Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1973 25 — Ég ætla ekki að fara héð an fyrr en ég hef losnað við alla }»essa niengun úr vömb- inni á mér. — En borg-ar það sig að leggja jörðina undir sig? — Er eitthvað sem þið vilj- ið segja mér áður en ég fer út og læri það á götunni. — Kviðdómurinn er beðinn um að láta áhrif vitnisins ekki fá á sig. % 'stjörnu . JEANEDIXON SDff Hrúturinn, 21. marz — 19. apriL Því hægar wm |>ú ferð þér í upphafi rnáls, því befcra. Of mikið af því góða í felagslífiiiu hefnir sín. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Það tekur siun tíma að hægja á sér eftir ringulreið gærdags- ins. Alvarlegar umræður hafa varanlegt gildi. Tviburarnir, 21. niai — 20. júní Þú reynir að setja þig í spor unga fólksins. og það verður þér lær- dómsríkt. íiott er að hafa hægt um sig. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Bjartsýnin er í lagi í hófi. l»ú býður gömlum vinum fcil þín. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. I»i'i leggur mikið kapp á að hopa ekki frá sannfæringunni, eða öðru því, sem þú hefur áhuga fyrir að halda fcil haga. Mærin, 23. ágúst — 22. september. j»ig laugar mikið að fullkomna eitthvert bráðabirgðaverk, en sérð fljótt, að siíkt er timasóun, og gienur aðeins. Vogin, 23. september — 22. október. Þú kafar dýpra ofan í það, sem á döfinni er, og lýkur liálfnuð- um verkum gierdugsins. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú keppir um það, sem þér ber, og skilst fljótt, að aðrir hirða það, sem þú ekki heimtar. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Vinir þfnir eru fullir metuaðar og félagslyndis, sem ekki er allt jafn hagkvæmt þér. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Ef þú þarft uð lagfæra eitthvað, gerirðu það með^arfærni. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú hugleiðir það, sem gerzt hefur, og kannski má eitthvað læra af því. I»ú gerir nýtt og nákvæmt skipulag fyrir sjálfan þig. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Gallar þínir eru öllum ljósir, og þvi þiggurðu hjálpina, þegar, og ef húu býðst. PIirrumtMfiblb Sníð kjóla B9að a!!ra landsmanoa Þræði saman og máta. Guðrún GuðmundsdóRir, kjóiameistari, Hrisarteigi 19, sími 86781. Bezta auglýsingablaðið HÁR-HÚS LEO BANKAST. 14 S. 1 0485 Þannig klippum við börnin ykkar Aliir krakkar Allir krakkar eru velkomnir. fiKSr KLEOPATRA liýtt vallarme A tæplega tuttugu árum höfum viö flutt 501 Volvo vörubifreið til landsins. Frá og með síðastliðnum áramótum sýndi skrá Bifreiðaeftirlits ríkisins, að samtais 483 Volvo vörubifreiðir voru i fullum gangi hérlendis. Þessar tölur tala sínu máli, - enda eru gæði og ending Voivo vörubifreiöanna einstök. Það er komið í tízku að fá mikið fyrir peningana. Suðurlandsbraut 16 - Sími 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.