Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 31
J MORGUNBLAÐIÐ, I>RIDJUDAGUR 20. MARZ 1973 31 STÚDENTARÁÐS- KOSNINGAR Flut.ningaskip, siwn koma til Eyja nm jx-ssar mnndir, ern yfirleitt med einhver tæki til björgnnarstarfsins. Þama sjánm við vatns- leiðsltir í kæHngnna og ámokstnrstæki um borð í einu skipinn. Ljósmynd Mbl. Sigurgeir. Gengisskrán- ing hafin á ný GENGISSKRANING hófst að nýju í g-ærmorg-un, en hún hafði ekki farið fram síðan 1. marz. Gengi islenzkrar krónu er ó- breýtt gagnvart öðrum gjald- niiðlum. Er dollarinn nú skráð- lir við lægstu niörk gagnvart ís- lenzkri krónu miðað við stofn- g,engi, en vænta má breytinga næstu daga, sem erfitt er að spá fyrir um hverjar verði. Gengis- skráning hófst klukkan 11 í gær- morgun og klukkan 13 liöfðu orð ið breytingar á gengi sex gjald- miðla frá því um morguninn, dönsk króna hafði hækkað Ht- ið eitt, sænskar og norskar krón- ur höfðu lækkað og svissneskir frankar, hollenzk gyUini og vest- ur-þýzk mörk höfðu hækkað. Morgunblaðinu barst í gær svohljóðamli fréttatilkynning frá Seðlabanka íslands: „Opinberir gjalideyrismarkaðir hafa nú verið lokaðir um alla Evrópu i rúroan hálfan mánuð, en þeir munu opna aftur að nýju mánudaginn 19. marz. Munu þá langflest lönd Evrópu taka upp fljótandi gengi gagnvart dollar. Ennþá er með öllu óvist, hvaða raunverulegar breytiingar á gengishlutfölium muni eiga sér stað á næstunni. Hins vegar hafa gjaldeyrisyfirvöld í Evrópu og Bandaríkjamenn komið sér sam- an um aðgerðir tiil að vinna gegn þvl, að verulegar hækkanir verði á gengi Evrópumynta gagn vart dollar. Reynslan getur þó ein skorið úr því, hvernig það tekst. Dollarinn er nú skráður við lægstu mörk gagnvart íslenzku krónunni miðað við núgiWandi stofngerugi, en frávik mega sam- kvæmt löguim ekki vera meiri en 2,25% til hvorra.r handar frá því. Með hliðsjón af óvissu þeirri, sem ríkjandi er um það, hverjar muni verða raunveruleg- ar breytinigar á gengi Evrópu- mýnta. gagnvart doillar á næst- unni, telur bankastjórn Seðla- bain'kans, að höfðu siamráði við bankaráð, ekki eðlilegt, að breyt- ingar verði gerðar á gengi is- lenzku krónunnar að sinni. Fari brns veear svo. að um veruleg- ar gengishækkanir verði að ræða í Évrópu, þarf að taka að nýju til yfirvegunar, hvort það gefi tilefni til eimhverra breytiiniga gemgis hér á landi. Telja verður líklegt, að nokkrar vikur líði, áð- ur en sæmileg festa verði komin að nýju í gengishlutföllum Evr- ópumynta og dollars og hægt verði að leggja dóm á þetta mál.“ Gengisskráning Seðlabankans miðað við skráningu kiukkan 13 í gær var svohljóðandi: Einins- Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 96.50 96.80 1 Sterlingspund 236.60 237.90 1 Kanadadollar 96,65 971,5 100 Danskar kr. 1.557.40 1.565.50 100 Norskar kr. 1.622.60 1.631.00 100 Sænskar kr. 2.161.45 2.172.65 100 Finnsk mörk 2.495.45 2.508.45 100 Franskir fr. 2.125.70 2.136.70 100 Belgr. frankar 243.40 244.70 100 Svissn. fr. 2.975.35 2.990.75 100 Gyllini 3.344.45 3.361.85 100 V-þýzk mörk 3.413.10 3.430.80 100 Lírur 16.87 16.96 100 Austurr. Sch. 468.55 470.95 100 Escudos 419.10 421.30 100 Pesetar 167.80 168.70 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 96.50 96.80 Sé miðað við skráð gemgi hinn 1. marz áður en gjaldeyrisdeild bankanna lokaði og gengisskrán- inguna í gær klukkan 13, gengis- skráningu nr. 44 og nr. 48, hafa þessar breytingar orðið á gengi erlendis gjaldmiðils miðað við íslenzka krónu: Bandaríkjadollar er óbreyttur, sterlimgspundið hefur lækkað um 1,4%, Kanada- dollar hefur lækkað um 0,4%, norskar krónur hafa hækkað um 0.6%, sænskar krónur hafa l'ækkað uim 0.2%, finnsk mörk hafa hækkað í verði um 1%, franskir frankar hafa lækkað um 0.2%, belgískir frankar hafa Iækkað 0.6%, svissneskir frank- ar hafa hækkað um 3.5%, gyll- ini hafa lækkað um tæplega 1%, vestuir-þýzk mörk hafa hækkað um 0.4%, lirur hafa lækkað um 0.9%, austurrískdr schillingar hafa lækkað um 0.2%, portú- gölsk esoudos hafa hækkað um 8.2% og pesetar hafa hækkað um 1.1%. SÍÐASTLIÐINN fimmitudag fór fram kjöir í Stúdeinta.ráð HáskóOa Islands. 1 -ráðiniu eiiga sæti 26 maimn auik tveggja fulltiúia stúd- eorta í Háskóiaráði, som jafn- frarrrt eiga sæti í stúdembaráði. Kosninigáir til stúdemtaráðisins fara fram áirlega og eru þá kosnir 13 marm til tveggja ára setu i ráðiimu. Síðastfiiðið áir hafa vimstriimemn haft algjöran meiri- hilu'ta í ráðimu og ráðið þar lög- urm og lofium. Úrslit kosningainína uirðu þau, að 6 vimsbri memn voru kosnár og sex Vö'k'umenn og eimn hiutlaus. Er þebta hlutfal Islegnr ságur fyrir Vökuimeran, því síð- asbliðið ár feimgu þeir aðeins 3 menm kjöma en vjnstriirmemn 10 rmerm. Er staðan því þannig i ráðimu raú, að vinstrimeimn hafa 16 menn, Vöikuirmeinin 9 rraemin og errnn er hiutlaus. Næsbkomaindi fösbudag verður — Danmörk Framhald af bls. 1. poli ekki meira en 3.5% útgjalda- hækkun. Jafnhiliða þessu héldu verka- lýðssamtökin fast við kröfu um styttingu vinnutíma i 40 klst. á viku og launahækkanir. Spamaðarumræðurnar á þjóð- þinginu hafa leitt til þess að stjómin hefur frestað fram- kvæmd atvinnulýðræðis í a.m.k. eitt ár. Á hinn bóginn hefur stjómin sett fram sem lið í spam aðaráætluin simni lagaifruimvarp um breytiingar á afskriftum, m.a. af vélum. Þetta hefur átt sinn þátt í að hleypa hörku í vinnu- veitendur. Leiðtogi íhaldsmanna í þjóð- pmginu, Erik Ninn Hansen, hef- ur látið svo um mælt, að öng- þveitið sem fyrirsjáanlegt er á vinnumarkaðinum, hafi verið bú- ið til í þjóðþinginu. Á viincnuim'arkaðiinium hafði an.nars orðið samlkomulag um að koma í grundvafflaratriðum á laumajafnirétti miilli kv-einna og karla. Þeir 258.000 launþegar, sem verikfalllið nær tiQ, verða eikki alflir í verkfallii. Það eru 153.000 man.ns, sem geira verkfall en, 105.000 verða fyriir umfangs- miklu ver'kbaonii vinmuveitenda. Ainker Jörge.nsen, forsætisiráð- herra, hefur sagt að hanm sjái ekki ástæðu tnl þess að ríkis- sitjórniin láti deiluna sitirax bii sín taka. Þes® er þó vænzt í síðasita lagi í næisitu viku, þegar verk- föllin fara að bábna á svo mi’kil- væguim greinum sem olíuflutn- ingum, viðgierðium á rafvorkuver- um o. s. frv. en verfcföltl á þess- um sviiðum hafla verið boðuð moikkuð síðair en þau, sem eiga að hefjast á miðv.ikudag. Jafn- vel er búizt við þvi að rfkis- ,'itjómiin fái sósíalistíska þjóðar- ffiokkinm sér til hjálpar við að gripa inn í deiluna, þar sem það vöru vvnn uveifen du.r, sem höfn- uðu ofanigireind'ri sáttatifllögu, EKKI LENGliR EN TVÆR VIKTJR Saimkvæmit NTB-frétt í gær- kvöildi haifði Amker Jörgensien, forsiætisiráðhieinra, enniþá sikorað á deiiuiaðila í vi'nniudeilunium að koma saiman á ný till viðræðna til þess að neyna að koima í veg fyrir ve'rkföllin á miðvikiu.dag. Stjómiin hél't þá enin fast við þá fyrirætlun sina að grípa ekki inn í málið, að svo stöddu og for- maðuir vinouveitendasamitak- ainna, Leif HatweM, hafði lýst því yfir, að þau mundiu ekki hafa forgöngiu wra nýjaæ viðraeður. Þúsuindir fjölsícyldna keppbust við að birgja sig upp af nauð- synjavöi'um svo sem eldsmieyti til matseldunair og húsahit'unar. Bensinstöðvair reyndu að sanka að sér beinsini og olíum til þess að geba haldið áfiram afgreiðsiu sem liengst eftir að verkfölilin sikeiia á. Sú skoðiun er alimenn í Kaup- mainnahöifn, að sögm NTB, að verkföllin geti ekiki staðið lemg- ur en tvær vi'kur. kosið til HáSkóflaráðs, og eru þeir, sem kosningu hijóta sjálf- kjörnir í Stúdentaráð, sem fyrr segir. Vinni viimstriimenn þær kosnimgair verða þeir því með 18 menm í ráöimiu en Vökiumenn 9 og eirnn hliutlaus. Vinni hins veg- ar Vökumenn verða vinstrimenn 16, Vökuimenn 11 og einn hlut- laius. Frambjóðemiu r eru anmarrs vegar Davíð. Oddsson til tveggja ára og Hamnes J. S. Sigurðsson til vara, Sigfús Jónsson til eims árs og Árdis Þórðardóttir til vara og hins vegar Baldur Kristjáns- son til tveg'gja ára og Erlingur Sigurðsison tiil vara og Garðar Mýrdal til eims árs og Sigriður Stefánsdóttir til vara. — Hvalafurðir Framh. af bls. 32 manneldis og 70 tonm af reingi. Árið 1972 frairaleiddum við 760 tonai af hvalkjöti fyrir Bretlands- rrvariað, en 980 tonn fyrir Jap- ansrxoarkað og 335 tomn af rengi, þannig að u. þ. b. 36% af okkar útfiutnimgi fór til Bretiands sl. ár.“ Loftuir sagði að þeiir myndu nú aulka söluna á Japansm arka ð enda hefði aiöur undirbúningur fyrir komiamdi vertíð miðazt við það. Mest hefur Hvalur fram- leitt 3000 torrn á eimu ári fyrir Bretland, en það var aflaárið 1957. Við spurðum Loft hvað hann vildi segja um skoðanir marrna á ofveiði hvala og hamn svaráði: „Á ársfundi aJþ jóðah valvei xj i - ráðsins í London í júní sl. kom það fram að vísindaimenn tölda ekki éistæðu tíl þess að setja tak- mairkamir á veiði frá hvalveiði- stöðiirani í Hvalfirði, þar sem ekkert hefði komið fram, sem benti til þess að stofninum staf- aði hætta af veiði þeirra 4 skipa þaðan sem heíð'u stundað veið- amar undanfarin ár.“ „Huigsið þið ekki tiil hvá'JVeið'a i sumar?" „Jú, við eruim alveg ákveðnir í því að halda veiðunum áfram og vooumst til þess að geta selt mikið af hvaikjöti á Jaipansmark- 'að til manneCtíis." Þess má geta að steypireyður hefur verið friðuð á miðunum við ísland siðan 1960 og er auð- séð að stofhinin hefur tekið sig u'pp mikið síðan og hnúfubaikur- inn síðán 1955. Mun hærra verð hefuir fengizt fyrir hvalkjötið tiil manneldis í Japan og verður ölll áherzla lögð á að fratmlieiða það að sögn Lofts. — Álveri lokað Framh. af bls. 20 norskra tap á rekstrimim í Eyd- enham. f Eydenhamverinu starfa nú 275 manns og segir félagið að dregið verði úr starfseminni smárn saman á næstu tólf mán- uðum í náinni samvinnu við starfsroenn með það fyrir aug- um, að þeir fái nægan tíma til að finna sér ný sitörf. Sömuleið- is verði höfð samvinna við starís menn um það hvemig bezt verði við kom'ð aðstoð við þá elztu þeirra og þá, sem ekki eru fyll'i lega vinnufærir. Álframieiðsla hefur verið í Eydenham frá því árið 1914. Var ársframleiðslan í upphafi 3000 lestir en er nú um 15000 lestir. Efnahagur vers'ns hefur farið hríðversnandi ár frá ári, og nú er svo komið, að enginn grund- völlur er talinn til að halda rekstrinum áfram án meiriháttar breytinga, sem félagið telur sig ekki geta stað.ð undir að fjárimagna. Til þess að verk- smiðjan geti borið sig telur fé- lagið að ársframleiðsla þyrfti að vera 50—60.000 lestir á ári. Hlutafélagið DNN Aluminium er að háLfu í eigu brezka fyrir- lækisins British Aluminum Co og að hálfu eign AAcan Alumini- um Ltd. í Kanada. Ný vatnsveita og viölagahús Eyrarbakki, 19. marz. AFLI hefur verið tregur það sem af er, en það sem veiðzt hefur er þorskur. Sjö stórir heimabátar róa héðan og veiða aðallega í net. En einnig leggja hér upp 4 Vestmanna- eyjabátar, og landaði ekin þeirra, Leó, um 20 tonnum af ýsu í gær. Verið er að bora eftir vatni, en vatnsveitan sem er fyrir er orðin ónóg, og verður sú nýja tekin i notkun strax eftir helg ina. Tiil stendur að reisa 10 Við- lagahús og verður brátt haf- izt handa við að reisa þau, þar sem að allt frost er farið úr jörðu og grös farin að grænka. — Óskar. 20 - 30 þús. kr. á viku Siglufjörður, 19. marz. HÉR er gott atvinnulíf, 5—6 þúsund tonn af loðnu hafa veiðzt og hefur fólk haft alK frá 20—30 þúsund krónur í kaup á viku við verkun herm- ar. Eitt togskip landaði hér um 100 tonnum af fiski, en einnig er hafin hér fiskveiði i net og hrognkelsaveiði er að hefjast. Veður hefur verið gott að undanförnu, vegir eru blaut- ir, en hafa þó verið færir öll- um bílum. — Steingrímur. Allir lifa á fiski Súðavik, 19. marz. HÉÐAN er allt gott að frétta, atvinnuMfið er mjög blómlegt, þvi að fiskveiði er mjög mik iii. Segja má að allir lifi s fiski. Það eina sem hrjáir okkur eru vegimir, sem eru eitt for arsvað út i gegn. — Elín. Eyjamenn á Stokkseyri Stokkseyri, 19. marz. HÉDAN er allt rólegt áð frétta. Þrír bátar hafa verið gerðir út í vetur, og hafa þeir aflað 5—11 tonn á bát í róðri Hér er nú nóg atvinna, sem stendur og starfa hér 20—40 Vestmannaeyingar úr ölfus borgum. Búið er að frysta 650 tonr af loðnu og þar af er stói hluti loðnuhrogn. — Steingrimur. Skemmtihald ber viö Skóigum, Axarfirði, 19. marz. ÞAÐ má segja að hér sé nú sól og sumar og allt gott að frétta. Hér er allt að verða autt og það er mest um vert fyrir okkur. Skem.mtihald ber við og menn grípa i félagsvist, dans og bridge. Bændur fóru að skemmta sér í gær. Fóru þeir í Aðaidal að hitta bændur þar og skoða sig um. Var það kristileg ferð og að sjálf sörgðu var allt i reglusemii og sóma. Nú, annars gengur lífið allt sinn vana gang þrátt fyr ir læknisleysið og menn dunda sér stundum við að geta í eyðurnar á sjónvarps skerminum en þar er Mtið skyggni. — Sigurður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.