Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 16
16 MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1973 Útgefandi Fra m kvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjóri og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 300,00 kr. hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson. Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, simi 10-100. Aðalstræti 6, simi 22-4-80. á mánuði innanlands. I lausasðlu 18,00 kr. eintakið. T málefnasamningi stjómar- flokkanna var ýmislegt tekið fram um það, sem þeir ætluðu að gera og mundu ekki gera. Þannig kváðust þ>eir aldrei mundu drýgja þá synd að lækka gengi krón- unnar en líka sögðust þeir mundu taka hækkun áfengis og tóbaks inn í vísitöluna. Nú hafa þeir lækkað gengið og gert ítrekaðar tilraunir til þess að taka áfengi og tóbak út úr vísitölunni. Hins vegar hafa fulltrúar stjórnarflokk- anna, sem sömdu málefna- samninginn áreiðanlega ver- ið svo sannfærðir um, að þeir mundu aldrei lögfesta kjör einstakra stétta með laga- setningu á Alþingi, að þeir hafa ekki einu sinni séð ástæðu til að geta þess í mál- efnasamningi, að slík höfuð- synd mundi að sjálfsögðu aldrei drýgða af „stjórn hinna vinnandi stétta". En nú hef- ur-þetta gerzt. Ríkisstjórn „hinna vinn- andi stétta“ hefur beitt sér fyrir því, að ákveða með lög- um kjör yfirmanna á togur- um. Sá sem mælir fyrir laga- setningunni er enginn annar þeim, sem greiddu frumv. atkvæði er núverandi forseti ASI, Björn Jónsson, sem hef- ur ekki síður verið andvígur íhlutun ríkisvaldsins í deilu- málum sem þessum. Enn má nefna Eðvarð Sigurðsson, formann Dagsbrúnar, svo að helztu verkalýðsleiðtogar stjórnarflokkanna séu nefnd- ir. Einhvern tíma hefði það þótt saga til næsta bæjar, að þessir þrír menn hefðu for- ystu um að leysa vinnudeilu með lagasetningu og þá hefði það líka þótt fréttnæmt, að hið svonefnda Alþýðubanda- lag, sem telur sig hinn eina og sanna málsvara verkalýðs- stéttanna á Íslandi tæki þátt í að drýgja slíka synd. Það fer að verða fátt eftir af hin- um heilögu boðorðum núver- andi stjórnarflokka. Þeir hafa nánast gert sig seka um standa í tvo mánuði. Það er auðvitað reginhneyksli á sama tíma og brezkir togar- ar skarka meira og minna að vild sinni á fiskimiðunum við landið og hælast um yfir því þegar heim kemur, að þeir veiði svo vel og græði svo mikið. En ástæðan fyrir þessu langa togaraverkfalli er ekki sú, að útgerðarmenn togar- anna vilji ekki borga sjó- mönnunum mannsæmandi laun. Ástæðan er þvert á móti sú, að verðbólgustefna ríkisstjórnarinnar hefur leitt til þess, að enginn rekstrar- grundvöllur er fyrir hendi hjá togurunum, eins og Sverr- ir Hermannsson benti á í um- ræðum á Alþingi í fyrradag. Það ér ríkisstjómin, sem hefur ekki fengizt til að taka ákvarðanir, sem tryggt gætu öruggan rekstur togaranna HVAÐ EIGA ÞEIR EFTIR AÐ GERA - SEM ÞEIR ÆTLUÐU ALDREI AÐ GERA? en fyrrverandi forseti ASÍ, Hanibal Valdimarsson, sem um áratuga skeið hefur stað- ið í fremstu fylkingu verka- lýðsleiðtoga og ekki sízt bar- izt harðri baráttu gegn hvers konar íhlutun ríkisvaldsins um kaup og kjör. Einn af allar þær syndsamlegu at- hafnir, sem þeir voru einna stóryrtastir um í garð fyrr- verandi ríkisstjómar. Og allt er þetta gert undir því yfir- skini, að þeir séu að vinna í þágu „hinna vinnandi stétta“. Togaraverkfallið er búið að og þess vegna hefur togara- verkfallið dregizt svo mjög á langinn. Er það ófagur vitn- isburður um frammistöðu Lúðvíks Jósepssonar í emb- ætti sjávarútvegsráðherra, að slíkt hneyksli skuli gerast, að togararnir liggja bundnir við bryggju mánuðum sam- an, eins og ástatt hefur ver- ið. í umræðunum á Alþingi í fyrradag, vakti Pétur Sig- urðsson athygli á því, að ekki var borin fram sáttatillaga í deilu útgerðarmanna og yfir- manna heldur var farin sú leið að lögfesta óskalista ann- ars aðilans. Sagði þingmaður- inn, að það hefði ekki áður gerzt í þingsögunni, að slík leið væri farin, þegar leysa þyrfti viðkvæma deilu. Þá hefði deilan annað hvort ver- ið sett í gerðardóm eða sátta- tillaga verið lögfest. í viðtölum í Morgunblaðinu í gær lýstu talsmenn útgerð- armanna og yfirmanna ó- ánægju sinni með vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í þessu máli. Talsmaður togaraút- gerðarmanna sagði, að „þetta frumvarp væri fyrir neðan allar hellur", talsmaður Öld- unnar, sagði, að það væri aldrei gott að leysa vinnu- deilur með lagasetningu og í sama streng tók formaður Vélstjórafélags íslands, sem kvaðst almennt vera andvíg- ur afskiptum hins opinbera af málum sem þessum. En ríkisstjóm „hinna vinnandi stétta" hafði gefizt upp. Hún taldi sig ekkert geta gert nema lögfesta kjör yfir- manna. Sú athöfn verður einn af eftirminnilegri minn- isvörðum, sem þessi ríkis- stjórn hefur reist sjálfri sér. —TTn—57?------------------------ , 'v $&*# / iNeitr IJark Stmeií c. l. suizberger • / # \ ^ Nútíð og framtíð Yanucaeyju, Fiji. ÞEGAR dvaiizt er á jafneinangruð- um og fallegum stöðum og eyjunum á Kyrrahafi, sem eru ósnortnar af eiturmettaðri þoku og óbærilegu fjölbýli, gefst nógur tími til þess að hugleiða í ró og næði þá röskun, sem hefur orðið i náttúrunni og svipt hef- ur ljómann af þe'm heimi, sem flest- ir hrærast i. Hérna hafa menn skjól frá verstu einkennum „siðmenningarinnar" í framtíðarsýn Oswald Spengiers: borg um með tuttugu miiljónum íbúa sem þenja sig yfir stórar og blómlegar sveitir, ástandi sem er óðum að verða að veruleika annars staðar. Hér eru menn meira að segja ennþá lausir að mestu leyti v ð mengu nog ótt- ann við að kafna í sístækkandi mann- hafi jarðarinnar. 1 allri þessari náttúrufegurð, fugla- söng, öldugjáifri og skrjáfi laufsins á trjánum verður manni hugsað til þess, hvað því olli að mannkynið komst í þá hættu af inrí.lokunar- kennd, sem það er statt í. Þvi miður er aðeins eitt svar: framfarir. Þar sem stórstríð hafa ekki geisað og stórstigar framfarir hafa orðið í heilsugæzlu, hefur mannkynið sveigt inn á braut, sem jafnt og þétt getur leitt til sjálfstortímingar. Enginn maður með fullu viti ger- ir það að tillögu sinni, að gert verði að Jifsvenju afturhvarf til tortiming- arstyrjalda, óhollustu og farsótta, til þess að snúa við með hrottalegum og árangursríkum ráðum þeirri þró- un, sem stefnir til offjölgunar og þess sem henni fylgir: óhóflegrar íðn væðingar, óhóflega þéttbýlis, óhóf- legrar mengunar og óhóflegar nýting ar náttúruauðlinda. Þrátt fyrir gífurlegt mannfall í tveim ir heimsstyrjöldum og gífur- leg dauðsföll af völdum sjúkdóma, sem hefur mátt rekja til efnaskorts og óeðlilegra aðstæðna, hefur íbúa- tala jarðar nnar að minnsta kosti tvö faldazt á þessari öld. Þótt stríðslöng un hafi verið mönnum í blóð borin frá ómunatíð eins og sumum maura tegundum, má halda því fram að ger eyðingarstríð með vetnissprengjum geti aðeins um stundarsakir snúið við óumbreytanlegri göngu mann- kynsins til hægfara kyrkingar. Það er alkunna að ekki er aðeins ein „nútíð“ heldur þrjár: nútiðin sem er tengd fortíðinni, nútíðin eins og hún er að gerast og nútíð'n sem er tengd framtíðinni. Allar dýrategund- ir, þar á meðal mannkynið, verður að skoða út frá þessum þremur sjón- arhornum. Séð frá fyrsta sjónarhorninu ræð- ur mannkynið nú yf'.r nægri þekk- ingu til þess að horfa aftur til þess tíma, þegar forfeðrum þess stafaði hætta frá tigrisdýrum með sverðtenn ur, risaskriðdýrum og risatórum ís- breiðum. Allar þessar aðstæður breyttust og við það hvarf Cromagn onmaðurinn, sem var áreiðanlega hæfari til þess að lifa slíkar hættur en afkomendur hans. Séð frá öðru sjónarhorninu hafa menn með ýmis konar litarhátt og á ólíkum stöðum talið sig hæfasta til þess að móta heimimn í sinni mynd. Og séð frá þriðja sjónarhominu hef- ur oft ríkt bitur ágreiningur um, hvað gera verði til þess að láta nútið þróast i framtíð. Eng'n föst og ákveðin lögmál stjóma varanlegu og æskilegu um- hverfisjaf'nvægi. Risaeðlam, mammút inn og dúdú-fuglinn hurfu af yfir- borði jarðar, þegar þetta j^fnværí breyttist. Alilir veiðimenn vita hvað ýmis konar efni hafa gert fuglalífi og allir fugiafræðingar vita hvað fjöldatortím'ng skordýra í nafni holl ustu getur gert fuglalífi. Maðurimn stjórnast fyrst og fremst af sjálfsbjargarviðleitni. Þær grund- vatUiaraðferðir, sem hefur verið stung- ið upp á til þessa, hafa verið hömlur á vexti iðnaðar og takmörkun fólks- fjölgunar samkvæmt formúlum, sem gera ráð fyrir að þróunin standi í stað og almennt verði beitt getnað- arvörnum. En þegar öllu er á botm- inm hvolft er líklegt að þessi ráð hrökkvi skammt og sáralítil bót verði að þeim. Þeim má helzt líkja við veiðibönn og friðlýsingu svæða tii að bjarga dýrategundum frá útrýmingu. Nema því aðeins að sett verði á laggirnar alheimsstjóm — sem er afar ósennilegt nema í kjölfar al- gerrar styrjaldar — er jafn ósenni- legt að mörg háþróuð riki og jafn- vel vamþróuð sætti sig við takmark- anir á stærð fjölskyldna og hömlur á vexti iðnaðar. Oft má leaa kvartanir um að auð- ug lönd eins og Bandarikin eða Sov- étríkin sólundi föðurarfi sínum í rannsóknir á geimnum í stað ranm- sókna á jörðinni, að unigir menn muni srvifa á braut og skilja jörðina eftir á valdi gamalla manna og hugmynda. Því er haldið fram, að ef þessum upphæðum væri varið til þess að út- rýma fátækt og sjúkdómum á jörð- inni, mundu menntun og getmaðar- varinir breiðast út og færri menn mundu framleiða meiri matvæli. En Oswald Spengier þettia fær ekki staðizt ef lemgra er horft fram á veg. Sannleikurinn er sá, að hægt er að gera Sahara, Suð- urskautsliandið, Ástralíu, mikið af frumskógum Afrlku og rómönsku Ameríku byggileg og lífvæmleg svæði með tilstyrk kjarnorkunnar og áburð- arefna, sem verða fundin upp í fram- tíðinni. Othöfin getia gefið af sér upp- skeru þegar búskapur neðansjávar kemst nógu langt á veg. Vaxandi fólksfjöldi gæti þannig fengið olnbogiarými, og enn mundu líða margii' áratugix þangað til sú banvæna innilokunarkennd, sem Malithus spáði, yrði áþreifamlegur veruleiki. Og þá munu uppgötvanir í geimmum, farartæki framtíðarinn- ar og vísindalegar aðferðir til þess að breyta loftslaginu leggjast á eitt um að ljúka upp fyrir mönnum ókönnuð- um og ókortlögðum svæðum, þar sem þeir geta numið nýtt land. Þessa formúlu verður að undir- strika, ef eitthvert sa.mræmi á að fást í tengsi nútíðar viC framtíðina. Vaxt- arstöðvun og getnaðarvarnir eru ófuJlikomnar hugmyndir. Með þeim vseri mannkynið meðhöndlað eins og hópur dýra, sem útrýming vofir yfir, en í miklu stærri stíl og fáránlega stórum. Mannkynið yrðd meðhöndlað eins og dýr, sem væri hægt að stjórna með rígbundnu eftirliti, stærð þess mætiti ákveða og venjum þess ráða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.