Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1973 „Snillingur með ein- stætt skákminni66 Botvinnik, fyrrum heimsmeist- ari hrósar Bobby Fischer RCSSINN Mikhail Botvinnik, fyrrnm heimsmeistari I skák, hefnr borið mikið lof á niiver- andi heimsmeistara, Bobby Fischer, og lýst honnm sem „sniilingi með einstætt skák- minni“. I viðtali við verkalýðs- blaðið Trnd segir Botvinnik, að í fyrra hafi Fischer sýnt það „á sannfærandi hátt, að viðhorf hans til skáklistarinn- ar á mikið lof skilið". — Ég á aiuðvitað ekki við hegðun Fischers, sem er mjög gremjuleg, er haft eftir Bot- vinnik i viðtaliniu, — heldur taflmennsku hans, sem mestu skátaneistarar geta verið hreyknir af í orðsins fyllstu merkinigu. Það eru engar ýkjur að segja, að múverandi heiimsmeistari sé smillimgur. Geta hians byggist fyrst og fremst á hröðumn og mákvæm- um útreikningi afbrigðanna og einstæðu s'kákminni. Hvað möguleika Spasskýs á öðru eimvígi við Fiseher snertir, segir Botvinnik, að þar staindi Spasský frammi fyrir fremur örðugu verkefni, þvi að til þess verði hann í fyrsta iagi að vinrna áskor- endamótið. — Ef til vill á heimsimeistarimn fyrrverandi eftir að gera nauðsymlegar breytingar á æfingaáætlun sinini og vinna að nýju það sjálfstraust, sem einkenndi taflmenmsku ivans áður fyrr, er haft eftir Botvimnik. Þá segir Botvinnik ennfrem- ur, að Daninri Bent Larsen og Umgverjinn Lajos Portisch séu einu skákmeistaramir ut- an Sovétrikja-nnia nú, sem geti hugsanlega sigrað Fisch- ÞESSI mynd er af baksiðu dansk- grænlenzka blaðsins Atuagagl- hitit-Grönlandsposten, sem út kemnr í Godthaab. Baksíðttgrein- in fjallar ttm gosið í Vestmanna- eyjum undir fyrirsögninni — að ofan á dönsku — en að neðan á grænlenzkti: Hándslag til Island. Þar er sagt frá gjöf grænlemzka landsráðsins til Vestmannaeyja- söfnunar Rauða kross Islands og birt er mynd af ávísuninni sem landsráðið sendi, — 25.000 dansk- ar krónnr í söfnunima — stíluð á nafn aðalræðismamns Dana hér, Ludvig Storr. Þessa fjárupphæð hefur aðalræðismaðurinn afhent fyrir alllöngu. Þess er getið í fréttinni að fjársöfnum til styrkt- ar Vestmannaeyingum sé í full- um gangi og nefndir þeir aðilar, sem taka á móti fjárframlögum á sérstakan giróreikning númer 307 — sem heitir „Hándsiag til Isiand“ — en aðilar þessir eru Grönlandsbanken, Bikuben- sparisjóður — og í ölliim skrif- stofum Kominglegu Grænlands- verzlunarinnar. Þá segir að lok- um að það fé sem safnist, muni verða sent Alþingi fslendinga. Búnaðarbankinn vann UM síðustu helgi fór skáksveit Búnaðarbanka íslands keppnis- ferð tii Akureyrar. Var háð skák VANDERVELL Véla/cgur BENSlNVÉLAR Auston Bedford Vauxhall Volvo Volga Moskvitch Ford Cortina Ford Zephyr Ford Transit Ford Taunus 12M, 17M, 20M Renault, flestar gerðir. Rover Singer Hillman Simca Skoda, flestar gerðir. WiMys Dodge Chevrolet DIESELVÉLAR Austin Gipsy Bedford 4—6 cyl. Leyland 400, 600, 680 Land Rover Volvo Perkins 3, 4, 6 cyl. Trader 4, 6 cyl. Ford D. 800 K. 300 Benz, flestar gerðir Scania Vabis Þ. Jónsson & Co Skeifan 17 - Sími 84515 16 keppni gegn Skákfélagi Akur- eyrar á latigardag og simnudag. Aðalkeppnin fór fram fyrri dag- inn og var teflt á 12 borðum. Eft- ir harða og tvísýna baráttu sigr- aði Búnaðarbankinn með 6,5 vinn ingum gegn 5,5. Seinni daginm va-r háð hrað- skákkeppni. Var sú viðureign jöfln lengi vel, en í seinini hlutan- um tókst Búm aðarbankanu'm að ná íorystu, sem hann hélt til loka og uirðu úrslit 156,5 vinn- ingar gegn 131,5. Iðnaðarlóðum úthlut- að í Reykjavíkurborg BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum nýlega tillögur lóðanefndar um úthlutun á verzl unar- og iðnaðarlóðum: Sigtún 1: Bílaleigan Vegaleið- ir, Hverfisgötu 103. Hyrjarhöfða 2: Ármann Guðna son, Hrísateigi 18. Tangarhöfði 8, 10 og 12: Árni Gíslason, Dugguvogi 23. Vagnhöfði 1—3: Vélsmiðjan Normi, Súðarvogi 26. Bildshöfði 20: Þórisós s.f., Siðu múla 21. Bíldshöfði 16: Gamla Kompaní ið, Síðumúla 33. FunhöfSi 1: Sveinn Jónsson, Breiðagerði 37. Hamarshöfði 6: Skúti h.f., Grundarlandi 24. Tangarhöfði 5: Steinprýði h.f., Norðurbrún 28. Tangarhöfði 7: Birgir Sigurðs son og Haukur Ingibergsson, Ás vallagötu 33. Tanga -höfði 9: Sigurður og Gunnar Jenssynir, Hraunbæ 183. Tangarhöfði 11: Blikksmiðja Gylfa, Ingólfsstræti 21 B. Tangarhöfði 13: Guðmundur Höskuldsson, Heiðarbæ 2. Vagnhöfði 20 og Tangarhöfði 15: Sjóvá h.f., Ingólfsstræti 5. Vagnhöfði 5: Völur h.f., Síðu múla 21. Vagnhöfði 14: Bjarni Gunn- arsson, Ármúla 34. Vagnhöfði 16: Davíð og Eggert Óskarssynir, Bakkagerði 7. Söfnun í Danmörku; Fáum við að vita, hvert peningar fara? VESTMANNAEYJASÖFN- UNIN í Danmörku hefur ver- ið öfiug líkt og á hinum Norð- urlöndunum. Ýmis félög og stofnanir standa að skipu- lagðri söfnun, og margar skemmtanir og sýningar hafa verið haldnar til stuðnings Vestmannaeyingum. Nú hetur nærri að þrjár miiljónir danskra króna hafi safnazt í allt í Danmörku. Ýmis samtök.í Danmörku standa að söfnun með notk- un gíróreikninga, sem nú er orðið vinsælt greiðslufyrir- komulag víða. Ýmsar skemmti legar athugasemdir fylgdu gíróseðlum, sem sendir voru til Norræna félagsins í Kaup- mannahöfn og fara nokkrar þeirra hér á eftir: Inger Hansen: Með kæru þakklæti fyrir yndislegt sum- arfri á íslandi, 1971. Kr. 300.00. Margit Roskjær, Hollandi: Með innilegu þakklæti fyrir íslenzka gestrisni á tann- læknaþinginu í Reykjavík, sumarið 1972. Kr. 100.00. Else Jensen: Hvers vegna var söfnuninni ekki komið fyrr á fót? Það var slæmt. Kr. 50.00. Henning Mortensen: Fáum við áð vita, hvert peningam- ir fara? Kr. 20.00. Systir Ebbe Sörensen, Ár- húsum: Sct. Clemens Klub, fyrir eldri borgara í Árhús- um hefur safnað eftirfarandi peningaupphæð á bögglaupp- boði, sem haldið var fyrir Vestmannaeyinga. Kr. 60.00. Jeppe Krogh: Ég vona að- eins að peningamir fari ekki allir tii stjómarinnar. Geta dagblöðin ekki gefið okkur ókeypis uppiýsingar um söfn unina? Kr. 25.00. Vagnhöfði 18: Björn og Ragn- ar, Siðumúla 18. v/Bæjarháls: Vífilfell h.f., v/ Hofsvallagötu. v/Tunguháls: Plastprent h.f., Grensásvegi 7. v/Tunguháls: Islenzk-amer- iska verzlunarfélagið h.f., Suður landsbraut 10. Þá var samþykkt að gefin yrðu eftirgreind fyrirheit með tilgreindum skilmálum um út- hlutun verzlunar- og iðnaðar- lóða: Ármúli 15: Blossi s.f., Skip- holti 35. Ármúli 17: Isól, Skipholti 17, og Júlíus Sveinbjörnsson, Veltu sundi 1. Ármúli 20: Víriðjan h.f., Mið- túni 13. Ármúli 25: Póstur og sími, v/ Austurvöll. Siðumúli 7: Bilanaust, Bol- holti 4. Suðurlandsbraut 22: Ljós og Orka s.f., Suðurlandsbraut 12, og Toyota-umboðið, Höfðatúni 2. Suðurlandsbraut 24: Hafrafell h.f., Grettisgötu 21, og Bílahlut- ir, Suðurlandsbraut 60. v/Borgartún, — vesturhluta: Austurbakki h.f., Stigahlíð 45— 47, og Pfaff, Skólavörðustíg 1 A. v/Borgartún — austurhluta: Setberg, Freyjugötu 14, og Egill Guttormsson, heildverzlun, Gróf inni 1. „Staða skólastjóra of óskýrt mörkuð‘ ÁLYKTANIR fundar sikólastjóira gagnfræðastigsins, sem var hald- imn i Rvíik 2. og 3. marz 1973, um stöðu skóliastjóra í grunnsikóla- fru'mvairpinu: Futnidurinin ályktar, að firum- varp tll laiga uim grunnsikóla, sem nú ligigur fyrir Alþinigi, sé að mörgu leyti til bóta, en ým- iisisa liagfærimga sé þörf, eins og þær mörgu áhendinigar gefa til kynina, sem fram hafa komið á fumdium og ráðsteflnium undan- fajrið. Funduxinn telur höfuðnauðsyn að ný steólalöggjöf verði sem bezt úr garði gerð og leggur til, að alþingi visi fruimvarpdnu til þisngmaninainefndiar, sem lieggi frumvarpið endurskoðað fyrir næsta aiþingi, vinnist eigi tíimi til viðunandi afgreiðslu á ailþimigi, er nú situr. Það var samhljóða álit fundar- manna, að staða skólastjóra í frumvarpiiruu væri of ósikýrt mörkuð sem stjómenda og sikóla- stjórar ættu skýliausam rétt til aðildar að flræðsliuráðum, skól'a- neflndiuim og grunnskólaráði. Þá taldi fundurinn, að Skóla- stjórar æfctu að hafa umráðrétt yfir húsnæði og búmaðii stoólanna, svo að ekíká væri hægt að ráð- stafla því án samiþykkis þeirra. Fumdurinm álykfcar, að íblutun- arrétt skólasitjóra um ráðningu aðstoðarskólastjóra þurfi að auka frá því, siem er í frumwarp- inu. Ennfremur telur hann nauð- synlegt að tryiggja skólunum heimild til að veita kennurum af- sllátt af toenmsiusikyldu vegma urn- sjónar með kienmslu í einsitökuim námsgreinum. Fumdurinn állítur að skólaráð- gjafar edgi að verða starfsmenn skólanma og starfa undir stjóm skólastjóra eftir að skóli hefur náð þeirri staarð, að hann eigi rétt á þessum sfcarfsmönmum. Fumdarmenn voru sammáila um að aufca þurfi veru'liega skrif- stafluaðstoð við Skóla frá því sem giert er ráð fyrir i frumvarpdnu og að hún sikerði ekfki þamm stunriiafjöldia, sem ætlaður er ti'l stjómunarstarfa. Þar sem frum- varpið gerir ráð fyrir breyttum kemnsluháttum, þarf að gera ráð fyrir auknu starfsliði til umsjórn- ar með vinmu namiandia ufcam kemmsliustundia. Enmfremiur vilil fumdiurimm ítreka fyrri sainiþykktir skótta- stjóra um, að áherzla sé lögð á að bæta inmra sfcarf skólamma, sem frumvarpið raumar gerir ráð fyrir. En florsanda þess, að lögin kom ist farsæltega í framkvæmd er, að hrað! framkvæmda halidist í henduir við: 1) náimsskrársamnimgu og saimn imigu námsefmis, 2) endumýjun og nýbyggingu Skóla'húsnæðis, er miðist við samfelldan starfsdiag, 3) nægtt framiboð af hæfum k«m uruim. Leiðrétting frá L.K.Í. 1 GREIN um myndlist, sem Bragi Ásgeirsson skrifaði og birtist s.l. laugardag, slæddist inn ein villa, sem Ljósmyndafé- lag Kennaraháskóla Islands vill hér með leiðrétta. Bragi segir í grein sinni um sýningu kennaranema, að henni ljúki sunnudagskvöld, þ.e. fyrra kvöld. Það rétta er, að sýning- unni lýkur ekki fyrr en á fimmtudagskvöld og er opið í Gallery Grjótaþorpi frá kl. 14 til 22 til þess tíma. Stjórn L.K.l.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.