Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1973 fclk í fréttum & • GARY GK.VXT ER NÍZKUR Gary Grant hefur verið gift- ■ur oftar en einu sdnni, en hann á þá aðeins eitt barn. Móð ir barnsins er Dyan Cannon og hún hefur nú greint frá þvi hvers vegna hún skiidi við mann sinn. — Cary var nízkur og hann stjórnaði mér svo að mér fannst ég vera eins og blóma- stúikan Elisa í My Fair Lady, sjálfur var hann eins og próf- essor Higgins. Hann átti mikið af peningum en að opna veskið var bannorð á heimil- inu. Daginn, sem ég sagði hon um að ég ætti von á bami varð hann mjög glaður og vildi halda upp á þessi gleðilegu tið indi. Ég reiknaði með að hann myndi bjóða gestum heim eða bjóða mér á einhvern fínan stað, nei það gerði hann ekki, heldur fórum við á fótbolta- leik. Dyan Cannon kynntist Gary Grant eitt sinn er hann var í ieit að leikkonu til að leika að alhlutverkið i einni af mynd- um sínum. Cannon fékk ekki aðalhlutverkið í myndinni, en í staðinn giftist hún leikaranum fræga, en Cannon er ekki enn búinn með söguna af manni sín um. — Skömmu seinna fengum við senda miða á verðlaunaaf- hendingu og dansleik. Ég hlakkaði til að fara út, en svo fékk Gary bakþanka og hætti við að fara. Sagði að hann yxði að bjóða upp á drykk að verðlaunaafhending- unni lokinni, við horfðum á af hendinguna í sjónvarpi í stað- iren. — Kvöld eitt klæddist ég stutta pilsinu mínu þvi við ætl- uðum á diskótek, en Gary stoppaði mig í anddyrinu og sagði að pilsið væri of stutt. Hann kallaði á þjónustufólkið til að hafa vitni, síðan byrj- aði hann að slá mig. Þegar ég rankaði við mér um kvöld- ið lét ég sækja iækni, en þegar G>ary fékk reikninginn ætlaði hanm vitlaus að verða og siagði að læknirinn væri hinn mesti svindiari. — Að lokum varð Bíið óbæri legt með Gary og ég fór að heiman með Jennifer, dóttur okkar, guði sé lof að við erum skilin. FÓTBROTNA»I Söngvarinn Charies Aznavo- ur brá sér á skíði einn góðan veðurdag ekki alls fyrir Iöngu, en skíðaferðin hafði heldur dapuriegan endi. Skíðasnilli söngvarans var ekki ýkja mik il og hann fótbraut sig I einmi ferðinni og var lagður inn á sjúkrahús. GERIR ÞAÐ SEM HAJíA EYSTIR Hún hefur hneykslað marga af löndum sinum með þvi að ganga ekki með brjóstahaldara. Hver? Nú hún Birgitta, sænska prinsessan, sem varð 36 ára i siðasta mánuði. En eru Svdar ekki svo frjálslyndir? Jú það hefði maður haldið, en svo virðlst ekki vera, því margir Svíar hafa skrifað bréf til hennar, þar sem hún býr 1 Múnchen, og krafizt þess að hún sé að minnsta kosti I brjóstahaldara þegar hún er mynduð með öðrum meðlimum konungsf jölskyldunnar. Ætlar hún að verða við þeirri ósk? Nei ekki aldeilis, hún Birgitta gerir bara það sem henni sýn- ist og hefur alltaf gert. f // Hcnnibd frumskógarmaður í póiitík/' segir Bjorni Guðncscn. ----------- Hannibaiistar breyttu i gærkvöldi nafni félags „samtak- anna” i Reykjavik. Meft þvi eru féíögin f borginni i reyndin- orðin tvö og klofninr úin alger og fe— — Cff, beizkur ertu drottinn minn! JOE BUGNER EFNIEEGUR í HRING OG A SVIfiI Ungversk-enska Evrópu- meistaranum í hnefaleikum þungavigtar, Joe Bugner var nýlega næstnm blásið út úr hringnum af þedm harðskeytta Cassius Clay. En í staðinn blæs Bugner, fyrir Ciay og aðra sem hlusta vilja, á tenórsaxó- fóninn sinn og að því er kunn- ugir segja er hann bara skrambi góður. Bugner er ekki hæftur i hnefaleikunum og hann ætlar sér stóra hluti þar. ☆ FEGURÐARDÍS Englendingar hafa þann sið að kjósa árlega „ungfrú Mini United Kingdom,“ það er bama fatafyrirtæki sem stendur að baki kosningunni. Stoltir for- ekirar 500 stúlkna á aldriinum þriggja til sex ára mættu til leiks að þessu sinni en allir að undanteknum foreldrum Eliza- beth ZeaJ urðu fyrir vonbrigð- um. Elizabet sigraði og sést á meðfylgjandi mynd með kór- ónu á höfði. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams Það er fallogt af þér að hugsa um Dan. herra Lake, með öll vandræðin aetn þú ert L Góður lögfræðingur getur leyst vandamál Hope, Sydney Wendy. (2. mynd). En eftir því sem lapknirinn segir þarf a-ðri máttarviild til að hjálpa bróður þínum. (3. mynd) Krossiegðu finguma hjúkrunarkona, ég held að það ve.rsta sé búið. Hann lifir þetta af.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.