Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAEHÐ, MiÐViKUDAGUR 21. MAHZ 1973 11 mvmz' ~.;Mimx.m*ja ¦:-:-:--:;;.:^.:-:^, i!ipw»^ Myndir og texti: Valdís B.v. Guðbjartur IS-16 i höfn í Noregi. Nýr skuttogari væntanlegur til Isafjarðar í gær Smíðaður í Flekkef jord í Noregi Isafirði, 20. marz. ANNAR af sex skuttogurum, sem íslendingar eru að lála byg&ja í Noregi, var afhentur f Fiekkef jord í siðustu viku og er hann væntanlegur til fsafjarðar á þriðjudaginn, i dag. Þetta skip er eign hraðfrystihússins Norð- urtanga h.f. á fsafirði, og hlaut nafnið „Guðbjartur" fS-16. Er þetta þriðja skípið, sem Hrað- frystihúsið Norðurtangi h.f. læfc ur byggja í Flekkef jord í Noregl Hin skipin eru Víkingur III. og Guðbjartur Kristján. SkipstjórJ á m.s. Guðbjarti verður Hörður Guðbjartsson. M.s. Guðbjartur er 46,50 metr ar á lengd, 9,50 metrar á breidd og mældist 407 brúttó-lestir. Við byggingu skipsins hefir verið lögð sérstök áherzla á góða og þægilega vinnuaðstöðu i skipinu, við sjálfar veiðarnar, aðgerðina og alla meðferð á fiskinum. 1 skipinu eru 4 blóðgunarker og góð aðstaða til slægingar á fisk- inum, fiskþvottavél og færiband, sem flytur fiskinn fram í lest. Allur fiskurinn er isaður i kassa og standa þeir á pöllum í lest- inni, til þess að auðvelda lönd- un aflans, en aflanum er landað á sérstökum löndunarkrana, sem er i skipinu. Skipið er búið sérstakri ísvél, sem framleiðir 6-7 lestir af ís á sólarhring, og er ísnum blásið í kassana, sem sparar mikla vinnu í lestinni. Lestin sjálf er loftkæld. Aðalvél skipsins er 1750 ha Wichimainn-véC, og er giamghiraði sfcipsiins 'uni 13,5 sjomíliur, em auk þess er sfcipið búið tveitm 220 ha GM-Ijósaivéliuim. Skipið er byggt til veiða bæði mieð botn- og flöt- taolili, og er að sjáilifsögðu hægt að srtjórna öCI'uim vinidiuim skips- ims fra brúnini. Aðaltogvindain er atf Brusselle-geirð, og er húm raf- drffSin, «n aðnar vinduir skipsims eru oMudriltniar. Sénsitök vinda er etftam vi6 stýrismúsið, stem ftot- trollið er umidið upp á og tekiur því aðeins moklkrar Trnímútur að sfcipta á botmtiroliJimi og flottroll- iniu. ÖH siglingar- og fiskileitar- tæki skipstas eru atf nýjustu gerð, og eru fiski'leitartækin öll frá Furumo í Japam. Vistarverur eru í skipinu fyrir 17 menn, en gert er ráð fyrir 15 manna áhöfn í skipinu hefir verið komið fyrir sérstökom vettitanfcuim, sem draga mjög úr veltu sfcipsins, og til þesis að nýta sem bezt allan. acfla, seim á sfcipið kemur, hefir eininig verið bomið fyrir sérstök- um tönfcuim fyrir lifur og úrgang. M.s. Guðbjartur er systurskip Júliusar GeirnTuinidssoinar, sem kom til ísafjarðar nokkru fyrir áramótin í vetur, en ýmsar breyt- ingar hafa verið gerðar á m/s Guðbjarti með hnðsjóm arf þeirri reymsíu, sem fengizt hefir af út- gerð m/s JúMusar Geirm<undisBonr ar á þessu timabidi. Allt eftirtót með byggingu skipamna í Noregi fyrir höind út- gerðarféliagam>na hefir Bárður Hafsteinsson, sfcipaverkfræðiing- ur, £rá ísafirði, haft á hendi. Þriðja skipið frá Noregi verð- ur væMtarnIega afhent um miðjam maí. Er það m/s Bessé, sem fer til Súðaivíkur. Fjórða skipið fer ÞÍTiigeynair, fimimta til Dalvíkur og sjötta til fsafjarðar. — Fréttaritari. Iðnó: Nýtt íslenzkt leikritfrumsýnt NÆSTKOMANDI þriojudag, þann 27. marz, frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur nýtt íslenzkt leikrit eftir nýjan is- lenzkan lelkritahöfund, Birgi Sigurðsson. Leikrit Birgis heitir Pétur og Rúna, en það hlaut sem kunnugt er 1. verð- laiin i leikritasamkeppni i.í, sem fram fór i tilefni af 75 ára afmæli félagsins 1971. Leikstjóri leikritsins er Ey- vindur Erlendsson, en hann er kominn til starfa hjá Leikfé- íaginu é mý, eftir að hafa dval izt til skaimms tíma úti á landi. Byrjað var að æfa leikritið í janúar, og eru leikendur 8. Með hlutverk Péturs og Rúnu fara Arnar Jónsson og Hrönn Steingrímsdóttir, en aSrir leikarar eru Sigriður Hagalui, Sigurður Karlsson, Martgrét Helga Jóhannsdóttir, Jón Sig- urbjörnsson, Karl Guðmunds- son og Pétrur Einarsson. Leik- myndir eru eftir Steinþór Sig- urðsson. Er höfundur leikritsins var inntur eftir þvi um hvað leik- ritið fjallaði, svaraði hanm því til, að það fjallaði «m vanda- mál ungra hjóna, sem í senm eru þjóðfélagsleg og persóriu- leg, og hvernig maðw á að komast óskemmdur. Leikrit'ð gerist i Reykjávík á okkar tímum og er i þrem- ur þáttum. Birgir sagði, að uppsetnmg leikritsins hefði tekizt méð ágætum og að hann og Ey- vindur ieikstjóri, hefðu lagt sama skihvng i fólkið í leikn- um og leikritið í heild. Pétur og Rúna er fyrsta leikrit höfundar, en éiður hef- ur hann gefið út Ijóðabók — Réttu mér fána, — sem út kom árið 1968. RAUÐI KROSS ÍSLANDS NÝTT SÍMAHÚMER 26 7 2 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.