Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1973 13 Rudolf W eissauer sýnir ÞÝZKI málarinin Ru dolif Weisss- auiar sýnir þesssa daigiama að Bengstaðastræti 15 vatnsJita- og gnTatfikmyndir. Er þettia 5. sýniing Weissauer hér á laindi og eru Qáðin 2 ár síðan hamin sýndi hér sfcðast. Weissaiuier er mjög af- kaisltaimilkiiH málairi og eru mynd- ir hams aðailega graifikimyndir. Málar hann aðallega í miidutm lituim. Verð mynda hairus er aílt firá 2000—10.000 kr. Byrjaði hiann sýninguna mieð 100 myndiuim og hiafur þegar selt 60. Sýnimgin er opin firá 9—6 aKa virika daga og uim belgar. Sýnmgin imm verða næstu 10 daga. Kosning- um frestað Á FUNDI kjörstjÓTrrar viagna kjörs stiúdenita t'il Hiáisikólairáðs miað frambj óðemdum, sem haid- imin var miðvrkuidaginn 21. marz slkýrði kjörsitjónn firá þvi að húm hefði aiuglýst kjördaig með römg- urn hætti, og þvi vseri eiklki hægt að kj'ósa á himum fyririhiuigaða kjördiegi. Á fumdimium lögðu Darvið Oddsson, Hammeis J. S. Siguircfe'som, Árdis Þórðardóttir og fulltrúi Sigfúsair Jómssomar firam tilögu um, að kosmmgum- utn yrði frestað um eima viku og þær látnar fara fram föstiu- daginm 30. marz. Á fiumdi kjöc- stjómar síðar um dagimin var tekin ákvörðun um að flresta kosmingunum til föstudaigsms 30. marz og hafjast þætr þamm dag kl. 9 árdegis. List: Kynning á Blönduósi Biönduósi, 22. marz. DAGANA 24.-31. marz fer fram listkynning á vegum Sambands a-húmve'tnsfcra kvemma í félags- heimiiinu á Blönduósi. Sýnd verða málverk, höggmyndir, svartlist, listvefnaður og húsa- gerðarlist. Einnig koma fram blásarakvintett fxá Reykjavík og tveir húnvetriskir karlakórar. Ey borg Guðmundsdóttir, listmálari, hieifuir anrnazt útveigun listaverk- anna, og sér hún einnig um upp- setningu sýningarinnar. Þetta er fyrsta listkynning éif þessu tagi, Ekið á kyrr- stæða bíla FIMMTUDAGINN 15. marz sl., kl. 21—22.30, var ekið á rauða Volkswagen-biíreið, G—6779, þar sem hún stóð á b'freiðastæði við Amlmannsstig, norðan við Menntaskólann, og vlnstra aftur- bretti hennar dæidað. Grænn lit- ur í skemmdunum bendir til þess, að græn bifreið hafi valdið tjónimu. Föstudaginn 16. marz sl., kl. 19—20.30, var ekið aftan á græna Saab-bifre ð, R—7914, þar sem hún stóð i Skuggasundi og kistu lok hennar dældað. — Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um ákeyrslur þessar, eru beðnir að láta lögregluma vita. sam félagasaimtiak úiti um lamd stofna til. Aðgangur er ókeypis. Öllum skólabörnum í A.- og V- Húnavatnssýslu hefur verið boð ið á sýninguna á sunnudaginn. Ákveðið er að fara síðan með sýninguna til Sauðárkróks, Húsa vikur og Selfoss. — Björn Bergmann. Starfsmanna- félag Vestmanna- eyjabæjar FÉLAGSMENN í Starfsmanna- félagi Vestmannaeyjabæjar eru boðaðir á áríðandi félagsfund n. k. laugardag, 24. marz, kl. 13.30 í skrifstofu B.S.R.B. á Lauga- vegi 172 (i Hekluhúsinu). Þeir félagsmenn, sem ekki geta mætt á fundinn, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrif- stofu B.S.R.B. vegna skýrslu- gerðar. Verksmiðjusala oð Nýlendugötu 10 Prjónafatnaður á börn og fullorðna í miklu úrvali. Nýjar vörur daglega. Allt á verksmiðjuverði. Opið frá klukkan 9—6. PRiÓNASTOFA KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR. Tapaði gull- bindisnælu Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ varð maður einn fyrir því óhappi að tapa giuilbindisnælu sinni, er hann var á veitingastaðnum Há- bæ við Skótavörðustíg. Var hann þarma á miHl kL 11 og 18 um kvöldið og nælan, sem hann fékk að gjöf á sinuim tíima, er með ferhymdri plötu framan á, sem í eru grafnir stafirnir Sl. Þeir, sem kynnu að vita hvað varð um næluna, eru beðnir að láta ramnsóknarlögregluna vita. 0PIÐ HÚS föstudaginn 23. 3. í félagsheimilinu. DAGSKRÁ: Kvikmynd: Veiðiferð í Grimsá. Húsið opnað klukkan 8. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Hús- og skemmtinefnd. BSSSS 160 millj- ónir kr. MEÐ ákivæði í 8. gr. laiga mr. 4 7. febrúar 1973, uim neyðamráð- etaifanir vegna jarðelda i Heima- ey, var stjórin Atvimimuleysis- tirygigimigasjóðis heiimilað að leggja fram 160 miiljómir fcróma aif fé sjóðsims tffl Viðlagaisjóðs. Þegar á fyrtsta fiumdi siirauim efitir að lög þessi womu sett, hefiur srtjómn Atvimmiuf.eýsistryggimga- sjóðs áikveðið að nota þeisisia heimild oig. gemt, stjórm Viðlaga- sjóðs krunmiugt uím þesisa ákvörð- um. (FrétitatiHky nin ing fmá stjóm AtviniDuleyisiistry ggimtgtasjóðs.) ætHPTrtltl* = a \m\ Ei S) llnll 9. hæð. óérréttarmatóeÉiff Grettir Björnsson leikur föstudagskvöld og laugardags- kvöld. Tilkynnið borðapantanir í síma 82200. ^Míótel éésici UTBOÐ Tilboð óskast í vélavinnu við sorphauga Reykjavíkurborgar í Gufunesi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 5. apríl næst- komandi klukkan 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sim. 258C0 CHRYSLER 1973 Vökull hf.O CHRYSLER INTERN ATIONAL Ármúla 36 — Símr 84366 Við höfum fengið mikið úrval af Chrysler-bílum, árgerð 1973, sem eru til afgreiðslu strax. — Þar má fyrst nefna DODGE DART, sem er eiíin vinsælasti ameríski bíllinn hér á landi. — Þá eigum við einnig DODGE CORONET og PLYMOUTH SATELITE. Ný sending af Chrysler 180 er komin til landsins, en það eru fallegir og vandaðir 5 manna fjölskyldu- bílar. Ekki má gleyma nýkomnu úrvali af SIMCA- bilum frá Chrysler France. Við getuin afgreitt nú þegar SIMCA 1100 — SIMCA 1301 — og einnig hiun sígilda SIMCA 1000. Af sérstökum ástæðiun eigum við Plymouth Vali- ant, 4 dr„ árgerð 1972 á lækkuðu verði — sérstöku dollaraverði, sem er hagstæðara en verð á evrópsk- um bílum í sama stærðarflokki. Valiant 4-Door Sedan Lítið inn og kynnið ykkur verð og kjör. Munið að CHRYSLER er gæðamerki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.