Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 11
MORGUNHLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 20. MARZ 1973 11 U pplýsingabæklingar um tryggingabætur Islenzk listakona f ær góða dóma í Danmörku t)T erti komnir frá Trygginga- stofntin rikisins fyrstu bækling- ar með leiðbeiningnm og upplýs- Ingnm tun bætur og rétt bóta- þega gagnvart almannatrygg- ingakerfinu. Eru þetta tveir snotrir, litlir bæklingar, annar um slysabætur og hinn um bæt- ur til ekkna, ekkla og einstæðra Betri umbúðir mjólkurafurða Á FUNDI Húsmæðrafélagsins s.l. fimmtudagskvöld, var til- laga frá fundarkonum sam- þykkt, þess efnis, að skora á ráðamenn Mjólkursamsölu Reykjavíkur að ráða bót hið snarasta á umbúðum mjólk- urafurða sem reykvískar hús mæður kaupa. Einnig var samþykkt tillaga þess efnis, að skora á húsmæð ur að mæta á þingpalla Al- þingis, þann dag er mótmæla aðgerðir húsmæðra hefjast. Skákmót í Hafnarfirði SKÁKFÉLAG Hafnarfjarðar var stofnað í febrúar sJ. En slík starfsemi hefur legið niðri um 10 ára skeið. Æfingar hafa verið fjölsóttar og mikill áhugi hefur verið fyrir vexti félagsins. Mun félagið gangast fyrir skákmóti, sem hefst fiimmtudaginn 22. marz og verður teflt á mánudög 'Jffi og fimmtudögum kl. 20 i fé- iagsheimilimi við iþróttavöllinn. Formaður félagsins er Bjarni Linnet. foreldra, og er hægt að fá þá hjá Tryggingastofnuninni í Reykjavík og umboðsmönnum hennaæ úti á iandi, en þangað verður þeim dreift í næstu viku. Öm Eiðsson, upplýsingaM'l- trú; Tryggingaistofnuiniarinnar, hefur séð um útgáfu þessiara bæikiUngia. í viðtali við Mbil. sagöi hann om úbgáifuna: — Þetta er fyrst og fremst gefið út af þvi að almienningi gengur, sem von er, ilia að slki'lja og mieta rétt sinn gagnvart Nýir bæklingar um trygginga- bætur. Öm Eiðsson. tryggingun um. Tryggimgalögin eru flólkin og ekki auðve'.tt fyrir fólik að gera sór í fljótu bragði grein fyrir hvaða rétit það hiefiur. 1 þessum tvedmiur bæklingum er aðeins tekið það aillra helzta eða kjaminn í hverju tilviiki. En ætfl- azt er tiil að mienn komi svo til stofmunarinnar og lieiti nánarl upplý.si'nga í hverju ednstöiku til- viki. Siílkir bæikliinigar þuirfa að ver. i stu'ttu má'li, ef fól'k á að lesa þá, þeigar þeir berast þvi i hiemciur. Almenningur hugsar að jafnaði litið um þessi máll, þang- að tifl eitthvað bjátar á, og ætl- undn er að reyna að fá einstalkl- ingainia til að ieiða hugann að þessum m'áJium, því aldnei er að vita hvað fyrir kann að Ikoma á morigun.. — 1 fyrsta bæMingnum eru upplýsingar um slysabætur. En í hinuim, sem er liengri, eru tielkn- ir saman margir bóta'flolkikar, en: reynt að hiafa þama saman á ein- um stað það sem á við ekkjur, öklklla og einstæða íkDreldra,, hvort sem um er að ræða bætur frá lífleyristrygginigum eða slysa tryggingar. En mjög margix þættir ákvarðast af þvi hvomiig aiidttiát maka ber að, hvort hann deyr af sdysi, á sóttarsænig, að störfum o. s. firv. Og rnangir slíkir þæittir komia inn í þetba. DAGANA 8.—28. febrúar hélt Haslev teknikum í Danmörku sína 21. málverkasýningu. Nokk- ur málverk eftír íslenzka lista- konu, Maríu Ólafsdóttur, voru á sýningunni, og hlutu þau góða dóma ýmissa gagurýnenda í Dan- mörku. María Ólafsdóttir er fædd áurið 1921, og hóf nám í málaralist ár- ið 1941 í Danmörku, laerði m. a. hjá þekkbum dönskum málurum, Aksel Jörgemsen og Elof Rie^by. María hefur verið búsett í Dan- mörfeu um nokkurt sttreið og er féteigi í listamaranasamtökum „SE“ og sýninigar hefur hún NÝLEGA var haldinn stofnfund- ur Framfarafélags Breiðholts 3 í FélagsheimiU Fáks, og voru fundarmenn um 70 talsins. Aðdnagandi að stofinun Fram- farafélagsins er sá, að fundíð h.efur verið að ýmsu í skiipu- lagniinigu hverfisins, og mömmum varð því ljós máttur sttíkra sam- taka. Á fundilnum flutfi fyrrum formaður Framfaraféiags Ár- bæjaxihverfiis erindi, og rakti starfseimi slJkis félags í nýjum hverfum. í löguim Framfarafélags Breiðholts 3 er m.a. svo kveðið á, að tilganigur félagsins sé að viinna að framifara- féliags-, æsku- lýðs- og menmmgarmátam Breiðhoilits 3, og að auka sam- hug og samstarf íbúanna og viirma að fegrun hverfisins. Stjóm Framfarafélags Breið- holts 3 er skipuð 7 mianns, og haldið hér og víðar. María hefur sótt efni í margar myndir sánar til I.slainds og 1 danska blaðtnu Folketidende seg- ir ligtgagniýnandi m. a.: — Það er engimn vafi á, að öflug náttúruöflin á íslandi eiga sterk ítök í listafliomunmi, og þau túlfcar hún á stórfenglegan hátt, List Maríu er ekki auðskilin, an i gegnum hinar stóirbrotniu lands- lagsmyndir færir hún okkur inm! í myndræman heám, sem smám saman opinberar óvemjulegan aiuð og styrkleika í litum. María hefur í hyggju að halda hér sýningu í haust. formaður Hjálmar W. Hannes- som, Vegturbergi 98. 200 húsin fá samastað HELGI Bergs formaður stjómar Viðlagasjóðs tjáði Morgunblað- inu í gær að um þessar mundir væri verið að semja við mörg sveitarfé’ög á Suðvesturlandi um byggingu húsa Viðlagasjóðs vegna eldgossins í Vestmannaeyj m Verið er að semja um smíði 200 húsa, sem á að reisa í 1. áfanga. Allflest húsin verða vænt anlega á Suðvesturlandi, en einn ig er ráðgert að sum verði byggð ’Jtan þess svæðis. Lokið verður við samninga eftir helgina um það hvar þessi 200 hús verða byggð. Framfarafélag Breið- holts III stofnað vegna flutnings Ritsafn Jóns Trausta 8 bindi í svörtu skinnlíki kr. 2788,00 m. söiuskatti. Ritsafn Dr. Helga Pjeturss Nýall - Ennýall - Framnýall - Viðnýall - Sannýall - Þónýall 6 bindi í skinnbandi krónur 2.775,00 m. söluskatti. Ennfremur nðrnr bækur foriogsíns d gnmln góðn verðinu meðon birgðir endnst BÓKAÚTGÁFA GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6 A, símar 15434- 14169.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.