Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1973 Björgunarstarf í Eyjum og húsnæðis- mál á meginlandinu — eru þeir þættir sem Viðlagasjóður leggur nú mesta áherzlu á, en allt miðast við uppbyggingu Eyja aftur Helgí Bergs formaður stjórnar Viðlag:asjóðs á fimdi með fréttamönmim í g;ær. T. v. er Stefán Gunnarsson starfsmað- ur skrifstofu Viðlagasjóðs, en auk hans vinnur ein stúlka þar. HELGI Bergps formaður stjómar Viðlagiasjóðs hélt blaðamanna- fund i grær til þess að gefa upp- lýsingar um ýmsa þætti í starfi sjóðsins. Kom þar fram að stjórn Viðlagasjóðs leggur um þessar mundir aðaláherzlu á fram- kvæmd tveggja þátta, þ. e. að leysa hiisnæðisvandamál Eyja- skeggja á meginlíUKlinii og varn- ir gegn frekari skemmdum í V estmannaey j um. KÆLINGIN A RÉTT A SÉR „Við höfum," sagði Helgi, „reyinit eíltir íillögum visiirada- imamnia að hafa álhriif á hraiuin- stiraiuimiin'n með vairiiargörð'Uím og kaelinigu á hrauniniu og stjórn Viðlagasjóðs er afdiráttarlaust þeirrar sikoðunar að sú viðleitni hafi borið áraingur, sem néttilæti fyllilega það sieim geint hiefur ver- ið i þeim máúum. Haldi hraunigois hins vegar iengi áfram og reninsili verði milkið að beenum, verður eklki máðið við það með framanigreind- um heeíiti, en það sem gert er, er gent í þeirri von að gosið verði eikki langt. Með ikælinigunni sem hefur verið framkvæmd á hraun iniu, er hraunbrúnin bæjarmegin hækkuð í því skyni að það fari að halla frá bœnum. Hvort nœg- ur árangur nœst er spumiing, en við verðium að neyina. í«ess;a dag- ana er verið að vinna við nýjan vamnangarð sem vonir eru bundn- air við og i daig voru 3 stórar jarð ýtur sendar til Eyja til viðbótax við þ-ær þrjár sem éru þar úiti. Þa er unnið að því að aulka til mimna tæikjaikiosf til að aulkia sjó- dælimguna á hraunið. Randariska se.idiráðið heíur geirt oikikur mjög gimdliegt tiilboð, en það veirður átoveðið í kvöld hvort hægt er að taka því." 1 HÚS TILBÚIÐ A DAG, 700 VANTAR Helgi sagði að þau 200 hús, sem ákveðið hefði verið að kaupa væru aðeins fyrsta skref- ið í þá átt að leysa húsnæðis- vanda Vestmannaeyinga. Búið er að gera samninga við tvö norsk fyrirtæki, Möelven Brug, sem mun smiða 55 hús og Blokk og vatne, sem mun smiða 40 hús. Húsin eiga að vera tilbúin til íbúðar í maí—júlí, en ákveð- ið er með staðsetninigu 55 húsa, 35 á Selfossi, 10 á Eyrarbakka og 10 á Stokkseyri. Seljendur hús- anna munu sjálfir setja þau upp á grunna, sem verður búið að steypa og mun 1 hús verða tekið í notkun á hverjum degi. 20 menn munu koma frá Moelven verksmiðjunum, en öli húsin verða afhent með veggfóðiri, hreinlætistækjum, öllum inn- byggðum i> oréttingum ag dúk eða teppum a gólfi. Samningum er haldið áfram um fleiri hús ag er ráðgert að þau verði tilbúin á sama tima ag fyrr er getið um, en reynt er að semja við aðila sem geta af- gireitt mörg hús á stuttum tima. AÐ VESTMANNAEYJAR BYGGIST I PP AFTUR Þá gat Helgi þess að ef til vill myndi Viðlagasjóður ráðast í að hyggja blokkir, en það yrði að biða um sinn að ákveða í þvi efni. Um 700 aðilar eru á skrá með ófullnægðar húsnæðisþarf- ir. Viðlagasjóður hefur einnig sótt um að fá 40—50 byggingar- lóðiir fyrir sænsk hús í Reykja- vík og liggur það mál fyr- ir bongarstjóm. Þá hefur einnig verið lieitað eftir möguleika hjá borginni að Við- lagasjóður fái lóð undir 100—200 íbúða blokk. Það kom fram á fundinum að afarmörg sveitarfélög víðs veg- ar uim landið hafa boðið lóðir undir hús, og allfOiest þorp og kauþstaðir, en ákvörðun um stað setningu húsahna fer að sjálf- sögðu eins og mögulegt er eftir þvi hvar fólkið vill vera, hvern- ig atvinnuskilyrðin eru ag hvar er hasgt að fá tóðlrnar. Helgi tók þó skýrt fram að öll starfsemi Viðlagasjóð® miðað- ist við það að Vestmannaeyjar byggðusif upp aftur, en að sjálf- sögðu væri það eðliliegur þáttur i því að fólik gæti komið sér hag anlega fyrir á miegin.landinu til bráðab'rgða. Viðlágasjóður mun eiga húsin sem reist verða en leigja þau Eyjafólki. Kaupverð á húsunum er rétt liðiega 2 millj. kr. fyrir utan toll, en tolligreiðslur verða geymd ai þar til síðar. Húsinu eru 116— 125 m2 og miðast fyrrgreint verð við þau íbúðarhæf. öll húsin 95 sem bú ð er að semja um smíði á eru hlutahús, þ.e. þau eru fiutt hingað i fá- um einingum, sem síðan er rað- að saman. Samningair um næstu hús verða gerðir við aðila, sem byggja fflekahús. Bæjar- stjóm Vestmannaeyja mun út- híuta húsunum. STARF ATÐLAGASJÓÐS KOSTAR UNDIR MILLJÓN A DAG Viðlagasjóður hefur nú þegar fengið 109 miilj. kr. til ráðstöf- unar, en Helgi sagði að kaup- greiðslur Viðl.sj. vegna starfsem innar í Eyjum og tækjaieiga fyr- ir utan Sandey, hefðu numið 14 millj. kr. og í marz mun sá kostaaður verða minni. Sagði Helgi að kostaiaður við björgun- arstarfið væri mun minni en áætlað hefði verið, en hann taldi að heildarkostnaður á dag næmi nær einni máljón kr. en hálfri milljón. Kaupgreiðslur allar í Éyjum byggjast á föstum töxtum eftir því hvaða starf menn vinna, en að aiuki er greidd 10% áhættu- þókmun. Menn vinnia 10 táma 9 dag í 12 daga, en síðan fá þeir tveggja daga fri á launum til Framhald á bls. 31 •••' ' 2Vi‘ ' X \ SCN ti;s 'EH ms ÖM ... . -•-, " ec )Di .v rN‘ Ííi|m[o g§!§! |$fr» kTiÍf i t &ISI 5 6 zPl A$S I S : T . •• STl 2rr 2 ( L'fun £ KEf II ÍOt ij y/C| 5.7 /E0 DM !'•[& tvfjríoM 1 SE :n o 11 “—-J R T M 51 31 1 M - 542 ~ ? g '•::••• •: . 1 Þessi mynd sýnir hvernig 125 ferm. hús frá Moelven er inn- réttað, en samið hefur verið um kaup á 55 slíkum húsum. Útlitsteikning af einu 124 ferm. húsi frá Moelven i Noregi. f URVAL AF NYJUM í fermingarfatnaði útsöiumarkaðinn II. hæð. Laugavegi 66. MJÖG GÓÐ VERÐ! sending Psoneer-hljómtæki Fostsendum um lond nllt KARNA BÆR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.