Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 6
MORGUNBLADIÐ, MIÐVTKUDAGUR 2L MAKZ 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öll kvöld til ki. 7, nema
laugardaga til kl. 2, sunnu-
daga frá W. 1—3.
AÐGERÐARMENN
Vantar 2 dug'lega aðgerðar-
menn strax. Sími 41412 eftir
M. 8.
VIL KAUPA
eöa taka á leigu 40—50 fm
húsnæðí, helzt á jarðhæð, má
vera minna eða stærra. Uppl.
i sima 26813 eða 22496 eft>r
kl. 6.
SJÓMENN
Sjómenn vantar til netaveiða
á m.b. Gaut. sem rær frá
Þortókshöfn. Símar 99-3749,
34349 og 30505.
BARNAGÆZLA ÓSKAST
fyrir 8 márvaða gamla stúl'ku
4 daga í viiku. Uppl. I síma
14927.
ÓSKA EFTIR
að kaupa mótor I Scania 76.
Jón Kortsson.
Síira 99-5111.
TfTUPRJONAR
eru að koma.
Heildverzlun, Vesturgötu 3,
sírrw 13930.
GEYMSLUHUSNÆOI ÓSKAST
má vera upphitað, helzt i
Vogahverfi. UppJ. I sima
35051 og 43228 á kvöldwi.
AUKAVINNA
Maður óskar eftir vimnu. Hef-
ur bíl til umráða. Uppl. i síma
38174 eftír kd. 16 á kvöWin.
BROTAMALMUR
Kaupi allan brotamálm hæsta
verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
SKRiFVÉUN,
Suöurlaodsbraut 12.
Nýtt simanúmer 8 52 77
(2 «nur).
Skrifstofuvélaverzlun
og viðgerðir.
TIMBUR
Notað mótatimbur oskast. —
StærðV l"x6", l"x7", og
2"x4", eirtnig þakjárn. Simi
92-2210.
ÍBUÐ OSKAST
fyrir starfsmann bandariska
senditráðsiins. Uppí. I síma
24083 virka daga og eftir kt.
6 í síma 26282.
STEYPUHRÆRÍVÉL
stór, óskast. Tiiltooo' sendist
afgr. Mbl. merkt 695.
(BÚÐ ÚSKAST
Óskum eftir 2ja—3ja herb.
íbúð, helzt í Hafnarfirðí, Kópa
vogi eða Reykjavík. Uppl. f
sima 53205 eftir kl. 6 á
kvökiin.
SKRIFSTOFUPLASS ÓSKAST
um 40—60 fm nálægt Mið-
bænum eða höfninni. Upp). f
síma 16875.
Iðnaðarmenn!
FramJeiði Joftknúnar þvingur. — Hentugar fyrir hús-
gagnaiðnaðinn o. fl. — Sýnishorn fyrirliggjandi. —
Stuttur afgreiðslufrestur.
Upplýsingar í síma 31260 á daginn og 32118 eftir
klukkan 7 á kvöldin.
JÓNAS GUÐLAUGSSON.
PIERPONT-úrin
handa þeim, sem
gera kröfur um
endingu, nákvæmni
og fallegt
útlit.
Kven- og
karl-
manns-
úr af
mörgum
gerðum
og verð-
um.
UR OG SKARTGRIPIR,
JÓN OG ÓSKAR,
Latigavegi 70, sími 24910.
ÐAGBOK.
mmmmmmmmmmmmmmmiiimm\M\\u\\mm
t dag er iiiiðvikiidagurinn 1. marz. Benediktsmessa. 84. dagur
ársins. Kftir iifir 281 dagur. Ardegisflæði í Reyk.javik er kl. 7.48.
Jesús sagði: Hver sem þvi kannast við mig fyrir mönnunum við
hann mun ég einnig kannast fyrir föður mínum á himnum.
(Matt. 10.32).
Abnennar upplýsingar um lækna
Og lyfjabúðaþ|ónustu í Reykja
vík eru gefnar í simsvara 18888.
Lœkningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
Ónænusaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram í Heilsuverndarstðd
Reyisjavíkur á mánudögum kl.
17—18.
Nátturugripasafnið
Hverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fitnmtudaga,
iaugardaga og sunnudaga kL
13.30—16.00.
Ustasafn Kinars Jónssonar er
opið á sunnudögum frá kl. 13.30
tíll6.
Asgrímssafn, Bergstaðastræíi
74 er opið sunmudaga, þriðjudaga
o<* fimmtudaga frá ki. 1,30—4.
Aogangur ókeypis.
Hinn sígfldi gamanleikur Lysi-
strata verður sýndur i 30. skipti
í Þjóðleikhúslnu n.k. föstudag
þann 23. marz. Mjög góð aðsókn
hefur verið á leikinn. Syningin
á föstudaginn verður jafnframt
150. sýningin í Þjóðleikhusinu &
þessu leikári. Leikstjóri er sem
kunnugt er Brynja Benedikts-
dóttir, og er þetta í þriðja skipti,
sem hún sviðsetur Kysiströtu.
MESSUR
Laugarnesldrkja
Föstumessa í kvðld kl. 8,30. —
Sr. Garðar Svavarsson.
Bústaðaldrkj a
Fðstiumessa i kvöld kL 8,30. —
Sr. Ólafur Skúlason.
Langholtsprestakall
1 kvöld kl. 8,30 verður helgi-
stund, Passíusálmar sungnir,
pislarsagan lesin. Hvað veiztu
um HaHgrím Pétursson? — Sókn
arprestar.
Frikirkjan i Keykjavík
Föstumessa l kvöW kl. 8,30. —
Sr. Páll Pálsson.
FRJÉTTIR
liuinuuninniUHiuiiiinnHUMiuuiimniinninnuiniiiMg
Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði
heldur páskabingó í kvöld kl.
8,30 að Linnetsstíg 3.
1 happdrætti
Kvennadeildair Slysavamarfé-
togsins eru ennþá ósóttlr vinn-
ingar á eftirtöldum númerum:
960 bruða, 408 björgunarvesti,
28 myndavél og 35 saumakarfJa.
Vinnirtgar eru afhentir í skrif-
stofu SJysavarnarfélagsins.
Aður hafði hún sett Ieikritið a
svið hjá Menntaskólanum i
Reykjavík og hjá Leikféiagi
Akureyrar. Myndin er af Mar-
gréti Guðmundsdóttur og Bessa
Bjarnasyni i aðalhlutverkunum.
Köttur í óskilum
Hvítour köttur sýinilega gælu-
dýr, er í óskiluim í Nesti í Foss-
vogi.
Munið
eftir
smá-
fuglunum
NOTAÐUR
oWulofth'itaketiill með vatnseJi-
meme W' sölu. Uppí. i síma
35051 og 43228 á kvöWRri.
SA'NÆSTBEZTl...
"1
Mamma, veiztu það, að rikisstjórnin kemur í skólann tfl okkar,
sagði Gunna lltla. Hvað ertu að segja, barn? Nú, kennarinn
sagði, að grunnskólinn væri börn, sem vissu ekkert.