Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 20
! 20 MORGUNBLAÐIÐ, MIE>VIKUE>AGUR 21. MARZ 1973 Ásthildur Briem hjúkrunarkona sjötug Ásthildur Briem hjúkrun- arkona er sjötug í dag. Fá eru þau störí sem göfugri geta talizt en hjúkrun sjúkra, ef hún er innt af höndum í mann- kærleika, tryggð og trúmemrrsku. Hjúkrun útheimtir líka þrek og þrautseigju, bjartsýni, gott skap og æðrulausan hug, að ógleymdri kunnáttu starfsins. Mig hefur oft undrað, að mann- ekla hefur verið á þessum vett- vamgi, þvi að fátt hygg ég veiti aðra eins fullnægju fórn- fúsu hjarta og hjúkrunarstarf- ið Þetta kemur mér í hug, þegar vinkona mín og góðgerðamaður þess skóla, er ég eitt sinn veitti forstöðu um árabil, verður sjö- tug. En skólinn sem um er að ræða, var héraðs- og harnaskól- inn að Reykjamesi við Isafjarð ardjúp. Og skólar þaarfnast ekk- ert síður hj úkruunarkonu en til að mynda sjúkrahús. Ég á þar ekki sízt við heimavistarskóla. 1 þá geta alitaf borizt faraldrar, og þar ber slys að höncfum, þeg- ar minnst varir. Þá er hjúkrun arkonan alveg eins nauðsynleg og kennarinn. Sé skóli staðsettur í mílna vegar fjariægð frá aðseturstað Bækmis, ekki sízt ef leiðin get- ar verið torfær, er emn meiri þörf á ráðsnjaMri hjúkrun- arkonu. Það getur blátt áfram riðið á mannslifum í slysa- og veikindatilfellum. Ég skal nefna dæmi. Kvöld nokkurt um miðj- an vetur eitt árið sem ég var i Reykjanesi atvikaðist það svo, að nokkrir nemendur voru eitt- hvað að gantast með hnif og kað al. Þá lenti hnifsegg eins drengs ins á púlsi annars, svo að blóðið fossaði úr sárinu. Ásthildur Briem var þarna nærstödd, batt samstundis um sárið og stöðvaði blóðrásina með réttum ráðum. Annars hefði drengnum, sem fyrir þessu varð, blætt út. Hjúkrunarkonan kom þegar til mín og sagði mér frá slysinu. Ég var svo stálheppinn, að stafalogm var á Djúpinu, og ég náði þegar símasambandi við Baldur Johnsen, sem þá var hér- aðslæknir á Isafirði, þó að kom- ið væri fram yfir náttmál, og bað hann koma þegar inn i Reykjanes á bát og sækja dreng inn. Baldur læknir brá þegar við og var kominn inn eftir að þrem tímum liðnum. Öðrum þrem tímum siðar var læknirinn kom- inn með drenginn út á Isafjörð, lagði hann þegar inn á sjúkra- húsið og saumaði sárið saman. Allt heppnaðist mjög vel. En siðar sagði Baldur mér, að tæp ara hefði ekki mátt standa hvorki með bráðabirgðahjáli Ásthildar né læknisaðgerð sína Stundum getur Djúpið veri? ófært dögum saman vegna brimí og óveðurs, en þá vai ófært Iandleiðis á bil. Hér vai þvi heppnin með á allan hátt Dæmið er deginum ljósara og hjálpin sannkölluð Guðs mildi. Ég þakka Ásthildi Briem ai alhug fyrir hönd konu minnar, mína og dætra okkar, hvernig hún reyndist Reykjanesskólan um árin, sem ég veitti honum foi stöðu. Við þökkum henni alla vinsemd og ótal marga ánaégju- stund, þegar hún leit inn til okk- ar. Alltaf fylgdi henni hress and blær, gleði og gaman. Ég óska henni til hamingju með sjötugsafmælið og öll þau ár, sem hún á eftir að búa hér í þessu gestaherbergi, sem ver- öldin er. Þóroddur Guðimindsson. — Bjarni sigraði Framh. af bls. 32 henni tii staðfestingar fyrir bæj- arþingi Reykjavíkur innan viku frá uppkvaðningu úrskiirðarins. Eins og frá var skýrt í Mbl. í gær eru iinomnfélagsmál Sam- taka frjálslyndra komiin tiil úr- sku.rðar dómistólanna. Fyrmefnt Sögbannsmlál ksm'Uir i kjölfair úr- sagnar dr. Bjam'a Guðinasoniar úr þingflokki SFV og afaetmiingar hams siem formamrts Saimfaíka ífrjálslyndra og Guðmuind'ar Bergs>soinaT sem varafioirmainins. 1 mál'fflutmingi 'fyrir fóge'tarétt- inuim í gær lagði Logi Guð- bran-dsson hrl., ssm fer mieð miál- ið fyrir hönd gerðarbeiðamda, áheraiu á, að Gudmund'U'r Bargs- sotn, sem ekki færi lenigur með embætti varaformiamns í féiag- imiu, hefði hvað eftir amnað boð- að ti'l stjónmanf'unda í félagioru. Á þessu'm svok'ðlH'uðu stjómar- fumdum hefðu svo mætt vara- imémm í stjóm félagsims. Þessi ótöglega stjóm hetfði mú þegar tialdið einm allimiemm'am fumd, þar seim dreift hefði verið félagsisilór- éeimum, uindirrituðum af Guð- miumdi í a'lgjöru trássi við lög- lega stjóm. Væri í boðsbréfi lýst yfir því, að aminiar fiumdur yrði haldimm í apriiibyrjium og wndirbúmimiguir væri hatfimm að bl'ómlegu fél'agsstarfi. Taldi lög- imaðurimn, að þessar atlhafnir gerðarþola réttlættu fuOlikom'liega lögbamnsibeiðmi stjóma'rimmiar. Hörður Einarsson hrl., sem varði málið fyrir hönd Guð- mundar Bergssonar og hans stjómarmanna, hélt því hins veg ar fram, að Guðmundur Bergs- son væri núverandi formaður fé- ktgsins, þar sem Bjarni Guðna- son hefði haslað sér völl utam SFV. Sagði Hörður að vitanlega væri einungis ein stjórn í Sam- tökum frjálslyndra i Reykjavík, en aðalmenn í stjórn hefðu ekki séð ástæðu til þess að mæta á löglega boðuðum stjórnarfund- um. Þess vegna tækju varamenn þátt í störfum stjómar. Lögmað- urinn véfengdi umboð Loga tö þess að fara með málið fyrir stjórn félagsins, enda hefði stjórnarfundur aldrei tekið á- kvörðun um þessa málshöfðum. Væru engar bókanir um það í fundargerðarbókum stjórnar, þótt margt smærra væri þar vendilega bókað. Logi mótmælti þeesari málsástæðu Harðar og kvaðst hafa til þess fullt umboð *ð fara með þetta mál. Lögmaður gerðarþola krafðist 2ja milljón króna tryggingar a.m.k., ef lögbannið næði fram »ð ganga. Eins og fyrr segir lagði fóget irm lögbannið á gegn 75 þús. kr. tryggingu. Hafnaði hann fuil- yrðingum gerðarþola, að lögmað- mr gerðarbeiðamda hefði ekki UXnboð til þess að faæa með mál þetta fyrir hönd stjórnar Sam- taka frjálslyndm í Reykjavík. — Danmörk Framhald af bls. 1. I fraim i kvöld? aið rœkisisitjómiin miuindi ekfaert aðto'aifasit. Lítið verkalýðoféLag með að- eins 10.000 fétagsmöimuiin, sem eru ekki aðilaa- að abþýðusam- .bandinu, getur hhns vegar gefið stjórninni tiléfmi til að skerast í lelkinn eftir eina viiku með verkfalLsboð'UB, sem búizt var við að lögð yrðí fxara i kvöld. Þetta er fétog bffllstjjóra sem hafa boðað verkfal tsílstjóira allra oliu- og bertsfnbrfreiða. Urn 80% þessara bílstjióra eru í félaginn sem klauf sig út úr DASF, félagi ' verkamanna og fagverkamanna sem Anker Jörgensen forsætis- ráðherra var eitt sinn formiaður fyrir. Þetta verkfall kæmi til fram- kvæmda í siðasta lagi 3. apríl og mundi einnig bitna á danska slysavarnafélaginu. Þar sem þetta eru lifsmikilvaegar greinar er ólíklegt að þetta verkfaM verði ieyft. Verkfalisboðumin leiddi til inn- byrðis ágreinings í röðum verka- iýðshreyfingarinnar af því for- seti alþýðusambandsins, Thomas Nielsen, hefur sagt veirkfalls- boðun bilstjóranna stHða gegn samheldni þar sem hún gefi stjórninni og þtagiíBu tóliefni tsl íhlutunar, sem mundi einnig ná til aðalvinmudeilunnair og bitna um leið á frjálsum verkfallisréttá verkaraanna. Flest btöð í Danmörku verða fyrir barðtau á verkffflblwm eða verkbönmuen. 11 blöð koma út, það er sex blöð sósíal- demókrata, þar á meðal Aktuelt, kommúnistablaðið Land og Folk, Miniavisen sem Sósíalástíski þjóð arflokkurinn gefur út, Börsen, Kristeligt ÐagMiad og Informa- tion. Foringi þtagflofeks IhaldSr flokksins, Erik NtanHansen, sagði í dag að stjórn sésialdemd krata bæri ábyrgðirta á verkfall- inu þar sem hún hefði fengið samþykkt ýmis lög sem legðu þungar byrðar á atvinrralífið og samþykkt yrðu flieiri) lög sem mundu íþymgja atvirmuvegunum. Hann taldi víðtækar skattalækk anir nauðsynlegar og sagði að nauðsynlegt væri að leggja á hílluna frumvörp sem íþyngdu atvinnuvegunum ennþá meir. Þar með setti hann vinnudeiluna í samband við viðræður stjórn- málaflokkanna um sparnaðar- áætlun stjórnarinnar fyrir sam- þykkt fjárlaga næsta fjárhags- árs sem hefst 1. apríl. Ehginn veit hve vinnudeilan verður langvinn, en sumir segja 4-5 vikur þótt það sé komið und ir því að stjórnin standi viö þann ásetning sinn að skerast ekki i leikinn. — íþróttir Framhald af bls. 31. Reynisdóttir bætti stöðuna i 2—0 og rétt fyrir leikslok sikoraði Ásta Sigurðardóttir af tínu. Þeð, sem gerði gæfumuntam hjá iBK var markvarzlan, en þar var Alma Alexandersdóttir bezt og varði oft á tíðum mjög veL 1 liði Breiðabliks var Þorbjörg Ertends dóttir einna silcárst, en hinar voru allar mjög jafnar. 3. flokkur karla: Stjarnan — KR 17—15 <6—8) Mikill hraði og harka ein- kenndi þennan leik, og opmuðust vamir liðanna oft á tSðuun mjög illa. KR-ingax byrjuðu að skora og höfðu gert S roörk en Stjarn- an 6, þegar flautað var til leik- hlés. Þá hafði Ólafur i KR-mark- inu varið mjiög vel, en þar er á ferðinni mjög efnilegur mark- vörður. Stjaman sótti sig mjög, þegar á leikinn ieið og fyrr en varði höfðu þeir jafnað, 11—11, og sigu síðan haegt og bitandi framúr og sigruðu. Andrés Kristjánsson var bezt- ur í liðí Stjömunnar og skoraði hann 7 rnörk. Guðmundur skor- aði 5, Mag'nús 2, Már 1, Kristján 1 og Elivar 1. Hjá KR var Elías Guðmundsson beztur. Ifenn skor- aði 5 mörk, Hálfdán 3, Böðvar 3, Sigurjón 3 og Karl 1. ÍBK — BreiðaMik Þessi leikuT var algjör and- stæða leiksins á undian. Frekar fál'mikenndur og léleg markvarzla réð mestu. Voru leikmenn lið- anna of einihæfir í sóknarleikn- um. Leikurinn var frekar jafn framan af, en strax í síðari hálf- leiknum skoraði Breiðaiblik 4 mörk og hélzt sá murrur til leiks- loka. PáM Sraorrason var beztur í Iiði Breiðabliks og skoraði hann 3 roörk, Gunnar 3, Tryggvi 2, Þorbjöm 2, Guðmundur 1 og Öskar 1. Mörk ÍBK skoruðu: Haraldur Magnússon 4, Þórður 1, Emil 1, Björa 1 og Sverrir 1. ÍR — Víkingur 9—13 (4—7) Eins og oftast kemur fyrir þegar Iið hafa léiega vöm þá er mikið skorað aí mörkum. Vikinig ar verðskulduðu sigur S þessum leik, en þyrftru að hugsa meira um vörnina hjá sér. Það þarf meira til þess að vinma leik en skora. iR átti enga möguleika í þessum leik, en liðlð ætti að geta náð iangt með betri markvörzlu og betri vönn. Beztur hjá Vik- ta'gum var Hafþór Krisrtjámsson og hann var einnig markhæstur með 5 mörk, Hinrik skoraði 3, Birgir 2, Þorgils 1, Einar 1 og Kristján 1. Mörk lR: Þórarinn Ástvalrfsson 4, Magnús 2, Sig- urð'ur X, Bergþór 1 og Bjiami 1. Haukar — Aftureiding 22—8 (11—5) Haukar voru óstöðvandi í þess- um leik og sýndu góðan hand- knattleik. Þeta bafa góða mark- vörzlu og söknaríeikuT liðstas er einnig fjöPbreyttw og skemroti- legur. Þegar þetta fór saman við lélega vöm Aftureldinigar var ekki von á góðu fyrir þá. Bezti maðtrr Hauka var Steinar Jó- hannesson og skoraði han,n 8 mörk. Þá er Halldór Amdal einn- ig mjög skemmtilegur leikmaður og efnilegur. Hann skoraði 6 mörk. Rúnar 4, Viktor 2, Þor- valdur 1 og Ásgrimur 1. Mörk AftureWingar skoruðu: Steinar Jóhannsson 4, Friðfþjófur 2, Inigvar 1 og Þorvaldur 1. — ÓSJ. — Verð að byrja Framhald af bls. 12. sem skipti mestu máM, en ef það er hætgt hljóta þeir að vera ágætir. Hins vegar veit ég ekki hvort ég fæ gervi- handlegg. Mér skilst ekki. — Það er annars einkenni- legit að mér f nnst stundum að ég sé enn með vinstri fót- tan. Ég finn svo greinilega fyrir honum, að mér finnst jafnvel að ég geti hreyft tærn- ar. Það er annað með h-and- legiginn. Kannski af því að ég get aUtaf séð að hann vantar. — Nei, ég veit ekkert hvað ég á að taka mér fyrir hend- ur tfl að vinna fyrir okkur. Það eru víst nokkrar starfs- greinar sem fóllk í m’nni að- stöðu getur lagt fyrir sig, en ég veit lítið um þær ennþá. Ég fer héðan beint á Reykja- lund þar sem ég verð sjálf- sagt í endurhæfingu og mér er sagt að þar sé gott að vera. Nú svo verð ég bara að bíða og sjá hvaða tækifæri giefast og hvað framtíðin ber í skauti sér. Byrja upp á nýtt. — Ég vild: gjanna roega bera fram þakkir til Kiwanis- félaga og annarra sem hafa sent mér gjaíir og viljað hjálpa mér. Það er alltaf gott að finna að maður er ekki einn. — ót. (Margir hafa komið að málí við Morgunblaðlð ag spurt hvemig þeir geti aðstoðað Hilmar. Vegna þess skal þess getið að dagblöðm taka á móti gjöfum til hans). —■ Alþingi Framhald af bls. 14. landshluta skiptir höfuðmáli, og því er rétt að stuðla sérstaklega að vexti þeirra staða, sem bezt eru fallnir til vaxtar, jafinframt því sem önnur byggðarlög eru studd eftir m'ætti. Ástæðáin fyrir því, að mestu máli skiptir, að fólki fjölgi eðlilega á hverju byggðasvæði í heild, er sú, að uppbygging mdkilvægra mála- flokka er miðuð að verulegu leyti við fóíksfjölda á stórum svæðura. Þar má til nefina heil- brigði.s- og skólaimál, samgöngu- mál o. fl. STÓRAUKIN HÆTTA ÁVAXANDI BYGGÐARÖSKUN Loks segir í grein.airgerð fyrir tilbogu þinigman r anri a: Eins og áður er að viíkið, eru nú miíkillvæg þáttaslkil í byggða- þróun Landsins. Á höfuðtoorgar- svæðrnu býr nú þegar rúaulega helmingur þjóðarinmair. Áfram- haldandi aðflutninigar nú til höfuðborgarsvæðisins hefðu í för með sér sívaxandi sjálffcrafa miisiþróun höfuðborgarsvæðis og annarra landshluta. Aldunsskipt- ingu þjóðarinnar er þann veg hátitiað, að miklu fleira og fjöl- menntaðara umgt fóLk veliur sér búsetu og starf á þessum áratug en nofcfcru sinni fynr. Um 40000 ísflendtagar verðla tví'tugir á ára- tugnuim 1971—’80. (Sjá nánax fylgdiS'kj al II). Vitað er, að hliut- fallslega fleiri úr þessium hópi hafa sérmenntun eða afla sér hemnar. Þetita hefur það í för með sér m. a., að aukinn fjöldi ungs fólks mun velja sér starf í úrvinnslu- og þjóniustugreinum og velja sér búsetu í félagslega þróuðu umihverfi. Til viðbótar þessu er á að líta eftirfarándi aitriði, sem hafa í för með sér stóraufcna hætt.u á vaxandi byggðarösfcun: a) Atvinnuvegir utan Reykja- víkur/Reykjanessvæðis era ein- hæfir, og horfur eru á mikiiii áframhaldandi framleiðniaukn- ingu í landbún'aíV og sjávarút- vegi, þannig að framleiðsla þei'T'ra hefðbundnu bjargræðis- vega laindsbyggðarinnar mun aukast verulega án viðbótar- vinniuafls að marki. b) Á landsbyggðinni er jafnan við sérstæð húsnæðisvandamál að etja. Eóbk flytur þangað ó- gjaman, ef það þarf að hetfja búsetu með því að koma upp yfir sig húsnæði. Aftur á móti kaupa ýmsir úr strjálbýlinu ibúð- ir á Reýkjavíkursvæðiniu, jafin- vel löngu áður en þeir flytjast þanigað. c) Mismunur á aðstöðu til heilbrigðisþj ón us t u, menn tunar, menningiarlifs og samgangna er augljós milli höfuðtoorgarsvæðis- ins og landsbyggðarimnar. d) Rík tilhneiging er til að velja stórfyrirta:kjum og opin- berum stjórnsýslustofnunum stað á höfuðlborgarsvæðinu. e) Hætt er við, að stjómvöld grípi til niðurskurðar á fram- kvæmdum á landsbyggðinni í þeirri viðleitmi að haimia gegn verðbólgu, þótt þemsluáihrif fram kvæmda á Suðvesturlandi ráði úrslitum um þann þátt verð- bólguvandanis og niðurskurður framkvæmda á landsibyggðmni geti beinlinis hatft öfug áhrif. Framanigretadar staðreyndir sýna gllögigttiega, hver hætta er á íerðuim í byggðáþróun landsins, e'nkum þegar það er haft i huga, að á höfuðborgarsvæðinu býr nú rúmlega helimingur þjóðarinnar og áframhaldandi byggðaröskun hefur i för með sér, að einungis eðliieg f jöibgun þar veldur því, að fólksfjöldi þar fer i siauknumn miæfi fram úr öllum öðrum byggðum landsins. Veruteg hætta er af þessum sökum á því, að verði ekki gripið myndariega í tauimana nú, færfet byggðavamd inn inn á óviðráðanlegar brautir næstu ár með þekn óihagkvæmu efnahagslegu og félagslegu atf- leiðinguan, sem hér hafa verið i-aktar að fram'an.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.