Morgunblaðið - 21.03.1973, Page 4

Morgunblaðið - 21.03.1973, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1973 STAKSTEINAR y ® 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BfLALEIGA CAR RENTAL ir 21190 21188 14444®25555 mmifí JlílALnGAJjVÍFlSGOTUJO^ 14444 Œ“ 25555 BÍLAR Mercury Cougar 1968 Cortina 1600 L 1971 Opd R 1965 Vottrswagen 1966 Moskvitch 1965 VauxtiaH Viva 1971 Fiat 128 1972 Toyota Corina 1972 Toyota Crown 1970 Skoda Comby 1967 La ndrover, benzín 1964 Ford Country Squire st. 1966. BÍLASALA MATTHÍASAR BÍLBABÐINN Borgartúni 24 24540 — 24541. 1972 Vauxhalil Viva SL. 1972 VauxhaH Viva statton 1972 Toyota Crown, 4 cyl. 1971 Chevrolet B.azer 1971 Vauxhak Viva de Luxe 1971 Chevrolet Mali'bu 1971 Toyota Coroíla Coupe 1971 Datsun 1200 1971 Volvo 144 1971 Taunus 1700 station, 4ra dyra, gólfsk. 1370 Opei Rccord, 4ra dyra, L 1900, gólfsk. 1970 Plymouth Barracuda 1969 Scout 800 1968 Tatnnus 1700 station 1968 Opel Rekond, 2ja dyra 1967 Taunus 17 M, station 1967 Scout 800 1966 VauxhaM Viva De-Luxe Öfugt þingræði Enn á ný hafa st jómarblöð in ÞjóAviljinn og fyigirit hans Timinn hafið háværan söng um hina dularfuliu stjómar- andstæðinga, sem eyðileggja aífeerðir ríkisstjórnarinnar, sem meirihluta hefur á Al- þingi. Þessir dularfiillu stjórn arandstæðingar vilja nú senda mann til Haag til að vinna mál fslending-a þar, i stað þess að senda þangað „syrp- ur af bréfum og ske.vtum". Er það þó ólíkt skynsamlegra, að láta reyndan málflutnings- mann fiytja mál okkar þar, heldur eo láta syrpumar nægja, þót* vitaniega geri þær eitthvert gagn- Þessi söngur stjómarhlað- anna leiðir hins vegar hugann að því öfuga þingræði. sem nu er við lýði á fslandi undir forystu eins helzta stjórnlaga- fræðings þjóðarinnar. Ríkis- l'TTLENÐINGAR KENNA ÍSEENZKU Hulda Snæbjömsdóttir, Reynimel 43, spyr: „Eru ekki einhver ákvæði- í isienzkum menntalögum, sem segja til um, hvort út- lendingar mega kenna ís- lenzk freeði?" Birgir Thorlaeius, ráðu- neytisstjóii, svarar af hálfu menntamálaráðuney tisins: „Til þess að fá skipun í embætti á íslandi þarf er- lendur maður fyrst að öðlast ríkisborgararétt. Síðan þarf hann að fullnægja þeim menntunarkröfum, sem gerð- ar eru í sambandi við starf- ið. Hins vegar munu ekki nein ákvæði sem banna, að erlendur maður annist kennslu í íslenzkum fræðum, ef hann fullnægir framan- greindum kröfum. Að sjálf- sögðu kenna erlendir menn íslenzk fræði við ýmsar er- lendar menntastofnanir.“ GATNAKERFI VIB BORGARSPfTALANN Haukur Kristjánsson, lækn ir, spyr: „Til yfirvalda gatnamála: Hvenaer verður gengið frá gatnakerfi umhverfis Borgar spítalann, svo að það komist í viðunandi horf ?“ IHNll Á NÆSTUNNI koma á markað í Bandaríkjunum stórar plötur frá Paul Simon og Art Garfunkel — þ. e. oin frá hvorum. Er þess án efa að vænta, að menn keppist um að bera þær saman, en í fljótu bragði kann manni að virðast Paul Simon sigur- stranglegrL því að hann samdi jafnan öll lögin, sem stjórnin leggur fram frtim- vörp á Alþingi. sem hafa grundvallarþýðingu, en lýsir því yfir að hún geri sam- þykkt þeirra ekki að fráfarar- atriði. En málin eru siðan söltuð, vegna þess að stjórn- in á nú allt undir því, að við- komandi frumvörp verði ekki samþykkt. Þannig getur þing- ið ómögulega koniið stjórn- inni frá með þvi að fella henn ar eigin mál, — banabiti henn ar verður hins vegar fyrsta frumvarp hennar um efna- hagsmál, sem Alþingi sam- þykkir. Þessi ríkisstjóm nýtur einn ig trausts Alþingis. Um það hafa verið greidd atkvæði. En hún nýtur ekki trausts stuðn- ingsmanna sinna til þess að gera tillögu um eitt eða neitt. Stjórnin kemur engu máli fram, nema ef stjórnarand- staðan styður hana. Það er tæplega hægt að trúa því, að siðmenntaðir Ingi Ú. Magnússon, gatna- málastjóri, svarar: „Nú í sumar verður byggð brú á BústaSaveg yfir Kringlumýrarbraut, ásamt fléttum við þau gatna- mót. Ætti það að bæta nokk- uð úr umferðarleiðum við Borgarspítalann. Á meðan ekki er lokið við heildar- skipulag á svæði Borgarspít- alans er ekki hægt að segja fyrir um endanlegt gatna kerfí i nágrenni hans.“ SAMSTIUUING UMFERÐARU.IÓSA Gunnar Brynjóifsson, Dvergabakka 10, spyr: „Er ekki hægt að hafa meiri samstillingu á ljósunum á mótum Kringlumýrarbraut- ar, þannig að maður geti ek- ið beinustu leið án þess að stanza, frá Laugavegi upp að Miklubraut?" Guttormur Þormar, yfir- verkfræðingur hjá gatna- málastjóra, svarar: „Verið er að ljúka við sam stiUingu umferðarljósa á Kringlumýrarbraut, en það tekur nokkurn tíma að fín- stilla ljósin þannig, að sem flestir komist í gegn án þess að þurfa að stanza. Vegna þess hve stutt er á þeir félagar fiuttu á sam- vinnuárum sínum. Hins vegar hefur Art failegri rödd! — 0 — TÍTUAUÖG halda alltaf sölugildi sínu og nú er EMI- hljómplötufyrirtældð að und- irhúa útgáfu á tveimur tví- plötupökkum með gömlu, góðu Bítlalögunum, allt frá Uove Me Do til laganna á Uet it Be-plötunni. Koma þessir skammtar á markað í Bret- landi í lok apríl. — Þess er helzt að minnast úr sögu Bítl- anna, að f þessari viku eru 10 ár liðin frá því að Bítlamir voru fyrst í efsta sæti brezka vinsældalistanna — með „Please Please Me“. Mik- ið eru sumir orðnir gamlir siðan! menn leiki aðalhlutverkin í þessum sérkennilega leik. Miklu nær væri að trúa þvi, að lítil börn væru að leika sögupersónur úr barnalióktim. Frumskóga- maðurinn Dr. Bjarni Guðnason hefur nú lýst þvi yfir, að Hannibal Valdimarsson sé pólitískur frumskógamaður. Með þessu á þingmaðurinn væntanlega við, að ráðherrann gegni hlut verki Tarzans apabróður i apaspili, sem vinstri menn hafa staðið fyrir undanfarin misseri, og landsmenn aliir súpa nú seyðið af. Hvort Hannibal hefur þvílíka yfir- burði yfir hina ráðherrana, sem Tarzan hefur yfir apana i sögunni, skal ósagt látið, en alla vega er hann mun til- komumeiri ásýndar, þegar Tnilli gatnamótanna við Suð- urlandsbraut og Háaleit- isbraut er ekki unnt að sam- stilia þau ljós þannig, að þau virki jafn vel í báðar áttir við eðlilegan aksturshraða.“ GfRÓÞJÓNUSTA PÓSTS OG BANKA Auður Stella Þórðardóttir, Vallarbraut 3, Seltjarnar- nesi, spyr: „Frá því að gíróþjónusta bankanna var tekin upp, hef ég notfært mér hana mikið við greiðslur á reikningum o.fl. En þar sem styttra er fyrir mig að fara í póstúti- bú, ætlaði ég að nota gíró- þjónustu póstsins fremur til þessara hluta, en fékk þá þau svör hjá afgreiðslu- stúlkunni, að gíróþjón- ustu póstsins væri einungis hægt að nota þannig, að við- komandi greiddi inn á ákveð ið póstgírónúmer, t.d. númer Rauða krossins, Pósts og sima, eða annarra aðila. Því langar mig til að spyrja: Gilda aðrar reglur um giró- þjónustu póstsins en bank- anna, og ef svo er, í hverju er mismunurinn fólginn?" Þorgeir K. Þorgeirsson, forstöðumaður Póstgíró- stofunnar, svarar: — 0 — ENN IIAFA iingpíurnar í Uondon fundið sér ný átrún- aðargoð til að elta og of- sækja: Williams Brotliers. Það eru tveir bræður, Andy og David Williams, báðir 14 ára, sem ekki er óeðlilegt, þegar tekið er tillit til þess að þeir em tvíbiirar. Þeir eni frændur þess geysivinsæla Andy Williams, sem heillar húsmæðnr í Bandaríkjunum með söng sínum og sjónvarps- brosi, og nú á að gera þá að stórstjörnum, svipaða Osmond-bræðmnum og .lack- son-bræðrunum. Það ætti ekki að vera erfitt, þegar liaft er í huga, að Osmond-bræðumir hófu sigurgöngu sína um Iiyl- dýpi kvenlijartnanna, er þeir hann sveiflar sér grein af grein í því myrkviði, sem stjórnmálabarátta vinstri afl- anna er háð í. Hinn pólitíski fruniskóga- maður nýtur á Alþingi hlut- leysis Bjarna Guðnasonar til þess að stjórna landinu eftir þeim lögmálum frumskógar- ins, sem Bjarni óttast svo mjög. Þingmaðurinn er að vísu ekki hrifinn af stjórn- mennsku ráðherrans, en skort ir kjark til að losa þjóðina við hann. Þess i stað lætur hann ófriðlega í hæfilegri fjarlægð og hendir smásprek- um i Hannibal. Kngin merld em sjáanleg um það að þing- maðurinn manni sig upp í að sýna hreystiyrðum sínum stað með rannhæfum athöfnum. Yrði honum þó sannarlega þakkað, ef hann tæki sig tU og Iéti tjaldið falla á þessari einstöku dýrasýningu, sem ber heitið „Stjórn vinnandi stétta á íslandi". „Samstarfssamningur um gíróþjónustu milli póst- og símamálastjórnar, við- skiptabanka, Sambands ísl. sparisjóða og Seðlabanka ís- lands var undirritaður 15. apríl 1971 og hófust gíróvið- skipti 1. júní sama ár. Reglu- gerð um gíróþjónustu Pósts og síma var gefin út 30. marz 1971 og er hana m.a. að finna á bls. 591 í símaskrá þeirri, sem nýkomin er út. Samkvæmt 1. gr. reglugerð arinnar tekur póstþjónustan „á móti innborgunum á gíró- reikninga, annast yfirfærsl- ur á upphæðum frá einum gíróreikningi til ann- ars og sér um útborganir af gíróreikningum“. Um mis- skilning hlýtur því að vera að ræða, á annan hvorn veg- inn, þar sem fyrirspyrjandi segir „að gíróþjónustu pósts væri einungis hægt að nota þannig, að viðkomandi greiddi inn á ákveðið póst- gírónúmer“. Áð því er inn- borganir varðar þá er tekið við þeim án tillits til þess I hvaða innlánsstofnun reikn- ingurinn er, en tilgreina þarf reikningsnúmer og stofnun. 1 aðalatriðum má segja að gildi svipaðar reglur um giró þjónustu Pósts og síma og annara aðila.“ voru fastur liður í sjónvarps- þætti Andy Williams. — 0 — I FUUGSUYSINU í Frakk- landi í byrjun síðustu viku, er tvær þotur rákust sarnan og fórust, beið bana Miko Jeffrey, fyrrverandi umlHiðs- maður Jimi Hendrix og Anl- mals. Eftir að Animals slitu samvistum árið 1966 upp- götvuðu Mike og Olias Chandler, fyrrverandi bassa- leikari Animals, Jimi llendrix í næturklúbbi í New York. Þeir tóku hann með til Bret- lands og stjómuðu fjámiála- hlið sigurgöngu hans tii dauðadags hans í septemlior 1970. Chas Cliandler gerðist siðan umboðsmaður Slade og er það enn. dSBf spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í sima 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Uesendaþjónustu Morg- unblaðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.