Morgunblaðið - 21.03.1973, Síða 11

Morgunblaðið - 21.03.1973, Síða 11
MORGUNBLA£>IÐ, MiÐViKUDAGUR 21. MARZ 1973 11 Myndir og texti: Valdís B.v. Guðbjartiir IS-16 í höfn í Noregi. Nýr skuttogari væntanlegur til ísafjarðar í gær Smíðaður 1 Flekkef jord í Noregi því aðeíns nokikirar miíimútur að skipta á botntroljimiu og flottroll- iniu. ÖH siglmgar- og fiskileitar- tæki skipsins eru a£ nýjustu gerð, og eru f i sikil eit a rtæk in öll frá Fururno í Japan. Vistarverur eru í skipinu fyrir 17 menn, en gert er ráð fyrir 15 manna áhöfn í skipinu hefir verið komið fyrir sérstökjurm veJtitwnfcum, sem draga mjög úr veltu sfcipsiins, og til þesis að nýta sem bezt allan aifla, sem á skipið kemur, hefir einnig verið komið fyrir sérstök- um tönfcum fyrir lifur og úrgang. M.s. Guðbjartur er systurskip JúlKusar Ge i rrm und sson a r, sem kom til ísafjarðar rnokkru fyrir áramótim í vetur, en ýmsar breyt- ingar hafa verið gerðar á m/s Guðbjarti með hliðsjón af þeirri neynshi, sem fengizt hefir af út- gerð m/s JúMusar Gei rmamdsson- ar á þess>u tímabHa. Allt eftirlit með byggimgu skipanina í Noiregi fyrir höírhd út- gerðarféiaiganna hefir Bárður Hafsteinsson, SkipaveT’kfræðing- ur, firá ísafirði, haft á heindi. Þriðja skipið frá Noregi verð- ur væntanlega afhent um mi®jan maí. Er það m/s Bessá, sem fer til Súðavikur. Fjórða skipið fer Þiuigeynaír, fimmta tiíl Dalvíkur og sjötta til ísafjarðar. — Fréttaritari. Iðnó: Nýtt íslenzkt leikritfrumsýnt Isafirði, 20. marz. ANNAE af sex skuttogurum, sem Islendingar eru að láta byg^ja í Noregi, var afhentur f Flekkef jord í síðustu viku og er hann væntanlegur til Isafjarðar á þriðjudaginn, í dag. Þetta skip er eign hraðfrystihússins Norð- urtanga h.f. á fsafirði, og hlaut nafnið „Guðbjartur“ ÍS-16. Er þetta þriðja skipið, sem Hrað- frystihúsið Norðurtangi h.f. læt. nr byggja í Flekkef jord i Noregl Hin skipin eru Víkingur III. og Guðbjartur Kristján. Skipstjóri á m.s. Guðbjarti verður Hörður Guðbjartsson. M.s. Guðbjartur er 46,50 metr ar á lengd, 9,50 metrar á breidd og mældist 407 brúttó-lestir. Við byggingu skipsins hefir verið lögð sérstök áherzla á góða og þægilega vinnuaðstöðu i skipinu, við sjálfar veiðamar, aðgerðina og alla meðferð á fiskinum. 1 skipinu eru 4 blóðgunarker og góð aðstaða til slægingar á fisk- inum, fiskþvottavél og færiband, sem flytur fiskinn fram í lest. Allur fiskurinn er isaður i kassa og standa þeir á pöllum í lest- inni, til þess að auðvelda lönd- un aflans, en aflanum er landað á sérstökum löndunarkrana, sem er í skipinu. Skipið er búið sérstakri ísvél, sem framleiðir 6-7 lestir af ís á sólarhring, og er ísnum blásið í kassana, sem sparar mikla vinnu í lestinni. Lestin sjálf er Ioftkæld. Aðalvél skipsins er 1750 ha Wiehmann-véil, og er gainighraði sfcipsins um 13,5 sjámííluir, ein auk þeisis eir sfcipið búið tveiim 220 ha GM-1 jásavélum. Steipið er byggf til veiða bæði mieð botn,- og flot- troHi, og eir að sjáilifsögðu hsBgt að sitjáma ölC'um viinidum skips- iins frá brúnini. Aðaltogiviindain er aif Ðrijsiselle-geirð, og er hún raf- dirifiin, ein aðrar vinduir sikipsins eiru oMudriftnar. Sérstök vinda er aiftam við stýrisfiiúsið, sem ffliot- tiollið eir undið upp á og tekur NÆSTKOMANDI þriðjudag, þann 27. marz, fmmsýnir Leikfélag Reykjavíkur nýtt islenzkt leikrit eftir nýjan ís- lenzkan leikritahöfund, Birgi Sigurðsson. Leikrit Birgis heitir Pétur og Rúna, en það hlaut sem kunnugt er 1. verð- laun í leikritasamkeppni I.í, sem fram fór í tiiefni af 75 ára afmæli félagsins 1971. Leikstjóri leifcritsiins er Ey- vindur Erlendsson, en hann er kominn til starfa hjá Leikfé- laiginu á ný, eftir að hafa dval izt til skamms tima úti á landi. Byrjað var að æfa leifcritið í janúar, og eru leikendur 8. MeS hlutverk Péturs og Rúnu fara Arnar Jónsson og Hrönn Steingrímsdóttir, en aSrir leifcarar eru Sigríður Hagalin, Sigurður Karlsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Jóm Sig- urbjörnsson, Karl Guðmunds- s>on og Pétur Einarsson. Leifc- mynd'.r eru eftir Steinþór Sig- urðsson. Er höfundur ieikritsins var inntur eftir því um hvað leik- ritið fjallaði, svaraði hann því til, að það fjallaði «m vanda- miál ungra hjóna, sem í senn eru þjóðfélagsJeg og persónu- leg, og hvemig maður á að komast óskemmdur. Leikritlð gerist I Reykjavifc á okkar tímum og er í þrem- ur þáttum. Birgir sagði, að uppsetning leikritsins hefði tekizt með ágætum og að hann og Ey- vindur ieikstjóri, hefðu Iagt sama skilnlng í fólkið í leikn- um og leikritið i heild. Pétur og Rúna er fyrsta leikrit höfundar, en áður heí- ur hann gefið út Ijóðabók — Réttu mér fána, — sem út kom árið 1968. RAUÐI KROSS ÍSLANDS NÝTT SÍMANÚMER 2 6 7 2 2 «

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.