (Áður útv. I cfes. sl.). 20:30 Fyrir vestan haf Þorsteinn Matthíasson ræðir við Jón Pálsson frá Reykjum á Reykjaströnd, talar um vestur-ís- lenzka ljóöagerð og flytur kvæði. 21:00 Kórsöngur Kór og hljómsveit óperunnar I Berlín flytja kórverk úr þekktum óperum. 21:30 Lestur fornrita: Njáls saga Dr. Einar Öl. Sveinsson prófessor les (20). 22:00 Fréttir. 22:15 Veðurfregnir. Frá fslandsmótinu í handknattleik í Laugardalshöll Jón Ásgeirsson lýsir. 22:45 Danslög 23:25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 19. marz. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7:00, 8:15 og 10:10. Fréttir kl. 7:30, 8:15 (og forustugr. landsmbl.), 9:00 og 10:00. Morgunbæn kl. 7:45: Séra Þorsteinn Björnsson (alla v. d. vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7:50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla v. d. vikunnar). Morgunstund barnaiina kl. 8:45: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Litla bróð- ur og St.úf44 eftir Anne Cath.-Vest- ly I þýðingu StoXáns Sigurðsson- ar (4). Tilkynningar kl. 9:30. Létt lög á milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10:25: PálL Agn- ar Pálsson yfirdýralæknir talar um sauðf járkvilla á vordögum. Passíusálmalög kl. 10:40. Fréttir kl. 11:00. Morguntónleikar: Heather Harper og Northern sin- fóníuhljómsveitin flytja „Uppljóm- un‘4, tónverk op. 18 fyrir sópran og strengjasveit eftir Britten: Neville Marriner stj./John Ogdon og Alle- gri-kvartettinn leika Píanókvintett í a-moll op. 84 eftir Elgar. 12:00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12:2d Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:15 Heilnæmir lífshættir (endurtekinn þátur). Björn L. Jónsson talar um íslenzk- ar drykkjarjurtir. 14:30 Siðdegissagan: „Llfsorustan44 eftir Óskar Aðalstein Gunnar Stefánsson byrjar lestur- inn. 15:0« Miðdegistónleikar. Tóuverk eftir belgísk tóuskáld Belgískir listamenn flytja „Glett- ur“ eftir Theo Langlois, fimm smá- lög eftir Jan Absil, „Skurðgoð“ eftir Georges Langue, þrjú im- promptu og „Taflsvítu“ eftir Jean Absil og Sinfóniu eftir Arthur Meulemans. 16:00 Fréttir. 16:15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16:25 Popphornið 17:10 Framburðarkennsla i dönsku, ensku og frönsku. 17:49 Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18:00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. Framh. á hls. 30 SUNNUDAGUR 18. mari 17:99 Endutekið efni Þa$ er svo margt Fjórar stuttar kvikmyndir eftir Magnús Jóhannsson. Konungskeman 12. júni 1929 Hvaladráp í Fossvogi Vestmanna-eyjar 1924—1925 Vestmannaeyjar 1951 Áður á dagskrá Í7. október 1969. 17:39 Einleikur á selló Hafliði Hallgrimson leikur Svitu nr. 1 i G-dúr eftir Johann Sebasti- an Bach. Áður á dagskrá 29. október 1971. 18:09 Stundin ekkar Flutt er saga í ljóðum og sýnd mynd um Töfraboltann. BÖrn úr Mýrarhúsaskóla, Árbæjarskóla og Bamaskóla Borgarness taka þátt I spurningakeppninni. Glámur og Dlsa Lisa ræðast við, átta stúlkur sýna fimleika og loks syngur Hanna Valdís Guðmundsdóttir nokkur lög. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragn- ar Stefánsson. 18:59 Enska knattspyrnan Bjami Felixson flytur knattspyrnu spjall og sýnd verður mynd frá leik Hereford United og Exeter City. 19:45 Hlé 29:09 Fréttir 20:20 Veður eg auglýsingar 20:25 Krossgátan Spurningaþáttur með þátttöku þeirra, sem heima sitja. Kynnir Róbert Arnfinnsson. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. 21:05 Wimsey lávarður Nýr framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á sögu eftir Dorothy L. Sayers. 1. þáttur. Leikstjóri Hugh David. Aðalhlutverk Ian Carmichael, Rachel Herbert og David Langton. f»ýðandi Óskar Ingimarsson. Sagan gerist meðal tignarfólks i Englandi á árunum I kringum 1930. Hertoginn af Denver hefur boðið væntanlegum mági sínum að dvelj ast um skeið með fjölskyldunni I veiðihúsi hennar I Yorkshire. En þessi heimsókn verður miður skemmtileg. Morgun nokkurn finnst mágurinn tilvonandi, Denis Cathcart, skotinn til bana skammt frá húsinu, og hertoginn er brátt grunaður um að hafa verið þar að verki. 21:59 Mfnn og máttarvöld Austurrískur fræðslumyndaflokk- ur um tengsl goðsagna og ýmissa grundvallarþátta mannlífsins. Ástin 1 þessum þætti er einkum fjallað um dýrkun guðsins Krishna, en á honum er mikill átrúnaður meðal indverskra kvenna, sem aðhyllast Hindúasið. í»ýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22:35 Að kvöldi dags Séra Jóhann Hliðar flytur hug vekju. 22:45 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 19. marz. 20:00 Fréttir 20:25 Veður og auglýsingar 29:39 Kíó tríó l>áttur með söng og ýmiss konar skemmtiatriðum. Upptakan var gerð I Austurbæjar- bíói, þegar tríóið hélt þar kvöld- skemmtun fyrir nokkrum vikum. 21:00 Svikamylla Kreugers Leikrit eftir Jan Bergquist og Hans Bendrik, að mestu byggt á heimild- um um sænska eldspýtnakónginn og stórsvindlarann Ivar Kreuger, sem á þriðja tug aldarinnar varð einn af ríkustu mönnum veraldar, en missti eignir sínar I kreppunni og fyrirfór sér skömmu slðar. Þýðandi Kristín Mántylá (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22:30 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 20. marz. 20:09 Fréttir 20:25 Veður og auglýsingar 20:39 Asliton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 45. þáttur. Á barmi glötunar. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Efni 44. þáttar: Llfið I bækistöövum flugliðanna gengur sinn vanagang. Davíð Ash- ton er tíður gestur á heimili Der- eks, vinar sins, og brátt kemst hann að þvi, að kona hans er I tygjum við annan flugmann I hópnum. Flugsveitin er send I árás- arferð til Þýzkalands og I þeirri för ferst félagi Daviðs, keppinaut- ur Dereks um hylli eiginkonunnar. Dereks er einnig saknað. Um kvöldið, þegar Davið hefur setið við drykkju og fagnað því, að hann hefur lokið sinni síðustu árásarferð leggur hann af stað á mótorhjóli og lendir I hörðum árekstri. 21:25 „l'm undrageim“ Stutt, kanadísk kvikmynd um það, sem fyrir augu getur borið úti í geimnum, og sitt hvað fleira, sem ekki sést með berum augum. 21:30 Bændur þinga Umræðuþáttur, tekinn upp I sjón- varpssal að loknu Búnaðarþingi. Þátttakendur Ásgeir Bjarnason, for maður Búnaðarfélags Islands, Egill Jónsson, Jón Helgason, Stefán Halldórsson og Ingi Tryggvason, sem stýrir umræðum. 22:05 Frá Listahátíð ’72 Yehudi Menhuin leikur á fiðlu Ein- Framh. á bls. 30 ÖgU( viruimrui; NV I I Sl: ^ÍRIS ’73 Fðtin, sem hátizkumenin f Parfs sýndu í janúar sl., báru þess vott, að þau eru unnin samkvæmt þeim tízkulínum, sem fram komu á sýn- fngum síðasta árs. Engar snöggar róttækar breytingar, en róleg þró- un og fágun góðra hugmynda, sem gilda tengi. Hver getur tileinkaö sér ffunkunýtt ytra útlit við hver árstíðaskipti og hver þarf þess? Ekki við hérna norður i loðnurvnf, gosinu og öl'lu umetangirvu og ttl- breytingunni, sem því fylgir. Parfs er með okkur. Kjólar eru, eins og ég hef minnzt á áður, alveg sér- staklega mikið i tízku. Snyrtilegir, kventegir. SkyrtukjóWinn enmþá wr. 1 og kemur fram í ótal tilbngðum, M. felldum pilsum, m. staufu i hálsinn, m. rykktum piteum m. rykktum ermum, m. hneppingu alveg niður að mitti, m. hneppinigw niður á brjóst. Ermar eru mikiið í o nbogatengd, V hálsmáf eru gjarna djúp, með innsettu þver- stykki, t. d. eintitu á mynstruðum kjól. Áberandi var einnig tvískipti kjóH inn, eða kjóladragt, t. d. fellt pils og síð btússa utan yfir m. beltj og slaufu f hálsinn eims og Ungaro modelið úr mynstruðu crepe, sem myndin sýnir. Þessi blússu- dress geta orðið skemmtilegur sumarklæðnaður. Samsetningm, kjóll og jakki, var einnig áberandi á þessum sýnirvgum. Þá var yfir- feitt um að ræða mynstraðan skyrtukjói og léttan jakka utan yfir m. blússusniði, skyrtusniði, peysu- jakka eða blazer. Kápur og jakkar voru með mýkra sniði og kápurnar aðskornar og nettari en áður og m. mjóu belti. Yfirleitt voru sýndar kápur og kjólar sem samstæöur og sam- ræmdar í litum og sniði. Sfðbuxur eru sígilt fyrirbæri I kventízku og verður ekki frá okkur tekið, enda hemtug flik hér aWan ársins hring, og alls ekki síður en í París. Þar sýndu al'l ir stórskreð- arar alla vega buxnadress, en bux- urnar voru yfirleitt beinar niður og ailvíðar. Kvöldkjótar voru með látlausara sniði en oft áður. Yfirteitt nokkuð í sama dúr og dagkjólarnir, en f fullri sídd og í fínustu chiffon, georgette, crepe, taftl og jersey efnum. Hlýralausir danskjólar komt* fram, mjög flegnir kjólar, kjólar m. aðra öxlina bera. „Grískir“ kjólar og kjólar með mjög mjóum hlýrum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.