Morgunblaðið - 21.03.1973, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 21.03.1973, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1973 Eliszabet Ferrars: Samíaríia i dauriann Jane leit á hana steinhissa. — Ég beinlínis tilbið hána, sagði hún. — Mér þykir miklu vænna um hana en mitt eigið fólk. Við erum nú nýkomin frá því, og ég er alveg uppgefin eftir, enda þótt Roderick væri svo yndis- legur við það. En ég hlakka til að búa í hlöðunni. Þú skilur, að það var eitt af því fyrsta, sem Margot sagði þegar hún heyrði, að við Roderick værum gift. Það var á föstudagskvöldið. Við gift um okkur allt í einu, meðan hún var í Genf, og hann bjóst við, að hún yrði bálvond — það var vegna þess, að hann hafði ekki séð, hvað okkur kom vel saman, og hún vildi í rauninni alltaf, að við giftum okkur — jæja og þess vegna varð hún alls ekkert vond, heldur sagði, að við gæt- um fengið hlöðuna . . . Hún þagnaði og leit á Rakel, forvitin á svipinn. Rakel vissi vel, að þetta var af þvi að hana var farið að hita i kinnarnar, og hún gat ekki haft hemil á svipbrigðum sínum. 1 gærkvöldi hefði . hún sagt Brian, að hann þyrfti ekkert að vera hræddur um, að hon- um yrði byggt út úr hlöðunni, af því að ungfrú Dalziel mundi aldrei gera það fyrirvaralaust. En nú virtist henni hafa skjátl- ast. Henni datt i hug, að stúlkan vissi ekki, að hlaðan var þegar setin, og sagði: — Hún lætur sjálfsagt búa út baðherbergi handa ykkur? Jane glaðlega, — og svo ætlar hún að láta gera við þakið. Hún hringdi strax til bróður síns — hann er húsameistari — og bað hann að koma hingað um helg- ina, svo að við gætum öll ráðg- azt um þetta. — Já, sagði Rakel. — Ég hitti hann í gær. — Nú, þá hefur hann sjálf- sagt sagt þér, að við Roderick værum búin að gifta okkur? sagði Jane. — Nei, sagði Rakel, — hann sagðist bara vera kominn til þess að tala við ungfrú Dalzi- el, en hún virtist ekki vera kom in . . . Hún þagnaði, því að nú kom Roderick aftur i ljós, við hliðið að húsinu og flýtti sér til þeirra. Hann var eitthvað ein- kennilegur á svipinn. —• Jæja, þau hafa þá loksins skammazt, sagði Jane. En það þoli ég ekki. Ekki í dag. Þetta átti að verða svo yndislegur dag ur. Roderick staðnæmdist fyr- ir framan Rakel og sneri sér að henni, en ekki Jane. Hann var háværari en hann átti að sér. — Ég er hræddur um, að hér sé eitthvað ekki í lagi, sagði hann. — Þetta er einkennilegt. Ég skil það ekki. Það lítur . . . ískyggilega út. En ég veit ekki, hvernig . . . Kannski er það ímyndun hjá mér. Heldurðu, að þú vildir koma með okkur, Rak el, og segja mér, hvað þú heldur um það. Ef þér væri sama væri ég þér afskaplega þakklátur. Hann sneri sér við og lagði strax af stað til hússins. Rakel flýtti sér á eftir honum. — Er hún þar þá ekki? spurði hún. — Ekki núna. — En hefur verið, er það ekki? — Það virðist svo. — Ég held hún hafi komið heim í gærmorgun. — Já, kannski. Þú færð nú að sjá það. Roderick var einkennilega mikið niðri fyrir. Þegar þau komu að húsinu, gekk hann á í þýáingu Páls Skúlasonar. undan Rakel, ýtti upp hurðinni, gekk þvert yfir gólfið í forstof- unni og niður tvær tröppur í setustofunni. Rakel elti hann og var næstum dottin um ferðatösk urnar tvær, sem Roderick hafðj skilið eftir. Húsið var hlýtt og það staf- aði frá rafmagnshituninni, sem var höfð á, allan liðlangan vet- urinn, hvort sem ungfrú Dalziel var heima eða ekki. Auk þess hafði einhvern tíma verið kynnt upp í arninum í setustofunni. En nú var þar samt ekkert nema öskuhrúga, svo að eldurinn gat verið búinn að vera dauð- ur klukkustundum eða jafnvel dögum saman. Rakel tók einhvern veginn eftir þvi, að ekki var allt með eðlilegum hætti, meðan hún var að reyna — Já, já og fínt eldhús, sagði Fiskibátar til sölu Til sölu 64ra lesta stálbétur (ný mæling), nýstandsettur, tilbúinn á veiðar. 25 lesta eikarbátur, endurbyggður með nýju stýrishúsi, 35 — 51 — 77 og 84 lesta eikarbátar. — 5 — 12 LESTA SÚÐBYRGÐINGAR. AÐALSKIPASALAN Austurstræti 14, 4. hæð. Sími 26560, Guðm. Karlsson heima 30156. velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Smámyntin og seðlarnir Þá er hér pistill frá 7877— 8083: „Það er staðreynd að íslend- ingar bera helzt ekki á sér smá- mynt hvað svo sem því veldur, og enda þótt þeir dragi einstöku sinnum fram budduna, og eigi þar nóga smápeninga, þá er næsta hlægilegt að sjá þá reyna að telja þessa pen.inga. Smápenánga kalla Islendingar einu nafni „rusl“ og finnst lítið tifl um. Þeir kunna auðsjáan- lega ekki hið gamla spakmæli að „margt smátt gerir eitt stórt". Það er svo sem engin furða þótt afstaða fólksins til pening- anna sé slík, því meðferðin á hinum íslenzka gjaldmiðli af hálfu Seð'labankans og auðvit- að ríkisstjórnanna er fyrir neð- an allar hellur og því næsta eðli legt, að almenningur sýni pen- inigunum þessa lítilsvirðingu. Myntsláttan okkar er líka með þvíliku smekkleysi að með endemum er. 50 kallinn lítur út eins og spilapeningur, enda var hann upprunalega gefinn út sem minnispeningur um afmæli fullveldis okkar. 1 sparnaðar- slkyni væntanlega, var áletrun- in um þetta afmæli máð af mótinu, og hókus-pókus 50 kall- inn var kominn. Nú — 10 eyring urinn okkar „flýtur“ með pund- inu og öðrum alvöru gjaldeyri, og 25 eyringarnir og 1 eyring- amir eru orðnir rándýrir safn- gripir. Ein króna eru 100 aurar, og við skulum ekki missa sjónar á því. Svo erum við af eintómu monti að hafa ofinm silfur- þráð í seðlum okkar, eins og einhverjum dytti í hug að falsa þennan gervigj aldmiðil, sem áð- ur en lýkur verður máski prent aður með 7 núllum á ein-um seðli, eins og þýzka markið sál- uga, ef við gáum ekki að okk- ur. Við höfum látið prenta 5 þúsund króna seðil, og legg ég til, að í hamn verði ofinn gull- vír, sem væri þá það verðmæt- aata, sem fjmdist í gjaldmiðli okkar. Upp með krónuna okkar, hefjum hana til vegs og virð- inigar en þrýstum hémni ekki niður í svaðið. 7877—8083.“ 0 Völuspá og fleira Sigtirðiu* Draumland skrifar: „Fyrir hátíðamar í vetur kom út mesti fjöldi bóka, svo sem endranær á slíkum árstím- um. Eiina af þessum nýju bók- um las ég fyrir fáum dögum. Eigi þarf að geta nafns bókar, né höfundar. En hann kemur víða við, þar sem bókiin er eink- um minnimgaþættir, og það á- gætir. Á einum stað í þáttunum stendur þessi setning: „Sjálfsagt er þessi trú á dómsdaig miklu eldri en kristin trúarbrögð. Það sýnir m. a. Völuspá.“ — Það út af fyrir sig er ekki að sakast um, enda mætti með nokkrum rétti segja. Og ekki vitna ég í nefnda bók vegna þess, að hún sé um þetta sérstæð í íslenzku ritmáli. En mig grumar, að þarna sé skoð- unin sú, að heiðni og kristni séu eitthvað alveg sitt hvað. Það er nefnilega ein al mörg- um reginvitleysumum í sam- bandi við skilgreiningu morr- æras heiðimdóms, sem við ís- lendingar erum taldir hafa varðveitt beztar heimildi.r um, að telja Völuspá eldri en krist- imdóminn, og þó eimkum það sem verra er: álíta sjálfan heið- indóminn hjá germönskum og Tungumálanámskeió á hljómplötum segulböndum Hí heimanáms ÉNSKA, ÞÝ2KA, fRAN: norrænum þjóðum vera tvennt alveg ólíkt. En hvaðan komu þjóðir til Evrópu í árdaga? Komu virkilega forfeður þeirra kyruslóða, sem lifðu á þessum landsvæðum eftir daga Krists, þangað sem villimenn? Allar evróp^kar þjóðir eru ætlaðar að austan. Hafi á timabili verið snautt um „menningarlega" þjóðhætti meðal þeirra, stafaði það fremur af einangrun um nokkurt skeið. 0 Um skyldlcika heiðin- dóms og kristindóms Germanir þeir, sem Rómverj- ar áttu í höggi við, og geta um í ritum sínum, munu hafa litið út sem barbarar í augum hins þóttafulla kynflokks: giisk- og etrúsk-menntaðra Rómverja. Það er engin söraraura gegn neinu. Voru þjóðir meginlands- ins ekki komraar af sömu for- feðrum og Skandinavíubúar? Og „germarasfcur" og „norr- ænn“ heiðiradómur, sá sem að lokum komst í brotum til ís- lands, var haran virfcilega ætt- aður frá steinaldar- eða eiraldar fólki? Var haran ekfci fremur kominn með þjóðflutningshætti austan úr löndum. Steinöld og eiröld og fleiri málmaaldir, virðast ákaflega hæpin hugtök, til að byggja heiðiindómsfull- yrðingu á. Hvaðan voru einnig fyrstu þjóðir Norðurlanda ruinn ar, nema að sunnan og aust- an? Hiinn þroskaði heiðindómur á Skandinavíuskaga, og síðar á íslandi, hefur átt rætur sínar að rekja til þúsunda ára gam- alla trúarbragða. Þegar kristn- in var lögtekin á íslandi, átti Kristur eitt þúsund ára afmæli. Nú þarf ekki mikla greind til áð sjá, að kristindómurinn er í fjölimörgum atriðum svo skyld- ur heiðindómd, að segja mætti, að þeir væru skilgetnir bræður. Og Völuspá er ort svo síðla á íslandi, að hún dregur fremur dám af kristinni trúarmenin- iragu Kelta á Bretlandseyjum, ásamt náttúrufari íslands og Ítalíu, en því sem nefrat er „hreiraræktaður“ heiðindómur. Og var norðurhvelsheiðindóm- ur, hreinræktaðtir, nokkum tíma til? Sögn um „þjóðflutndng“ Göragu-Hrólfs sýnir, að hans tíma norrænir menn áttu í kunn hús að venda. Og var ekki eirahver að skrifa um menningarskyldleika Araba og íslendin.ga, fyrir nokkrum ára- tugum? Sigurður Draumiand." ínnrettingar Fallegar.vandaðar ÓDÝRAR Sýningareldhús á staðnum. HúsgagnaverkstæSi ÞÓRSINGÓLFSSONAR SÚÐAVOGI 44 SÍMI 31360 (gengií inn frd Kaenuvogi)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.