Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MtlÐJUDAGUR 20. MARZ 1973 15 77/ sö/u tvö herbergi ásamt 2 litlum hliðarherbergjum, bið- stofu og hreinlætisherbergi til sölu á 2. hæð i nýrri verzlunarmiðstöð. — Upplýsingar í síma 71859. Laxveiðimenn Tilboð óskast í lax- og silungsveiðirétt í Langadalsá í Nauteyrarhreppi, Norður-ísafjarðarsýslu. Tilboðum sé skilað til Veiðifélags Langadalsárdeild- ar, Kirkjubóli, Nautneyrahreppi, fyrir 9. apríl nk. Allar nánari upplýsingar veitir Kristján Steindórsson, símstöðvarstjóri, Kirkjubóli, Langadal. Tilskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn veiðifélagsins. LITLI RAFREIKNIRDIN SEM ALLIR GETANOTAÐ Vi3 teljum a3 rafreiknar eigi a3 au3velda störfin, en ekki gera þau erfiSari. Þess vegna bjóðum vi3 Burroughs L5000 rafreikni me5 segullínu. Þetta er fullkomlnn „mini" rafreiknir. Er jafn einfaldur f notkun og bókhalds- e3a skýrsluvél, eins og fyrirtæki hérlendis' sem og erlendis hafa þegar komizt a3 raun um. Þa3 kostar engin ðsköp lengur a3 kaupa rafreikni*og nýta hann. Það þarf ekki a3 ráða neina sérfræöinga til á3 vinna við hann. Þeir eru nú þegar f hópi starfsfólksins hjá yður. Þessi rafreiknir lagar sig eftir óskum yðar, en skipar ekkl öðrum fyrir verkum. Það er t. d. hægt að nota sams konar bókhaldskort og nú eru I notkun. Hægt er að fá stöðluð for- rit fyrir viðskiptamannabók- liald, aðalbók, launabókhald og reikningsútskriftir. Rafreiknis er fyrst og fremst þörf til að verkin gangi hraðar fyrir sig og auðveldur aðgangur sé að meiri uppiýs- ingum. L5000 er einn hrað- virkastl „mini" rafreiknirinn á heimsmarkaðnum f dag. Hann færir á bókaldskort á nokkrum sekúndum f stað minútna með gömlu aðferð- inni. Það gerist vegna sér- stakrar ritvélar sem slær 20 stafi á sekúndu og vegna segullínu á baki bókhalds- kortsins, sem tekur upplýa- ingar og geymir þær. Þessar Uþplýsingar eru skráðar á framhlið kortsins, en raf- reiknirinn les þær á svip- stundu af bakhliðinni. L5000 getur unnið enn hraðar sé tengdur við hann sérstakur aflesari eða gatari. Þó svo að verkefnin sem liggja fyrir séu umfangsmikil og margbrotin, verður lausn- in ekki flókin. Það er nefnilega hreinn barnaleikur að nota L5000. H. BENEDIKTSSON HF. Suðurlandsbraut 4 - Sími 38300 Nýir varalitir frá MAX FACTOR Calif. Sun Frosts 329 Sunchilled Tangerine 330 Sunchilled Raspberry 331 Sunchilled Strawberry Ultralucent Creme Center 436 Harvest Sun 471 Autumn Rose 472 Winter Suede Sýningin „Fjölskyldun ó rökstólum“ dagana 17.—28. marz, opin alla virka daga kl. 14—19. í kvöld verður umræðufundur í fundarsal NH kl. 21. ..Fjölskyldan og framtíðin". Framsöguerindi flytja: Hólmfríður Gunnarsdóttir, Rósa Björk Þorbjarnardóttir, <' < Björn Björnsson, og Pétur Þorsteinsson. Sigríður Thorlacius stjórnar umræðum. f 1 i kvöld er sýningin einnig opin kl. 20—21 og að um- . ræðum loknum. Aðgangur ókeypis. Verið velkomin. Nórræna húsið Kvenfélagasamband fslands. y.O'iv '•Áo.nríT t. v.i NORR€NA HÖSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS ☆ Aldrei hefur ver/ð betra tœkifœri til a% gera góð kaup í Cardínum Stóresum og gluggatjaldaefnum ☆ AUt glœný efni — keypt á árinu 1972 — ensk, dönsk, þýzk, frönsk ☆ AEIt á að seljast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.