Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 15
MORGUiNBLAÐIÐ, MIÐVIKUpAGUR 21. MARZ.1973 15 Flutningaskip- ið á f lot í gær DANSKA f'lutningaskipið Tomas Bjerco, sem strandaði á Eyja- fjallasandi aðfararnótt síðastlið- ins laugardags náðist út um sex- Honda vél- hjóli stolið NÝJU Honda-vélhjóli var stolið sl. sunnudagskvöld, þar sem það stóð fyrir utan Laugardalshöll- ina, er eigandinn var að horfa á handknattleikskeppni. Hjólið, sem er af árgerð 1973, er blátt á lit með bögglabera og uppháu stýri. Tegundarheitið er Honda SS 50 og númerið G-114. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýs- ingar um hvarf hjólsins, eru beðnir að láta lögregluna vita. ----------» » •---------- Spilakvöld á Akureyri SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Ak- ureyri efna til félagsvistar i Sjálf stæðishúsinu annað kvöld, fimmtudag, klukkan 20.30. Þetta er 5. spilakvöldið í vetur og hafa þau öll verið vel sótt og bafa tekizt vel. Skemmtiatriði verða og verð- laun verða veitt. Sjóslysasöfn- uninni lokið SJÓSLYSASÖFNUNINNI, vegna beirra sem fórust með Sjöstjörn- unni og Maríu, er nú lokið. Nefndin, sem að söfinuninni stóð, biður fyrir kærar þakkir fyrir allar þær rausnarlegu gjaf- ir, er bárust. LEIÐRETTING VEGNA fréttar í Morgiunblaðimiu í gær, þar sem siegir, að brezki seindiherrainin á íslandi hafi í 19 takipti á hálifuim mánuði borið fram mótmæli við ísileinzku ríikis- stjórniina vegraa atburða á mið- ujn'uim, hefur brezika semdiráðið óslkað að koma því á fraimfæri, að þetta sé ekki trétt. Sendiherr- amm haíi 3—4 sinouim á sl. hálf- utm mámuði mótmœlt sOíkuim at- buirðuim og rætt við utaniríkisnáð- herra um lanidhelgisimálið. leytið í gærkvöldi, er Goðinn dró skipið á flot. Var Goðinn í gærkvöldi að halda af stað með skipið í togi til Reykjavíkur, en þangað ern skipin væntanleg dag. Ekki er vitað, hvort ein- hverjar skemmdir eru á flutn- ingaskipinu. I viðtali við skipstjórann á Goðanum, sem Mbl. átti í gær, sagði hann, að skipið hefðd náðst á flot klukkan 18.05 og voru skipin bæði fyrir utain strandstaðinin og var verið að stytta í dráttartaugiwni og gera kl'árt til að draga skipið, en ekki hafði tekizit að gangsetja afl- vélar skipsims, af hvaða orsökum, sem það nú var. Goðiinn feomi á strandstað í gærtmorgun og athugaði aðstæð- ur fraim undir hádegi. Ura kluk'k- an 15 hafði tekizt að koma drátt- artaug milli sikipamna og uim klukkan 16 var byrjað að toga í hiið sitrandaða sfkip. Hreyfðdst það.strax til og losnaði loks kl. rétt rúmilega 18 eins og áður er getið. Mynd þessa tók Ottó Eyfjörð fréttaritari Mbl. á Hvolsvelli af danska flutningaskipinu, þar sem það var á strandstað í gærmorgun, skömmu áður en Goðamsm tókst að draga það á flot. Ekki var í gær vitað, hvort skemmdir hefðu orðið á skipinu, en það var væntanlegt til Reykja víkur í dag. Erfiðleikum var í gær háð að koma vélum skipsins i gang. Bandarískt fyrirtæki í gjallleit í Eyjum FJÓRIR Bandaríkjamenn voru í, Heimaey og- vilja þeir fá 3 tonn gærdag i Vestmannaeyjum til af gjalli til tilrauna vestur til að kanna þar g jall, sem komið Bandaríkjanna, en mennirnir eru hefur upp úr eldstoðvunum á | fulltrúar fyrirtækis, sem fram- 40 ára: Faxi í Borgarfirði HINN 23. marz næstkomandi á hestamannafélagið Faxi í Borg- arfirði 40 ára afmæli. Það var stofnað 23. marz 1933 og voru stofnendur 18, en nú telur félagið hátt á þriðja hundrað félags- manna. Fyrir adlimörgum árum kom félagið upp félagsheimili tifl starfseimi siininar, og auk þess heíur félaigið komið upp á seinni áruim vatnssalernuim og mauösyn- legri hreinlætisaðstöðu, sem er mjög naudsynlegt fyrir móts- gesti. Eiirnmig hefur verið byggt hesthús yfir 20 hesta. 1 tilefni afim'ælisiins gengst fé- lagiið fyrir hófi að Logai'andi i Reykholtsdal föstudaiginin 23. marz 1973 kl. 20.30 og vomast forgönigurnierKn hátíðahaildainina þeiss fastllagia að sjá þar setn flesta aif eidri og yngri féföguim. Núverandi formaður Faxa er Ari G'uðmum'dsiSioin. Aflaverðmætið meira hjá brezkum togurum — þrátt fyrir þorskastríðið, segir í The Financial Times BREZKIR togaraeigendur hafa aukið heildartekjur sín- ar á vetrarvertíð þeirri, sem rnú er að ljúka, þrátt fyrir . þorskastríðið. Enda þótt þeir kynnu að hafa gert enn bet- ur, hefðu þeir verið látnir i iriði sl. sex mánuði, þá er það skóðun brezku úthafs útgerð- arinnar, að þorskastríðið hafi haft óveruleg áhrif á veiðarn- ar á þessuni vetrl. Er frá þessu skýrt í brezka blaðinu The Financial Times 14. marz Bl. Þar segir ennfremur, að 1 heildairtekjur ' togara á veið- • ufn við Islandsstrendur séu ' um 10% meiri en í fyrra. Skýr | inguna á þessu sé að nokkru ''leyti að fihna í hærra fisk- 1 verði, sem' átt hafi sér stað | út um allan heim og einnig 1 %omio fram í Bretlandi. Þá wihafi'veðurfaT við Island verið hagstæðara nú en undanfama vetur. Jafnframt hafi brezkir fiskimenn valið sér fiskimið af meiri kostgæfni en áður. A fyrstu átta mánuðum síð- asta árs, áður en þorskastríð- ið byrjaði, hafi fiskaflinn ver- ið 17,6% minni miðað við sama tímabil 1971, vegna al- menns samdráttar fiskstofn- anna. Á sl. 4 mánuðum, eftir að íslenzku varðskipin byrj- uðu að trufla veiðar brezku togaranna, var fiskaflinn að- eins 12,5% minni. Af hálfu brezkra útgerðar- manna er því haldið fram, að aðgerðir íslenzku varðskip- anna hafi haft lítil fjárhags- leg áhrif á afkomu togaraflot ans. Það hafi ekki komið fyr- ir i eitt einasta skipti, að tog ari hafi snúið heim úr „léleg- um túr". t>að eru lélegar veiðiferðir, sem gætu valdið mestu um í þá átt að draga kjark úr út- gerðarmönnum, skipstjórum og áhöfnum. Allir um borð eiga laun sin komin undir verðmæti aflans. Haft var eft ir einum starfsmanni sjó- mannasambandsins fyrir skömmu: — Kjarkurinn væri ekki svona mikill, ef mennirn ir sneru heim tómhentir. Skipstjórar á mörgum brezk um togurum fá 10.000 sterl- ingspund í laun á ári. Það eru þeir, sem eiga mest komið undir því, hvernig aflast. 1 Fleetwood og Grimsby fá þeir ákveðinn hundraðshluta (5.65 og 5.15%), en í Hull fá þeir um 10% af verðmæti aflans, eftir að útgjöld hafa verið reiknuð frá. Aðrir úr áhöfninni fá i laun 60—70 pund á viku. Kauptrygging þeirra er 20 pund á viku, en þar við bætast 6.60 pund fyrir hver 1.000 pund í afiaverðmæti. leiðir byggingarstein og húsaein- ingar í Bandaríkjunum bæði fyr- ir Ameríku- og Evrópumarkað. Hafa þeir safnað sýnum i Eyj- um, en vilja áður en frekari ákvarðanir verða teknar fá til reynslu 3 tonn af gjalli vestur til Bandarikjanna. Fyrirtækið, sem mennirnir eru frá framileiðir eins og áður er sagt bygigingastein eða plötur í hús og veggi í heilu lagi. Hingað tij hafa þeir keypt byggingaefni frá Italíu, Grikkland^ og Mexíkó — að því er fréttaritari Mbl. í Vestmannaeyjum, Sigurgeir Jón- asson símar. Helzt vilja þessir sérfræðingar koma upp aðstöðu á miðju hrauninu, þar sem gjalil- inu yrði safnað saman og síðan yrðu re!stir turnar or leiðslur út að viðlegustað fyrir 60 þúsund lesta flutningaskip og yrði svo gjallið flutt um borð á færi- böndum. Búast þeir við því að gjallmagnið í Eyjum nýtist fyrir- tæki þeirra á markaði í Banda- rikjunum og Evrópu í næstu 10 ár. Banidaríkjamennirnir hafa far- ið víða um Heimaey og skoðað gjall á hinum ýmsu stöðum, bæði við gosstöðvarnar og lengra frá. Hafa þeir m.a. athuigað hvernig það þjappast á götunum í kaup- staðnum o. fl. Lýst þeim mjög vel á gjallið sem byggingarefni. Svo sem memi rekur minni til hefur brezkt fyrirtæki áður sýnt gjalltnu í Heimaey áhuga og kom hingað maður á þess vegum fyrir skömmu. — Tef ur — Rússar Framhald af bls. 1. auka viðsjár á norðurvængn- um í Noregi með heræfingum á við „Cold Winter" sem er nýlokið. Þessi skrif eru annars lítið frábrugðin svipuðum skrifum síðan svoikölluð friðarsókn Rússa hófst á flofeksþinginu 1971. Þó þykir gagnrýnin óvenju hörð og er sett í sam- band við réttarhöld sem standa yfir í Ósló í máii norska stúdentsins sem var staiðinin að njósnum í norska sendiráðimu í Moskvu. Áfcwnm- um Dana uim að draga úr herútgjöldum er hins vegar fagnað. ----------m ? ?--------- - Býður undanþágu Framhald af bls. 2. veiða innan fimmtíu mílna mark anna eins og Færeyingar. „Engin slik tilmæli hafi borizt frá Norð- mönnum og það er túlkað þann- ig á Islandi að engin slík tilmæli muni koma frá Norðmönnum," segir hann. Stefán Jónsson segir Islend- inga ekki óttast þrýsting frá Efnahagsbandalaginu vegna út- færslu landhelginrtar. „Ég held að Efnahagsbandalagið sé háð- ara íslenzkum fiski, en við mörk uðum þeirra," segir hann. „Við seljum mest af fiski til Banda- ríkjanna og austantjaldslöndin eru að verða mikilvægir mark- aðir fyrir okkur," segir hann. Framhald af bls. 2. fessor, sagði í viðtali við Mbl. að sjóðsstjórnin hefði nú málið til athugumar, og tæki ákvörð- un um það hvaðan tækjabúnað- urinn yrði fenginn. Sagði hann það vera mjög slæmt að ákvörð- un drægist, þar sem ástandið í Eyjum þyldi enga bið og tækin yrðu að fást svo fljótt sem kost- ur er. Engin gæti spáð fyrir um hvenær ástandið breyttist í Eyj- um og gæti þá búnaður þessi, sem bjargað gæti miklu komið of seint. Þvi fyrr sem hægt er að daala í stórum stíl vatni við- ar en við innsiglinguna, því betra, sagði Þorbjörn og bætti því við að innsiglingin væri nú ekki í yfirvofandi hættu, enda hefði gífurlegu vatnsmagni ver- ið sprautað á hraunið þar. Verðmæt bók gefin í Vest- mannaeyjasöfnun FRÚ Helga Krabbe í Kaup- maininahöfin hefir sierat mér verð- mæta bók úr sacfni símu ag biður mig að selja hana til ágóða fyrir Vestmaninai&yjasöfniuinina. Er hér urni að ræða fruimiútgáfuna (1862—1864) atf Þjóosögum Jóns Annasanar. Eintokið er gott í snjáðu upprunalegu bamdi og komið frá Qjaingafa getfandans, Jóini Guomuinidsisynii ritstjóra. Þeir, sem hvort tvegigja hafa í senm hug á aö eigmast þessa dýrmætu bok og styöja Vest- maamaeyjasöfin'umima, hatfi saim- bamd við mig í síima 16406. Jón Auðuns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.