Morgunblaðið - 21.03.1973, Side 25

Morgunblaðið - 21.03.1973, Side 25
MORGUNBLAÐ-rÐ, MIÐVIKUÐAGUR 21. MARZ 1973 25 Því heldurSu ekki áfrarn — Ég er úrlaus fíillin glejrpti. úrið mitt. — Líttu nú á björtu hlið- armar, ég hvorki drekk né reyki. — Góðar fréttir, þú hefur verið valinn bezt klæddi mað- urinn i þessu héraði. — Georg brosir alltaf svo — Hvað borðaðirðu eigin- fallega á morgnana, en svo lega mikið af brúðkaupstert- vaknar hann. unni. *, ' stjdrnu , JEANEDIXON SP^ Hrúturínn, 21. marz — 19. apríL Þó athusur málin mjög vel, ©f þér er boðin þátttaka i fjárfrek- um aðserðum, og sérð ©kki eftir því. Nautið, 20. aprU — 20. maí. Mj»s haRhtæður *»K viðburðurikur dttgur, og þú aérð vini þina f nýju Ijósi. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júni Þú furðar þig á upplýsingrum »g kemst yfir allan þinn verkahring með átaki. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Jafnvel hversdagHlegustu efni geta orðið athyglisverð, ef þú vinnur þau með sérfræðilegum aðferðum. Ljonið, 23. júlí — 22. ág:úst. Þú gerir þér hrátt grein fyrir, hvað verksvið þitt ©r, og losar þig við öll viðfangsefni utan við það. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Þér itefst tækifæri til að frétta fleira f samhandi við starf þitt, þaunig, að þú gretir lugt siðufttu hönd á hafið verk. Þú virkjar ýnwa ónotaða hæfileika þér í hagr fyrirhafnarlitið. Vogin, 23. september — 22. október. Timi er Uominn til að hrökkva eða stökkva, ef það er ætlunin. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóveniber. Þú notar timann vel til kristilees hugarfars, og tekst e.t.v. að vísa öðrum vegrinn Bogniaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember. HuKsjóiiin er l»ér ofar öllu, og þú sinuir vinum þinum og þeirra þörfum eftir mætti. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú krefst viðurkenninsar, en færð lítið skotsilfur. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Heppilefgast er að skrifa einhverjuinii i dag, sem þú hefur skuldað bréf lenfi. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Jón Konráðsson, Selfossi: Uppbygging á Austfjörðum og fleira til vinsamlegrar athugunar Á AUSTFJÖRÐUM á að gera eiria, tvær eða þrjár landshafnir. Til Austurlands á að beina fjármagni þjóðarinnar til upp- bygigingar, og þangað á að beina fólksfjölguninni að mestu lieyti fyrst um sinn. Egilsstaðir verði höfuð þeirrar byggðar, sem skal rísa á traustum blógrýtisgrunni. Þaðan skuiu liggja vegir niður tid kaupstaðanna, sem eiga að risa við sem flesta firðina. Á kortinu fyrir framan mig sést að grunnur íslands er bllá- grýti, grágrýti og móberg. Undir Hofsjökli, Langjökli og öllum Reykjanesskaga og hluta af Árnessýslu er grágrýti og mó berg. Þar eru hverir og heitar iaogar i tugatali. Hraun er víða á þessu svæði og Reykjanesskag- inn er glóðvolgur alveg upp und- ir yfirborð. Þetta bendir ákveð- ið á, að bráðið grjót sé ofarlega í jörðu. Eldgos hafa orðið í sjó úti fyrir Reykjanesi fyrir stuttu síðan. Hekla gamla er alltaf að senda þjóðinni kveðju sína. Þá veltur allt á þvi, hvernig vindur stend- ur, hvað mikið af Suðurlandi hún setur í auðn. Katla er upp af bæjarbrekk- unni í Vík í Mýrdal. Hún þarf ekki mikið að hreyfa sig, svo þar sé allt komið á kaf. Það eru margir, sem miuna eða hafa lesið um jarðskjáiftana á Suðurlandi 1896. Jörðin rifnaði og gekk í bylgjum. Hús hrundu og fólk dó; fénaður hafði ekki þak yfir höfuðið. Það bjargaði, hvað veðráttan var góð um haust ið. Þetta er skrifað til að draga fram staðreyndir og hvetja þjóð ina til að taka aðra stefnu í upp- byggingrx landsins en verið hefur um sin,n. Ekki veldur sá er varar. Það er sem betur fer, traust jörð fyrir góðar undirstöður og bjarg tiil að byggja á, víðar en á Austurlandi. Vestfirðir eru á blágrýtissvæð Lnu, en þar eru verri skilyrði til mikiilar fólksfjölgunar en á Austurlandi. Nú þegar er farið að flytja þangað mjólk. Á Vestfjörðum er jafnhörðust veðrátta á landi voru. Úti fyrir Vestfjörðuim er Ægir einna harð astur í horn að taka fyrir sjó- mennina. Þetta skapar þróttmik- ið tólk. Eru ekki tveir beztu kúlu varparar okkar Vestfirðingar, og kringlukastarimn Ámesingur. (Þetta þyrfti að rannsaka o.fl. í sambandi við mannrækt Íslend- inga). Kraftur og seigla hefur ein- kennt tsdendinga síðan bygigð hófst í lamdimu. Á síðari árum hefur þó linkind aukizt og væru- gimi með aukinni skólagöngu, skriffinnsku og mikilli vinnu innanhúss. Það sem gerir íslendmga, þessa fámennu þjóð, furðu stóra i hópi þjóðanna, er hvað meðal- maðurinn er mikil persóna. Á þessu má engin breyting verða, ef við viljum sjálfstæði halda. Hafísinn getur legið fyrir öllu Norðurlandi mánuðum saman og valdið þungum búsifjum. Fiski- miðin fyrir Norðurlandi benda ekki á, að hagkvæmt sé að beina þjóðarauðnum norður, til stór- fellidrar uppbyggingar. Og ekki gengur þar nógu vel með raf- magnið. Þó hafís geti rekið suður rmeð Austurlandi, þá veldur hann ekki vandræðum til lengdar, og landvegur roun verða góður til Hormafjarðar. Fyrir Austurlandi eru fiski- mið góð. Sigla má stærri skipum norður fyrir i flestum árum. AUtaf er auður sjór fyrir stafni, nær eða fjær, þegar í suðurátt er haldið. Á Fljótsdal&héraði er veðrátta með því bezta hér á landi. Það sanná hreindýrin og skógarnir. Þar er hægt að hafa mikla mjólk urframleiðslu handa bæjunum á strömdinni. Nú þegar er mjólk þarna afgangs. Fieiri sveitir eru þarma kostamiklar. Virkjun Lagarfljóts mun færa Austlendingum Ijós og yl. Sjálf- sagt er að hafa innlenda vöru, rafmagnið til upphitunar, eftir því sem kostur er á, og jafnvel tHl ylræktar. Skilyrðisilaust verður að leggja trauistari rafleiðsliur, en gert hef- ur verið hér sunnanlands; ekki leyfa neln svik í vinnubrögðuni. Heyrzt hefur, að í framtiðinnd væri hægt að koma i gamg stór- kostlegum virkjunum þama fyr- ir norðaustan. Hér er bezt að fara að öllu með gát, og koll- sigla sig ekki. Betri er smár fenginn en stór enginn. Þó vel verði spymt við fót- um móti núverandi byggðarþró- un, þá verður ekki á að ósi stemmd í einu vetfangi, nema HJÓNIN Guffmunda Jóna Jóns- dóttir og Gunnar Guðmundsson frá Þingeyri viff Dýrafjörff opnuffu í gær, 19. marz sýningu á verkum sínum í Mokka viff Skólavörffustig. Hún á stein- og skeljamyndum sínum og öffrum verkum skreyttum skeljum og steinum, en hann á oliumálverk- um. Er þetta í fjórða sinn, sem hún sýnir, en hún hefur tvisvar aýnit í Mofkka og eimi sáiraii í HaMveigarstöðum. Hanm sýnir hins vegar í fyrsta sinn. — Ég sýni í þetta sinin hundr- að og eitt verk eftir mig, segir hún. Ég hef talsvert seit, og mest er farið frá mér. Maðurmin minn byrjaði að mála í fyirra, hanin er 72 ára. Hann komst eklki hingað með mér, því að hann er með sfkepnur. Við eigum átta böm á lífi af níu, og þrjátíu og eitt eru bamabörnin orðin. Sum þeirra koma oft á dag til dkkar. Ég nota hverja stund dagsins, náttúruöflin grípi í tauimana, en, það vona allir að ekki verði. En tafarlaust skal hætt að niff- ast á dreifbýlinu með hærra vöruverði til lífsframfæris. Þetta verður allt að jafnast út. Annað er ekki sæmandL Ráðamenn verða að kunna að meta þroska þegnanna í strjá't- býliinu. Þeir eru ekki alltaf sí- æpandi og kvartandi. Það á ekki að skeLla á þjóðina vanhugsaðri skólaskyldu. Frestur er á Eiu beztur. Heimili fjötskýldunnar og eán- staklmgsina eiga að vera arinn þjóðlifsins, eins og verið hefur um aldir. Á þvi má engin breyt- ing verða, þrátt fyrir gjörbreytta tima. Varðveitum vel fjöregg þjóðar innar, íslenzkuna. Það á að efla allt' heimanám, bréfaskóla, Mjóðvarps- og sjón- varpsnám, þ.e. allt utansköla- nám. Húsakynni eru nógu stór: hafa herbergin fleiri, en stás- stofuna og montkrókinn minnL Framhald á bls. 22 held ég, og mest af efniniu, sem ég bý til úr, sæki ég sjálf. Ég hef meira að segja farið norður í Boiungarvík og Súðavík til að sækja mér hörpudisik. Hamn var lengi vel eklki að fá hjá okkur, en þarf að velja vel, því «ff hanm er ekki allur jafn fallegur. Þetta er sjöumda árið, sem ég fæsit við sikeljar, en hef aðéins umnið úr grjóti í hálflt ár. Ég hef ekkert lært nema í barmaskola, og var lengi vel í íshúsi að vinna, þangað til ég varð Slæm í hömd- umiuim. Síðan hef ég ökki uraiiff uitam heimiil'iis. Fjórar mytndir seldust, meðan við höfðum þama viðdvöl stund- arkom af fyrsta sýningardegi hjónanma, svo að ekki verffur sagt, að treglega gamigi í byrjun þessarar sýnimgar, sem opin, verðuir í háltfam mánuð- Verð mál- verkanina er kringum 6.500.—, en 3bein og skeljamymdir £rá kr. 200.— upp í 3.500.—

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.