Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1973 5 Lúpínur til beitar SVEINN Hallgrímsson, sauöfjár ræktarráðimautur Búnaðarf«'ílags ins skýrir frá tilraun mcð lúp- inur til beitar i ársskýrslu sinni. l»ar segir: Á ftiHtrúafundi Landvemdair 1971 urðu nokkirar usmræður um sauðfjárrækt og gróðurvemd. Þídt uimiræður leiddu til þeiss, að Hákoin Bjamason, skógræktar- stjóri, baiuð undirrituðom til sam vininu mieð tilraun tii að hagnýta iúpínur til haustbeitar fyrir sauðfé. Lúpiinan er nokkuð not- uð til að græða upp mela og örfoka lianid. Hún breiðist ört út og með aðstoð baktería framleið i,r hún kötnunarefni sjálf. Lúpi- an þolir hins vegar ókki beit að Loönubræðslu lokið Raufarhöfn, 13. marz. Loðnubræðslu lauk hér sl. sunnudag, en alls bárust hing að 6400 tonn og gekk bræðsla mjög vel. Loðna hefur sldrei verið brædd hér áður, en lík- lega berst ekki meiri loðna hingað að sinni. — Ólafur. vori og framam af sumri, ein ætl- uniin er að afchugia, hvort hægt er að nota hiana til beitar fyrir lömb seinni hluta sumiars, 4n nokkurrair ábuirðargjaifar. Réðst ég í það si. vor að taka lúpínu- hnausa í nokkira poika, er send- ir voru í Austur-Skaftafellssýsilu og var þeim piaintað þar á tveim ur stöðum og þær friðaðar. Ætl- unin er að þær verði friðaðar i tvö til þrjú 4r, en síðam vea'ði athugað, hvort hægt sé að nota þær til beitar fyrir fé á baustin. Lækkið kostnaðinn Drýgið og bætið kaffið með Ludvig David kaffibæti. —— FYRIRTÆKI —-------------------------- Hef til sölu: Söluturn á góðum stað í Vesturborginni. ★ Lítið iðnfyrirtæki í saumaiðnaði. RAGNAR TÓMASSON, HDL., Austurstræti 17. I Heimunum - sérhœð Mjög rúmgóð 6 herbergja íbúðarhæð í 4ra íbúða húsi í Heimunum er tiLsölu. Sér hiti. Sér þvottahús. Bíl- skúrsréttur. Er i ágætu standi. Tvennar svalir. Mjög gott útsýni. Útborgun 2,8 milljónir. Teikning til sýnis í skrifstofunni. Laus eftir samkomulagi. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. MÁLFLUTNINGUR - FASTEIGNASALA, Suðurgötu 4. Símar: 14314 og 14525. Kvöldsímar: 34231 og 36891. IJTSALA? Nei, en nokkra næstu daga seljum við lítið notaðar reiknivélar og synisvélar á ótrúlega lágu verði Allar vélarnar eru sem nýjar í útliti með eins árs ábyrgð Athugið: ADDO-X rafeindareiknivél Áður Nú Kr. 29.000 Kr. 20.000 Vegna síðustu gengisbreytingar hafa allar nýjar ADDO vélar lækkað í verði Eigin viðgerðarverkstæði og varahlutaþjónusta MAGIMÚS KJARAIM HF. Tryggvagötu 8 — Sími 24140

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.