Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLArHÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1973 25 Þvi heldurðu ekki áfr.im — Ég er úrlaus fíillúi gleypfci. úrið mitt. — Líttu nú á björtu hlið- — Góðar fréttir, þú hefur arnar, ég hvorki drekk né verið valinn bezt klæddi mað- reyki. urinn í þessu héraði. r* 1 || * St- ÍEQi 9-w?"V».£ ^—•"---------1 — Georg brosir alltaf svo — Hvað borðaðirðu eigin- fallega á 'morgnana, en svo lega mikið af brúðkaupstert- vaknar hann. unni. Jón Konráðsson, Selfossi: JEANEDIXON Spff Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. l»ú athugar málin mjög vel, ef þér er booiu þátttaka i fjárfrek- wn aogerðirm, og séro ekki eftir því. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Mjöe haestseour <>e viðburoartkur daeur, »r þú sérð vini þina f nýju Hóhí. Xviburarnir, 21. mai — 20. júni !•!< furðar þie a upplýsineum og kemst yflr allan þinn verkahring með ataki. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Jafnvel hversdaKsleeustu efni geta orðið athygtisverð, ef þu vinnur þau með sérfræðilegum aðferotrm. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú eerir hér brátt grein fyrir, hvað verksvið þitt er, oe losar þie við ötl vlofaiigsefni utan við það. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Þér gefst tækifæri til að frétta fleira i sambnndi við starf þitt, þannie, að hú eetir laet síðustu hönd a hafið verk. I-ú virkjar ýmsa ónotaða hæfileika þér I hae fyrirhafnarlítið. Vogin, 23. september — 22. október. Tími er kominn til að hrökkva eða stökkva, ef það er ætlunin. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú notar tímann vel til kristiless huearfars, oe tekst e.t.v. að visa öðrum veginn Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Hugsjóiiin er þér ofar öllu, oe þú siiinir vinum þinum «g þelrra þörfum eftir mættl. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I'ú krefst viðurkemiingar, en færð lítið skotsilfur. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Henpilearast er að skrifa einhverjum I dag, sem þú hefur skuldað bréf leng-i. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Uppbygging á Austf jörðum og fleira til vinsamlegrar athugunar Á AUSTFJÖRÐUM á að gera eiiia, tvær eða þrjár landshafnir. Til Austurlands á að beina fjármagni þjóðarinnar tii upp- bygigingar, og þangað á að beina fólksfjölguninni að mestu Leyti fyrst um smn. Egilsstaðir verði höfuð þeirrar byggðar, sem skaL rísa á traustum biágrýtisgrunni. Þaðan skuilu liggja vegir niður tiil kaupstaðanna, sem eiga að risa við sem flesta firðina. Á kortinu fyrir framan mig sést að grurmur íslands er bllá- grýti, grágrýti og móberg. Undir Hofsjökli, Langjökli og öllum Reykjanesskaga og hluta af Árnessýslu er grágrýti og mó berg. Þar eru hverir og heitar Laugar í tugatali. Hraun er víða á þessu svæði og Reykjanesskag- inn er gióðvoLgur alveg upp und- ir yfirborð. t>etta bendir ákveð- ið á, að bráðið grjót sé ofarlega í jörðu. ELdgos hafa orðið í sjó úti fyrir Reykjanesi fyrir stuttu síðaru Hekla gamia er alltaf aðsenda þjóðinni kveðju sína. Þá veitur alLt á því, hvernig vindur stend- ur, hvað mikið af Suðurlandi hún setur í auðn. Katla er upp af bæjarbrekk- unni i Vik í Mýrdai. Hún þarf ekki mikið að hreyfa sig, svo þar sé all't komið á kaf. Það eru marg'r, sem rwuna eða hafa Lesið um jarðskjál'ftana á Suðurlandi 1896. Jörðin rifnaði og gekk í bylgjum. Hús hrundu og fólk dó; fénaður hafði ekki þak yfir höfuðið. Það bjargaði, hvað veðráttan var góð um haust ið. Þetta er skrifað til að draga fram staðreyndir og hvetja þjóð ina til að taka aðra stefnu i upp- bygginigu. landsins en verið hefur um sinm. Ekki veldur sá er varar. Það er sem betur fer, trauist jörð fyrir góðar undirstöður og bjarg til að byggja á, víðar en á Austurlandi. Vestfirðir eru á blágrýtissvæð Lnu, en þar eru verri skilyrði til mikihar fólksfjölgunar en á Austurlandi. Nú þegar er farið að fLytja þangað mjólk. Á Vestfjörðum er jafnhörðust veðrátta á landi voru. Úti fyrir Vestf jörðuim er Ægir einna harð astur í horn að taka fyrir sjó- mennina. Þetta skapar þróttimik- ið fóilk. Eru ekki tveir beztu kúlu varparar okkar Vestfirðingar, og kringlukastarlnn Árnesingur. (Þetta þyrfti að rannsaka o-fl. i sambandi við mannrækt lslend- inga). Kraftur og seigla hefur ein- kennt Islendinga siðan byggð hófst i kundinu. Á siðari árum hefur þó linkind aukizt og væru- gimi með aukinni skólagöngu, skriffinnsku og mikilli vinnu innanhúss. Það sem gerir íslendinga, þessa fámennu þjóð, furðu stóra í hópi þjóðanna, er hvað meðal- maðurinn er mikil persóna. Á þessu má engin breyting verða, ef við viljum sjálfstæði halda. Hafísinn getur legið fyrir öllu Norðurlandi mánuðum saman og vaLdið þungum búsifjum. Fiski- miðín fyrir Norðurlandi benda ekki á, að hagkvæmt sé að beina þjóðarauðnum norður, til stór- felHdrar uppbyggingar. Og ekki gengur þar nógu vel með raf- magnið. Þó hafís geti rekið suður með Austurlandi, þá veldur hann ekki vandræðum til lengdar, og landvegur mun verða góður til Hornafjarðar. Fyrír Auisturlandi eru fiski- mið góð. SLgia má stærri skipum norður fyrir í flestutm árum. AUtaf er auður sjór fyrir stafni, nær eða fjær, þegar i suðurátt er haldið. Á Fljótsdalshéraði er veðrátta með því bezta hér á landi. Það sanna hreindýrin og skógarnir. Þar er hægt að hafa mikla mjólk urframleiðslu handa bæjunum á ströndinni. Nú þegar er mjólk þarna afgangs. Fleiri sveitir eru þatina kostamiklar. Virkjun Lagarfljóts mun færa Austlendingum Ijós og yl. Sjálf- sagt er að hafa innLenda vöru, rafmagnið til upphitunar, eftir því sem kostur er á, og jafnvel ta ylræktar. Skilyrðislaust verður að leggja trauistari rafleiðslur, en gert hef- ur verið hér sunnaniands; ekki leyfa nein svik i vinnubrögðum. Heyrzt hefur, að í framtíðinni væri hægt að koma í gang stór- kostlegum virkjunum þarna fyr- ir norðaustan. Hér er bezt að fara að öllu með gát, og koll- sigia sig ekki. Betri er smár fenginn en stór enginn. Þó vel verði spyrnt við fót- um móti núverandi byggðarþró- un, þá verður ekki á að ósi stemmd í einu vetfangi, nema náttúruöflin grípi í tauimana, en, það vona al'Lir að ekki verði. En tafariaust skal hætt að nið- ast á dreifbýlinu með hærra vöruverði til lífsframfæris. Þetta verður allt að jafnast út. Annað er ekki sæmandi, Ráðamenn verða að kunna að meta þroska þegnanna i strjái- býlinu. Þeir eru ekki alltaf si- æpandi og kvartandi. Það á ekki að skella á þjóðina vanhugsaðri skólaskyldu. Frestur er á illu beztur. Heimili fjöLskyldunnar og eán- staklíngsins eiga að vera arinn þjóðlífsins, eins og verið hefur um aldir. Á því má engin breyt- iing verða, þrátt fyrir gjörbreytta tíma. Varðveitum vel f jöregg þjóöar innar, islenzkuna. Það á að efla allt heimaná«ri, bréfaskóla, hljóðvarps- og sjón- varpsnám, þ.e. allt utanskóla- nám. Húsakynni eru nógu stór: hafa herbergin fleiri, en stás- stofuna og montkrókinn minnL Framhald á bls. 22 Guðmunda Jóna með verk sín. Amma og af i sýna HJÓNIN Guðmtutda Jórui Jóns- dóttir og Gunnar Guðmundsson frá Þingeyri við Dýrafjörð opnuðu í gær, 19. marz sýningu á verkum sínum í Mokka við Skólavörðustíg. Hún á stein- og skeljamyndum símim og öðrum verkum skreyttum skeljiun og steinum, en hann á oliumálvetrk- um. Er þetta í fjórða shin, sem húin sýnir, en húin hefur tvisvar aýnit í Mokka og eimi sinni í Halilveigarstöðum. Hanm sýnir hins vegar í fyrsta sinn. — Ég sýni í þetta sinin huindr- að og eitit verk eftir mig, segir hún. Ég hef talsvert selt, og mest er farið frá mér. MaðuriTm minn byrjaði að imála í fyrra, hanin er 72 ára. Hann komst eklki hingað með mér, því að hann er með slkepnur. Við eigum átta börn á lífi af n'íu, og þrjátíu og eitt eru barnabörnin orðin. Sum þeirra koma oft á dag tfl okkar. Ég nota hverja stund dagsins, held ég, og mest af efniniu, seoi ég bý tii úir, sæki ég sjáif. Ég hef meira að segja farið norður í BoLungarvik og Súðavík tft að sækja mér hörpudisik. Hann var lengi vel ekki að fá hjá okkur, en þarf að velja vek því að hann er ekki alliur jafn fallegur. Þetta er sjöumda árið, sem ég fæat við sikeljar, en hef aðeirus unnið úr grjóti í hálflt áir. Eg hef ekkert lært nema í bannaskóla, og var lengi vel í íshusi að vimna, þangað til ég varð sdæm í hömd- umium. Síðan hef ég ekki unnið uitan heimiiliis. Fjórar mymdiir seLdust, meðan við höfðum þarna Viðdvði s*und- arkorm af fyrsta sýningardegi hjónarana, svo að ekki verðuff sagt, að treglega gar«gi í byrj'un þessarar sýnimgar, sem opin verður í hálfan mánuð. Verð mál- verkanna er kringum 6.500.—, en 3fieim og skeljamyndir £rá kr. 200.— upp í 3.500.— Olíumálverk Gunnars í Mokka. — Ljósm. Sv. Þorm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.