Morgunblaðið - 21.03.1973, Side 32

Morgunblaðið - 21.03.1973, Side 32
ÁNÆGJAN FYU3IR ÚRVALSFERÐUM RUCIVSinEflR ^L'T”»22480 MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1973 Banaslys í gær BANASLVS varíj í umferðinni í Reykjavik i gærkvöldi um klukk- an 20.30 á Hringhraut, rétt vest- an við gatnaniútin við Njarðar- götu. Þar var bifreið ekið á konu, sem var að ganga yfir götuna og Klasaðist hún mikið og lézt stuttii eftir að í slysadeild Borgarspít- alans kom. Konan var rúmlega sextug og búsett utan Reykja- víkur. Verður nafn hennar ekki birt að sinni. Konan var að fara yfir nyrðri akrein götunnar, er slysið varð. Volvo-bifréið var ekið vestur göt jna og mun bíistjórinn ekki hafa séð konuna fyrr en um seinan. HemOaði hann þá, en tókst ekk' að forðast slysið. Bjarni sigraði fyrstu lotu Lögbann lagt við starfsemi Hannibalista í nafni stjórnar Samtaka frjálslyndra í Reykjavík JÖN P. EMILS, fulltrúi yfir- borgarfógetans í Reykjavík, kvað í gær upp þann úrskurð, nð lögbannskrafa stjórnar Sam- taka frjálslyndra í Reykjavík gegn Guðmimdi Bergssyni o. fl. næði fram að ganga gegn 75.000 króna tryggingu. Var þessi trygging þegar sett og lýsti þá fógeti yfir því, að löghann væri lagt við því, að Gtiðmtindur Bergsson, Árni Markiisson, Ein- ar Hannesson, Ilaraldiir Henrýs- son, Ölafur Hannibalsson og Steinunn Harðardóttir gæfu út í nafni stjórnar Samtaka frjáls- lyndra i Reykjavík félagsskír- teini fyrir árið 1973, innheimtu félagsgjöld eða boðuðu til fund- ar, meðan núverandi stjórn færi með löglegum hætti með stjórn félagsins. Viðræður við sendi- herrann Rikisstjórnin ákvað á fundi sin- wn í gærmorgun að halda áfram viðræðum við brezka sendiherr- ann í Reykjavík um þær hug- myndir um bráðabirgðasamkomu lag i landhelgisdeilunni, er fram komu i viðræðum hans við Ein- ar Ágústsson, utanríkisráðherra laugardag. Jjigbannið er bráðabirgða- gerð og verður að höfða mál Framh. á bls. 20 Fra rettarholdum i lögbannsm áli dr. Bjarna Guðnasonar á Gtiðmund Bergsson. -lón P. Emils, fógefci í máiinu, situr fyrir miðju. Honum til vinstri handar situr Logi Guðbrandsson hrl. og Ottó Björnsson, varaformaður í stjórn Bjarna. Hinum megin sitja Hörður Einarsson hrl. Ein- a.r Hannesson, Ólafur Hannibal sson og Steinunn Harðardóttir. Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra: Er ekki á sama máli og Hannibal Ráðherrar SFV á landhelgismálsins „ÉG er ekki á sama máli og Hannibal," sagði Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra, er Morgunblaðið spurði hann um afstöðu hans til yfirlýsingar Hannibals Valdimarssonar, er hann lýsti því yfir að fslending- ar ættu að senda málflutnings- mann til Haag. Þegar Morgun- blaðið bað Magnús Torfa um að rökstyðja skoðun sina í málinu, sagðist hann hvorki hafa tima né tækifæri til þess að svo stöddu. Svo sem menn rekur minni til skýrði Hannibal Valdimarsson fé lagsmálaráðherra frá því í Mbl. fyrir nokkrum dögum, að hann væri kominn á þá skoðun, að Is- lendingar ættu að senda mál- flutningsmann til Haag, þegar landhelgismálið verður tekið fyr ir við alþjóðadómstólinn. Með því gætu íslendingar unnið tíma og fengið máiinu frestað fram öndverðri skoðun um meðferð fyrir Haagdómstólnum yfir hafréttarráðstefnuna um víð áttu landhelgi, sem halda á á næsta ári. Hefur Hannibal lýst því yfir að betra væri að hafa málflutningsmann, en láta tóma stóla tala fyrir málstað Isiands. Þessari yfirlýsingu hefur verið mótmælt af ýmsum stuðnings- mönnum ríkisstjómarinnar og m. a. hefur Einar Ágústsson iýst því yfir að hann væri á önd- verðri skoðun við Hannibal. 1 gær birti svo Þjóðviljinn sam- þykkt framkvæmdastjómar Ai- þýðubandalagsins um málið og er hún svohljóðandi: „Að gefnu tilefni vekuar Al- þýðubandalagið athygli þjóðar- innar á því, að í forustuliði stjórnarandstöðuflokkanna eru ýmsir, sem vinna nú að þvi ÖU- um mætti að hvikað verði frá þeirri stefnu í landhelgismálinu, sem íslenzka þjóðin markaði sjáif í síðustu alþingiskosning- um og alþingi féllst einróma á þann 15. febrúar 1972, enda ýms ir þeir sömu, sem stóðu að upp- gjafarsamningnum árið 1961. Alþýðubandalagið itrekar, að það mun eigi þola undanslátt í landhelgismálinu og mun standa vörð um markaða stefnu. Al- þýðubandaiagið telur fráleitt að senda fulltrúa tii Haag-dómstóls- ins, enda gæti dómstóllinn ekki „dæmt“ í málinu nema á grund- velli samninganna frá 1961, sem fslendingar hafa sagt upp og ekki eru lengur í gildi. Aiþýðubandalaigið hvetur fé- lagasamtök og alla landsmenn tii áð sýna árvekni og hindra að hvikað verði frá þeirri stefnu, sem þjóðin sjálf valdi í alþingis- kosningunum 1971.“ Laxárdeilan: Samkomulag AÐILAR í Laxárdeilunni, fiill- trúar stjómar Landeigenilafélags Laxár og fulltriiar stjórnar Lax- árvirkjunar iindirrituðu kiukkan 19 í gærkvöldi samkomnlag í deiliimálinu, sem staðið hefur nú í hartnær 3 ár. Samninga.fiindiim stjórnaði Egill Signrgeirsson. lirl. og voru langir og strangir fundir áður en þessi áfangi náðist. Sam- komtilagið er undirritað með fvrirvara um samþykki stjórn- Þingsályktunartillaga 9 þingmanna Sjálfstæðisflokksins: Ráðuneyti byggðamála - þjónustumiðstö ðvar - lög um landshl utasamtök Egill Sigurgeirssoin sagði í við- tali við Mbl. í gær að þótt sam- komiulagið væri undirritað með íyrirvara, þá yrði eigi annað séð en fullt samkomulag væri nú loks komið i þa-ssu erfiða deiiu- máli. í samikomiulagimu er geirt ráð fyrir að sú virkjun, san nú er í Laxá, 6,5 megavatta vialkj- uniin verði leyfð. Og enn fleiri hækkanir Nfl' þingmenn Sjálfstæðisflokks- Ins hafa lagt fram á Alþingi viðamikla þingsáiyktiinartillögii um skipniag byggðamála og auknar ráðstafanir til hag- kvæmrar byggðaþróunar. Er þingsályktiinartillaga þessi í 9 töliiliðum og henni f.vlgir ítar- leg greinargerð ásamt fjölda fylgiskjala. Flutningsmenn t.illög unnar eru: Lárus .lónsson, Matthías Bjarnason, Pálmi .lóns- son, Sverrir Hermannsson, Steln- þór Gestsson, Jón Árnason, Odd- ur Ólafsson, EHert B. Schram og Pétur Sigurðsson. Helztu atriði tillögunnar eru þessi en tillagan í helld ásamt köflum úr greinar- gerð er birt á bls. 14 í Morgun- blaðinu í dag: • Sérstakt ráðuneyti armist yfirstjóm byggðamála og sett verði Jöggjöf um skipu- iag þeirra. • Sett verði lög um kmdshluta- samtök sveitaríéiaga, sean kveði á um verkefni þeirra og tryggi rétt þeirra til áhrifa í samráði við rikis- valdið. O Byggðar verði þjónustumið- stöðvar i byggðum iandsins, þar sem deiidir rikisstofnana og skrifstofur iandshiuta- samtaka geti starfað saman. O Breytt verði lögum um Hús- næðismáiastofnun, þannig að jöfnuður verði á fyrir- greiðslu milii byggðasvæða. O Lögum um Bygigðasjóð og aðia stofnlánasjóði verði breytt þannig, að Byggða- sjóður veiti sérstaklega lán og aðra fyrirgreiðski tii fyr- irtækja í þeim liandshlutum, sem eiga við mestan byggða- vanda að striða. O Tekjur Byggðasjóðs verði aiuknar og verði ekki iægri en seim svarar 2% af árieg- um tekjuan ri'kissjóðs. Sjá nánar á bls. 14. FUNDUR var í verðlagsnefnd í fyrradag og aftur verður fundur í dag. Samkvæmt upplýsingum Kristjáns Gislasonar, verðlags- stjóra voru samþykktar all- margar hækkanir í fyrradag og voru þar á meðal: 10% hækkun á þjónustu rakara, 4 til 5% hækk un á fiskibollum og fiskbúðingi, 20% hækkun á þjónustu þvotta- húsa og efnalauga og 16% hækk un á þjónustu hárgreiðslustofa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.