Morgunblaðið - 21.03.1973, Side 24

Morgunblaðið - 21.03.1973, Side 24
24 MORGTÍNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAR.Z 1973 félk í fréttiiiti liL BRÁÐUM kemur sumar Eini tilgangurinn með birt- ingu þessarar myndar er að sýna lesendum þessa fallegu stúlku, sem er í þeirri þœgi- legu aðstöðu að geta brugðið sér í sólbað þegar hún vill það við hafa. Stúlkan heitir Delv- ene Delaney og er frá Mel- bourne í Ástralíu, en innan skamms kemur að henni að taka vetrarfötin fram, en við getum vonandi fækkað fötum með hækkandi sól. væri rétt að gera það, skað- ann skyldi hún bera sjálf, þjóínaðurinn væri hennar eig- in sök og nú situr Zsa Zsa Gabor eftir með sárt ennið. ☆ ☆ SITUR EFTIR MEÐ SÁRT K.\M» Fyrir talsvert löngu siðan var skartgripum að verðmæti rúmlega 15 milljónir kr. rænt frá leikkonunni Zsa Zsa Gab- or. Þegar þetta gerðist bjó leik konan á Waldorf-Astoria hótel inu í New York. Fulltrúar hót elsins höfðu ráðlagt Gabor að geyma skartgripina í banka- hólfi, en hún sinnti þeirri ráð- leggingu ekki hið minnsta. Kvöld eitt réðust svo tveir vopnaðir menn inn í herbergi hennar og rændu skargripun- um. Leikkonan höfðaði mál á hendur hótelinu og krafðist þess að henni yrði greiddur skaðinn, sem hún varð fyrir. Dómurinn komst að því að ekki «LL S.NUA ÞAU SER AÐ SJÓNVARPSMYNDUM Kvikmyndaleikarar írægir sem minna þekktir verða sí- fellt að sætta sig við lélegri hlutverk eða þá að snúa sér að sjónvarpsmyndum. Bette Dav- :s hefur jafnvel orðið að snúa sér að sjónvarpinu og leikur nú í hálftimasjónvarpsþáttum, sem á isienzku mætti kaiia „Góðan dag, mamma, vertu blessuð“. ☆ ÓKEYPIS BRÚÐKAUPSFERÐ Emest Borgnine gekk nýlega í það heilaga í fimmta skipti, sú útvalda heitir Tove Newman. Frederico Fellini hefur farið þess á I'oit v ð Borgnine að hann komi til Rómar og leiki í kvik- mynd, sem hann vinnur að og ættu því hin nýgiftu að geta fengið ókeypis brúðkaupsferð. barAttan við EITURLYFIN Marianne Faithful, sem eitt sinn var vinkona Mick Jaggers liðsmanna Rolling Stones berst nú örvæntingarfullri bar áttu við að losna undan ofur- valdi heróins og annarra eitur- lyfja. Vinur hennar lord Ross mor hefur ákveðið að styðja hana í hvívetna sem og aðra eiturlyfjasjúklinga. Lordinn hefur útbúið stórt og fallegt einbýlishús í Dublin sem hæli fyrir sjúklinga og nú notar hann allar sinar frístundir til að fræðast um eiturlyf og áhrif þeirra. - / - !< z -í r.ty.jyS.-.'l'sS.y. s;gs1l)aid Asimadur tinu onassis Tina dóttir Onassis skipa- kóngs er ekki við eina fjölina felld. Hún er nú tekin saman við Patrick Gilles, en hann er einn af fyrrverandi vinum Bri- gitte Bardot. Hún hamast þessa dagana við að kynna hann fyr- ir vinum sínum í New York. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiKiams Perry. Guði sé lof að þú ert kominn. Það tók dálítinn tima að finna mann til þees að leysa mig af, eJskan. Hvernig er möguleikarnir séu ekki miklir, Perry. Kannski er hezt að þií farir með Wendy í gönguferð. <3. mynd) Byrjaðu hádegis- Danny? (2. mynd) Læknirinn segir, að fréttirnar með David Ravine. í millitíð- inni ætla ég að grafa npp eítthvað meira nm þennan Raven, víð getum notað það í dána.rffregmirnar. Lord Rossmore leggur ekki dul á það að ástarsamband hans við Marianne Faithful vakti áhuga hans á þessu bar- áttumáli. Lordinn ætlar meira að segja sjálfur að gefa góð ráð á hælinu og halda fyrir- lestra, en auk hans verður þar menntað starfsfólk. Marianne á all furðuiega fortíð, en hún- ólst upp í klaustri, en varð síð ar kunn á meðai ýmissa brezkra poppara. Hún heíur lofað lord Rossmore að hún skuli aldrei framar neyta eitur lyfja, en myndin er af Mari- anne Faithful við þá iðju. TAL A TEIKNIMYND Sundstrákurinn hann Mark Spitz, hefur verið ráðinn til að taia inn á teiknimyndaseriu, sem verið er að gera í Bandat- rikjunum fyrir sjónvarp. SNYR SER AÐ TAMNINGUM Lorne Greene, sem lék i Bon- anzamyndaflokkunum hefur keypt sér jörð í San-Femando- dalnum og þar ætiar hann að temja hesta og selja síðan. NEITAR Patrick Curtis neitar því að hann sé að skrifa bók um korm sina fyrrverandi, brjóstadisina hana Raquel Weich. ÆTLAR AÐ SINNA BÖRNUNUM Sir Lawrence Oliver er nú íar inn að eldast og hefur ákveð ið að draga sig í hlé frá störf- um við The National Theater í London. Hann ætlar að taka sér frí í eitt ár, en reiknar ekki með að hætta alveg að starfa við leikhús. Þó að Oliver sé orð inn nokkuð gamall, á hann þrjú ung börn, það yngsta er ekki nema 11 ára gamalt og Oliver ætlar að nota frítímann til að vera meira með börnum sínum og kynnast þeim nánar, en til þess hefur hann ekki haft tíma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.