Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 7
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1973 7 Bridge Eftiríarasdi spil er gott dœmi um hvernig sagnhafi vinnur spilið með því að þvinga fram útspil sem er honum í hag. Norður S: 8-5 3 H: G-9 3-2 T: K 10-4 L: D-9-8 Vestur S: K-9-7 H: 7 T: Á-D-G-7 3 L: ÁK-G-3 Austur S: G-10-6-4 H: Á-5 4 T: 9 5-2 L: 6 52 Suður S: Á-D-2 H: K-D-10-8-6 T: 8 6 L: 107-4 Suður var sagnhafi í 3 hjört- um eftir að vestur hafði opnað á 1 tígli og A-V voru komnir í 3 tígla. Vestur lét út laufa kóhg, tók síðan laufa ás og lét lauf í þriðja sinn. Sagnhafi drap í borði með drottningu, lét út hjarta 2, austur drap ekki með ásnum, drepið var heima með kóngi, tígull látinn út og vest- ur drap með ási. Vestur lét nœst út tígul drottningu, drepið var í borði með kóngi og nú fann sagnhafi skemmtilega leið til að vinna spiiið, hann lét út tígul 10 og lét spaða 2 í heima. Vestur drap með gosanum en nú var sama hvað hann lét út, sagnhafi þarf ekki að gefa slag á spaða. Vestur má ekki láta út spaða og iáti hann lauf eða tíg- ul þá trompar sagnhafi í borði með gosanum og lætur spaða drottningu í heima. NÝIR BORGARAR Á Fæðingarlieimilimi nftð Eiríks göt«i fædclist: Sigriði Arnórsdóttúr og Svav ari Þórhallssyni, Skipasundi 87, Rvik, dóttir, þann 12.3. kl. 7.00 Hún vó 3600 g og mældist 50 sm. Margréti J. Björnsdóttur og Einari Hákonarsyni, Hörðalantíi 22, Rvík, dóttir, þann 12.3. kl. 23.15. Hún vó 3500 g og mæld- ist 51 sm. Dagrúnu Dag’bjarttsdóttur og Kjártani J. Sigurðssyni, Hjalla- bakka 2, Rvík, dóttir, þann 12.3. kl. 15.30. Hún vó 3000 g og rnæidist 49 sm. Auöi Valdísi Guðmundsdóttur og Gísla Baldri Jónssyni, Tungu bakka 10, Rvík, dóttir, þann 12.3. kl. 10.45. Hún vó 3500 g og mældist 52 sm. Hjördisi HaH og Sigurjóni Stefánssyni, Marklandi 10, Rvík dóttir, þann 11.3. kl. 10.05. Hún vó 3840 g og mældist 52 sm. Sveinbjörgu Vilh j ál msdóttur og John Speight, ÖMugötu 55 Rvik, sonur, þann 13.3. kl. 9.45. tlann vó 3690 g og mældist 51 sm. Guðrúnu Jóhannsdóttur og Ævari Guðmundssyni, Sólvalla- götu 8, Rvík, dóttir, þann 11.3. kl. 23.00. Hún vó 3000 g og mældist 48 sm. Jóhönnu E. Vilhjáimsdóttur og Sigurjóni Bolia Sigurjóns- syni, Blöndubakka 20, Rvík, dóttir, þann 13.3. kl. 8.50. Hún vó 3520 g og mældist 50 sm. Á fæðijigarcMMl Eamdlspítaians fædcKst: Kristínu Þorvaldsdóttur og Kristni Richardsson, Miðstræti 5, Rvík, sveinbarn, þann 16.3. kl. 03.00. Hann vó 3710 g og mældist 52 sm. DAGBÓK FRRMHRLÐS&H&nN BARNANNA.. FILLINN ÁGÚSTUS Eftir Thorbjörn Egner Hún sagði ýmislegt fleira, en Tommi heyrði það O'kki því Ágústns gekk áfram og í þetta sinn heim á leið sem betur fór. Þegar Tommi og fíllinn komu heim aftur eftix ferða- lagið um bæinn var fjöldi manns samam kominn fyrir utan húsið. Þar vax frú Soffía, sem átti heixna í næsta SMÁFÓLK húsi, þar var Anderson lögregluþjónn, þar var Pétur garðyrkjumaður . . . og skömmu seinna kom lika konan, sern átti heima á annarri hæð í múrsteinshúsinu . . . sú, sem hafði bakað sykurkökumar. „Jæja, þá eruð þið loksins komnir,“ sagði faðir Tomma. „Við fórum í ferð um bæinn,“ sagði Tommi. „Það veit ég,“ sagði pabbi hans. „Og ég veit, að fíil- inn drakk a.llt ediksvatnið hennar frú Soífíu og borðaði fimm kíló af eplum úr garðinum hans Péturs . . . „Og hann kom ringulreið á umferðina,“ sagði Ander- son. „Og fíiiinn stal frá mér sykurköku og át harna upp til agna,“ sagði konan úr múrsteinishúsinu. „Afsakið, ég kom fyrstur,“ sagði Anderson lögreglu- þjónn. Og svo dró hann upp úr fórum sínurn mikið plagg og las hátt af þvi, svo allir gætu heyrt. „Bréf írá lögreglunni í Patiaraborg . . . Fíllinn Ágústus, til heim- ilis við Efrigötu 15, hefur brotið umferðarreglumar í dag og valdið miklu tjóni. Hamn hefur í fyrsta lagi gengið á hægri vegarhrún. 1 öðru lagi haidið áfram leið- ar sinnar, þrátt fyrir stöðvunarmerki frá umferðarlög- reglunmi. 1 þriðja lagi gengið skáhallt yfir götuma. I fjórða lagi gekk hann eftir gangstéttinni, var fólki til óþæginda og stofnaði lifi þess í hættu. „Nú er komin röðin að mér,“ sagðj Pétur garðyrkju- maður. Hann tók upp bréf, sem hann hafði geymt í hatt- inum sínum, og las af því: „Borðuð af fílnum: Fimm kíló af Gravenstein-eplum, beztu tegund . . . samanlagt sex krónur og tuttugu og fimm aurar.“ PEANUTS 0NE m lð T0 ANALVZÉ JU5T 10HV WL) L05T„.TR‘í'1O FIGORE OUT iJHAT ‘tOUK UEAKNEf&E? UERE, ANPTHENTRVTO IMPROVE^O THATNEXT TIME W CAN LölM» — Þegax maðnr te.psi,r í ein- lnverjiu er hægt að bregðnst við á tveimns Ikonar bátt. — í fyrste Ja.gi að skil- greina ástæðurnar fyrir því að þú tepaðir . . . reyna að gera þér grein fyrir veikleik- um þínum og síðan að reyna að bæte þig, þarniig að þn getið unnið í næsta skipti. . . . — Bööööööö! — Það er hinn hátturinn. HENRY FFRDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.