Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1973 17 Magnús Gíslason: Sviþjóðarbréf KungalV í febrúar Hörmungar þœr, sem nú lát laust dynja yfir Vestmanna- eyjar og Vestmannaeyinga, eru nú ofarlega í huiga al- mennings hér i Sviþjóð. Da.g- blöð, útvarp og sjónvarp gefa svó að segja daglega gneinargóð yfirlit yfir ástandið og rnjög er það al- gengt að þetta óhugnanlega eldgos sé aðalumrœðuefni, þar sem fólk hitti'st á förn- urn vegi og á mannamótum. Undantekningarlaust er hlut- tekning og djúp samúð látin í lijós. Og það er ekki bara í orði helöur einnig og ekki sáð ur i verki. Fjársöfnun er nú í fulilum gangi um gjörvalla Svlþjóð til styrktar Vestmiannaeyinig- um, Ein'Sitakitngar, félagasam tök, dagbliöð, skóltar og ýms- i'r fleiri aðilar beita sér fyrir fjársöfnunum. Hér í Kungalv hefur t.d. ei-tt helzta vöruhús borgarinnar digra tunnu, formaða sem sparibauk, stað- setta í anddyri verzlunarinn- ar með áletruðum hvatninig- arorðum um að styðja Vest- mannaeyinga í baráttunni Við náttúruöflin. Nemendur Norræna lýðhá- skólans í Kunigálv höfðu áður er. gotsið hófst ákveðið að fara í skólaferðalag til Is- lands um páskana. En þegar fréttiir bárust um eldgosið ákvað nemendafél'aigið að hætta við Islandsferð að sinni, en beita sér þess i stað fyrir fjáröflun til styrktar Vestmannaeyingum. Á einum degi söfnuðust nær 9000 s. kr. x Kungáiv og nágrenni. Síð- an hafa nemendur heft sam- komtur með borgarbúum til ágóða fyrir söfnunina, feng- ið auglýsingar o.g viötöl birt í dagbí'öðum hér á vestur- ströndinni, skrifað öMúm lýð- háskólum í Svíþjóð (um 120 talisins) og hvatt nemendafé- lögin til að efna til fjársöfn- unar, og fleira er í deiglunni. Söfnun Kungáliv-skólens er nú komin upp í 30 þúsund skr. — Uddevalía-sikóliarnir eru einn.i'g búnir að safna um 30 þúsund skr. — Nemend- ur fuMyrða að eng-in fársöfn- un, sem þeir hafa unnið að hafi haft slíkan hljómgrunn meðal alimennings hér um siöðir og þó eru hér samtím- is bæði Víetnam-söfnun og Bengliadesh-söfnun og fleiri mákilivæigar söfnunarherferð- ir i gangi. Dagblaðið Göteborgs-Post en, sem kemur út daglega í um 340 þúsund eintökum, er þróttmesti söfnunaraðilinn og samtiimis samnefnari margra minni aðila, sem vinna að söfnuninni, svo sem kliúbba, félaga og annarra samtaka. Meðal ritstjóra þess bllaðs eig um við Islendingar hauke í horni, svo sem hinm dugimikHa Axel Mil'tander og Islandsvin- inn frú Indrid Segerstadt-Wi berg. Þau eiga m-iklar þakkir skil'ið fyrir dugnað og fóm- arlund í okkar garð. Söfnun arfjárhæð blaðsins nemur nú röskliega 500 þúsund skr og fer ört vaxandi. Aldrei hefur fjársöfnun sem efnt hefur verið ti'l á vegum blaðsins áð- ur náð hálfri miltjóm króna. Stöðu.gt berast ríflieg framlög m.a. frá verstöðvunum á vest urströndinni. Nöfn gefenda birtast daglega í blaðinu, en margir afþakka þó nafmbiirt- ingu. Gömul kona, sem ekki vildi láta nefn sirns getið, lagði t.d. 10 þúsund s. kr. í sjóðimn með þeim orðum, að hún vissi hvað það væri að standa uppi sl'ypp og smauð. Þegar hún var bam brann hús foreldra hennar og þau misstu ailllt sem þeu átitu, Nú vildi hún gera sitt til að hjálipa þeim, sem ættu um sárt að binda vegna eld- gosanna í Vestmannaeyjum. Fjölmörg félög og samtök beita sér fyrir samkomum til fjáröflunar. Islands general- konsulat í Geutaborg og þá ekki sízt aðal'ræðisimaðurinm Björn Steenstrup, hafa veitit mikilvæga fyrirgreiðslu og aðstoð, m.a. við ú’tMm kvik- mynda í þéssu sambandi. Sænsk-íislenzka fél'agið í Gautaborg, formaður er nú Bjarni Sigurs arkitekt, beit- ir sétr fyrir fjár'sö'finiun. Á veg um Norrænu félaganma í Sví- þjóð og þar með einmiig Gauta borgarfélagsins er fjársöfn un hafin, Einn af stjómar- mönnum þess félags, Peter Hariiberg háskólak'eninari, hef ur samið ávarp að þv4 tilefni, sem birtist i dag'blöðum. Persónulega get ég nefint mörg dæmi þess hve óvenju mikið gjafmildi og vinarþel Sviar sýna í okkar garð. Ný- lega mætti ég á söfunarfundi i Kinma, sem er kaupstaður skammit frá Bors í vestan- verðri Mið-Svíþjóð. Það ver blaðamaðurinn og kennarinm Henrik Gustafsson-Linjer, sem átti hugmyndina að þeirri samikomu. Honum tókst að efna til samstarfs miM 12 féliagasamitaka þar i byggðar- laginu um sunniudagssíðdegis fund til fjáröflumar fyrir Vestmannaeyinga. Hann fékk 10 myndtistarmenn til að gefa Mstaverk á uppboð að sam- komunmi lokinni. Henrik Linjer stjórnaði þessari sam- komu fjörlega og skemmtilega. Hann sagði frá símum Isiandis kynnum. Hann hefur oft kom ið til íslands, fyrst með sænska kónginum 1957 og ann íslandi allishugar. Ég sýndi Surtseyjarmyndina og myndir frá eldgosinu í Heima ey, sem skrifstofa Loftleiða í Gautaborg hafði lánað okk- ur. Um 600 manns komu á samkomuna og rösklega 16 þúsund s. kr. var safnað við þetta tækifæri. Tveimur dögum síðar var haldið Islandskvöld i Gauta- borg á vegum Mállfundafé lags kvenna. Það átti sér stað i einum af sölum Betlehems kirkjunnar. Átti ég þá því lláni að fagna að hálftíima áð- ur en samkoman hófst komu tveir heiðursmenn hingað til Kungáhi beina leið frá Reykjavík á ráðtstefnu nor- rænna æskulýðsfuirtrúa. Það voru þeir Markús örn Ant- onsson og Hinrik Bjarnason. Þeir höfðu nokkrar Sólarfilmu l'ifcmyndir af eldgosinu í Heimaey meðferðis. Þessar áhrifaríku myndir fékk ég nú að liáni og vöktu þær geysimikla athygli. Fundinn sóttu um 180 manns. Efnt var til happdrættis. Vinningar voru tvær Islandsferðir, sem ferðaskrifstofan Paddan í Geutaborg hafði giefið. Á sam komunni söfnuðust alls rúm- lega 7000 s. kr. sem eins og Kinna-söfnunarféð rann í Göteborgs-Postens söfnunar- sjóð. Sem dæmi um staði sem efna til fundarhalda til fjár- öfiunar, þar sem ég hef ver- ið beðinn að flytja erindi um Island og þá sérstaklega eld- gosið í Vestimennaeyjum nú í febrúar- og marzmánuði má nefna: Göteborg (um 10 stað- ir), Kungálv, Varberg, Karl- stad, Sáffle, Falkenberg, Esk il'stuna, Örebro, Uddevalia, Box'ás, Kafcrineberg og Stock- holm (samkoma í Historiska Museet) — Og þetta er þó bara bmt af þvi, sem er í gangi mikilvægu málefni til styrktiar. Sjóslysafaraldurinn Veöravíti Lægðir á Norður-Atlants- hafi ganga tíðast austur yfir ísland og hafsvæðið kringum það. Land okkar er annálað veðravíti. Þó er sjólagið kringum það sýnu illræmd- ara. Það er hlutfallslega verra en vindhraðinn gefur til kynna. Orsakir þessa er lögun landsins og lögun land grunnsins. Landið er vogskor ið og sjávarfallastraumar falla þungt úr mjóum fjörð- unum fyrir, skörp annes og og víða má heita samfelld röst, þar sem stutt er milli fjarða, þegar straumarnir falla þvert eða öndvert á vindöldu; misdýpi er mikið á landgrunninu og orsakar það einnig strauma, sem valda slæmu sjólagi í álköntum; milli hárra fjalla þröngra fjarðanna þrýstist misvindi út úr fjörðunum þverstætt á aðalvindáttina fyrir utan og sjór verður þá tvlsjóa; land- ið liggur á mörkum heitra og kaldra strauma og veldur það tíðum dimmviði-um; loks er svo að nefna hættulegasta vágestinn á miðunum, ísing- una, sem óvíða er verri. Menn, sem sótt hafa sjó frá löndum, þar sem fellibylj ir eru tíðir, segja það barna leik einn að bjargast undan þeim, hjá því að lenda í vetr- arfárviðri við ísland. Það er því ekki undrunar efni, þótt sjóslys hafi alla tíma siðan land byggðist, ver ið tið hér. Umfram allt skul- um við varast að áfellast sjó menn, þó að slys hendi þá og skip þeirra farist í aftaka- veðrum. Aðstæður eru oft óviðráðaniegar. Af hverju ... ? Menn vonuðu, að tækni 20. aldarinnar yrði til að fækka sjóslysum á okkar slóðum. Sú von hefur ekki rætzt enn nægjanlega vel. Skipstapar eru enn tíðir og vinnuslys um borð sýnast færast heldur í aukana. Skip eru þó miklu stærri en áður var og betur búin siglingatækjum og ör- yggistækjum. Það verða að vísu seint smíðuð fiskiskip, sem ekki geta farizt í sjó við ísland, en flestir eru sammála um, að slysin séu tíðari en eðlilegt getur talizt miðað við stærð og búnað skipanna, — Af hverju farast þessi miklu skip í sjó í veðrum áþekkum þeim, sem við náð- um landi í heilu og höldnu á smákoppum? spyrja gömlu sjómennirnir, og af hverju stranda þessi skip búin full- komnum siglingatækjum, á nesjum og grunnum, sem við sigldum klakklaust hjá tækja lausir? Og af hverju slasast menn um borð við verk meir en gerðist í okkar tíð, þó að vinnuskilyrði hafi batnað? Það er hægt að svara þess- um spurningum með ýmsum hætti, og venjulega kjósa kunnugir menn að fara und- an í flæmingi, þvi að þeim ógnar staðreyndin — henni fylgir vonleysi um bráðar úr bætur. Meginsvarið og það sameiginlega við öllum ofan- greindum spurningum gömlu sjósóknaranna — og þá jafn framt staðreynd málsins er, að sífellt yngri og yngri nienn nianna flotann bxeði í brú og á dekki. Það er alkunna, að skips- tapar hafa alla tima verið tíðari undir stjórn ungra manna en roskinna, og einnig vinnuslys á skipshöfn. Reyndur skipstjóri hefur ekki aðeins gát á skipi sinu heldur og skipshöfn sinni, ekki sízt ef hann er með ungl inga um borð. Það er lífsins lögmál að ungir menn hagi sér gálausar en þeir eldri. Þetta á ekki sízt við um stjórn ýmissa tækja og far- kosta heldur og einnig við vinnu með tækjum. Ungir menn sækja ekki endilega meira en rosknir og margir halda, og reynslan sýnir, að það skiptir heldur ekki mestu máli, hversu fast er sótt, heldur hvernig er sótt. Margir mestu og hörð- ustu sjósóknarar, sem sögur fara af, sóttu sjóinn langa ævi og dóu úr elli. Vissulega er mönnum í vöggugjöf gefin misjöfn dóm greind til að meta aðstæður og mörgum ungum manni hef ur verið gefin þessi gáfa í svo ríkum mæli, að hann stendur fyllilega á sporði sér eldri og reyndari mönnum. Það er þó svo að öðru jöfnu, að menn ávinna sér dóm- greind og getu til að meta aðstæður rétt, með langri reynslu, og það, sem veldur muninum á skipstjórn eldri og yngri skipstjórnar- manna, er einfaldlega þetta, að eldri maðurinn metur af langri reynslu sinni aðstæð- urnar réttar en sá yngri, sem jafnvel oft ekki hefur grun um að nokkur hætta sé á ferð um, hvort heldur er við stjórn skipsins eða vinnuna á dekkinu. Við búum nú orðið við það ástand, að þess eru dæmi, að tvítugur skipstjóri sé elzti og reyndasti maðurinn á skipi sínu. Hver er svo orsökin til þess, að fiskifloti okkar er að miklum hluta mannaður unglingum? Þeir taka pokann sinn á miðjum aldri Sjómenn þreytast um aldur Asgeir Jakobsson: 9 ft KflfDBÍnum fram á hinu erfiða og vos- sama starfi sínu og vilja einn ig fá að njóta samvista við vandamenn sína fi’emur þeg- ar aldur færist yfir þá en meðan þeir voru ungir og engum vandabundnir. Þegar menn taka að stirðna verða þeim einnig öll sjóverk meir umhendis en meðan þeir voru yngri og liprari. Margir sjómenn hafa því, eftir að atvinna tók að auk- ast í landi, reynt að komast í land i tæka tíð til starfa, sem þeir endast lendur við fram eftir ævinni en sjó- mennskuna. Reynslan sýnir að ef þeir þrauka við sjó- mennskuna fram yfir fimm- tugt bíður þeirra sjaldan annað í landi en eitthvert snatt, sem þeir una illa við, en verða að hanga i það sem eft ir er starfsævinnar. Margir fara því í land um fertugt eða á bezta aldri til að tryggja sér framtíðarstarf við sitt hæfi, og þá um leið aðstæður til að búa með fjöl- skyldu sinni, því að þeir verða á stundum einnig utan garðsmenn hjá henni í ellinni, ef þeir draga það of lengi að fara í land. Enn er að nefna þá orsök og hana gilda til þess að full- orðnir menn hafa yfirgefið flotann á seinni árum, en það eru tæknibreytingarnar sem átt hafa sér stað. Heldur en að fara að endurhæfa sig og aðlagast breyttum aðstæðum um borð hafa menn notað tækifærið og farið í land fyr ir fullt og allt. Hér er sem sé um þjóðfé- lagslegt vandamál að ræða og meginspurningin er, þegar um er að ræða að minri^a slysfarir: — Hvernig getum við haldið miðaldra sjómönn um með starfsreynslu bæði i brú og á dekki -— um borð í ríkara mæli en nú gerist? Ef það reynist ógerningur að haga svo til í þjóðfélaginu að menn haldist við sjó- mennsku lengur en unglings- árin og meðan þeir eru að leita sér að annarri og betri atvinnu, þá er sá möguleiki fyrir hendi, að reyna að þjálfa og mennta unglinga betur en nú gerist áður en þeir fara um borð, kenna þeim vinnubrögð og upplýsa þá um hættur við vinnuna. Skipstjóraefnum mætti kenna sjómennsku sem sér- fag í stýrimannaskólunum. Ýmsir hafa hátt um, að hvetja eigi unga menn til sjó sóknar og vilja auka þann áróður sem mest. Ég var einn í þessum hópi, en er það ekki lengur, ekki meðan svona gengur. Ef við getum ekki stundað þennan aðalatvinnu- veg okkar án þess að fá ungl- ingana, sem við ráðum um borð unnvörpum slasaða i land aftur ellegar skip þeirra farast, þá er kannski rétt að svo fari sem horfir, að þessi atvinnuvegur leggist af smám saman. Sú fiskveiðiþjóð, sem þarf að manna fiota sinn að meiri hluta unglingum, er ekkí lengur fær um að stunda sjó, allra sízt við ísland.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.