Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1973 29 ÞRIÐJUDAGUR 20. marz 7.00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram sögunni um „Litla bróöur og Stúf“ eftir Anne Cath-Vestly (5). Tilkynningar kl. 9.30. t>ingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liOa. Við sjóinn kl. 10.25: Fjallaö verO- ur um námskeiðahald viO Stýri- manna- og vélstjóraskólann i vor. Morgunpopp kl. 10.40: Hljómsveit- in Pink Fioyd leikur og syngur. Fréttir kl. 11.00. Hijómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Grunnskólafrumvarpið — fimmti þáttur. Umsjón hafa Þórunn FriOriksdótt- ir, Steinunn HarOardóttir og Val- gerður Jónsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Píanóleikur Francois Glorieux leikur dansa úr tónverkum eftir Bach, Prokofjeff, Skrjabín, Grieg, Poulenc, Guarni- eri, de Falla o.fl. Svjatoslav Rikhter leikur Sónötu nr. 2 i g-moll op. 22 eftir Schu- mann. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla í þýzku, spænsku og esperanto. 17.40 í'tvarpssaga barnanna: „Nonni og Manni fara á sjó“ eftir Jón Sveinsson Freysteinn Gunnarsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (5). 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál Arnór Garðarsson fuglafræðingur talar. 19.50 Barnið og samfélagið Matthías Jónasson prófessor talar um sjálfsöryggi barnsins og mót- un persónuleikans. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Kammertónlist Melos-sveitin í Lundúnum leikur Oktett fyrir blásara i Es-dúr op. 103 eftir Beethoven, Gervase de Peyer stj. 21.30 Hvað sögðu þeir við síðasta merkjasteininn? Ásmundur Eiriksson flytur síðara erindi sitt um hugsanir og um- mæli nafnkunnra manna skömmu fyrir andlátið. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (25). 22.25 Tækni og vísindi Guðmundur Eggertsson prófessor talar um stökkbreytingar. 22.45 Harmonikulög Benny van Buren og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi Smámyndir eftir Kurt Tucholsky. Johanna von Koczian og, Martin Held flytja á frummálinu. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 21. marz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram sögunni af „Litla bróður og Stúf“ eftir Ann Cath-Vestly (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Ritningarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (22). Sálmalög kl. 10.45. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Listamenn viO AlþýÖuóperuna I Vin flytja lög úr óperettunni „Syni keisarans“ eftir Lehar./Hljóm- sveit Willis Boskowskys leikur dansa frá Vinarborg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síðdegissagan: „Lifsorustan“ eftir óskar Aðalstein Gunnar Stefánsson les (2). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tón- list a. Lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson og Þórarin Jónsson. Jón Sigurbjörnsson syngur. Ól- afur V. Albertsson leikur á pí- anó. b. Sónata fyrir klarínettu og pianó eftir Jón Þórarinsson. Gunnar Egilsson og Rögnval'dur Sigur- jónsson leika. c. „Lög handa litlu fólki“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Elisabet Erlingsdóttir syngur. Kristinn Gestsson leikur á pianó. d. Sónata fyrir fiölu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfs- dóttir og Gisli Magnússon leika. e. „Sjöstrengjaljóð“ eftir Jón Ás- geirsson. Strengjasveit Sinfón- íuhljómsveitar Islands leikur, Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þátt- inn. 17.40 Litli barnatíminn Gróa Jónsdóttir og Þórdís Ásgeirs- dóttir sjá um tímann. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Bein lína Sigurður Guðmundsson framkv. stj. Húsnæðismálastofnunar ríki-s- ins svarar spurningum um stofn- unina og húsnæðismál almennt. Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna þættinum. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Maria Markan syngur lög eftir islenzk tónskáld. Fritz Weishappel leikur á planó. b. Smáþáttur af Sveini Jóhauns- syni 1-Ialldór Pétursson flytur. c. I hendingum Hersilía Sveinsdóttir flytur iausavísur eftir ýmsa höfunda. d. Minningar Strandamanns, Ey- steins Eymundssonar Dagur Brynjúlfsson les. e. IJm íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flyt- ur þáttinn. f. Kórsöngur Karlakórinn Vísir á Siglufirði syngur, Þormóður Eyjólfsson stj. 21.30 Að tafli Ingvar Ásmundsson þátt. flytur skák- 22.00 Fréttir 22.15 Veðurrregnir Lestur Passíusúlmu (26>. 22.25 Ctvarpssagan: „Ofvitinn“ eft- ir Fórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (9). 22.25 Djassþáttnr I umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 20. marz. 20:00 Fréttir 20:25 Veður og auglýsingar 20:30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 45. þáttur. Á barmi glötunar. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Efni 44. þáttar: Lífið í bækistöðvum flugliöanna gengur sinn vanagáng. DaviO Ash- ton er tíður gestur á heimili Der- eks, vinar síns, og brátt kemst hann að því, að kona hans er i tygjum við annan flugmann I hópnum. Flugsveitin er send I árás- arferð til Þýzkalands og i þeirri för ferst félagi Davíðs, keppinaut- ur Dereks um hylli eiginkonunnar. Dereks er einnig saknað. Um kvóldið, þegar Davið hefur setiö við drykkju og fagnað þvi, aO hann hefur lokið sinni siðustu árásarferð leggur hann af stað á mótorhjóli og lendir i hörðum árekstri. 21:25 „Um undrageim“ Stutt, kanadísk kvikmynd um þaO, sem fyrir augu getur boriO úti i geimnum, og sitt hvað fleira, sem ekki sést með berum augum. 21:30 Bændur þinga Umræðuþáttur, tekinn upp í sjón- varpssal að loknu Búnaðarþingi. Þátttakendur Ásgeir Bjarnason, for maður Búnaðarfélags Islands, Egill Jónsson, Jón Helgason, Stefán Halidórsson og Ingi Tryggvason, sem stýrir umræöum. 22:05 Frá Listahátff '72 Yehudi Menhuin leikur á fiölu Ein- leikssvítu i d-moll eftir Johann Se- bastian Bach. 22:30 Dagskrárlok VERKSMÍDJU ÚTSALA! Opin þriðjudaga ki.2-7e.h. og föstudaga kl.2-9e.h. Á Ú7SÖLUNNI: Rækjulopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bílateppabútar Raekjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvikingar reynið nýju hradbrautina upp í Mosfellssveit og verzlið á útsölunni. ÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT VEIÐILEYFI í ELDVATNI I apríl og mai verða seld í skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 25, Hafnarfirði, virka daga nema laugar- dag, kl. 18—19. — Sími 52976. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar. Laxveiðiá til leigu Til leigu er stangaveiði í Sæmundará í Skagafjarðar- sýslu veiðitímabilið 1973. Tilboðum sé skilað fyrir 15. apríl nk. — Upplýsingar gefur Sæmundur iónsson, Bessastöðum, um sim- stöðina Reynistað. Hestamannafélagið GUSTUR i Kópavogi Aðalfundur GUSTS verður haldinn í félagsheimili Kópavogs, efri sal, fimmtudaginn 22. marz og hefst kfukkan 20.30. DAGSKRÁ: Vertjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Með félagskveðju. STiÓRNtN. BREYTT SlMANÚMER 86266 3 línur FRIÐRIK BERTELSEN, Lágmúla 7, Reykjavík. Ini Áskorun um greiðslu H fusteignugjuldu í Seltjurnurneshreppi Samkvæmt samþykkt hreppsnefndar 3. janúar 1973 og heimild í lögum um tekjustofna sveitar- félaga no. 8/1972 voru gjalddagar fasteignagjalda ákveðnir 15. janúar og 15. maí. Hjá þeim fasteignagjaldendum er ekki sinntu gjald- daganum 15. janúar er allt fasteignagjaldið nú gjaldfallið og á það fallnir 3% dráttarvextir. Hér með er skorað á alla þá er ekki greiddu fyrri hluta fasteignagjalda 1973 fyrir 15. febrúar sl. að greiða þau ásamt áföllnum dráttarvöxtum nú þeg- ar, en gjöld þessi með kostnaði og vöxtum verða innheimt samkvæmt lögum no. 94/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks eigi síðar en 1. maí 1973. Innheimta Seltjarnarneshrepps.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.