Morgunblaðið - 21.03.1973, Side 1

Morgunblaðið - 21.03.1973, Side 1
32 SIÐUR 67. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1973 Prenlsmiðja Morgunblaðsins. Viðræður EBE og Norðmanna 1 sjálfheldu Erussel, 20. marz. NTB. UGGUK hefur verið látinn í Ijós um framvindu samningavið- ræðna Norðmanna við Efnahags- bandalagið og Ijóst þykir að sam komulag náist ekki fyrir 1. apríl eins og stefnt var að, en Uars Korvald forsa-tisráðherra sagði á blaðamannafiindi i dag að við- skiptasamningur yrði líklega und irritaður fyrir páska. Korvald dró ekki dul á að Norðmenn teldu tillögur EBE óviðunandi í nokkrum atriðum, einkum vegna áliðnaðarins, en bjóst við að þessi ágreiningur og ágreiningur um fiskafurðir yrði jafnaður einhvern næstu daga og kvaðst telja að lokaniðurstað- an yrði góð. Aðspurður kvaðst hann ekki telja nauðsynlegt að ferðast til EBE-landa til að kynna sjónarmið Norðmanna. Hallvard Eika viðskiptamála- ráðherra er kominn til Brussel vegna erfiðleikanna í samninga- viðræðunum og ræðir á morgun við Sir Christopher Soames, vara formann framkvæmdanefndar- innar. Hann kom við i Kaup- mannahöfn i leiðinni, og þar var sagt að Ivar Nörgaard, markaðs máiaráðherra Dana, myndi leggja til í ráðherranefnd EBE að hlutverki framkvæmdanefnd- Framhald á bls. 13. Rússar gagnrýna Norðmenn Mosikvu, 20. marz. NTB- SOVÉZKIR fréttaskýrendur hafa harðlega gagnrýnt síð- ustu daga „árásar- og hern- aðarstefnuáætianir NATO“ í Norður-Noregi og við Eystra- salt og saka yfirmenn banda- lagsins nm tilraunir t-il að Framhald á bls. 15. Kekkonen með fána Islands KEKKONEN Finnlandsforseti hefur keypt líinniiða með ís- lenzka fánanum til þess að liafa á bifreið sinni. Hreyfing in Jiutior Ghamber i Finnlandi stendur fyrir sölu á slíkum miðiim í Finnlandi. Ágóðinn er áætlaður 4,2 milljónir ísl. króna og rennur í Vestmanna- eyjasöfnunina. Danmörk lamast af stórfelldu verkfalli Frá Gunnari Rytgaard, Kaupinannahöfn í gær. STÓR bhiti atvinnulífsins í Danmörku lamast á morgun þegar 153.000 verkamenn leggja niftur vinnu og verk- Flutningar til Færeyialamast Frá Jogvan Arge, Þórshöfn i Færeyjum í gær. STÓRVERKFAULIÐ í Dan- Fréttir 1, 2, 3, 5, 13, 15, 32 Frá Vestmannaeyjum (1 máli og myndum) 10-11 Verð að byrja upp aftur 12 Danska kvik- myndavikan 12 Þingfréttir 14 Á að afnema prestskosningar? 14 Ekki er það með ráðum gert 16 Á útmánuði 17 Þankabrot 17 Kvennasíða 21 íþróttir 30-31 mörku Ianiar vörnfliitninga til Færeyja. Almennar vörur verða ekki flnttar milli Færeyja og Danmerkur meðan verkfallið stendur. Mörg fliitningaskip sighlu frá dönskmn höfnum í kvöld áleiðis til Færeyja til að losna við verkfallið. Vörufiutningaskipið Blikur frá Skipafélagi Færeyja fór í kvöld frá Kaupmánnahöfn tveimur dög um á undan áætlun. Tvö skip frá útgerðarféiaginu Traderline fóru frá Kaupmannahöfn og Ála borg, einnig á undan áætlun. Flutningaskipið Lómur, sem er í vikulegum ferðum milli Fær- eyja og Danmerkur eins og Blik ur, íer til Danmerkur á föstudag inn samkvæmt áætíun. Skipið verður haft i flutningum til ann- arra landa en Danmerkur meðan verkfallið stendur. bann verður sett á 105.000 verkamenn. Þetta verður mesta vinnudeila í Danmörku síðan 1936. Framleiðslutap af völdum verkfallsins verður að minnsta kosti 90 milljónir danskra króna á dag, en þar af er þó helmingurinn launa- greiðslur, sem vinnuveitend- ur geta sparað. Verkamenn fá 90 krónur úr verkfallssjóði á dag, en 25 kr. dregnar frá í sérstakan skatt. Vinnudeilan bitnar þegar í stað á útflutn- ingi Dana á landbúnaðaraf- urðum til Englands og senni- lega er það alvarlegasta af- leiðing vinnudcilunnar fyrst í stað. Ogerningur er að reikna út tap vegna afturkallaðra pantana, minnkaudi fjárfest- ingar, rýrnandi trausts og þess háttar. Ú tfluluiniguir 1 aindbú naðar af - ua-ða ven’ð'ur fyrir bavðin'U á vinnudeilunni þar sem verk- fö!l bitna á ö'.'utm dönisikuun út- gerðajrfyrirtœikjuim i eimkaeign. Aðrir tíiutniinigair lamast vegna verkfalla, til dæmis Serðir með ölfiuim áiætí'umarbi'freiðiuim t eink'a- eign. Bklk'i er siður alvarieigt að allar byggingaframkvæmdir stöðvast þair sem smiðir, raf- virkjair og jámsmiðir leggja nið- ur vinnu. En.gi'nm virðist vilja þetta verk- faill og aindúðin á yfiirvoíandi vinmudeil'u hefur leitt til þess að komizt haifa á kirei'k fjö'imargar hviksöguir uun að á súðust'u stundu miuindi riikisstjórnin ann- aö hvort skenats't í leikitnin eða að dieiliuaðilar lieitiuðu aftur til ri'kissát tasemjara og færu fram á að verkfaliinu yrði fres'tað. En ekkert geirðist og Eri'img Diinesein verkaimái aráðiherra tóik það skýrt Framhald á bls. 20. Norræn króna í samflot Kaupmannahöfn, 20. marz NTB. NORKGUK og Svíþjóð ósk- uðu í dag eftir tvíhliða gjald- eyrissamningum við þau aðild arlönd Ffnahagshandalagsins sem láta gengi gjaidniiðla sinna gagnvart dollaranum ráðast af framboði og eftir- spurn. Frá þessu var skýrt á fundi Framhald á bls. 13. EBE neitar að lækka tolla á fiskafurðum Brússel, 20. marz. AP—NTB. TALSMAÐUR Efnahagsbanda- lagsins varaði \ ið því í dag að þótt fríverzliinarsamniiigur ís- lands við handalagið tæki gikli 1. apríl gengju ákvæði samnings ins um lækkun tolla á fiskaf- iirðum ekki í gikli ef viðunandi lausn fengist ekki á landhelgis- deilunni við Breta og Vestur- Þjóðverja fyrir 1. jiilí. Formleg ákvörðun um þetta verður sennilega tekin á fundi ráðherranefndar EBE í Brússel á fimmtudaginn. Talsmaður framkvæmdanefndar EBE sagði seinna að lagt yrði til við ráð- herranefndina að ástandið yrði tekið til athugunar fyrir júní- lok. Afleiðingin af afstöðu Efna- hagsbandalagsins er sú að banda iagið áskilur sér rétt til þess að nota þann fyrirvara að halda á- kvæðunum um fiskútflutning Is lendinga utan við samninginn, en þar með mun viðskiptasamning- urinn hafa mjög takmarkað gildi. Upphaflega áttu fyrstu tollalækkanir á fiski og fiskaf- urðum að taka gildi 1. júlí, en fyrirvari Efnahagsbandalagsins er á þá leið að fyrir þann tíma verði að finna viðunandi lausn á landhelgisdeilunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.