Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1973 Mærð Litla-Hvammi, V.-Skaft. MÆRÐ er hér mikil og blíða og byrjað er að vinna í veg- um. Það er sérkennilegt við þennan vetur hvað vestanátt hefur verið ríkjandi síðan eld- gosið í Eyj'um byrjaði og hef ur nokkuð af ösku borizt hing að. Hefur askan safnazt í fanrniir o>g sétr suims staðar á gróðri. Félagsiif er með minna móti, en okkar d.raumur er nú ailitaf höfnin við Dyrhólaey. Mikið brim hefur verið hér veigna vestanáttarinnar og ef stunda hefði átt róðra eins og áður fyrr frá ströndinni hérna hefðu bátar liklega get- að róið einu sinni eða svo. — Siigþór. Rokafti hjá Vestfjarðabátum Isafirði, 19. marz. MIKILL afld hefur verið hjá Vestfjarðabátum alian þenn- an mánuð, enda tíðarfar sér- staklega hagstætt. Er geysi- ieg vinna hjá öllum fiskverk- unarstöðum hér um slóðir. Um miðjan mánuðinn munu fOestir fcuibátanna hafa ver- ið komnir yfir 100 tonn. Afld þeirra hefur þó verið nokkuð misjafn frá degi til dags — aiit frá 6 tonnum og yfir 20 tonn í róðri. Þá hefur ágætisafii verið hjá togbátun- um einnig. Aflinn er yfirleitt mjög faiiegur fiskur. — Fréttaritari. Flogið þegar sjatnar Stykkishóimi, 19. marz. ÞAÐ er voða smátt að frétta héðan, fiskirí er ekki sérstak- iega mikið og bæjarbragur- inn með róílegheitum. Flugvöllurinn héma er lok- aður vegna aurbleytu og verð ur ekkert hægt að fljúga fyrr en sjatnar. — Fréttaritari. Sumar og sól Fáskrúðsfirði, 19. marz. AFLI hefur verið tregur hér, en þó lönduðu þrir bátar all« 115 tonnum hér i gær eftir 3—4 daga úthald. Annars er hér alltaf blíða, sól og sumar og vegir eru famir að taka sig til fyrir vorið með því að hleypa aur- bleytunni niður. — Albert. Auðnast á jörð Desjamýrd, 19. marz. HÉÐAN er allt bærilegt að frétta. Veðráttan hefur verið ákaflega góð upp á síðkastið og það er mikið faríð að auðn- ast,- Töluverður snjór er þó í gidjum og fjöllum. Vegurinn upp á Hérað hef- ur verið opinn að undairafömu og skepnuhöld eru góð. Lítið hefur fiskazt og þeir sem hafa lagt fyrir hrognkelsi hafa tregt úr sjó. Annars er vor í knfti þessa dagana — Ingimar. ^orskur og stein- jítur í bland Hnífsdal 19. marz. HÉR er veðurblíða hin mesta og gæði, ágætisafli af rækju og þorski, og svolítið biandað af steinbit inn i. Japanski tog- arinn Páll Pálsson hefur reynzt vel, en hér er einnig einn linubátur og 8 rækju- bátar leggja hér upp. Afli hef ur verið ágætur, en ekki hafa >eir þó allir fengið viku- skammtinn. — Sigurður. Þessa mynd tók Sigurgeir í Eyjum á sunnudagskvöld, ©n þá var líf og handagangur við höfnina þegar tuglr báta lágu þar við festar að landa Ioðnu og dytta að öðrum veiðarfærum. f fjarska glennir eldkeilan sig, en stromparnir sem ber við eldkeiliina eru reykháfar Giianósins sem keyrt er á fiillum krafti sólarhring eftir sólarhring, en þar hefur nú verið tekið á móti 20 þús. lestum af Ioðnu og eru Eyjar næst hæsta löndimarstöðin á loðnu þrátt fyrir allt. Einvala hörkidið vinnur í Gúanóinu. 345 þúsund lestir af loðnu Guðmundur RE með 13000 lestir SAMKVÆMT skýrslum Fiski- félags íslands haSa 92 skip fengið einhvern afla frá því veið- ar hófust og til miðnættis sl laugardagskvölds. Vikuaflinn nam 62.386 lestum, og er nú heildarafiinn á yfir- standandi vertíð orðinn samtals 345.008 lestir, sem <t mesti afli, er borizt hefur á land frá upp- hafi loðnuveiða hér við Iand. Á sama tima í fyrra var heild- araflúui samtals 276.547 lestir, en þá höfðu 58 skip fengið efnhvem afla. Vitað er að 77 skip hafa fengið 1000 iestir eða meir. Aflahæstu skipin em þessi: Fásferúðsfj örður 11.738 — Stöðvarfjörður 12.556 — Breiðdalsvík 5.639 1 Djúpivogur 9.897 — Hornafjörður 14.269 — Vestmannaeyj ar 17.342 — Þorlákshöfn 14.771 — Grindavík 17.190 — Sa'ndgerði 10.595 — Keflavik 24.261 — Hafnarfjörður 16.779 — Reykjavík 31.209 — Akranes 22.495 — Patrekstfjörður 817 — Tálknafjörður 693 — Bolungarvík 4.953 — SigTufjörður 5.697 — Guðmundur RE 12.966 1000 Iestir eða meira. Eldborg GK 11.331 Albert GK 4901 Loftur Baldvinsson EA 9.710 Áltftafell SU 4988 Óskar Magmússon AK 8.394 Arimbjöm RE 1920 Súlan EA 8.198 Ámi Magmússon SU 4235 Gisli Ámi RE 8.173 Ársæfl Siguirðsson GK 2718 Fífifl GK 7.885 ÁS'berg RE 6257 Grindvíkiinigur GK 7.829 Ásgeir RE 5909 Hedmdr SU 7.707 Ásver VE 2333 Pétur Jórasson KÓ. 7.699 Bergur VE 2602 Bjarni Ólafsson AK 4888 Skipstjóri á Guðmundi RE er Björg NK 1277 Hrólfur Gunnarsson. Börkur NK 5446 Landað hefur veirið á eftirtöld- Eldborg GK 11331 um stöðum: Dagfari ÞH 5230 Krossames 760 lestir Esjar RE 4501 Raufarhöfn 6.386 — Faxi GK 2496 Vopnafjörður 3.319 — Fífill GK 7885 Seyðisfjörður 35.974 — GísJi Ami RE 8173 Neskaupstaður 33.783 — Gissur hvíti SF 2617 Eskifjörður 28.061 — Gjafar KE 1374 Reyðarfj öíióur 15.823 — Grindvikingur GK 7829 Ungir sjálfstæðismenn: Stofna kjördæmis- samtök á Vestf jörðum UNGIR sjálfstæðismiemn á Vest- fjörðuan hafa ákveðið að efna til stofnumar kjördæmissiamitaka ungra sjáltfstæðismanma í Vest- fjaroakjordæmi. Stofmtfumdiurinii verður haldinn lauigardaginm 24. rnarz í Sjálfstæðishúsimu Isa- firði og hefst kð. 13.00. Guðmumdur Þórðamsom, Isa- firði, muTi setja stotfnfumdimm og leggja fram og kynma tdllöigu um lög fyrir siam'töikim. Auk þess verða tekim til uimræðu á stofnfundimum firamtíðia’rve-rkefni umgra sjáltfstæðismanma á Vest- fjörðum og því nauðsynlegt að þátttaka verði góð. Vi!h jálmuir Þ. Vilhjálmssom, stud. jur., mun mæta á fumdinum og flytja ávarp. Gi’ímseyingur GK 3081 Guiðlmumdur RE 12966 Guðrún GK 1237 GuMberg VE 1896 GuEbeng NS 1592 Gurnmar Jónssom VE 1584 Haikiioni VE 3178 Haraldur AK 1529 Harpa RE 4528 Héðimm ÞH 7253 Heimir SU 7707 Heimaey VE 1156 Helga RE 2879 Helga II RE 4614 Heiga Guðmumdsd. BA 6731 HMimiir KE 7 2686 Hiknir SU 6317 Himrik KÓ 1729 Hrafn Sveímbjamars. GK 5267 Hrönin VE 1771 Hu'gimm II VE 1511 Höfrungur III AK 5695 ísleifur VE 63 3990 ísleifur IV VE 2185 Jón Fimmssom GK 6239 Jóm Garðar GK 6270 Kefivííkirnguir KE 3743 Kristbjörg II VE 2458 Ljósfari ÞH 3730 Loftur Baldvimssiom EA 9710 Lumdi VE 1149 Magnús NK 5184 Náttfari ÞH 4380 Ólafur Magmússotn EA 2588 Ólafur Siigurðssom AK 4132 Óskar Halidórsson RE 5191 Óskar Magmiúsiswn AK 8394 Pétur Jómssom KÓ 7699 Rauðsey AK 6287 Reykjaborg RE 5762 Setey SU 3705 Skinmey SF 4396 Skírmiir AK 7025 Súlam EA 8198 Surtsey VE 1334 Sveilnn Sveimbjarmars. NK 4279 Sæumm GK 1895 Sæbemg SU 5036 Viðey RE 1813 Víðir AK 3159 Vonám KE 2246 VÖrður ÞH 4157 Þórður Jómasfion EA 5556 Þórkatla II GK 2337 Þorsteimn RE 6733 Örm SK 4251 12% hækkun á vinnuálagningu Fjöldi atvinnufyrirtækja fór fram á meiri hækkun Á FUNDI hjá verðlagsstjóra í gaar var ákveðið að heimrila aðil- um Sambands máim- og skipa- smiðja og Bílgreinasamibandsins að hækka álagmimigu á útseldri vinnu um 12%. Höfðu þessir að- ilar farið fram á að verðlags- grundvöllurinn yrði endurskoð- aður og einnig fóru þeir fram á að fá 30% hækkunarheimild, en álaigning á útselda vinnustund var 73 kr., en er nú með 12% hækkun um 82 kr. Framangreind álagnimg er miðuð við verkstæði og smiðjur, en álagning í bygg- ingariðnaði hækkar einmig um 12% og er þá miðað við 12% hækkun vinnulauma fyrir nokkru. Miðað við 30% hækkun hefði álagmimg á vinnustund orðið 96 kr., en einmig voru kröfur um mun hærri álagnimgu í vissum atriðum. Um 1000 rekstraraðilar eru i Sarmbamdi máton- og skipasmiðja og Bílgreinasamfoandinu, en í þvi sambandi eru félag blikksmiðju- eigenda, félag dráttarbrautaeig- enda og meistarafélag jámiðnað- armanma. Vitað er um að sumir aðilarnir hafa hækkað álagnimigu um al'lt að 30% áður em þessi heimild var gefim um 12% hækk’U'n. Ók á bíl, dreng og staur ÖKUMAÐUR frá Akranesi lenti illilega í umferðaróhappi, er hann var iim það bil að komast til Reykjavíkiir um kl. 16 á laug- ardag. Bifreið hiafði staðnœmzt á vegimum á móts við Nesti ofan viið Ártúnsbreik’kiu og var h'anin eklki alveg nóigu snair að sveigja framhjá henni. Rakst bifneið hans líti'H'egia utan í hina, en fór síðan á ská og beint á 14 ám drenig á reiðhjóH, kastaði honum út i skurð, en Lenti siðan á ljósa- staur og vait. Bifreiðin eir mjög mikið skemmd, ökumaðurinn s'kramaðist smávegis, en dnenig- urinn mieiddist á baki og víðar og liiggur niú í Borigiairspítallanuim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.