Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 19
MORGÖNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1973 19 m agm ír H Helgafell 59733237 IV/V. 3. I.O.O.F. 1 = 1543238J = Bingó I.O.O.F. 12 = 1543238V*. = 9. III. Hjálpræðishfcrinn í kvöld kl. 20.30 byrjar vakn- ingasamkomurnar. Sönigtrú- boði, major Akseí Akerö talar og syngur. Strengja- og lúðra- sveit. AlWr velikomnir. Stúkan Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templarahöll'inrvi við Eiríks- götu. Fundarefni: Erirvdi. Kaffi eftir fund. 3Íf Frá Guðspeki félaginu Gyðingdómur og kristni, trú- arbrögð Vesturlanda nefnist eriind'i er Karl Sigurösson fl-yt ur í Guðspekifélagshúsinu, ngötfsstræti 22 í kvöld, föstu- dag kl. 9. Stúkan Mörk sér um fundinn. Öllium heimilH aðgangur. Kvenfélag Hallgrímskirkju Kvenfélag Halfgrímskirkju býð ur öldruðu fólki ti'l kaffi- drykkju í fálagsheimifi kirkj- unnar, sunnud. 25. marz n.k. kl. 3 e. h. Kristinn Hallsson, óperusöngvari syngur. Elín Guðmundsdóttir leikur á hörpu. Fjölbreytt litlaúrval krepe,, preggo, dralon af Combi krepe, Hjarta mohair garn. SÓLHEIMABÚÐIN (hannyrðadeild) Glæsibæ, simi 34479. Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið 1 mnRGFPLDPRH mÖGULEIKH VOHR FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS AKUREYRI AKUREYRI VARÐAR kjör-bingó verður haldið í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 25. marz, kl. 8.30. STÓRGLÆSILEGIR VINNINGAR. 2 Mallorca-ferðir, auk margra artnarra góðra vinninga. Forsala aðgöngumiða frá klukkan 2—3, sama dag. VÖRÐUR F.U.S. VESTFIRÐIR VESTFIRÐIR Stofnun kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna Akveðið hefur verið að efna til stofnfundar kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna á Vestfjörðum laugardaginn 24. marz næstkomandi. Verður stofnfundurinn í Sjálfstæðishúsinu, isa- firði, og hefst klukkan 13.00. DAGSKRA: 1. Setning, Guðmundur Þórðarson, Isafirði. 2. Avarp. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stud. jur. 3. Lögð fram og kynnt tillaga um stofn- un kjördæmissamtaka ungra Sjálf- stæðismanna í VestfjarðakjördæmL Umræður. 4. Stjómarkjör. 5. Umræður um framtíðarverkefni. Ungt Sjálfstæðisfólk á Vestfjörðum er hvatt til að stuðla að því að störf stofnfundarins verði árangursrík og því nauðsyn- legt að þátttaka sem víðast úr kjördæminu verði góð. Ungt Sjálfstæðisfólk á Vestfjörðum. S.U.S. Kópavogsbúar Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópa- vogi, Sigurður Helgason, og Bragi Michaelsen, fulltrúi Týs, verða til við- tals í Sjálfstæðishúsinu, Kópavogi, laug- ardaginn 24. marz frá kl. 14—16. Allir velkomnir! TÝR F.U.S. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn Keflavík, heldur fund mánudaginn 26. marz kl. 9 i Æskulýðs- húsinu. FUNDAREFNI: Venjuleg fundarstörf. Geirþrúður Hildur Bemhöft, ellimálafulltrúi, talar um velferðarmál aldraðra. Elín Pálmadóttir, blaðamaður, segir ferðasögu og sýnir myndir til skýringa. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Kaffidrykkja. Sjálfstæðiskonur frá Vestmannaeyjum velkomnar á fundinn. STJÓRNIN. Selt j arnarnes Sjálfstæðisfélag Seltiminga hvetur Sol- timinga til að mæta vel og stundvíslega á stjómmálafund Sjálfstæðisflokksins I Félagsheimilinu, laugardaginn 24. marz. Frummælendur verða: Matthías A. Mathiesen, alþm., og Axel Jónsson. varaalþm. Sérstök athygli er vakin á því, að fund- urirm hefst kl. 15.00. STJÓRNIN. 6Í „Höldum vörð um þjóðarheill Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að efna til 32 stjómmála- funda laugardaginn 24. og sunnudaginn 25. marz. Fundimir eru öllum opnir og hefjast kl. 16.00, nema þar sem annað ®r tekið fram. Fólk er hvatt til þess að bera fram fyrirspumir. Fundimir verða haldnir á eftirtöldum stöðum: VESTURLANDSKJÖRDÆMI: AKRANESI, laugardag í Hótel Akranesi. BORGARNESI, sunnudag í Hótel Borgamesi. STYKKISHÓLMI, laugardag í Lions-húsinu. BÚÐARDAL sunnudag i Félagsheimilinu Dalabúð. GRUNDARFIRÐI, laugardag i Samkomuhúsinu. ÓLAFSVlK, sunnudag í Samkomuhúsinu klukkan 17.00. FRUMMÆLENDUR: Friðjón Þórðarson og Auður Auðuns, Akranesi og Borgamesi. Asgeir Pétursson og Sverrir Hermannsson, Stykkishólmi og Búðardat. Jón Amason og Pétur Sigurðsson, Grundarfirði og Ólafsvík. VESTF J ARÐ AK J ÖRDÆMT: PATREKSFIRÐI, laugardag í Skjaldborg. BlLDUDAL, sunnudag í Félagsheimilinu. ISAFIRÐI, laugardag í Sjálfstæðishúsinu. BOLUNGARVÍK, sunnudag í Félagsheimilinu. FRUMMÆLENDUR: Matthías Bjarnason og Friðrik Sophusson, Patreksfirði og Bildudal. Þorvaldur Garðar Kristjánsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir, Isafirði og Bolungarvík. NORÐURLAND VESTRA: HVAMMSTANGA, sunnudag í Félagsheimilinu. BLÖNDUÓSI, laugardag i Hótel Blönduós. SKAGASTRÖND, sunnudag í Félagsheimilinu Fellsborg kl. 14. SAUÐÁRKRÓKI, laugardag í Sæborg. SIGLUFIRÐI, sunnudag í Hótel Höfn. FRUMMÆLENDUR: Gunnar Gislason og Gunnar Helgason, Hvammstanga. Gunnar Gíslason og Eyjólfur Konráð Jónsson, Blönduósi. Eyjólfur Konráð Jónsson og Þorbjörn Ámason, Skagaströnd. Pálmi Jónsson og Ellert B. Schram, Sauðárkróki og Siglufirði. NORÐURLAND EYSTRA: ÓLAFSFIRÐI, laugardag í Tjamarborg. DALVÍK, sunnudag í Víkurröst. AKUREYRI, laugardag í Sjálfstæðishúsinu. HÚSAVÍK, sunnudag í Hlöðufelli. RAUFARHÖFN, laugardag í Félagsheimilinu. ÞÓRSHÖFN, sunnudag í Félagsheimilinu. FRUMMÆLENDUR: Lárus Jónsson og Jón G. Sólnes. Ólafsfirði og Dalvík. Magnús Jónsson og Jóhann Hafstein. Akureyri og Húsavík. Halldór Blöndal og Stefán Stefánsson, Raufarhöfn og Þórshöfr*. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: HELLU, laugardag í Hellubíói klukkan 15.00. EYRARBAKKA, sunnudag í Samkomuhúsinu Staður. SELFOSSI, laugardag i Tryggvaskála. HVERAGERÐI, sunnudag í Hótel Hveragerði. ÞORLAKSHÖFN, sunnudag í Bamaskólanum. Af sérstökum ástæðum verður fundur í VlK auglýstur siðar. FRUMMÆLENDUR: IngóKur Jónsson og Guðmundur H. Garðarsson, Hellu og Eyrarbakka. Steinþór Gestsson og Guðlaugur Gislason, Selfossi. Steinþór Gestsson og Birgir Kjaran, Hveragerði. Guðlaugur Gíslason og Markús örn Antonsson. Þorlákshöfrv REYK J ANESK JORDÆMI: KEFLAVÍK/NJARÐVlK, laugardag i Stapa. MOSFELLSSVEIT, sunnudag í Hlégarði. HAFNARFIRÐI, laugardag i Sjálfstæðishúsinu. GRINDAVfK, sunnudag í Félagsh. Festi. SELTJARNARNESi, laugard. í Félagsh. kl. 15, GERÐAHR./MIÐNESHR., sunnudag í Sam- komuhúsinu Gerðum. FRUMMÆLENDUR: Ólafur G. Einarsson og Geir Hallgrimsson, Keflavík/Njarðvík og Mosfellssveit. Oddur Ólafsson og Gurmar Thoroddsen, Hafnarfkði og Grindavík. Matthías A. Mathiesen og Axel Jónsson, SeltjamamesL Matthias A. Mathiesen og Ingvar Jóhannsson, Gerðahreppi/Miðneshreppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.